Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fimmtudagur 7. okt. 1954
MORGVNBLAÐIÐ
Sœnsk klœ&ager
vönduB og smek
wis

Frá stærstu fatnaðarsýningu Norður-
kmda í Gautaborg
SVÍAR segja sjálfir svo
frá, að þeir framleiði
Stlæðilegustu og smekkleg-
ustu föt í Evrópu, og munu
margir því sammála, þótt
sumum finnist ef til vill gæta
nokkurs sjálfshróss í ummæl-
unum.
fc  KLÆÐNAÐURINN BENDIR
Á ÞJÓÐARAUD
Víst er um það, að fatagerð-
ariðnaður Svía stendur á gömlum
og grónum merg, sænsk klæði eru
vönduð og endingargóð og þar-
]endir klæðskerar þykja snill-
ingar margir hverjir í iðngrein
sinni. Sænski fataiðnaðurinn er
feykistór og arðbær atvinnugrein
þar í landi, þjóðin er rík og al-
menningur hefur gnægð skotsilf-
urs milli handa til þess að kaupa
falleg föt og ganga vel til fara.
Það má líka á sjá, að sænskur al-
menningur klæðist mun ríkmann
legar og betur en nágrannaþjóð-
irnár, en þar gætir jafnframt
meiri festu við gamla siði og
háttu, karlmannaklæðnaðurinn
er einkum háevrópskur í sniði,
og alls ólíkur bandarísku tízk-
unni.
19. september s.l. hóst í Gauta-
borg geysimikil fatagerðarsýning,
sú stærsta sinnar tegundar, sem
nokkru sinni hefur verið haldin í
Sviþjóð og jafnframt mesta sýn-
jng, bundin við einn vöruflokk,
sem haldin hefur verið á Norð-
urlöndum. Sýning þessi stóð í
f jóra daga og var haldin í Gauta-
borg, í  stærsta sýningarsalnum
sem þar í sveit er. Þar sýndu 200
stærstu fatnaðarframleiðendur
Svíþjóðar vörur sínar, og hafði
hver þeirra lítla deild út af fyrir
sig á sýningunni. Hún tók yfir
geysistórt svasði, 6.500 fermetra,
og var það að höfuðhluta kven-
fatnaðarsýning, en einnig var
stór deiid, þar sem karlmanna-
fataframleiðendur sýndu fatnað,
skó, vesti, hatta, skyrtur og ann-
að það, er klæðaskáp karlmanns-
ins tilheyrir. Þá var þar einnig
allstór barnafatnaðardeild og
vakti hún sérstaka athygli á sýn-
ingunni fyrir margar nýjungar,
sem fram hafa komið í barnafatn
aði á síðustu tveimur árum, og
mátti þar m. a. sjá skjólklæðnað
og úlpur, líkar þeim íslenzku.
*  4000 KAUPENDUR
Fatnaðarsýning þessi var skipu
lögð og framkvæmd af sænska
klæðagerðarsambandinu, „Sverig
es Bekladnads och Manufaktur-
handlareförbund", en fram-
kvæmdastjórn hennar hafði Sven
Gulin á hendi, en hann er for-
maðurinn í kaupmannaíélagi
Gautaborgar og eigandi einnar
stærstu klæðaverzlunar borgar-
innar. Var sýningin opnuð sunnu-
daginn 19. sept. við hátíðlega at-
höfn og gerði það landshöfðing-
inn í Gautaborg og Bohúsléni,
Per Nyström. Gengu gestir að því
búnu um sýningarsvæðið, en þar
voru flestir stærstu kaupmenn
landsins samankomnir. Aðgang-
urinn að sýningunni var mjög
takmarkaður og var aðeins kaup-
mönnum og nokkrum gestum
hann heimill, en engum fram-
leiðendum, öðrum en þeim sem
áttu vörur sínar á sýningunni.
Höfðu um 4000 kaupmenn og
fulltrúar stórra vöruhúsa komið
til Gautaborgar í þessu tilefni og
einnig sendinefndir frá hinum
Norðurlöndunum, að íslandi einu
undanteknu.
