Heimskringla - 01.10.1941, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.10.1941, Blaðsíða 1
ine Modern Housewife Knows Quality That is Why She Selects “CANADA BREAD” “The Quality Goes in Before the Name Goes On” Wedding Cakes Made to Order PHONE 33 604 I í. ALWAYS ASK FOR— “Butter-Nut Bread” The Finest Loaf in Canada Rich as Butter—Sweet as a Nut Made only by CANADA BREAD CO. LTD. Phone 33 604 LVI. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 1. OKT. 1941 NÚMER1 «< HELZTU FRETTIR *• < Frá Leningrad Frá Leningrad kom frétt í gær um það, að Þjóðverjar hefðu eftir 14 daga hamslausa árás, orðið að hörfa til baka og láta af hendi eina borg og nokkur þorp, er þeir höfðu tek- ið, fyrir sunnuan Leningrad. — Mistu Þjóðverjar margt manna. Frá þessu segir ekki frekar. f öðru áhlaupi (á þessum tveimj vikum) feldu Rússar 1500 Þjóðverja, eyðilögðu 34 skrið- dreka, 2 langskotabyssur, 8 fallbyssur, 43 sprengjubyssur (mine throwers), 39 skrið dreka-varnarbyssur. Ennfrem ur segir að í öðru áhlaupi, er stóð yfir í 48 klukkutíma, hafi Rússar skotið niður 263 þýzkar flugvélar, en hafi sjálfir tapað 59. í þriðja áhlaupinu er 1000 Rússar gerðu, náðist í 150 vagna hlaðna matvöru til þýzka hersins hjá Leningrad. Og svo segir í síðustu fréttinni, að Þjóðverjar hafi ekki í tvær vikur unnið þumlung á neins staðar í sókninni á Leningrad. ur til Winnipeg föstudagsmorg- ' uninn n. k. og ferðast sama j dag til Oak Point og Lundar. Laugardaginn koma nokkrir meðlimir Únitarasafnaðarins Hamborg í gær. Skemdir voru sagðar geysilegar. * * # Rússar hafa á miðvígstöðv- unum verið að hrekja 12 þýzk- ar herdeildir (crack divisions) til baka og þykjast með því vera sannfærðir um að þeir hér saman með honum á Hud- I^a^ fundið góðan höggstað á son Bay Dining Room og borða í Þjóðverjum. Þjóðverjar hafa Skiptapið minna Af ræðu að dæma sem Mr. Churchill hélt í byrjun þessar- ar viku í þinginu, hefir skipa- tap Englendinga minkað um tvo þriðju á þremur síðustu mánuðunum. Þakkar Churchill það því, að Bretar séu að verða sterkari í loftinu en Þjóðverjar. þar með honum miðdegisveað. Mánudaginn ferðast hann norð- ur til Nýja-fslands og kemur við í Sambandskirkjunum þar, og heldur fund þar sama kvöld- ið. Þriðjudagskvöldið kemur hann á fund sunnudagaskóla- kennara og ungmenna í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg og fer svo héðan n. k. miðvikudag áleiðis til Duluth, Minneapolis og Chicago. þarna svo litið lið sér að baki, að þeir hrökkva fyrir Rússum. Þykjast Rússar vita, að ástæð- an fyrir að þarna er liðið þunn- skipað, sé sú, að það hafi verið sent meira af því en góðu hófi gegndi til Leningrad. • * * Canadisku herskipi (Corv- ette) “Levis” var sökt s. 1. sunnudag. Á skipinu fórust 18 manns. Macdonald flotamála- ráðherra sagði fréttina og gaf til kynna, að þetta væri af völdum Þjóðverja. En frá því Rudolf Hess, sá er til Skot- lands flaug í apríl-mánuði á síðast liðnu vori, kvað hafa Jhvar Þetta skeði og með hvaða tekið upp á því að svelta sig i {hsetti, kvaðst hann ekki geta tugthúsinu. Honum þykir sér ■. STRÍDt i bráðina. mínkun gerð með því að farið j * er með hann sem fanga, en' Síðast liðinn sunnudag, dóu ekki sendiherra (envoy). jfjórir menn af gasi í íbúð einni * * * lí Winnipeg. Segir svo frá Nefndir frá Bretlandi og 'Þessu Þeir sern í íbúðinni Rev. Stephen H. Fritchman hefir þjónað Únítara söfnuðum í austurríkjum Bandaríkjanna, hann var um tíma ritstjóri Christian Register, fréttablaðs Únitara félagsins, og er nú, auk þess að vera aðal umsjónar- maður ungmenanmála Únitara- félagsins, vara-forseti