Lögberg - 10.01.1918, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.01.1918, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ Á! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Tals. Garry 1280 Stotnsett 1887 Steele & Co., ua. MYNDASMIÐIR Hornt Maln og Bannatyne, VtlXSIPEO Pyrstu dyr vestur af Main MAN. 25 þúsundir þýzkra her- manna gera uppreist. Hinn 5. þ. m. gerðu þýzkar hersveitir austur af Kovno upp- reist gegn foringjum sínum og afsögðu með öllu að hlýðnast skipunum þeirra. Mælt er að um 25 þúsundir manna hafi tekið þátt í uppþotinu, en orsökin tal- in að vera sú, að hermennimir hafi skoðað það beint brot á vopnahlés-samningunum er gerð- ir voru við Rússa, að flytja þýzk- an her að austan, og vestur á Frakkland. til þess að berjast þar. Uppþotsmennirnir vora vel vopnaðir og skutu óspart á þýzkar herdeildir, er að beim sóttu og ætluðu að reyna að ara stilla til friðar. Hervöld þjóð- verja áttu í vanda með að skakka leikinn, en gáfu sam- stundis út fyrirskipanir um, að útiloka uppreistarmennina frá vopnum og vistum á alla vegu. Enginn friður. Eins og lesendum vorum er kunnugt hafa nefndir setið á rök- stólunum í Brest-Litovsk til þess að tala um mögulegleika fvrir friðarsamningum á milli pjóð- verja og Rússa. Fyrst létust pjóðverjar mjög vingjarnlegir, en ekki leið á löngu, áður en þeir sýndu sig í sinni réttu mynd. Eftirfylgjandi eru skilyrði þau er þeir settu Rússum, og á þeim geta lesendur vorir séð hve ant þýzkurum hefir verið um frið. 1. Rússland og pýzkaland á- kveða að á milli þeirra skuli ó- friði nú slitið, báðar þjóðiraar, ásetja sér að búa í friði, sam- vinnu og bróðurlegri eining hér eftir. pegar búið er að semja frið og Rússar hafa heimt alla sína hermenn heim, þá lofast Pýzkaland til þess að kalla í _b u ri þe. Umdeigr.um Rússa lið sitt að svo mikiu leyti sem það kem- ur ekki í bága við 2. grein þessa sáttmála. 2. Stjórnin á Rússlandi hefir ákveðið að allir hinir /misrnun- andi þjóðflokkar í Rússlandi skuli hafa rétt til þess að ákveða hvort þeir framvegis vilji vera sérskildir og sjálfstæðir eða ekki. pví gjörist það heyrum kunnugt að Pólland, Lithuania, Cour- land og partur af Esthonia og Levonia krefjast aðskilnaðar frá hinu Rússneska veldi. 3. Sáttmálar, sem í gildi voru fyrir stríðið, skulu hafa sitt fulla umboðsmanna samböndum, eigi sízt þó ef um tjón eigna, heilsu eða lífs hefir verið að ræða. Skaðabótaupphæðin skal ákveð- in af þar til settri nefnd manna. 12. Allir þeir fangar, sem særðir eða fatlaðir eru skulu und- ir eins sendir heim til sín. Hinir aðrir skulu leystir úr gisling af þar til settri nefnd Rússa og pjóðverja. 13. peir borgarar, sem settir hafa verið í varðhald, eða útlæg- ir gjörðir, sökum afstöðu sinnar við stríðið, skulu tafarlaust send- ir heim til sín, þeim að kostnað- arlausu. 14. Rússneskir borgarar af þýzkum ættum, einkanlega þýzk- ir nýlendumenn, mega innan 10 flytja til pýzkalands, og skulu þá hafa rétt til þess að selja og afhenda eignir sínar. 15. Vöruflutninga skip, sem voru í höfnum einhverra af samn xingsaðilum þeim sem þátt taka í þessum samningum og skip þau sem hertekin hafa verið, og ekki er búið að afgreiða, samkvæmt herlögum og rétti, skal skila aft- ur, og ef það er ekki hægt, þá skulu þau borguð að fullu. 