Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

and  
M T W T F S S
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Click here for more information on Morgunblašiš B - Ķžróttir 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblašiš

						-
fH®y0wM«&ifo /ÍÞRÓTTIR
MIÐVIKUDAGUR 20. MAI1987
B  15
Knattspyrnufélag
Akureyrar
KA
Stof nað: 1928
Heimilisfang:  KA-heimilið  við
Dalsbraut.
Sími: (96) 23482
Framkvœmdastjóri: Árni Þór
Freysteinsson
Skrifstofutfmi: KA-heimilið er
opið mán.-föstudaga kl. 8.00-
23.30 og kl. 10.00-19.00 um
helgar.
Formaður: Stefán Gunnlaugs-
son
Búningur:  Gul  peysa,  bláar
buxur og bláir sokkar.
Varabúningur: Alblár.
íslandsmeistarar: Sigurvegar-
ar í 2. deild 1980.
• Ólafur Gottskálksson
19 ára markvörður
nýliði, 1 U-18 I
• Haukur Bragason
21 árs markvörður
19 leikir, 4 U-18 I
• Ágúst Ásgrímsson
22 ára varnarmaður
1 leikur
• Arnar Bjarnason
22 ára varnarmaður
6 leikir
• Arnar Freyr Jónsson
21 árs varnarmaður
24 leikir
Leikir	
KA	
21/SKA-KR	Kl. 20:00
29/5Víöir-KA	20:00
6/6KA-Valur	14:00
10/BKA-FH	19:00
15/6Fram-KA	20:00
19/6KA-Völsungur	20:00
28/6IBK-KA	20:00
4/7KA-ÞórA.	16:00
12/7 ÍA - KA	19:00
19/7 KR - KA	20:00
26/7KA-VfAlr	20:00
29/7Valur-KA	20:00
9/8 FH - KA	19:00
16/8KA-Fram	19:00
19/8Völsungur —KA	19:00
23/8KA-ÍBK	19:00
5/9ÞórA.-KA	14:00
12/9KA-ÍA	14:00
• Erlingur Kristjánsson
25 ára varnarmaður
196 I, 4 A-l, 5 U-21,
• Jóhannes Valgeirsson
19 ára vamarmaður
nýliði                 „
• Steingrímur Birgisson
23 ára varnarm., 90 I
2 A, 1 U21, 5 U18, 3 U16
• Árni Hermannsson
18 ára miðvallarleikmaður
nýliði
• Sigurkarl Aðalsteins.
28 ára varnarmaður
nýliði
• Árni Þór Freysteinsson
21 árs miðvallarleikmaður
39 leikir
• Bjarni Jónsson
22 ára miðvallarleikmaður
72 leikir
• Friðfinnur Hermanns.
24 ára miðvallarleikmaður
103 leikir
• Stefán Ólafsson
23 ára miðvallarleikmaður
42 leikir
• Gauti Laxdal
21 árs miðvallarleikmaður
2 U-21 I, 2 U-18 I
• Jón Sveinsson
23 ára miðvallarleikmaður
2 U-18 I, 1 U-16 I
• Vignir Þormóðsson
20 ára miðvallarleikmaður
nýliði
• Hinrik Þórhallsson
33 ára framherji
2 A-l, 1 U-18 I
• Tryggvi Gunnarsson
22 ára framherji
50 leikir
• Þorvaldur Örlygsson
20 ára framherji
59 leikir
Breytingar
Komnir:
Gauti Laxdal          frá Fram
Jón Sveinsson          frá ÍBK
Ólafur Gottskálksson   frá ÍBK
Sigurkarl Aðalsteinsson
frá Þrótti Rvk.
Raunhæft markmið að tryggja
veru okkar í deildinni
-segir Hörður Helgason, þjálfari KA
„KA leikur nú að nýju f fýrstu
deild eftir tveggja ára dvöi f þeirri
annarri og við bfðum spenntir
eftir fyrsta leik. Það er mikill hug-
ur í mönnum, við gerum okkur
grein fyrir baráttunni, sem fram-
undan er og mœtum galvaskir til
leiks," sagði Hörður Helgason,
þjálfari KA.
Hörður tók sér fri frá þjálfun í
fyrra, en hafði áður náð glæsileg-
um árangri með Skagaliöið. I vetur
tók hann við KA liðinu, sem hafn-
aði í 2. sæti 2. deildar í fyrra undir
stjórn Gústafs Baldurssonar. „Það
er auðvitað alltaf erfitt að byrja í
1. deild, en við erum með reynda
menn, sem þekkja baráttuna á
meðal þeirra bestu. Strákarnir
hafa æft vel og við erum tilbúnir
í slaginn.
Heimavöllurinn hefur oft reynst
vel og þyí er gott að byrja heima.
KR-ingar eru með sterkt lið, en
þeim hefur ekki gengið alltof vel á
Akureyri í gegnum árin og aldrei
sigrað KA fyrir norðan. Samt er
það þannig, að fyrsti leikur móts-
ins er alltaf erfiður og því á ég von
á mikilli baráttu á fimmtudaginn,
en við stefnum að sigri.
Ég á frekar von á að Valur, KR,
Fram og ÍA blandi sér ítoppbarátt-
una, en til að byrja með er
raunhæft markmið hjá okkur að
tryggja veru okkar i deildinni —
annað kemur á eftir.
Það er ekkert sjálfgefið í 1.
deild, en nú eru þrjú lið frá Norður-
landi í fyrsta skipti saman í deild-
inni og ekki sakar að enda fyrir
ofan hin tvö, þegar upp verður
staðið í haust."
• Hörður Helgason
					
Hide thumbnails
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4
B 5
B 5
B 6
B 6
B 7
B 7
B 8
B 8
B 9
B 9
B 10
B 10
B 11
B 11
B 12
B 12
B 13
B 13
B 14
B 14
B 15
B 15
B 16
B 16