Heimskringla - 11.01.1917, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.01.1917, Blaðsíða 1
Royal Optícal Co. Elztu Optician* i Winnipeg. ViO höfum reynst vinum þinum vel, — gefðii okkur tækifxri til aÖ reyn- ast þér vel. Slofnsett 1905. W. R. Fowler, Opt. XXXI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 11. JANÚAR, 1917. NR. 16 Dáinn. Um miðja síðustu viku barst hingað norður sú sorgarfregn að látinn væri öldungurinn og ágætis- maðurinn góðkunni Brynjólfur Brynjólfsson. Hann var fæddur á Gilsbakka í Austurdal í Skagafjarðarsýslu 14. ágúst 1829, og andaðist að heimili dóttur sinnar Sigriðar og tengdasonar Krist- jáns Indriðasonar að Mountam, Norður Dakota, Þriðjudagmn, 2. þ.m., 88 ára að aldri. Séra Rögnvaídur Pétursson fór suður á mánu- daginn til að jarðsyngja þennan látna vin sinn og með honum fór Mrs. Gróa Brynjólfsson, tengdadóttir Brynjólfs heitins. Jarðarförin fór fram á þriðju- daginn 9. þ.m. Heimskringla sem út kemur 25. þ.m. flytur mynd og minningarorð um þennan mikilhæfa og ást- sæ!a mann, sem nú er oss horfinn sjónum. Stríðsfréttir. Rússar leggjast á fast í Carpatha- fjöllunum og taka COO fanga af Þýzkurum. Eru nú að taka stöövar í víggröfunum austan við Svartaliafið. Búnir að ílytja mat- væli, vojrn og flest féniætt úr Braila. En halda aðeins horni af Dobrudja. Seinni fregnir é laugardagskveld- ið segja að Rússar séu farnir úr Dobrudja að mestu eða öllu leyti norður fyrir Dóná, og að Braila sé nú komtn á vald Þjóðveria rueS. i,. smærri bæjum ]>ar f kring. En Braila er borg ein við Dóná á vest- urbakkanum, eitthvað 25—30 míl ur suður af Galats, sem er austan við Seretli ána, rétt áður em hún fellur í Dóná. Seretli kemur að norðan og rennur að kalla má um mitt Moldaunfylki, sem er sá liluti Rúmaniu sem þýzkir hafa enn ekki tekið. Rússar voru búnir að taka sér stöðvar austan megin Serath- árinnar, en hvort þeir halda lengra undan getur enginn vitað. Þeir eru farnir að sækja á 100 mflum norður f Carpathafjöllum og 200 mílum norðar, nyrzt í Galiziu, og aftur undir Riga flóa. En þarna suðurfrá lialda þeir undan. Á mánudaginn segja blöðin að þýzkir hafi tekið Eokshany miðja vega milli Galatz og Aituzskarðs í Cariiathafjöllunum. En aftur, unnu Rússar í Oituzskarði og hröktu þar þýzka, og einnig unnu þeir norður við Rigaflóa við smá- ána Aa, sem kölluð er, vestur af Riga. — 1 Carpathafjöllunum hafa nú verið stöðugar hríðar og snjó- komur í 20 daga og þó hefir þar al- drei orðið verulegt hlé á orustun- um. Er það nú fullyrt að Rússar hafi þrjá varahermenn æfða og tilbúna fyrir hvern einn, sem í stríðinu er. En að líkindum hafa þeir einar 8—9 miljónir á vígvöllun- um og hefðu þeir vopnin nóg rettu þeir að geta bætt við 24—30 miljón- um. Eftir þessu virðist það þýð- ingarlítið þó þýzkir komist eitthvað fnn f Rúvssland. Þeir mega eiga það víst að verða reknir tvöfaldir aftur þegar Rússar fá vopnin. Á Grikklandi gengur alt með brögðum og refjum. Er sagt að Grikkir bíði aðeins eftir skipun- um frá Þýzkalandi til þess að ráð- ast á Bandamenn; segja kunnugir menn að Major von Falkenhausen, sem var einn af sendiherrum Þjóð- verja á Grikklandi, hafi einlægt haft aðalstjórn á foringjasveit Grikkjakonungs og þeir hafi hald- ið áfram að hlýða boðum hans eftir að Bandamenn neyddu Grikkjastjórn til að reka alla for- iogja burtu. Á hverri stundu liggur þarna við að slagur verði. Herskip Banda- nianna liggja á Pireus-liöfninni, og gíeta hæglega