Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 1
S3. árgangur 289. tbl. Föstudagur 16. desember 1966 1 Prentsmiðja Morgunblaðsin* Stefnuyfirlýsing Kiesingers rædd - Bonn, 1S. deserdber. NTíB. V-ÞÝZK A þingtð í Bonn ræddi í dag stefnuyfirlýsingu Kiesing- ers kanzlara. Var við umræðurn- ar lögð mikil áherzla á að styrkja samvinnu V-Þjóðverja og Frakka. Einnig var rætt um inngöngu Breta í Efnahagsbanda lagið. Meginatriðið í stefnuyfirlýsing unni fjallar um fyrrnefnd mál, svo og að bæta samibúðina við A-Evrópulþjóðirnar. IÞjóðverjar munu styðja friðarumleitanir iBandarfkjamanna í iheiminum og umfangsmiklar ráðstafanir verða gerðar til að bæta efnáhag V- Þýzkalands. ÍRainer Barzel, foringi Kristi- legra demókrata í þinginu sagði í ræftu að styrkja yrði stöðu frjálsrar Evrópu og siikt yrði ekki gert án samvinnu við Frakka. „Vandamálin um sam- einaða Evrópu, frið í Evrópu og sameinað býzkaland verði ekki leyst án aðstoðar Frakklands og Sovétríkin og aðrar A-Evrópu- þjóðir verða að gera sér Ijóst að friður í Evrópu byggist ekki eingöngu á Þýzkalandi. Moskvublaðið Izvestija ræðir í dag stefnuyfirlýsingu Bonn- stjórnarinnar að hún virðist frábrugðin yfirlýsingum þeirra Erhards og Adenauers, en inni- haldið sé mjög sVipað. Blaðið segir að krafa Kiesingers um að stjórn 'hans verði viðurkennd, sem sú eina og sanna í Þýzka- landi sé fjarstæðukennd og sýni að hin nýja stjórn vilji ekki viðkenna þá staðreynd að þýzku ríkin séu tvö. Ekki er um að villast að | jólin eru í nánd. Börnin eru * komin i jólskap og skólarnir I eru farnir að halda litlu jól- | in. Myndina tók Sveinn Þor- . móðsson í Breiðagerðisskóla í ' gær er átta ára börn hlýddu Iþar á jólasögur. Sjá nánari frásögn á bls. 10. Frtmco vonn mihinn sigur , Madrid, 15. des. NTB. r' FRANCO hershöfðingi, einræð isherra Spánar vann mikinn sig ur í kosningunum á Spáni í gær. Alis greiddu 85 af hundraði kjósenda í landinu tillögu hans atkvæði, 1.79% sögðu nei, en 2.31% atkvæðaseðla voru ógildir eða auðir. Skv. nýju lögunum verður nú í fyrsta skipti forsætisráðherra é Spáni. Búist er við að þessi sigur Franoos verði til þess að hann taki ákvörðun um að verða þjóðhöfðingi Spánar tii dauða- dagis. Rússar auka fjárveitingar til landvarna Nýbreytingar i iÓnabi hafa gefið góda raun Moskvu, 15 des. NTB — AP. Fjármálaráðherra Sovét- ríkjanna Vasili Garbusov lagði í dag fyrir fund æðsta ráðsins fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1967. Þar er gert ráð fyrir veruíegri aukningu útgjalda til landvarna eða 1,1 milljón rúblna — um 13,2 % aukningu — Sagði hann ráðstöfun þessa nauðsynlega vegna vaxandi spennu í al- þjóðamálum — og lét að því liggja að verulegur bluti þess arar aukningar yrði notaður til aðstoðar við N-Vietnam. Buizt er Wð, að þjóðartekjur Sovétrikjamva hœkki tn 6,6% á komandi ári og gert er ráð fyr- ir 5.5% lauo ahækk u n til almenn ings. Fréttamenn benda á, að ekki sé gott að gera sér grein fyrir því hversu miklu Rússar verji til landvarna, því að á fjárlögum þeirra séu mörg atriði talin til annarra liða, — sem á Vestur- löndum teljast beint til hemaðar útgjalda. Framhald á bis. 34. 