Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 1
16 síður átjiw&gu/ 39. tbl. — Fimmtudagur 16. febrúar 1956 Prentsmlfci* Vtorguablaðstm Hinn nýkjörni forseti Finnlands, Kekkonen forsætisráðb. Neyðarásfand s Evrápu vegna kuldanna Hún er Soniir skógarhöggssaanns- ins var kjörinn iorsefi IIELSINGFORS, 14. febr. — frá Reuter-NTB prestvígð ÁLABORG 22 jan. (NTB) Hinn umdeildi kvenprestur í Dan- mörku, Helga Jensen, sem Brun biskun í Viborg neitaði að vígja til embættis aðstoðarprests „sam- vizku“ sinnar vegna, hlaut vígslu i Áiaborg í dag. Vígslan fór fram í dómkirkj- unni og framkvaemdi hana Erik Jensen biskup. Dómkirkjan var bétt setin fólkiog hundruð manna sem vildu reyna að sjá þessa at- höfn, sem Jensen biskup fram- kvæmdi, stóðu utan dyra. • I 60 stind oð lokost — Fólk emongrast þús. samon EN N V E R Ð A hönnungamar af völduni kuldattna í Evrópu voðalegri. Tugir manna láta lifið á sólarhring hverjum og íbúar hundraða þorpa em einangraðir, matar- lausir og ef ekki tekst að koma til þeirra vistum þegar í stað er víst að margra þorpsbúa bíður ekkert annað en dauð- inn. Á þetta hrjáða fólk herja hópar solíinna úlfa. Víða er neyðarástand ríkjandi í Balkanlöndunum. JÚGÓSLAVÍA kominn upp i 97 að minjwta í dag réðust úlfarnir á hóp kosti. björgunarmanna, sem unnu að því að grafa upp lík þeirra er ÍTALÍA OG GRIKKLAND farizt höfðu í snjóflóðum um i Sömu sögu er áð segja frá helgina. Var þetta í vesturhluta Ítalíu og Grikklandi. Þorpin Makedoníu, en þar létu að eru einangruð og matvælalaus, minnsta kosti 55 manns lífið. — 50 bandarískar flutningavélar eru Vopnaðir hermenn eru í fylgd til taks að flytja vistir þegar er með björgunarmönnunum og flugveður gefur. þeirra hlutverk er það eitt að verja oá ágangi hinna soltnu . villidýra. MOSKVU 14. febr. (NTB) A| j>ag hefur bjargað mikið að í , ..... kommúnistaþinginu í dag var hin hag var í fyrsta sinn í langan KEKKONEN, forsætLsráðherra Finnlands, va i dag kjonnn sterka aðstaða Kruchevs undir- tíma flugveður fyrir þyrilvængj- forseti landsins á tímabilinu 1956—1962. Forsetakosningin strikuð rækilega. Allir, sem til ur. Fluttu þær vistir til hins í dag var einhver sú tvísýnasta, sem fram hefur farið í sögu máls tóku um skýrslu flokks- bágstadda fólks víða í þessum Finnlands. Kekkonen hlaut aðeins 2 atkv. umfram það er stjórnarinnar, sem Kruchev héruðum. Hundruð manna vinna j ast upp við að losa skip, sem Fagerholm þingforseti fékk, eða 151 atkv. gegn 149 atkv. Það burfti 6 tíma til að lesa á dög- að björgunarstarfi. j föst eru í ísnum. Er þvi yfir- var ekki fyrr en í þriðju atkvæðagreiðslu að kjörfulltrúarnir unum, lýstu fullum stuðningi sín- Tala látinna ve 300 talsins, greiddu atkvæði á þann veg að einn maður hlaut um við hana og stefnu flokksins ....... , í innanríkis- sem utanrtkismál- hreinan meirihluta. * ' um. — Sagði Moskuutvarpið að DR. KEKKONEN er fæddur í verkstjóra og konu hans, Emilíu þessar umræður um stjórnar- Norður-Finnlandi 3. sept. 1900, Pylvánainen. Hann kvæntist 1926 skýrsluna væru mesta mál flokks sonur Juho Kekkonens skógar- Framh. á bls. 12 þingsins. Hann er hlmi stetki ieyverkimin mikilvœgnstn mnl kíRncQfpngs 28. þing Búnaðarfélags * Islands sett í gær IGÆR var sett í Goodtemplarahúsinu hér í Reykjavík 28. búnaðarþing íslands. Formaður Búnaðarfélags íslands, Þor- steinn Sigurðsson, setti þingið og bauð þingfulltrúa, svo og land- búnaðarráðherra, Steingrím Steinþórsson, velkomna til