skotið niður allar stórar og smóar byggingar í Aþenuborg. Þeir hafa ekki viljað gjöra það hingað til, en farið get- ur svo að þelr neyðist til þess. Bretar hafa gjört áhlaup hér og hvar á vesturkantinum, einkum við Arras á Frakklandi, nálægt 20 míluiu norður af geilinni stóru sem þeir hafa höggvið í hergarðinn Þjóðverja. Þar sóktu Bretar fram á nokkuö stóru svæði, og hrundu Þjóðverjum af stöðvum sínum. Þýzkir reyndu að taka þær aftur, en urðu frá að hverfa við töluvert mannfall. Bretar tóku á þriðja hundrað fanga ósærða. Þýzkir reyndu að sækja á Frakka við Verdun, en komust hvergi áfram og töpuðu mönnum þeim sem á sóktu. Dylgjur ganga einlægt um það að þýzkir ætli sér að ráðast ú Svissaraland og brjótast þar yfir norðvestur horn landsins inn a Frakkland. Frakkar vita af þess- um ráðagjörðum og eru að búa sig undir- að taka þar á móti þeim. Og eitt sem af ]iví leiðir, er það. að Bretar verða þá að bæta við hergarðinn sem þeir halda, góðum spotta lengra suður til þess að losa um hersveitir Frakka þar. Einiægt eru Bretar að fjölga á Frakkiandi, því að einlægt eru nýjar sveitir scndar yfir sundið. Vita„nú fáir hvað margir Bretar eru á vígvöllunum. Tuttugu flugmanna hópar (Aeriai Sipiadrons) eiga að sendast til Canada, og skulu hér myndast flugmanna skólar til að kenna fjölda af Can- adamönnum flugið. Þeir þykja góðir flugmenn á vígvöllunum og vilja Bretar fá sem flesta þeirra. Einnig á hér að stofna verksmiðj- ur til að smíða alt sem til vélanna þarf. Fundurinn. til Frakklands og eitthvað af liði. Sýnir þetta, að þessi smáa þjóð vill ha.ua trygðir og loforð við vel- gjörðarmenn sína og eins hitt, að þeir skilja, hvaða þýðingu stríðið hefir. Jón Sigurðssjft íc^agið. Síðan seinast var frá skýrt hafa þessar konur gengið í félagið: Miss Karolina Thorgeirsson JMiss Sigríður Johnson Vér lýsum einnig yfir þakklæti voru fyrir eftirfylgjandi gjafir: Frá-Mrs. St. Thorson, Giíhli, Man ................,.....$2.00 Frá Mrs. B Bjarnasoi ..xozart Sask, 1 par sokkum....... 1.00 Frá starfsemisfélagi kvenna í Keewatin, Ont. til hjálpar heimkomnum hermönnum 35.00 Frá Ladies Aid “Framsókn” Wynyard, Sask........... 10.00 Sannarlega er það örvandi og hvetjandi til starfa fyrir Jón Sigurð, son félagið, að fá einlægt sendar að af landi utan þessar rausnarlegu gjafir, sem allar koma óbcðnar af frjálsum vilja gefendanna, og vott- um vér þem öllum innilegt þakk- læti fyrir gjafirnar. Þær sýna hvar hugur og hjarta þeirra er. Bréf eru nú einlægt að koma frá vígvöllunum, viðurkenningar fyrir jólasendingarnar, og lýsa þær ánæg ju og þakklæti hermannanna, ekki i í sumar og haust, og hugsa eg að keppinautur ríkjanna syðra: einnlg ábyrgist það að klára verkið á helmingi styttri tíma en félag þetta i Bandaríkjunum tiltók, skila verk- inu af sér og borga toll og kostnað allan Lægsta tilboð lieimafélaganna var tilboð Washington Steel and Ordn- anee Co., sein buðu að gera 2,500 langkúlur á 32 mánuðum fyrir $750. Tilb0ð Hadfields Ltd. var 3000 kúlur á 10 mánuðum fyrir $513. önhur tilboð þess voru eftir þessu. • Sagt er að félaginu á Englandi sé í mgulegt að sinna pöntunum er- lendis sökum þess, aS stórskipin brezku taki lítinn þátt í sjóbardög- um og cr því engin þörf á miklum byrgðum af kúlum fýrir stórbyssur þeirra Tilboð Hadfields Ltd. verö- rn- tekið til greina og án efa hlut- s-karpast. Bréf frá íslandi. Akureyri, 25. nóv. 1916. Hr. M. J. Skaptason, ritstjóri Lleimskringlu. Hér með sendi