Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 61
ÞÓR MAGNÚSSON LEGSTEINAR I REYKHOLTSKIRKJUGARÐI í kirkjugarðinujn í Reykholti í Borgarfirði eru nokkrir 19. aldar legsteinar af þeirri gerð, sem víða má sjá í kirkjugörðum um Borgar- f j örð og ef til vill eitthvað í nágrannahéruðum einnig. Steinar þessir eru flestir úr dökkrauðum sandsteini, en sumir úr grágrýti, þunnar hellur, sem liggja flatar á leiðunum. Steinar þessir eru allmerkir, þótt ekki séu þeir gamlir. Þeir eru allir íslenzkir og gerðir af sömu ætþmönnujn, Húsafellsbændum, af- komendum séra Snorra Björnssonar. Er því ástæða til að geta þeirra að nokkru á prenti, þótt æskilegra hefði verið að rannsaka alla leg- steina, sem til eru af þessari tegund til að fá heildaryfirlit yfir þá. Myndi þá sennilega margt skýrast, sem nú er óvíst, t. d. hvaða stein- smiður hefur gert hina ýmsu steina, en höfundarmörk eru einungis á fáum steinanna í Reykholti. Legsteinarnir eru margir hverjir illa farnir nú. Steintegundirnar eru mjúkar og veðrast (mjög, og steinarnir springa auðveldlega í frostum. Margir þeirra eru brotnir og vantar stykki í suma, og á aðra verður ekki lesið til fulls vegna þess að þeir eru orðnir urnir ofan. Vorið 1963 hreinsaði höfundur þessarar greinar steinana að tilhlutan þjóðminjavarðar, lyfti þeim úr jörðu og raðaði brotunum saman eftir því sem unnt var, en hætt er við að þeir endist illa og eyðileggist tiltölulega fljótt, ef ekki verður að gert. Steinarnir eru af mismunandi stærð. Þykktin er yfirleitt svipuð, 11—13 sm, og allir eru þeir ferhyrndir, en þó kemur fyrir, að önnur eða jafnvel báðar skanxmhliðar séu bogadregnar. Á neðra borði eru steinarnir einungis grófhöggnir með meitli, en efra borð hefur verið sléttað, svo og allar hliðarnar, áður en letrið var höggvið á. Sumir steinarnir eru ávalir ofan, og í flestum tilfellum er einungis letur á efra borði, en þó er einnig höggvið letur í hliðar sumra þeirra, svo sem fram kemur, er steinunum verður lýst hverjum fyrir sig. G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.