Unitar- ian Fellowship of Social Just- ice, ráðgjafi fyrir Peace Com- mission of the Student Christ- ian Movement í austurríkjun- um, forstjóri Citizen’s Union í Massachusetts, og einn af ráð- gjöfum fyrir Works Progress Administration í sama ríkinu. Mr. Fritchman útskrifaðist af Ohio Wesleyan (B.A.) há- skóla, Union Theological Sem- inary (B.D.) í New York, og New York University (M.A.). Áður en hann tók upp prest- skap var hann kirkjumálarit- stjóri fyrir New York Herald Tribune í þrjú ár og kendi hann í deild enskra bókmenta við Washington Square College, N. Y. U., og við Boston University. Hann er mikilhæfur maður og hefir reynst ágætlega í þeirri stöðu sem hann nú gegnir. — Hann messar í Sambandskirkj- unni í Winnipeg n. k. sunnu- dag. Mr. Fritchman kemur við í Wynyard í dag, 1. okt. og kem- frá Bretlandi Bandarikjunum eru komnar til Rússlands til að ræða um hvernig lönd þessi geti aðstoð- að Rússa í stríðinu. Er Beav- erbrook lávarður formaður brezku nefndarmannanna, en foringi Bandaríkja-nefndarinn ar er W. G. Harriman. Nefndin kom til Rússlands s. 1. mánu- dag. Var þegar kallað til sam- eiginlegs fundar. Skýrði bæði nefndarformaður Breta og Bandaríkjanna frá að lönd þeirra væru semherjar Rússa. Molotoff, utanríkisráðgjafi Rússa sagði tímann dýrmætan og nú skyldi ganga til verks. Lagði hann til að sérstakar nefndir væru kosnar er at- huguðu hvað gera væri hægt eða þyrfti fyrir land-, sjó- og loftherinn, flutninga, læknamál o. s. frv. Var nefndarkosning- um þessum lokið á hálftíma og tók hver nefnd að því búnu til starfa. * * • Þjóðverjar sögðu í fréttum sínum í gær, að engar fréttir yrðu sagðar af því sem væri að gerast í stríðinu við Rússa. Þeir skýrðu ekki frá ástæð- unni, en gáfu í skyn að mikið væri á seiði á suðurvígstöðv- unum. • # * Á óreiðum ber nú mikið í sumum löndunum sem Hitler hefir hertekið. Hefir mikið borið á þeim bæði á Frakk- landi og í Noregi. Þessa stund- ina kveður þó mest að uppþot- um, manndrápum og skemdar- verkum í Tékkóslóvakíu. Hafa sjálfar Skoda verksmiðjurnar nú staðið þar iðjulausar í 3 daga, vegna óeirða og þess að Tékkarnir neita að vinna að vopnaframleiðslu, af því vopn- in séu notuð á móti Rússum. Voru 24 Tékkar teknir af lífi s. 1. mánudag, er sakaðir voru um að vera að kollvarpa yfir- ráðum Hitlers í landinu. Auk þessa berast alvarlegar fréttir af óeirðum í Hollandi, Belgíu, Júgóslavíu og jafnvel Þýzka- landi sjálfu. * • • - 1 árás sem brezki flugherinn gerði á Palmero á Sikiley í gær, eyðilagði hann 64 flug- skip fyrir Itölum. • • • Um 200 brezk flugför tóku þátt í hroðalegri sprengjuárás, sem gerð var á Stettin og voru, hfefi legið í sófum, setið i stólum og legið ofan á í rúm- unum dauðir, er þeir fundust. Sumir virtust vera að byrja að hátta. Þetta skeði á Cornish Ave., ep í íbúðinni átti maður heima, sem James Herbert hét, 72 ára og kona hans 67 ára, dóttursonur 17 ára og Dr. Stan- ley G. Herbert 47 ára og kona hans, til heimilis að 150 Oxford St. Að lækniskonunni undan- skilinni, hafði alt þetta fólk kafnað af gasi. Læknisfrúin er á sjúkrahúsi, en er ekki hug- að líf. Dr. Herbert var þarna stadd- ur ásamt konu sinni að vitja móður sinnar sjúkrar og-ætlaði að hinkra við frameftir nóttu, að sjá hvort henni batnaði ekki. • • • Hertoginn af Windsor og frú hans komu til Alberta s. 1. mánudag. Héldu þau til bús Hertogans og verða þar óá- kveðinn tima. Hertoginn hefir ekki komið þarna í ein 14 ár. Hvar sem þau komu í Saskat- chewan og Alberta, var þeim fagnað. * # * Sir Herbert Holt, einn af auðugustu mönnum Canada, lézt 28. sept. í Montreal. Hann var 85 ára. • * * Lieut.