eg yður póstávís- un að upphæð kr. 11.10, (ellefu krónur og tíu aura), (3.00) sem horgun fyrir sögusafn Heims- kringlu (10 sögur), sem auglýstai voru í blaðinu í haust. Bið eg vður að láta biia vel um þær og senda mér með fyrstu ferð sem fæst. Eg liefi fengið biaðið á reitingi um gerðir nefnda í löggjafar stof-; Sauðárkrók hefðu borgað einstöku unni og fyrirfram fréttir frá hvíta mönnum kjötið mcð 96 au. kg. húsinu sjálfu.” Eftir þetta fór Lawson einnig eða jafnvel 1 kr. En lágt kvað það hafa farið. Kaupmcnn eru nú sterkum orðum um “fyrirhuguð ogímenn, sem ekki gera góðverk sín í þeim tilgangi að sýnast fyrir mönnum, að minsta kosti varðar fjöldann ekkert um þau. — Þá er að minnast þingkosninganna síð- ustu, Þær féllu þannig, sem feunnugt er, að Magnús Guðinunds son sýsluraaður varð 1. þingmaður, Ölafur Briem 2. Það er í fyrsta sihn sem hann verður annar þing- iháðúf Skagfirðinga, og er þó bú- inn að sitja á þingi fyrir sama kjördæini óslitið síðan -1S86. Sá reiki uð út með ásettu ráði” fjár- glæfia ránin á vörumarkaði Banda- ríkjanna. Kví'ðst liann vita hverjir stæðu á bak við “leka” þenna, sem hér væri vorið að taia um, og liólt því fram aö liann væri sannfærður um !>að, að nefndin kærði sig ekki um neina rannsókn í þessu máli. Svo lýsti hann ferð sinni nýlega til Washington, og sagði: Eg kom til Washington til að aðistoða í hciðarlegri rannsókn, an eini af þingmönnum landsips, sem hlaut í stáðinn fjandann sjálf-1 þann heiður hefir hlotið að hafa strax og löggjatar þingið kom | óhaggað traust kjördæmis síns um En er efri málstofan kom eingöngu fyrir gjafirnar, heldur hugarþelið, sem kom gefendum til að scnda. Þeir finna það þá og skilja drengirnir, að menn muna eftir þeim heima í átthögunuin, og þeim þykir meira varið. í það, en nokkuð annaS að vita það, að menn gleymi þeim ekki. Verið er nú að búa undir og senda meira af sokkum til drengjanna, sem við kuldann búa og verða slíkar gjafir með þakklæti meðtekn. ar, frá hverjum, sem getur sent þær, því að þörfin er mikið meiri en svo, ao félagið geti íulinægt lienn skjótlega. Við erum raunar að kaupa ull, og verður henni skift milli þeirra, sem tíma hafa að prjóna Mrs. Th. Johnson, 24 Maryland St Iiefur umsjón yfir ullinni, og tekur mótí tilboðum þeirra sém vinna vilja. f bréfunum frá drengjunum var sérstaklega óskað eftir bréfum. Og til að ráða fram úr því, hefur félagið stofnað til “Letter Shower” sem fram á að fara að lieimili D. ,T Mooney, 66 Ethelbert Str, þriðjudagskvöldið hinn 16da jamiar. Þar verðpr söng- ur, skemtun og veitingar. Rótt nýlega héldu stjórnarfor- menn Bandamanna fund í Róma- borg til að greiða úr málum, svo að þeir gætu allir samtaka orðið. Voru þeir þar báðir Briand frá Frökkum og Lloyd George frá Bretum. Aðalmálin sem þeir ræddu um munu hafa verið Balkanmálin og Grikkland. Grikkjar eru aldrei trúir og Constantin konungur þeirra er einlægt fullur af falsi og svikum og gjörir alt eins og Vil- hjálmur skipar honum. Mjög er látið af samkomulagi á fundi þess- um. Og er búist við að bráðlega muni lægður rostinn í Constantin konungi og muni ftalir þar nær- staddir. Þó að þeir séu bæði skild- ir og nágrannar hefir jafnan verið lítið um vináttu með þeim, en hingað til hafa Bretar og Frakkar haldið ftölum aftur, því að Grikk- ir hafa verið kjöltubarn þeirra, þó að þeir hafi enn illa launað. kunningi minn hr. Aðalsteinn Kristjánsson sendi mér það, eða að mfnsta kosti bað eg hann þess þegar hann var hér síðast. - Eg sendi honuin “Norðurland” á móti, þó það séu ójöfn skifti fyrir báða. En nú þegar “Gullfoss” kom úr Amerfkuförinni ineð Heimskringlu f hundraðatali, fæ eg ekki eitt ein- asta blað, og þótti bölvað. 