16. Sendiherra og umboðs- manna sambönd hlutaðeigandi þjóða, skulu eins fljótt og kring- umstæður leyfa takast að nýju. pessum kröfum sínum fylgdu pj óðverjar fram með frekju mikilli og brátt varð Rússum það ljóst, að um frið á grundvelli frelsis og mannréttinda var ekki að ræða. pjóðverjar litu á Rússa, sem yfirunna, en sjálfa sig sem sigurvegara, og með drambi miklu kröfðust þeir að fá yfirráð yfir Póllandi, Lithu- aníu, og þeim öðrum stöðum, sem nú væru í þeirra höndum, enn fremur kröfðust þeir að fá að hafa setuliðið á ýmsum stöð- um á Rússlandi. Svo fanst Rússum þetta mikil ósvífni að þeir neituðu algjörlega að halda að á föt þeirra sé ritað með ó- sýnilegu bleki, bréf frá pýzka- landi til pjóðverja í Bandaríkj- unum, og að á þann hátt hafi bréfaviðskifti átt sér stað um all langa hríð, nákvæmt eftirlit er nú haft á öllum þeim, sem grunaðir eru um svik í þessu sam bandi. Verzlunarmálanefnd Banda- ríkjanna, er um þessar mund- ir að rannsaka kæru, sem fram hefir komið á hendur slátur og niðursuðu húsum í Bandaríkjun- um, um að þau séu að hrifsa í sínar hendur alla kjötverzlun í landinu, einnig alla fóður, smjör, garðávaxta og leður verzlun. J. Henry frá Califomía hefir boð- ist til þess að sanna að þessir kjöt konungar í Chicago ráði al- gjörlega yfir kjötverzlun lands- ins, og séij að reyna að ná háldi á ýmsumi fleiri vörutegundum. A. W. Croll, fé-hirðir Armor fé- lagsins í Chicago hefir í fram- burði sínum við yfirheyrsluna kannast við að Armor félagið eigi 15,520 í Chicago gripa-kaupa félaginu (Chicago Stock-Yards Company) og að eftir að þeir náðu yfirráðum í félagi þessu, þá hafði ársarður numið alt að 150 af hundraði, þar sem hann | hafi áður að eins verið 9 af hundraði. Frá Texas kemur sú frétt að í orustu hafi slegið milli Banda- ríkja hermanna og Mexikanskra ræningja, sem nýlega myrtu bréfbera Bandaríkja stjómarinn- ar nálægt Valentine Texas. ar, sem hafa flutt búferlum til Englands, ráði yfir sér. pennan sannleika þarf England að læra, og því fyr sem það gjörir það, því farsælla verður það fyrir hið brezka ríki.” Bretland. f síðastliðnum apríl mánuði urðu allir þeir, sem höfðu kven- fólk í vinnu, að gefa skýrslu um tölu þeirra og atvinnu, og sýnir sú skýrsla að í apríl 1917 voru 1,240,000 fleiri konur, sem unnu algeinga vinnu á Englandi, held- ur en þær voru 1914. Á norður vígstöðvunum á ítalíu hafa Bretar eyðilagt 10 flugvélar fyrir pjóðverjum. Sjálfir mistu Bretar aðeins eina flugvél í þeirri viðureign. Póstbögglaflutningur til íslands. ftalía. Á herstöðvum ítalíumanna liefir fátt borið til tíðinda síð- ustu dagana, sem nokkurs er um vert. Illviðri og fartnkyngi hafa hamlað báðum málsaðilum nokk- urs verulegs framgangs; þó hafa brezkar og ítalskar varð- sveitir komist yfir Piave fljótið gildi. nema því að eins, að þeir|að sÝna Þeim, sem nú standa komi í bága við breytingar, sem fyrir málum þjóðarinnar og áfram samninga tilraunum og j 0g riðlað fylkingum óvinauita á kölluðu nefndarmenn sína heim. Áhrif þau, sem þetta hafði á hina