-Gen. A. G. L. Mc- Naughton, yfirmaður Canada hersins á Bretlandi, hélt fram við fregnrita s. 1. laugardag, að i fullum skilningi yrði stríð þetta ekki unnið, nema með því, að Bretland sendi landher til Evrópu. * * • Blöð í Japan mintust þess s. 1. laugardag, að þá var eitt ár liðið frá því að þeir gengu í öxulbandalagið. Létu blöðin á sér heyra, að Hitler ætti að semja frið við Rússa og snúa sér heldur að Bretum. Það hefðu verið Bretar, sem hann fór á móti í fyrstu hvort sem var, en ekki Rússar. * • • ARA Um árásir Þjóðverja á Krim- skagann, þar sem Rússar hafa herskipalægi, var mikið talað s. 1. viku. Var jafnvel búist við, að Hitler sendi þangað fall- hlífarher eins og til Kríteyju. En af því hefir ekki enn orðið. Munu Rússar hafa tekið ó- þyrmilega á móti fyrstu til- rauninni, sem til þess var gerð. Um 70,000 manna þýzkur her Var og þarna á næstu grösum, en sem ekkert hefir orðið á- gengt í þá átt að taka Krím- skagann. • • • Hon. J. T. Thorson brá sér til Montreal nýlega og flutti þar ræðu á frönsku. Er þess getið í fréttunum, að Frökkun- um hafi geðjast vel að þessu. Ensk blöð ympra og á að Thor- son muni tungumálamaður góður og tali auk ensku og frönsku, íslenzku og rúss- nesku. Kristján Ólafsson Þótt að elli leið og ljót lúna felli drengi, muntu hnellinn henni mót halda velli lengi. Jakob F. Kristjánsson Samsœtis-vísur, 23. september 1941. Eg kann ekki að yrkja þér kvæði sem kallast má fyrirtak, en þó vil eg reyna að rétta þér hönd í rimi. —- En söngfuglsins kvak ei heyrist í hendingum þessum, því harpan á ekki þann streng sem dáð geti í örfáum ómum, svo ágætann samferða dreng. En fyrst þegar fundum bar saman eg fann að þú áttir þá dáð að reyna ekki að sýnast, — en samt vera trúr, uns síðustu höfn væri náð. Eg fann það í handtaki hlýju, og heyrði það viðræðum í, eg sá það í svip þínum, vinur, — eg sé það í kvöld, — enn á ný. Eg sá þig er gleðin þig gisti og “guða-veig” lífgaði sál. Þú hélst þinni stefnu — og horfðir æ fram, — þér heftist ei tunga né mál. — Eg sá þig er sorgin þig kvaddi til samfunda, óvænt og hljótt, þinn manndóm þó mátti ei buga sú myrka og þögula nótt. Já, þú hefir hugi okkar heillað. Þitt hásæti verða nú skal í kvöld — og um ókomna æfinnar tíð í íslenzkrar vináttu-sal. 1 íslenzkum ástvina hjörtum, hjá íslenzkum samferða hóp, — og síðast — hjá goðunum góðu sem guð vor í upphafi skóp. P. S. Pálsson Vísu þessa kvað Sigurður Kristjánsson til Tryggva Gunn- arssonar á efri árum hans. — Datt mér hún undir eins í hug, er Kristján Ólafsson leit í gær inn á skrifstofu Heimskringlu. Hann gekk þangað heiman frá sér, sem er all langt og færði Heimskringlu áskriftargjaldið eins og hann hefir gert síðan hún byrjaði að koma út. Við mintumst eins og annars og kom þar að áður en hann fór, að hann sagði eg gæti ósk- að sér til lukku í dag á áttug- asta og fimta ársafmæli sínu (30. sept). Rak mig í rogastanz og virti manninn hátt og lágt fyrir mér til þess að sjá þessa einhver merki. En — ónei t— eg sá þau engin. Hann stóð þarna teinréttur, karlmannleg- ur, snyrtilegur, broshýr, skarp- ur í hugsun og skjótur í svör- um fyrir framan mig — 85 ára ungur! Kristján Ólafsson, lífsábyrgð- arsali, er einn af okkar virðu- legustu íslenzku borgurum þessa lands. Frá Islandi kom hann árið 1882, settist um stund að í Pembina, þar sem hann vann í lyfjabúð, en kom vorið 1883 til Winnipeg. Vann hann hér fyrstu 2 árin algeng verkamannaströf, en þá 12 ár járnvörubúð. Síðan eða í 45 ár hefir hann verið í þjónustu New York lífsábyrgðarfélags- ins. Er hann það enn og