100.000$ árslaun Washington, 15. des. NTB ÞEGAR Bill Moyers, blaða* fuilltrúi Johnsons, forseta, læt- ur af starfi sínu í Hvíta húsinu um áramótin, tekur hann við stöðu aðalritstjóra dagblaðsins „Newsdey“, sem gefið er út á Long Island. Þar fær hann um hundrað þúsund dollara árs- tekjur, eða meira en þreföld laun blaðafulltrúa Hvíta húsins, sem eru 30.000 dalir. Ruby með krabbamein Bílstjóri Hitlers krefst skaðabóta FYRRVERANDI bílstjóri Adolfs Hitlers hefur nýlega krafizt þess að fá greidd 91 þúsund mörk í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir í lok stríðsins þegar hann ásamt öðrum nazist- nm var á leið í fangabúðir í am- erískum herbíi. Hann heitir Erich Kempkas, og samkvæmt því, eem hann sjálfur segir var það hann sem helti benzíninu yfir lík Hitlers, brenndi það og jarð- eetti eftir að Sjukov marskálkur hafði sigrað Berlín. Eric'h var mjög ákafur nazisti ®g hafði hlotið „hið gullna flokks *nerki“ þegar árið 1933, auk þess *em harm var meðlimur í SS- pveitunum. Árið 1936 varð hann yfirmaður bílakosts kanzlaraem- bættisins og um leið einkabíl- stjóri foringjans. 1 lítilli bók, sem YValt Disney látinn Walt Disney lézt | sjúkra- húsi í Kaliforníu í gær. Nánari frásögn á bls. 16. hann hefur skrifað kemur fram að hann var trúr Þýzkalandi unz yfir lauk. Eftir að hafa brennt og grafið Hitler flúði hann frá Berlín, og var handtekinn í Framhald á bls. 31. Dallas, Texas 11. des. EÆKNISRANNSÓKN hef- ur leitt í ljós, að Jack Ruby, sem myrti Lee Harvey Os- wald, er sjúkur af krabba- meini. Læknar á spítalanum, þar sem Ruby var rannsakað- ur, Parkland Memoríal Ho- spital, segja, að rót krabba- meinsins í Ruby hafi ekki enn verið ákveðin, en víst sé, að krabbameinið sé komið í frumukerfi Ruby og breiöist út. sagði, að óliklegt, væri að Ruiby gæti mætt fyrir rétti í febrúar, en ákveðið hefur ver- ið að dæma hann í þeim mán- uði. Ruby fór á spftalann með lungnabólgu, en á meðan á dvöl hans þar stóð, fundu læknar kýlið á háJsi hans, seim krabbameinið hefur dreifst frá. í naesbu viku fer Ruby aft- ur ti/1 spítalans þar sem læ*kn Jay P. Sanford, læknirinn, ar munu reyna aðf finna rót sem skoðaði Ruby, sagði, að krabbameinsins í Ukama erfitt væri að segja hvort nans- krabbameinið myndi reynast Sanford sagði, að Ruby Ruby lífshættulegt. Hann væri nú mjög sjúkur maður. Geir Hallgrímson Framkvœmda- og fjáröflunaráœtlun Reykjavíkurborgar /967 — /970 115% aukning fjármunamyndunar 1961 til 1965 — 6% aukning framkvæmda næstu 4 ár FRAMKVÆMDA- og fjár- öflunaráætlun Reykjavíkur 1967—1970 var lögð fram í borgarstjórn Reykjavíkur í gær. Borgarstjóri, Geir Hall- grímsson, gerði grein fyrir efni áætlunarinnar svo og fyrir framkvæmdum borgar- innar síðustu ár. Á tímabilinu 1961 til 1965 hefur aukning fjármuna- myndunar borgarinnar orðið um 115% en lækkar um 6,8% á yfirstandandi ári miðað við 1965, Á næstu 4 árum er gert ráð fyrir, að heildarfjárfest- ing í framkvæmdum verði 2.450 milljónir króna eða um 1,5% aukning framkvæmda á ári. Hér fer á eftir fyrsti hluti ræðu borgarstjóra en ann- ars staðar í blaðinu er getið ummæla hans um einstaka framkvæmdaþætti Nú hefur verið lögð fram Framkvæmda- og fjáröflunar-j aætlun Reykj avíkurborgar fyrir árin 1967—1970, sem gerir báð- um Iþessum jþáttum nokkur skih Þegar Framkvæmdaáætlun Reykjavíkurborgar 1966—67 var iögð fram í maímánuði sl., taldi ég æskilegt, að slík framkvæmda og fjáröflunaráætlun lægi fyrir við afgreiðslu fjárhagsáætlunar ár hvert og hefur það nú tekizt, Framhald á bls. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.