Rússnesku þjóð, urðu alt önnur en pjóðverjar bjuggust við, þeir hafa sjáanlega staðið 1 þeirri meiningu að Rússar væru svo þjakaðir og sundurtættir, að ó- hætt væri að bjóða þeim hvaða ósóma, sem þeim dytti í hug. En þetta brást. f staðinn fyrir að þessi frekja pjóðverja hefði lamandi áhrif á þá, þá varð hún til þess að sameina hina sundr- uðu krafta Rússa, og snúa huga þeirra frá innbyrðis ófriði, að ut- anaðkomandi hættu, varð til þess stríðið hefir í för með sér, 'og skulu þjóðirnar hver um sig inn- an þriggja mánaða segja til þess hvað af þeim sáttmálum, sem fyrír stríðið voru skuli haldast. 4. Báðar þjóðimar ganga inn á að veita jafnrétti þegnum beggja landanna í öllum viðskift iim. styrks og friðar vildu leita hjá pjóðverjum, að vonir þeirra voru tál, og nú hqrvæðast þeir af kappi, og virðast, með þeim kröftum sem eftir eru, ætla að berjast á móti fjandmönnum sín- um, sem um tíma tókst að blinda svo marga af sonum Rússlands og koma rússnesku þjóðinni á Hiutaðeigendur ganga inn á að homlur þær, sem lagðar hat'a Pegar blaðið er að fara í press- verið á verzlun þjóðanna skuli'una kemur sú frétt að Rússar hverfa þegar friður er saminn og skal. verzlun landanna vera eins frjáls og unt er, á meðan verzlunin og verzlunarsambönd- in eru að ná jafnvægi eftir ófrið- inn; leyfilegt skal vera að tak- mnrica verzlunina, en óleyfilegt að leggja þunga skatta á >nn- fluttar vörur. Um framtíðar verzlunarsamband þjóðanna skal samið af þar til kvaddri nefnd. 6. í st&ðin fyrir verzlunar- samninginn frá 1884—1904 skal koma nýr samningur. 7. Hlutaðeigandi aðilar skulu gefa hvor öðrum verzlunarhlunn- indi umfram aðrar þjóðir í næstu tuttugu ár. 8. Rússar ganga inn á að um- sjón á Dunár-ósum sé í hönd- um nefndar, er nefnist Evrópu Dunár-nefnd, og skulu þeir menn sem í heimi eru, vei’a búsettir í Dunár-héruðunum fyrir ofan ána Braila, og eins héruðunum við Svartahafið.. . Stjóm staðarins skal vera í höndum manna úr Dunár-héruðum. séu aftur farnir að semja við pjóðverja í Brest-Litovsk. Bandaríkin. Talað er um að mynda nýja stjórnardeild í Washington til þess eingöngu að sjá um skot- færa tilbúning og annað er að herútbúnaði lýtur. Hennálaritari Bandaríkjanna Daniels, skýrir frá því að í sjó- flota Bandaríkjanna séu nú 1000 skip, 280,000 sjóliðsforingjar og menn. Áður en Bandaríkin fóru í stríðið voru að eins 300 skip í sjóflota þeirra, 64,680 menn og 4,376 sjóliðsforingjar. Ríkisritari Bandaríkjanna, Lansing, hefir nýlega birt leyni- hraðskeyti sem Count von Lux- burg sendi til pýzkalands frá Luenos Aires, með styrk sendi- herra Svía, sem segja frá til- launum hans til þess að draga öuður-Ameriku löndin inn í stríð 1 á móti Ameríku. Samt var Argentína undanskilin. Ekki stöku stöðum. En nú virðast þó allir atburðir hníga í þá átt, að til skarar muiíi skríða áður en mjög langt um líður í ítalíu. — Bretar og Frakkar hafa svo að segja daglegá verið að flytja nýjan liðsauka, vopn og vistir á hersvæðið í Norður-ítalíu og allra síðustu fréttir frá Róma- borg sýna betur en nokkuð ann- að, hve samhuga og einbeitt hin ítalska þjóð er í þvi, að berjast til þrautar, fyrir frelsi lands og