Þetta var í annað sinn, sem
Svíar efna til slíkrar klæðasýn-
9jp» "
Sænskir yfirfrakkar úr ullarefn-
um eru mjög smekklegir og vin-
sælir. Þeir eru flestir beltislausir
og tvíhnepptir.
ingar og er ætlun þeirra, að fram
vegis verði til hennar stofnað á
hverju ári. Var sýningin fyrst og
fremst gerð sem innkaupasýning,
þar sem stórkaupmenn og full-
trúar vöruhúsanna gætu á einum
stað fengið yfirlit yfir allt það
bezta, sem framleitt er í fatagerð
iandsins.
Któfs,u,nm m
Þóttist hafa orðið ölv-
aðurfyrsteftiróhappið
En það þótfi sannað, að enginn édrukkinn
raaður befði farið að aka fcifrsið
ííl í kálgarði.                        :
OF T E R það sem refsimál varðandi ölvun við akstur koma
fyrir hæstarétt, enda er þar. oft um ailþungar refsingar að
ræða, og önnur áhrif af hinu refsiverða broti. Finnst mönnum
oft þungt, að missa ökuréttindi i lengri tíma, stundum ævilangt.
Oft er það í dómsmálum varðandi ölvun við akstur, sem örðugt
er með sönnun. Eru þess t. d. dæmi að bifreiðarstjóri, sem hand-
tekinn er ölvaður nokkru eftir árekstur, nær sýknu vegna þess
að hann kveðst hafa drukkið áfengið eftir að atburðinn gerðist.
Slíkt getur að sjálfsögðu verið rétt og er ákæranda oft erfitt um
vik með sönnun. í nýlegum Hæstaréttardómi kom þetta fyrir en
atferli bifreiðarstjórans var slíkt að það þótti sannað að hann.
hefði neytt áfengis áður en hann ók bifreiðinni. Skal hér skýrt
stuttlega frá málavöxtum.
BIFREID EKIÐ í KALGARÐ
Síðari hluta dags 8. desember
1953 var lögreglunni á Akranesi
tilkynnt að ákærði í þessu máli
Sigurður Guðnason, Kirkjubraut
28 á Akranesi hefði ekið fólks-
bifreið sinni R-2318 út í kálgarð
skammt frá Elliheimilinu á Akra
nesi og sæti bifreiðin þar föst.
BIFREIDARSTJÓRI STÓD
ÖLVAÐUR HJÁ
Lögreglumaður fór samstundis
á staðinn og reyndist bifreiðin
vera föst í kálgarðinum Var þá
eigandi og ökumaður bifreiðar-
innar hjá henni, svo mikið ölv-
aður,! að hann reikaði í spori.
Hann viðurkenndi þá fyrir lög-
regluþjóninum, að hann væri
drukkinn, en kvaðst ekki hafa
orðið ölvaður fyrr en eftir að
hann ót út í garðinn. Sagðist
hann hafa ætlað að snúa bifreið-
inni við þarna og þá ekið henni
0  4$
:;.?;£&.*;

Tvíhnepptaa-
kápur era wai
mjög í tískM v
SvíþjóS, meff
stórum kiaga
og víffrii
axlalíou.
*  ÓDÝRARI KAUP
í öðru lagi var tilgangurinn
með sýningunni sá að koma við
persónulegum kynnum framleið-
enda og kaupanda, sem þykja hin
mikilvægustu fyrir velvild og
traust í viðskiptum. Og loks má
segja, að höfuðtilgangurinn með
sýningu þessari og öðrum slíkum,
sem Svíar hyggjast halda í fram-
tíðinni, hafi verið sá að auðvelda
ódýrari og fyrirhafnarminni inn-
kaup og minnka dreifingarkostn-
aðinn við kaup og sölu fatnaðar-
ins.