fer daglega niður á skrifstofu sína til að líta eftir hlutunum. Það er ekki ofsagt, að æfi- starf sitt hafi Mr. Ólafsson leyst vel og farsællega af hendi. Hefir hann sakir góðra hæfileika og mikils dugnaðar er hann hefir sýnt í þvi, hlotið mikla viðurkenningu frá New York Life félaginu og sam- verkamönnum sínum þar. — Fórust einum þeirra orð um Mr. Ólafsson á þá leið er hann sat veizlu syðra með þeim, að pól- farinn Peary hefði ekki leyst af hendi meiri þrekraun með starfi sínu, en Kristján Ólafs- son hefði gert. Lauslega áætlað munu lífs- ábyrgðir, sem Mr. ólafsson hef- ir selt, nema alt að 9 miljón döl- um. Greiddar ábyrgðir til Is- lendinga einna af félaginu nema nærri miljón til þessa dags. Ennfremur bera skiftavinir Mr. ólafssonar honum bezta orð, enda hefir hann reynst þeim áreiðanlegur og hjálpleg- ur. Foreldrar Kristjáns, Ólafur Þorvaldsson og Margrét Kristj- ánsdóttir bjuggu að Litla- hrauni í Hnappadalssýslu og þar fæddist Kristján 30. sept. 1856. Vestur um haf kom hann 26 ára gamall. Hann er tví- giftur; hét fyrri kona hans Ólöf Hannesdóttir; eignuðust þau 9 börn; eru þessi af þeim á lífi: Miss C. Ólafsson, hjúkrunar- kona, í þjónustu Bandarikja- stjórnar i Nulato, Alaska; Mrs. W. R. Pottruff, Winnipeg; Miss Sally og Mr. Chris, einnig í Winnipeg. Síðari kona hans er Gerða Halldórsson; eiga þau tvö börn, Harold og Theodósíu. Kristján er hraustmenni til likama og sálar enda ber h&nn ellina vel. Hann v£rst henni það betur en ÍOiftrHf* hjá Út- garðaloka, að nún hefir ekki einu sinni komið honum enn á hné. Heimskringla óskar hon- um til lukku á 85 ára afmæl- inu. Myndin sem hér með fylg- ir, var tekin fyrir IV2 ári síðan. S. E. Póstur frá New York glatast Samkvæmt upplýsingum sem íslenzka póststjórnin hefir fengið frá póststjórninni í Ameríku, hafa 9 pokar með pósti til Islands frá New York, sem sendir voru þaðan 5. apríl s. 1. áleiðis til Bretlands, farist með skipinu “Ville de Liege”. Póstur þessi, sem var 7 bréfa- og blaðapokar og 2 bögglapok- ar, höfðu safnast saman í New York dagana 31. marz til 5. apríl þ. á.—Alþbl. 17. júlí. # # * 400 herskip í smiðum i Bandaríkjunum Það var upplýst í útvarpinu í London nýlega að hvorki meira né minna en 400 herskip væru nú í smíðum í Bandaríkj- unum. Af þessum herskipum eru 17 orustuskip, 2 flugvélamóður- skip, 57 beitiskip og 150 tundur- spillar. Hitt eru ýrqiskonar minni herskip. • • • Snilligáfa Roosevelts Raymond Graham Swing, heimskunnur amerískur út- varpsþulur, sem staddur var í London nýlega, sagði í fyrir- lestri er hann hélt þar, að her- nám Islands sýndi snilligáfu Roosevelts. Með hernámi Is- lands hefði hann flutt Banda- ríkin út á mill baráttusvæðið i orustunni um Atlantshafið, og gert það á þann hátt, að jafn- vel hinir harðsvíruðustu ein- angrunarsinnar neyddust til að ljá samþykki sitt. Næstur á eftir Roosevelt að vinsældum í Bandaríkjunum, gengur Churchill, sagði Gra- ham Swing. Með ræðu þeirri, sem Churchill hélt þegar þýzk- rússneska stríðið hófst, hindr- aði hann að and-kommúnistar vestan hafs gengu í lið með ein- angrunarsinnum. —Mbl. 12. júli. B. I. Sigvaldason frá Árborg, Man., er staddur í bænum í dag. Hann er að leita sér lækn- inga. Hann tók sér ferð á hendur vestur að hafi á sumr- inu, ásamt konu sinni, tengda- syni Kristjáni Þórarinssyni og konu hans. Þau voru fjórar vikur í túrnum, gistu vestra lengst af hjá Kristjáni Johnson í Seattle, tengdabróður Björns. Þeim leist vel á sig vestra og lofuðu veðrið og fólkið; sögðu hvorutveggja eins og bezt verð- ur ákosið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.