þjóðar, hversu dýrkeyptur sem sigurinn kann að verða. Nú hefir stjóm landsins á- kveðið að allir karlmenn á aldr- inum frá 18—44 ára, sem und- anþegnir voru herþjónustu sök- um líkamlegrar óhreysti, eða þá um stundar sakir sökum ein- hverra annara orsaka, skuli iranga undir nýja læknisskoðun. Með því móti telur herstjórnin sér víst, að fá að minsta kosti 600,000 manna, til viðbótar við her þann, sem fyrir er. f sambandi við póstböggla- sendingar frá Ameríku til ís- lands með íslenzku skipunum, birtum vér eftirfarandi bréf frá póstmálastjóranum í Canada til Mr. Áma Eggertssonar og sam- kvæmt því geta þeir sem vilja sent póstböggla til fslands beina leið. Bréfið er svo hljóðandi: Póstmáladeild Canada, Ottawa, 4. des. 1917. Herra,—Sem svar upp á fyrir- spurn yðar frá 4. þ. m> í sam- bandi við póstbögglaflutning frá Canada til íslands, með skipum, sem fara beina leið, milli New York, Halifax og íslands, viljum vér láta þær upplýsingar í té, að stjórnardeild vor, sér enga á- stæðu, sem gæti verið slíkum póstflutningi til fyrirstöðu milli Canada og íslands. Að sjálf- sögðu verður sá póstflutningur sömu skilyrðum háður, og gilda um annan póetflutning, að því er skoðun (Censorship) og aðra meðferð snertir. Eg hefi þann ht lur að vera yðar skuJdbu'L^a i. > R. M. CoMter, Deputy Postmaster-General. þegar komið fram með fullnægj- andi uppástungur um endurbæt- ur, og að þeim verði hrundið í framkvæmd þegar í stað. Mr. Limont biður alla farþega, sem kynnu að verða varir við of kaldan vagn, að tilkynna félag- inu þegar í stað, ásamt tölunúm- eri vagnslns, og muni félagið þá tafarlaust taka málið til rann- sóknar og bæta úr misfellunum. Ársfundur Tjaldbúðarsafnað- ar verður haldinn í kirkju safn- aðarins 16. þ. m., á Victor St. Bæjarstjórn Winnipeg borgar hafði með sér fund 2. þ. m. til þess að skifta með sér verkum á hinu nýbyrj- aða ári. f Bæjarstjórninni á nú aðeins einn fslendingur sæti, Mr. J J. Vopni. Sem sönnun þess hve mikils trausts Mr. Vopni nýtur á meðal bæjarstjómarinnar, nægir að benda á nefndir þær, sem hann hefir kjörinn verið til þess að starfa í á árinu. — Hann er for- seti í Works Committee og með- limur í Markets, License og Re- lief nefnd. — Legislation og Re- ception nefnd. —- Sjúkrahúss- nefnd; Manitoba Good Roads Association og Public Parks nefnd. Samkoma Bæjarfréttir. Lieut Walter Lindal, er ný- kominn til bæjarins frá Evrópu. — Mr. Lindal fór með 223. her- deildinni til Englands, og er hér nú staddur aðeins um stuttan tíma, sér til hvíldar og hressing- ar. Hr. sveitaroddviti Jón Sigurð- son frá ‘Víðir P. O. Man. kom til bæjarins á mánudaginn. 9. Herlög, sem takmarka rétt- þykir ólíklee-t indi Rús^ á pýzkalandi, og Pjóð-, hafa þau áhrif á forsetí Araen Sna Russ,andi’ 8kuIu *ildi tíuu' WmenAermótfXn' 10. Samningsaðilar ganga inn ~fÍLVenðJ??tttöku Ar^entínu 1 á að krefjast ekki herkostnaðar eða skaðabóta í sambandi við stríðið. 11. Hvor málsaðili fyrir sig skal bæta fyrir skemdir, sem orð- ið hafa og brot, sem gjörð hafa verið mót alþjóðalögum. pó skal sérstök áherzla lögð á bæt- ur fyrir truflun á sendiherra og stríðinu, að hann muni nú láta að viI,ia folksins, og segja pjóð- verjum stríð á hendur. ' Fjármáladeild Bandaríkjanna skynr fra því, að upp hafi'kom- íst ao fjöldi af rnönnum, er vinna a skipum, er sigla á milli Banda- nkjanna og Skandinavisku land- anna, séu bréfberar á þann hátt, írland. 