25. Portúgalsmenn senda liS á víg- völlinn. Men nhafa vitað það, að Portú- galsmenn hafa verið að berjast með Bretum og Búum í Suðaustur Afríku, en nú eru þeir búnir að hneppa Þjóðverja þar f herkví einni og alt landið unnið undan þýzkum. Portúgalsmenn vilja lialda áfram að hjálpa Bretum, því að Bretar hafa verið vinir þeirra og verndarmenn í mörg hundruð ár, og nú eru þeir að senda lið til að berjast með þeim á Frakklandi. Félagskonur! Takið eftir. Ef að þér hafið ekki fengið skeyti um þetta, anna<jhvort með póst- spjaldi eða í fóni, þá viljum vér óska að þér takið auglýsingu þessa, sem næga tilkynningu. Hafa sumar fél- agskonur skift um bústað svo vér vitum ekki áskrift þeirra—Hver fél- agskona er beðin, að skrifa þrjú bréf og koma með l>au á fund þenna (shower). Verður l>ar skrifað utan á þau. En getið þér ekki gjört þetta sjálfar, þá biðjið einhvern vin yðar að gjöra það. Og gleymið því ekki, að ef að þér vinnið ekki yðar hluta að þessu, þá verður einhver eða fleiri hermenn bréflausir og þykir miður, því að drengirnir allir skrifa heim að oft sé pósttaskan tóm, og að fátt sé það, sem þeim þyki eins vænt um eins og að fá bréfin héðan, þó að þau séu frá 6- kunnugum. Vér óskum þess, að þér í bréfi yðar setjið beiðni um nö-fn og ut- anáskrift þeirra manna, sem ekkert hafa fengið, þegar jóla bögglarnir voru sendir., Því að þetta er eini vegurinn fyrir oss félagskonur til þess að fá nöfn allra íslenzkra her- manna á vígvellinum eða í herbúð- unum. Ef að vér fáum þá ný nöfn sendum vér þeim böggla. Ef að frekari upplýsingar vantar eruð þér beðnar að fóna Mrs. J. Car- son, Sher. 483. Skrifari félagsins. Úr bréfi frá Akureyri, dags 1916: Einkennilegur þjófnaður var framinn hér þegar sunnanpóstur inn kom úr póstferðinni síðast. Þann dag fór Guðmundur Jónsson bæjarpóstur á pósthúsið — sem stendur miðja vegar milli Akureyr- ar og Oddeyrar — og tók þar við Reykjavíkurblöðum til að bera út um bæinn. Vildi hann fara fyrst með Akureyrarblöðin og fá poka með Oddeyrarblöðunum geymdan í pósthúslnu þar til hann kæmi til baka, en póstþjónninn sagði að lokað yrði áður en hann kæmi til baka aftur. Fór því Guðmundur með pokann og bað fyrir hann í næsta húsi, en er hann á bakaleið- inni ætlaði að taka liann, var hann horfinn. Sfðan eru fjórir dagar og hefir ekki spurst neitt til pokans. 1 honum voru aðeins dagblöð á Oddeyrina, svo hirðandi liefir hagnast lítið peningalega. Inúælis tíð í alt haust. Fisk- reitingur hefir verið utarlega í firð- inum að þessu, og lítillega orðið síldar vart á Akureyrarpolli. Halldór Steinmann. “Leka” rannsókn Bandaríkjunum þeir urðu hlutskarpari. Þrátt fyrir stríðs annir, miklar og stórar, hafa skotfæra verksmiðjur i- ar á Englandi nýlega orðið verk- smiðjum Bandarfkjanna hlutskarp. ari. Halfields, Ltd. enskt félag, liefir gert tilboð í að smíga 16 þuml. og 14 þuml. sprengikúlur fyrir sjó- flota Bandarfkjanna. Tekur félag þetta verkið að sér fyrir $200 lægra Er fovingjn hópur allmikill komir.nj verð á hverja sprengikúlu en næsti Rannsókn í sambandi við “leka' þann, sem átt hefir að berast út við selnustu friðar umleitun Wil- sons forseta, var hafin á ný 8. jan. af þingnefnd þeirri, sem hana hefir með höndum, og voru