Fróði - 29.08.1885, Blaðsíða 4

Fróði - 29.08.1885, Blaðsíða 4
165. bl. F R Ó Ð 1. 1885. Attir: N. 2 d.; NA. 11 d.; A. 1 dag SA. 1 d.; S. 6 d. SV. 7. d. NV.2 d. Vindur: Ilvassird. 10. Ilæglætisd. 15. Logndagar 5. Drkoina: Snjór 7 d. Regn 5 daga Urkornulausir dagar 18. Lopt: Heiðríkisdagar 1. Þykkviðri meira eða minna 29 d. Sól: Sólard. 25. Sólarlausirdagar 5. Möðruv. í Hörgárdal 1. júlí. 1885. Jón A. Hjaltalín. VEÐUR í júlímánuði. Hitamælir (Cclsius); Mestur hiti hinn 24. + 20, st. Minnstur hiti hinn 10, + 2,80 — Mcðaltal allan mánuð. + 10,26 — Loptvog (Enskir þuml.) Hæðst hinn 23. 30,22 Lægst hinn 2. 29,25 Meðaltal allan mánuðinn 29,84 Áttir: N. 1 d. NA. 10 d. A. 2 d. SA. 5 d. S. 5. SV. 6 d. NV. 2. d. Vindur: ílvassir d. 7,, hæglætisd. 15, lognd. 9. Urkoina: Snjór 4 d., rigning 11 d. úrkomul. dagar 16* Lopt: fykkviðri meira eða minna 31 d. Sól: Sólardagar 23. Sólarlausir dagar 8. Möðmvöllum í Hörgárdal 1. ág. 1S85. Jón A. Bjaltalm. *) Hinn 28. og hinn 29. voru fjarska- legir vatnavextir, og skemmdu þeir allmikið af engjum. Fencyjalíorg (Venedig). Milli ttaliu og Tyrklandsskaga ligg- ur Hadria-haf. Norður af pví ganga tveir flóar. Heitir hinn eystri Triest- ilói, en hinn vestari Eeneyja-ílói. Eyrir botni hans eru mýrlendir hólmar og smávötn og af pví mun nafnið vera dregið. Á pessum hólmum stendur hin fornfræga Feneyjaborg. Hún er með merkustu borgum í Norðurálfu, bæði sakir staðar pess er hún stendur á, og sinnar fornu frægðar. Margar sjást par leifar af fornum byggingum og listaverk- um; eru pær sem bautasteinn blóma hennar og dýrðar á fyrri öldum. Hún mænir út yfir smávötnin og skurðina, eða síkin, sem liggja umhverfis hana. Hún er að mestu leyti byggð úr marmara og er pví hvit tilsýndar. í staðinn fyrir stræti liggja skurðir um borgina alla, og eru peir skipgengir. Stærsti skurðurinn: Cunale grande, liggur í bogum gegnum borgina; að honum liggja hallir á báða vegu, en pær eru að mestu leyti auðar. Hin nafnfræga Rialto-brú, sem í fyrnd- inni var aðalsamkomustaður höfðingjanna og kaupmannanna; er nú auð og kyr. Nú er par Marco-kirkjan talin veglegust allra bj’gginga. _þar eru og víða geymd mál- \eik eptir beztu listamenn ítala og í v opnabúrinu eru margar endurminningar 203 j um hernaðarípróttir Eeneyjamanna í forn- öld. En íbúarnir eru nú að tiltölu við stærð borgarinnar ærið fáir, verzlunin lítilfjörleg og auðsær vottur um stórkost- lega apturför liggur par allstaðar fyrir sjónum manna. Samuel Rogers ágætt enskt skáld lýsir í fám orðum ágætlega Eeneyjaborg eins og hún nú er, par sem hann segir: „J>að er nafnfræg borg í bláuin vogi. „Bæði um hennar breiðu og mjóu stræti „leikur ægir bæði um flóð og Ijöru. „Marmarinn í hennar fornu höllum „Er nú gróinn söltu sævar-pangi. „Engir stigir, engin fótspor líggja „Að hliðum þeirra eða frá peim aptur „Særinn blár er borgar peirrar stræti „Og pessi stræti endast alla daga. „Á bátum vorum leggjum vér frá landi „Borgin sýnist hvíla á haísins örmum; „Vjer stefnum pangað ; sem í sælum draumi „Vjer líðum yfir borgarstræti hennar, „Eramhjá margri meginfríðri hvelfing, „Að ytri lögun eins og tyrkneskt bæn- hús; „Vjer sjáum hlið, sem hlið á konungssölum „Og líkneski við lopt í röðum gnæfa „Og marga rúst af hrundum lystihöllum „Sem forðum byggðu kaupmannanna kongar, „fótt tíminn hafi brúkað