1 tímariti einu frá Bretlandi farast Austin Harrison orð á þessa leið um ástandið á frlandi: ‘‘pað er að eins um eina úr- lausn að ræða, og hún er sú að mynda bráðabirgðar stjórn á fr- landi, undir forustu flokkanna þriggja. Löggæzla og lögreglu- vald alt ætti að vera í höndum fra sjálfra. Eg er ekki í neinum vafa um það, eftir að hafa kynt mér allar ástæður nákvæmlega, að undir eins og Sinn Fein stefn- an fengi að ráða, og leiðandi menn þess flokks fyndu til á- byrgðarinnar, sem slíkum ráðum er samfara, þá mundu írar sýna að þeir gætu enn verið menn með mönnum. Að halda áfram núverandi fyrirkomulagi og á- formi og taka Sinn Fein menn fasta eftir vild, flytja þá til Englands og hneppa þá þar í fangelsi er háskalegt. Hin írska Ulster höfðingja klíka, sem nú stjórnar .írlandi, verður að myljast í sundur. En í hennar stað verða írar sjálfir að koma og n.jóta fulls trausts frá vorri hálfu. pá, og þá fyi'st, getum vér búist við að hiúnda í lag á írlandi því, sem nú er í svo miklu ólagi. Ekkert hálfverk dugir í þessu efni. Alt kák er til eyði- leggingar. Ekki samt vegna þess að mótþróinn á móti Eng- lendingum sé svo mikill, heldur vegna þess að 90 af hundraði af þjóðernislega sinnuðum írum, gjöra sér það ekki lengur að góðu, að Sir Edward Carson, og nokkrir aðrir prótistantiskir ír- Winnipeg Electric Railwav Co. heitir borgarbúum hlýrri stræt- isvögnum, það sem eftir er vetr- ax-ins. Á mánudaginn, var lesið upp á fundi yfirbæjan-áðsmanna (Board of Control) , bréf frá hin- um ný.ja forst.jóra Winnipeg Elec tric Railway félagsins, Mr. A. W. McLimont, þar sem hann skýrir frá, að félagið hafi nýlega fengið í þjónustu sína sérfræð- ing, til þess að vinna að endur- bótum á hitunar fyi-ii-komulagi strætisvagna. Mr. Limopt telur léleg kol, og skort á æfðum starfs mönnum, orsökina til þess, að eigi varð unt að halda vögnunum eins hlý.jum og átt hefði að vera. Nú segir Mr. Limont, að hinn ný.ji sérfræðingur félagsins, hafi Á fimtudagskvöldið hinn 3. þ. m. var eftirminnileg samkoma haldin i Neðri-sal Goodtempiara hússins á Sargent Ave. hér í borginni. — Komu þar saman yfir eitt hundrað og fimmtíu ættingjar og vinir hermanna í 223. herdeildinni, flest íslending- ar, konur og karlar, sem búsett- ir era í Winnipeg. Hjálpamefnd deildarinnar gekst fyrir sam- komu haldinn. og.hafði hun látið UetoKní'ái. skreyta salinn fagurlega. Skemtiskráin var stutt en falleg. Má fyrst nefna 2 söngva, er Mr. P. Bardal söng, ljómandi vel, eins og honum er lagið. pá ílutti séra Björa B. Jónsson fagra tig áhrifa mikla tolu. Eldri sonur séra B.jörns var einn af hermönnum 223. deildarinnar Fólkið skemti sér við samtal lengi fram eftir, allir höfðu ánæg.ju af að minnast vina og vandamanna. Drengirair í skot- gröfunum voru viðkvæmt og kært umtalsefni, öllum viðstödd- | um. parna fundu allir að þeir | áttu eitthvað dýrmætt sameigin- legt. Og þess vegna var sam- j Ikoman í