mörg vitni viðstödd til að gefa framburð sinn Var þar fremstur á síðu Lansing. innanríkisráðgjafi, svo þeir Joseph P. Tumulty, skrifari forsetans, og Thomas W. Lawson, fjármálamað ur frá Boston. Var sá síðast taldi fyrstur til að gefa framburð, og kvaðst hann trúa því fastlega að “leki” þessi hefði átt sér stað og sannfæring sfn væri, að alt væri satt, sem birtst hefði eftir sig blöðunum þessu viðvíkjandi. Með al annars sagði Lawson við þetta tækifæri: “Eg endurtek það alt saman aft- ur. Það er að verða algenasti hlut- ur — að fréttir birtist fyrirfram frá Washington, viðvíkjandi málum stjórninni viðkomandi, oft sv þýðingarmiklum að flugufréttir þessar geta hnekt alvarlega pen ingaviðskifti þjóðarinnar. Einnig á eg við fyrirfram fréttir frá æðsta dómstóli, fyrirfram fréttir um fullnaðar úrskurð stjórnarinnar í ýmsum málum, fyrirfram fréttir um áríðandi mál aíri þlngstofunnar, saman. saman — — — . Hér varð Lawson «vo bituryrtur, 5 þagga varð njður í lionum af1 um. funclar forseta. Hófst svo deiia á milli Lnwsons og Chiperfield þing- manns, sem óskiijanleg var öllum, j afnvel hraðvitaranum. Forseti fundarins barði i borðið og vildi stilia þá. En Lawson lirópaði: “Eg læt ekki múlbinda mig né þagga nlður í mér.”------ 1 byrjun yfirheyrslu þessarar las Josepli P. Tumulty, forseta skrifar- inn, framburð staðfestan af Wilson forseta þess efnis, að tiann liefði cnga vitneskju liaft um friðar um- leitun forsetans áður en hún var tilkynti frétta blöðunum, og innan- ríkisráðinu. Lansins sagði frá meðferð skjalsins, eftir að það kom fyrir ríkis deildina. Báðir neituðu þeir því að hafa orðið varir við nokkurn “leka”. I.awson byrjaði framburð sinn ineð staðhæfinguin, sem bráðlega settu alt í bál og brand. Lauk jessu þannig að hann varð til- neyddur ao setjast niður, og rann- sóknar nefndin gerði í einu hljóði þá tillögu, að strykuð væri út kýrsla þessarar yfirheyrslu. Hrað- ritarinn hafði ekki náð sumu í uppþotinu á fundinum. Að endiii'gu, er fuiidar foTsétiitn endur-yfirheyrði Lawson, sagði fjármálamaðurinn frá Boston prð með þeirri merkingu, að hann gæti sagt margt ákveðið, en vildi ekki gjöra það. Að svo komnu var nefndar fundinum slitið. Hart sem freðið stanga stál stæltu geðið Finnar, önugt kveður íslenzkt mál öfug gleði í smárri sál. J. G. G. svo langan tínmV Sömuleiðis sá eini bóndi, sem hlotið hefir for- setasæti annar en Jón á Gautlönd- Sanit Sem áður þóknaðist Skagfirðingum -nú að n.eta hann nr, 2. Jósof hóndi á Yatnaleysu hafði allmikið fylgi við kosning- arnar, eins'og hann átti fyllilega skilið, og má því um hann segja, að liann féil með sæmd. -Nokkrir kjósendur snerust í lið með Arnóri presti í Hvammi. Enginn mun ef- ast um, að Magnús sýslumaður verði mjög nýtur maður á þingi. Hann er starfsmaður mikill, hag- sýnn og fjárgætinn mjög, og má óhætt telja hann ábyggilegari á öllum sviðum. En þrátt fyrir aila kosti hans, virtist okkiu' umum engin ástæða til að skifta um þing- menn. Skagfirðingar gátu vel ver- ið sæmdir af þvf, að eiga á þingi tvo bændur, báða búsetta í kjör- dæminu ......” Kirkjan og ódauöleikasannan- irnar heitir nýútkomin bók eftir Harald Níelsson prófessor, fyrir- lestrar og prédikanir, sem hann hefir flutt hér í Reykjavík og víð- ar. Útgefaiidi é)!afur BjörnSsSfrrs- - Kafbátar við ísland. Enskur botnvórpungur koin til Dýrafjarð- ar fyýir nokkrnni dögum beimt leið frá Grimsby. Er sú fregn höfð eft- ir skipstjóra, að daginn, sem hann