Sænsk blöð rituðu mikið um
sýningu þessa, einkum þar sem
hún var hin stærsta, sem haldin
hefur verið hingað til, og það
duldist heldur engum, sem hana
sá, að sænski fataiðnaðurinn
stendur mjög framarlega.
Athyglisvert var, að framleið-
endur þeir, sem þar sýndu vörur
áttu verksmiðjur sínar á víð og
dreif um landið, en ekki aðeins
í stærstu borgunum. í minni
borgum, svo sem Jónköping og
Malmö, eru geysistórar klæðnað-
arverksmiðjur og saumastofur,
sem framleiða hinn prýðilegaasta
Sízkuklæðnað og svo var einnig
um aðra minni bæi landsins.
ÞaS sem og vakti sérstaka at-
fcrygh hinna erlendu gesta var
hxne verðiaginu var í hóf stillt,
jfafe-weJ þótt'um tizkuvörur væri
aiaesl að ræða, karlmannaföt kost
wSm t. d. 150—250 sænskar krón-
w <sg svo mætti lengi telja.
Framh. á bla. 11
út í garðinn.
KVAÐST HAFA DRUKKIÐ
EFTIR ÓHAPFD3
Sigurður Guðnason mætti nú
fyrir sakadómi Akraness. Viður-
kenndi hann að hafa ekið bif-
reiðinni út í umræddan garð,
en gaf hina sömu skýringu á því
að hann hefði þá ekki verið ölv-
aður og að hann hefði ætlað að
snúa bifreiðinni við.
Viðurkenndi Sigurður, að hann
hefði neytt áfengis áður en hann
ók bifreið sinni út í garðinn.
Taldi hann þó, að það hefði ver-
ið svo lítið, að hann hefði ekki
fundið til áhrifa. Hann hafi fyrst
fundið áfengisáhrif, eftir að bií-
reiðin var föst orðin í garðinum,
enda hafi hann þá sopið drjúgt
á ákavítisflösku, sem hann kvaðst
hafa geymt t bifreið sinni.
ÞANNIG HEFDI ENGINN
ÓFULLUR KEYRT
Það er upplýst i málinu, aff
auðvelt hefði verið að snúa
bifreið við á umræddum staflT,
án þcss að aka út í garðinru
Niður í garðinn cr 35—40 cm
hár aflíðandi stallur af göt-
unni og niður í garðinn, sv#
augljóst er að billinn myndi
festast þar.
Vegna þessa lítur dómarina
svo á, að það sér naumast hugs
anlegt að Sigurður hafi verið
sér þess fyllilega meðvitannSi,
hvað hann var að gera, cr
hann ók út í garðinn og telwr
sterkar líkur vera til þess, aS
hann hafi þá þegar verið bní-j
inn að neyta meira áfengis, en
hann hafi í nmrætt skipti haít
ákavítisflösku með slatta í, í
bifreið sinni.
SVIFTUR ÖKULEYFI         '
ÆVILANGT
Sigurður hafði áður verið
dæmdur til að missa ökuleyfi í
þrjá mánuði fyrir ölvun við
akstur, og ákvað undirréttur
honum nú varðhaldsrefsingu í 15
daga og missi ökuleyfis ævilangt.
Hæstiréttur taldi refsingu
hæfilega 1200 króna sekt og stað-
festi ákvæði héraðsdóms um öku-
leyfissviptingu.
J7
Silfurlampinn
a

í GÆR var Haraldi Björnssyni
afhentur silfurlampi sá er hann
var verðlaunaður með s. 1. vor,
sem bezti leikari síðastliðins árs.
Lampinn, sem er haganlega gerð-
ur gripur gerður af Leifi Kaldal
gullsmið og löngu er kunnur fyr-
ir listrænt gerða smíðisgripi
sína, var ekki fullgerður á þeim
tíma er Haraldi voru veitt þessi
verðlaun. En í gærdag bauð Har-
aldur Björnsson stjórn félagg
leikdómara til hádegisverðar í
tilefni afhendingar lampans.   j
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16