heild sinni svo innileg og hlý. — Margar fjölskyldur komu með böm sín með sérþ þau skemtu sér sjálf, og juku áj lánægju annara. Forstöðunefndin hafði séð | fvrir rausnarlegum og ljúfengum veitingum. Pessari ánægjulegu stund, sleit' eigi fyr en mjög var liðið á j kvöld. Margir létu í l.iósi þá ósk að mega hafa aðra slíka slcemti j st'ind, áður en langt um liði; en allir litu glöðum vonaraugum til þeirrar stundar, er “drengirair” yrðu aftur heim komnir, sigri hrósandi af hólmi. í samkomu- lok sungu allir brezka þjóðsöng- inn: “God 1 save our splendid Emil Walters Ungur listamaður. Foreldrar Mr. Walters vora þau Páll og Björg Walters í Winnipeg. Páll var velþektur gull- og silfursmiður og Björg var kenslukona í listasaum og kendi einnig að mála. Páll dó þegar Mr. Walters var ungbarn, og var hann tekinn til fósturs af Mr. og Mrs. G. Christ- ianson, sem fluttust frá Winni- peg til Garðar, N. D. þegar hann var 11 ára. Seinna fluttust þau þaðan til Wynyard, Sask. Snemma hneigðist hugur Mr. Walters að því að mála og fékk hann sína fyrstu tilsögn þar í gömlu kofaskrifli, í þeirri list, en það var nægilegt til þess að gjöra löngun hans að læra mál- aralistina enn þá sterkari. pegar Mr. Walters var 17 ára hafði hann safnað dálitlum pen- ingum og bjó sig til að byrja nám á listaskólanum (Art In- stitute) í Ghicago, en þá bilaði heilsa hans og þótt námslöngun hans eigi minkaði, heldur magn- aðist, gat hann ekki byrjað nám sitt þar, fyr en hann var 20 ára. par stundaði hann málaralistina um þriggjfi ára tímabil og vann þá nálega daga og nætur til þess að borga kostnaðinn. Nú langaði Mr. Walters að sjá og reyna fleira; fór frá lista- skólanum í Chicago, með heið- urs viðurkenningu, til Elverhoj listamannastofnunarinnar / í N. Y., sem vann heiðui'speninginn úr gulli á “Pan-American” sýn- ingunni. Fljótt Mr. Walters og eftir þriggja mánaða nám var honum boðið að gjörast meðlimur þessarar listastofnunar og dvaldi hann þar nálega í tvo ár. f tómstund- um sínum lagði hann sig eftir gull og silfui'smíði — handgerðu - Ávann Ivunv ■sér svo mikið álit fyrir smíði sitt að listamannastofnunin hefir nú sent hann vestur til Chicago til að fullnuma hann í þeirri list hjá Mr. J. Peterson, sem er alþektur Emil Walters. fyrir listasmíði sín úr gulli og silfri; dvelur hann þar til vors, en þá mun hann aftur taka til óspiltra málanna við málverk sín, því að vor og sumar mál- verk era uppáhald hans. í seinni tíð hefir Mr. Walters ferðast töluvert um Bandaríkin og austur Canada, sérstaklega til að skoða og kynna sér merkustu listasöfn um þessar slóðir og auka þekkinguna á málaralist- inni. Enda þótt Mr. Walters sé fæddur og uppalinn hér vestan hafs, talar hann góða íslenzku, ann öllu, sem íslenzkt er og kepp- ir að því marki að verða íslandi til sóma. Mr. Walters er vel meðalmað- bar þar á hæfileikum j ur á vöxt, jarpur á hár, hefir skarpleg, blá-djúp augu, síhugs- andi og sístarfandi, en fátalaður að jafnaði, þó fyndinn og fjörug- ur ef svo ber undir. Brennandi námslöngun og dugnaður til að komast áfram hefir nú þegar gefið þessurn ur.g«r nranní 'sstli- niéð&I íleti'i listamannafélaga. Óskandi er að