pær og brotið „Á framhlið þeirra sumra sjást pó enn pá „glitra aldnir, fagrir listalitir „pótt auðlegð sú er áður bjó í peim „Sje nú löngu, löngu horfin paðan“. Eyjar pær, er borgin stendur á hafa myndast af framburði áa þeirra er falla um Norður-Ítalíu út í Eeneyjaflóa. Lón- in eða vötnin sem kringum pær liggja eru grunn, og eigi er par ölduganguri pví að löng sandrif liggja að hólmunum og eyða byigjumagninu. Á milli þessara sandriíja eru skurðirnir grafnir, þeir er sigla má eptir á bátum og skipum. þ>að var upphaf Eeneyjaborgar, að pá er Atli Húnakonungur fór herskildi um Ítalíu (452 e. Kr.), lagði hann í eyði ymsar auðugar og iágrar borgir á Ítalíu norðanverðri; ein peirra var hin blóm- lega Akvíleju-borg, Padóva o. fl. Elýðu pá íbúar borga pessara út í Eeneyjar og lögðu grundvöll hinnar fornfrægu verzlunarborgar; en einkum voru pað í- búar Akvíleju-borgar er tóku sér bólíestu par að upphafi; pótti mönnum, sem sér væri griðastaður í hinum sægirtu hólm- um íyrir ránum og yfirgangi Atla (Attila). (Framhald). áuglýsingar. J>anu 26. f. m. andaðist rníu hjart- kær eigiukona, Salóme Ivristíu Jóusdóttir Mýrdal. |>að tilkynnist hjer með hinum fjarlægari vinum okkar og ættíngjum. Víðivöllum 13. ágúst l88o. Jóhann Eiuarsson. 204 — I síðastliðnum mánuði hefir Jón Jakobsen Sörvaag slætt upp fyrir inn- an Hrísey: 4 smáatkeri (Dregg) og 2, stærra og minna atkeri án festar, samt 1 skipsatkeri með 45 föðmum af járnkeðju við. Sama staðar hefir skip- stjóri J. P. Petersen slætt 1 atkeri með 75 íöömum af járnkeðju. Illutir þessir eru til sýnis hjá ut- anbúðarmanni Karli Kristjánssyni á Odd- eyri hvar rjettur eigandi getur leitt sig að þeim gegn borguu fundarlauna ’og kostnaðar. Skrifstolu Eyafjarðars. 12 ágúst. 1 885 St. Thorarensen. Skipstjóri J. H. Petersen hefir þann 24. þ. m. við Hrísey fundið 1 sjó og bjarg- að: skipsatkeri með 45 faðma langrikeðju Sá sem sannar eignarrjett sinn að þessu fær það afhent hjá consui Havsteen á Odd- eyri gegn borgun bjarglauna. Skril'stofu Eyafjarðarsýslu 30. júll 1885. S. Thórarensen. Við bókverzlan Frb. Steinssonar á Akureyri fást Eornaldarsögur Norðurlanda 1 kr. biudið, I bandi 4 kr. 50 a. Flóamannasaga í kápu 1 kr. Yfirlit yfir Fátækralöggjöf íslands eptir Bjarna Magnússon sýslumann 50 a. » Hjá undirskrifuðum fást pessar oækur: kr. a. Húspostilla Dr. P. Pjeturssonar . 5 50 Lækningabók Dr. Jónassens ... 4 00 Eornaldarsögur Norðurlanda .......... Oddeyri 29. ágúst 1885. Björn Jónsson . Sökum ófriðar og drykkjuláta þeirra sem gist hafa á heimili mínu, bæði hjá mjer og sambýlismanni minum Jóni Kristjánssyni auglýsist hjer með, að und- irskifaður sel hjer eptir alsengar veitingar og flyt engan vínanda á heimili mitt. Ytri-Varðgjá. 24. júlí 1885. Baldvin Jónatansson. Á plázinu framundan Jóhnasens búð hafa fundist gleraugu, getur rjettur eigandi vitjað þeirra til útgefanda «Fróða» og borgi hann um leið auglýsingu þessa. Nýsilfurbúin svipa tíndist frá hnakk af vestari Vaðlaheiðarbrún ofanað Geldiugs- árvík fmnandi er vinsaml. beðinn að skila henni til ritsjóra »Fróða« eöa Einars í Skógum. — Iljá jirentsmiðju Fróða hefir fundist dálítið af kaffi og sikri í poka og poki með dún í, sem eigendur geta vitjað á prentsmiðjuna. Utgefandi og prentari: Bjöhn Jónsson.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.