þingsetu. Ftestir þingfulltrúanna voru mættir, en þeir eru 25 talsins. STÖRF WNGSINS MIKIL | þingi hefðu verið afgreidd yfir Þorsteinn hóf mál sitt með því 60 mál. Hann kvað mál búnaðar- að segja að fyrir þinginu lægju þingsins æfinlega vera hin merk- mikii og margvísleg störf. Gat ustu. hann þess að á síðasta búnaðar- Nú sagði hann að fyrir þing- inu lægi mál, sem hann vildi sérstaklega benda á og ekki væri nýtt af nálinni en þó mjög aðkallandi, en það væri hey- verkunarmálið. Kvað hann fram komnar tillögur í mál- inu frá Búnaðarsambandi Suð urlands og ennfremur hefði landbúnaðarnefnd alþingis sent þinginu málið. Þá gat for- maður þess að á fjárlögum yfirstandandi árs væri gert ráð fyrir 100 þús. kr. fram- lagi til þess að gera saman- burðartilraunir með heyverk- un. — MÖRG MERKUSTU MÁL LANDBÚNAÐARINS ÁTT UPPTÖK SÍN Á BÚNAÐARÞINGI Þorsteinn Sigurðsson kvað Frh. á bls. 2 , NOBDURLÖND Allar stærri hafnir Svíþjóðar eru nú lokaðar vegna ísa, að Gautaborg einni undanskilinni. Þar er spáð áframhaldandi 15—• 17 gráðu frosti. Svo er nú kom- ið að ísbrjótar hafa orðið að gef- Tala látinna vegna kuldanna 1 vofandi hætta á að skipin brotni síðan í byx-jun mánaðarins er nú undan þunga íssins og eru skips- hafnir tilbúnar að klifra upp i Nú er stmidin komin WASHINGTON 14. febr. — Eisen hower forseti fór í dag til Georg íufylkis, þar sem hann mun dvelj ast í nokkra daga sér til hvíldar. Búizt er við, að meðan hann dvelur þarna muni forset- inn taka ákvörðun um það hvort hann verður öðru sinni í kjöri til forsetaembættis. þyrilvængjur ef slíkt yrði nauð- synlegt. Á dönsku sundunum fé ís- brjótarnir alls ekki annað hjálp- arbeiðnum og sums staðar er svo komið að jaínvel stærsti danski ísbrjóturinn brýtur ekki nema nokkra metra á klukku- tíma hverjxim. Soldóninn ni Mnrokkó í Pnría PARÍS, 13. febr.: — Soldáninn af Marokkó kom til Parísar x dag, og mun hann setjast á rökstóla með stjói-n Guy Mollets á mið- vikudaginn. Tilgangur viðræðn- anna er að ákvarða stöðu Marokkós sem sjálfstæðs ríkis í framtíðinni. Þess er vænzt, að viðræður þessar standi yfir í hálfan mánuð. ’ i,' -U Fulltrúar á 28. þingi Búnaðarfél. fslands, sem sett var hér í Reykjavík í gær. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ÞingmgRn sldst! A PARÍS 15. febr.: (Reuter) — T Kommúnistar og Poujadeistar flugust á í franska þinginu í dag. Stólar flugu urn þingsalinn og kalla varð á lögreglu til að stilla til friðar milli þessara öfgastefnu manna franska þingsins. Einn Poujadeistanna, Jean Dides, hlaut hörkuhögg á nefið og blæddi ákaft. Af öðrum flokks- bróður hans var hálsbindið rifið, segir í Reutersfregninni. „ í fregninni segir að þingforset- inn hafi hringt neyðarbjöllunni og gefið skipun um að ryðja þeg- ar í stað blaðamanna- og áheyr- endapallana. A Orsök slagsmálanna var at- r hugasemd frá einum þing- manni kommúnista Lét hann í Ijós efasemdir um að kosningin í Haute-Gáronne, þar sem Pouj- adeisti var kjörinn, hafi farið fram lögum samkvæmt, Hafði hann varla mælt þessa athuga- semd er tveir Poujadeistar ruku á fætur og þustu að ræðustóln- um. Annar þeirra er Jean Dam- asio, sem gengur í þingsölunum undir nafninu „Faruk konxxngur“ vegna vaxtarlags síns. Ruku þeii' á ræðumann. Skax-st þá yngsti bingmáðurinn, kommúnisti, sem ekki hefur enn lokið lögfræði- prófi, í leikinn og brátt Iogáði allt i slagsmálum — sem lögregl- an vai-ð að kveða niður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.