framtíð hans verði enn þá bjartari, til heiðurs fyrir hann sjálfan, ættmenn og vini, land vort og lýð. Corp. M. Sigurðson. Frakklandi 26. nóv. 1917 men Með laufvindum. (Til H. H.) Með laufvindum, svanurinn syngjandi, sendi eg hug rninn til þín, par sem þú situr í sáram og sólroðans litskrúð á tindum dvín; ( sendi þér þöklc fyrir æskunnar óð, óminn af þróttarins snarkandi glóð; — þökk fyrir blóðdropa blæðandi unda og bending úr hafísnum mannkynsins þjáninga stunda. Kvöldgola ljúflega líðandi lyftir úr draumanna sæ glitrandi sólhvörfum sumai's: . syngjandi vor er í hverjum bæ, gróanda stefnir á hildi og hel, hlífamar styrkir í vetrarins jel, dáðlausa lognmollu úr landinu hrekur, lífsanda fagnandi, starfandi alstaðar vekur. Sál þín í vorblævi vakandi vörð haldi um ættlandsins glóð meðan úr suðrinu sæla sumarið flytur sín dýru ljóð: meðan vor ættjörð ber höfuðið hátt við hlíðanna voi'söng í dagljósri nátt leiði þinn hugur í ljóðhreimi svifinn lundstóra æsku til sóknar á bröttustu klifin. —Óðinn. Kæra Mrs. Sigui’ðson: Mér finst það skylda mín, að sitrifa yður nokkrar línur til þess að tjá yður hluttekning mína út af falli manns yðar, og þeirri miklu sorg, sem það hefir hlotið að valda yður. Eg átti því láni að fagna að eiga þennan fallna mann yðar að vin. — Magnús var mér meira en vinur, hann var mér sem bróðir, og héldu menn víst, að við hefðum verið skilgetnir bræður, því okkur var gefið tækifæri á því að vera sam- an í blíðu og stríðu og óþarít er að taka það fram, að þau hlunn- indi voru frá okkar hálfu þakk- látlega notuð, þar til að Magnús féll 13. nóvember 1917. pannig hefir þá þessi hugprúði vinur, með gleði gefið lífið fyrir hug- sjónir frelsis og mannréttinda Hann varð fyrir skoti og beið samstundis bana af. Jarðarför hans fór fx'am næsta dag með þeirri viðhöfn, sem ner- manni og hetju sæmdi. Pte. Sigurbjöm Gíslason sonur Gísla Jónssonar og Vil- borgar Ásmundsdóttur frá Njarðvík í Borgarfirði, Norður- Múlasýslu. Sigurbjöra er fædd- ur 21 júní 1890, við íslendinga- fljót í Nýja íslandi. Sigurbjörn vann full 6 ár hjá C. P. R. félag- inu. Eftir fjögra ára starfa þar tók hann próf í vélfræði. Sigurbjörn er einn af þeim, sem C.P.R. félagið hefir sent til Frakklands sem vélstjóra. Sig- urbjörn fór frá Winnipeg í apríl 1917. Kona Sigurbjöms er af þýzkum ættum, lifir hún með tveimur böraum er þau eiga að 505 Dufferin Ave., Winnipeg. Hans utanáskrift er nú: Corp. Sam Gillies, No. 2125355, No. 13 Can. Light Operatory Co., R.E.B.E.F., c.-o. Army P.O., London, England. Séra Björn B. Jónsson forseti kii'kjufélagsins fór suður til Minnesota á sunnudaginn var. Hann var beðinn að koma suður ,, , , * * , til þess að jarðsyngja Sesselju Með bæn til guðs um að hann „... ..., , Q. , „ . , , . % * ., Biornson foðursvstur Sigurðar megi styrkia yður og varðveita J . í þessum yðar raunum, og leiða yður og blessa á ókomnum æfi- árum. Með vinsemd og vii'ðingu. 294098 Pte. S. E. Sigurðsson. Andersonar verzlunannanns i Minneota, og einnig Mrs. Carl Nielson, íslenzka konu, senx á unga aldri hefir verið svift í burtu frá hóp ungra bama.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.