Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 3
59
Á Berufir&i vibgengst sá ósiíiur aíi landsmenn selja
fastakaupmanninum lifrina óbvædda fyrir Ii.ílf-
virííi (I2|rd.), af því þeir hafa ekki áliöld til afe
bræba liana sjálíir, og missa þannig mestallan á-
batann, sem þeir geta haft af þessari arbsömu
veibi, því þó meira sje í bofei hjá lausakaupmönn-
um, geta landsmenn þó ekki selt þessa vöru sína
fyrir hib bezta verfe því þá vantar áhöldin til a&
verka hana, og ílátin til af) geyma hana í, og cr
vonandi af> þeir líti svo vel á eiginn hagnab sinn, af)
þeir kosti kapps ura ab rába bót á þessu. Hjer á
Eyjaíirí'i hefur hi& sama brunnib vib. Kaupmenn
borga hjer lýsistúnnuna meb 26 (27?) dölum, en
á Siglufirbi og öfrum vesturkaupstöbum meb 28
“ dölum, eu Islendingar hjer hafa þó ekki getab
fært sjer þetta vöruverb í nyt, því þeir hafa orb-
ib ab fá tunnur hjer í kaupsta&num meb þeim
kostum ab binda sig vib borb ab selja þar lýs-
ib, er þeir annars hefbu getab flutt á skipum
sínum til þeirra verzlunarstaba, þar sem þab var
betur borgab. Jeg vona, ab þorsteinn Ðaníels-
son á Skipalóni, umbobsmabur, og abrir dugandi
menn, sem stunda hákarlaveiðar sjái svo fyrir, ab
þeir geti rábib bót þessu, meb því ab fá tunnu-
smib utanlands frá, er geti smíbab fyrir þá alla
í sameiningu, og panta tunnucfnib hjá Norbmönn-
um sem hjer eru nú, sem mælt er ab selji þess
konar tunnuefni tilbúin meb miklu betra verbi
en danskir kaupmenn geta selt þau, og efli þann-
ig sinn hag og annara. Landar vorir ættu sem
fyrst ab læra þab, ab þeim er einkar áríbandi ab
beita allri atorku sinni og framsýni til ab rjetta
þann halla, er óþæg verzlun gjörir og verbur ein-
Iægt ab gjöra, á meban þeir geta ekki sjálfir átt
þátt í henni, og á meban hjer koma ekki svo
margir útlendir, ab keppni mebal verzlunarmanna
komi þessu í rjett horf. þeir verba ab hugsa
um þab, ab á meban svona stendur, verbleggja
útlendir kaupmenn bæbi vorar vörur og sín-
ar, og ab vjer hljótum því meb fjelögum og öbru
samkomulagi ab reyna til ab koma verbinu í þab
liorf, ab hib eblilcga vöruverb fáist, þab er ab skilja,
ab vörurnar verba ab því skapi borgabar, sem verb
þeirra og eptirsóknin eptir þeim er í öbrum
löndum.
Ur Húnavatnssýslu hefur mjer verib skrif-
ab, ab gnægb sje þar af kaupafólki ab sunnan,
og liafi þó nokkub farib subur aptur, sem hvergi
hafi getab fengib vinnu, og ab nú fái sumt hana
ekki lengur, og ætli ab fara ab rölta subur aptur,
og valdi þessu ab miklu leyti grasleysib, og sum-
part líka kaupafólksgreinin í þjóbólfi.
(Epttr þjÓMÍifl), Einbætti^prúf íslendinga
vib háskólann í K aupman nahöfn árib
1 8 56.
I 1 ö g v í s i.
Hermanníus Elías Johnsen (sonur Jóns heitins
Johnsens verzlunarstjóra á Skutulsfirbi) meb 2.
abaleinkunn.
Hannes Finsen (sonur Olafs sál. yfirdómara Fin-
sens í Reykjavík); meb 2. abaleinkunn.
Tveir landar gengu frá prófi í þessari vísinda-
grein; en í hinum öbrum vísindagreinum, gub-
fræbi og læknisfræbi, hefur enginn Islendingur
gengib undir próf.
ÚtsJirifadir frá hinum lærba skóla í
Reykjavík sumarib 1856.
1. Magnús Stephensen (sonur sjera Pjeturs Steph-
ensens á Olafsvöllum), meb I. abaleink. (88 tr.)
2. Eiríkur Magnússon (prests Bergssonar á Kirkju-
bæ í Hróarstúngu), meb 1. abaleink. (81.)
3. Olafur Johnsen (sonur Hannesar kaupm. Stein-
grímssonar Johnsens í Reykjavík), meb 2. abal-
eink. (78 tr ; skorti eina tr. á 1. abaleink.)
4. Gubjón Ilálfdánarson (prófasts Einarssonar á
Eyri vib Skutulsfjörb); rneb 2. abaleink. (70 tr.)
5. Hjörleifur Einarsson (prests Hjörleifssonar á
Vallanesi), meb 2. abaleink. (70. tr.)
6. þorsteinn þórarinsoon (fyr prófasts Erlendsson-
ar á Hofi í Alptafirbi); meb 2. abaleink. (59 tr.)
7. Stefán Stephensen (sonur sjera Stefáns sál.
Stephenscns á Rcynivöllum í Kjós); meb 2.
abaleink, (56 tr.)
8. Isleifur Einarsson (hattara Hákonarsonar í
Reykjavík); meb 2. abaleink. (54 tr.)
9. Olafur Pjetur Finsen (sonuryfirdómara Ólafssál.
Finsens í Reykjavík); meb 3. abaleink. 34 tr.)
§viip sfj«*i'uarliiiwír uui vörusliurf.
I tíbindum um stjórnarmálefni Islands, sem
hib íslenzka bókmenntafjelag gefur út, eru tvö
brjef 29. janúar og 16. ágúst 1855, scm eru svar
upp á umkvartanir, sem íslcnzkir embættismenn
hafa ritab stjórninni fyrir hönd landsinanna um
skort á naubsynjavörum í kaupstöbunum, og hcf-
ur einkum borib á þcssu á suburlandi, enda er
þab alkunnugt, ab suburkaupstabirnir hafa opt verib