fór frá Grimsby, hafi komið þang- að enskur botnvöriuingur héðan frá landi með skipshafnir af 3 öðr- um, sem þýzkur kafbátur hafi sökt út undan Dýrafirði. Flóra var stöðvuð af þýzkum kaf- báti skamt frá Noregi á leið liing- að, en hún er komin nú fyrir fáum dögum. Spurði kafbátstjóri, hvað hún ætti að flytja út héðan aftur og sagði skipstjóri það vera kjöt til bæjarstjórnarinnar í Kristjaníu. Var þaö látið gott hcita og skipinu slept. Bréf úr Skagafirði. Hér ber fremur fátt til tíðinda nú. Heil brigði aimenn, og engir nafnkendir dánir nýlega. Yeturinn nýgenginn í garð, og er hann “mjúkur á manninn” enn sem komið er. Al- auð jörð og veður hið bezta dag- lega. Sumarið n. 1. þótti anda kalt fram til mánaðarloka og meta furða, livað afleiðingar þess urðu ió vægar. Eftir Maílok mátti sum- arið kallast hið bezta. Grasspretta ágæt, cins og oftast er eftir snjóa- vetur. Jörðin geymist þá svo þíð undir gaddinum og hún sprettur afarfljótt; eru dæmi til þess í fljót- um, sem er snjóþyngslapláss mik- ið, að jörð þar hefir verið slegin hálfum mánuði eftir að af henni þiðnaði snjór. Nýting varð hér mjög góð á heyjum. Mátrti svo heita, að ekkert hey hrektist, er talist gæti. Heyjaafli þvf yfirleitt f bezta lagi. Skepnur með vænna móti f haust eins og vanalega þeg- ar hagstæð er tíð og hagar góðir. — Verzlun hér þykir hafa verið fremur erfið þetta ár. Útlenda varan farið síhækkandi, en verð á innlendum afurðum aftur á móti lækkað, t. d. ull og gærum. En það þótti sumum einkennilegt, að kaupmenn á Sauðárkrók sáu sér ekki fært að borga innlendu vör- una f haust jafnháu verði og kaup- menn á BlöhduósÞog sömuleiðis á Skagaströnd gátu borgað. Ætla mætti, eftir þessu að dæma, að Skagfirðingar liefðu þá setið við betri kjör en Húnvetningar með kaup á útlendu vörunni. En það mun þó ekki hafa verið. Kjötið á Sauðárkrók seldist á 92 au. kg. bezt, rýrara kjöt 88 au. kg. Gærur á 75 au. kg. En á Blönduósi seld- ist kjötið á 1 kr. til 1 kr. 4 aura kg. og gærur á 92 au. kg. Sagt var eitthvað um það, að kaupmenn á Úr Þingeyjarsýsiu. Kaupfélag Þingéyinga hefir f ár bygt slátur- hús á Einarsstöðuin í Reykjadal og var byrjað að nota það í haust, þótt ekki væri það fullbúið, og mótorvagn liefir félagið fengið til flutninga milli sláturhússins og Húsavfkur. — Er nú byrjað á ak- vegi frá Breiðumýri upp í Mývatns- sveit og leggur landssjóður eitt- hvert fé til hans, segir “Norðurl.”, en að öðru leyti vcrður hann kost- aður af sýslunni og hreppnum. , —Lögrétta. JÓDÍS SIGURÐSSON býðst til að kenan börnum að lesa íslenzku. Heimili henanr er á 806 Banning St., og óskar hún að þeir sem vilji sinna þessu og nærri eru láti börnin koma heim til sfn. En ef að hlutaðeigendur æskja þess gæti hún komið á heimili barn- anna og sagt þeim þar til. Hálftíma lexfa kostar 10 cent fyr- ir hvert barn. Almanakið I þessari viku er Almanakið fullprentað og verður strax sent til umboðsmanna út um allar sveitir. Innihald þess er fjölbreyttara og fróðlegra en nokkru sinni fyrri og langt um meira lesmál en áður — alls 172 blaðsíður af þéttprentuðu máli, auk fjölda af myndum af landnámsfólki hér vestra og fleir- um. — Verðið er 50 cents. Inni- hald auglýst f næsta blaði — Þeimk kaupendum, sem þegar hafa sent andvirði fyrir Almanakið, fá fyrstu eintökin sem verða ferða- fær. Winnipeg, 8. jan. 1817. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St., Winnipcg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.