Austri - 25.08.1917, Blaðsíða 1

Austri - 25.08.1917, Blaðsíða 1
+++»++♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦ Ritnefnd: Jón Jónsson á Hvanná, Karl Finnbogason, Sveinn Ólafsson í Firði. Ábyrgðarm. Jón Tómasson . Prentsm. Austra. || Seyðisfirði, 25. ágúst 1917. || Talsími 18 b. 30. tbl. / XXVII. ágr ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ JSJLp> ingi. PingmannafrumTÖrp. 43. Um mjólkursölu í Reykja- "vík. Frá allsherjarnefnd n. d. 44. Um stofnun útbús frá Lands- banka íslands í Árnessýslu. Flaa. Einar Arnórsson, Sig. Sigurðsson Gísli Sreinsson og Einar Jónsson. 45. Um heimild fyrir lands- stjórnina til þess að veita einka- rétt til þess að veiða lax úr sjó. Flm. Matth. Ólafsson. 46. Um breyting á lögum nr. 21, 2. nóv. 1914, um notkun bifreiða, og viðauka við sömu lög. Flm. Einai Arnórsson. 47. Um varnarþing í einkamál- um. Flm. Magn. Guðmundsson og Gísli Sveinsson. 48. Um breyting á 1. gr. laga nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla. Flm. HalLdór Steins- son. 49. Um viðauka við lög nr. 30, 20. okt. 1905, um forkaupsrétt leiguliða o. íl. Flm. Jón Jónsson og Þorl. Jónsson. 50. Um viðauka við lög nr. 20, 22. maí 1890, um innheimtu og meðferð á kirknafé. Flm. Eggert Pálsson og Ivristinn Daníelsson. 51. Um stofnun alþýðuskóla á Eiðum. Flm. Sv. Ólafsson, B. R. Stefánsson, Jón Jónsson, Þorleií- ur Jónsson og Þorst. M. Jónsson. Skóli þessi komi í stað búnaðar- skólans. 2 fastakennarar verði við skólann og auli þess tímakenn- arar. Námstíminn verði 2 3 ár. Búnaðarnámsskeið haust og vor. 52. Um heimild handa bæjar- og sveitarstjórnum til að taka eignarnámi eða á leigu brauð- gerðarhús o. fl. brá bjargráða- nefnd nd. 53. Um skipulag kauptúna og sjávarþorpa. Flm. Magn. Péturs- son. 54. Um heimild fyrir stjórnar- ráð íslands til að setja reglugerð- ir um not ;un hafna o. fl. Frá sjávarútvegsnefnd ed. 55. Um forkaupsrétt landssjóðs á jörðum. Flm. Sig. Sigurðsson. 56. Um breyting á sveitarstjórn- arlögum nr. 43, 10. nóv. 1905, og lögum um breyting á þeim lög- um nr. 33, 2. nóv. 1914. Flm. B. R. Stefánsson. 57. Um viðauka við lög nr. 28, 14. des. 1877, um ýmisleg atriði, er snerta flskiveiðar á opnum skip- um, og log nr. 53, 10. nóv. 1905, um viðauka við nefnd lög. Flm. Matth. Ólafsson. 58. Um stofnun hjónabands, Flm. Gísli Sveinsson og Jón Jöns- son. 59. Um heyforðabúr og lýsis- forðabúr. Flm. Bjarni frá Vogi. 60. Um breyting á logum nr. 35, 20. okt. 1913, um ritsíma og tal- símakerfi íslands. Flm. Pétur Þórðarson. 61. Um ábvrgð fyrir að gefa saman hjón, sem standa í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk. Flm. Eggert Pálsson og Jóh. Jóhannes- son. 62. Til merkjalaga. Flm. Þór. Jónsson. 63. Um framlenging á friðunar- tíma hreindýra. Flm. Jön Jónsson og Sig. Sigurðsson. 64. Um samþyktir um herpi- nótaveiði á fjörðum inn úr Húna- flóa. Flm. Magnús Pétursson og Þór. Jónsson. 65. Um lýsismat. Flm. Bened. Sveinsson og Sv. Ólafsson. 66. Um breyting á tolllcgum fyrir ísland nr. 54, 11. júli 1911. Flm. Jör. Brynjólfsson. 67. Um bæjarstjórn á Siglufirði. Flm. Stefán Stefánsson og Einar Árnason. 68. Um breyting á og viðauka við lög um stofnun Ræktunarsjóðs Islands, 2. marz 1900. Flm. Guðj. Guðlaugsson. 69. Til hafnarlaga fyrir ísafjörð. Flm. Magn. Torfason. 70. Um viðauka og breyting á lögum um bygging, ábúð og út- tekt jarða, frá 12. jan 1884. Flm. Sig. Sigurðsson. 71. Um prestmötu. Flm. St. Stefánsson, Einar Árnason og P. Ottesqn. 72. Um sölu á þjóðjörðinni Höfnum í Húnavatnssýslu með liálfum Kaldrana. Flm. Þórarinn Jónsson, 73. Um lokunartíma sölubúða í Reykjavík. Flm. Matth. Ólafsson. 74. Um aukna löggæzlu. Flm. Magn. Torfason. N 75. Um frestun á framkvæmd laga nr. 45, 20. okt. 1913, um Bjargráðasjóð íslands. Flm. Pétur Ottesen og Pétur Þórðarson. 76. Um aölu þjóðjarðanna Helgu- staðir og hjáleigunnar Sigmundar- hús í Helgustaðahreppi. Flm. B. R. Stefánason. S P A K 1 Ð! Ef þér noti ALFA LAYAL skilvinduna, sparið þér árlega Ef skildir eru 100 pottar af mjólk daglega, þá vinnur sem sé Alfa Laval 38,2 kg. meira smjör úr mjólkinni en aðrar skilvindur. — All- ir sparsamir bœndur kaupa Alfa Laval. — Yfir 130,000 bændur víðs- vegar um lieim nota nú Alfa Laval. \ H. B e d e d i k t s s o n. Reykjavík. 77. Um samþyktir um lokunar- tíma sölubuða í kaupstöðum. Flm. Matth. Ólafsson. 78. Um breyting á lögua* nr. 12, 9. júlí 1909, um breyting á logum um stofnun Landsbanka, 18. sept. 1885, m, m. Flm. Magnús Torfa- son og Karl Einarsson. 79. Um brýr á Hofsá og Selá í Vopnafirði. Flm. Jón Jónsson og Þorst. M. Jónsson. 80. Um útflutningsgjald af síld. Flm. Sig. Sigurðsson. 81. Til laga, er mæla svo fyrir, að verkamannum hins íslenzka ríkis skuli reiknað kaup í land- aurum. Flm. Bjarni frá Vogi. 82. Um misærisskatt af tekjum. Flm. Bjarni frá Vogi. 83. Um veðuráthuganastöð í Reykjavík. Flm. Jör. Brynjólfs- son og Bened. Sveinsson. 84. Um samþyktir um korn- forðabúr til skepnufóðurs. Frá landbúnaðarnefnd nd. 85. Um breyting á lögum nr. 3, 13. marz 1891, um að fá útmæld- ar lóðir í kaupstoðum og á lög- giltum kauptúnum o. íl. Frásjáv- arútvegsnefnd ed. 86. Um heimild banda lands- stjórninni til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum. Flm. Einar Arnórsson, Þorl. Jónsson og Sig. Sigurðsson. 87. Um breyting á lögum nr. 44, 10. nóv. 1913, um forðagæzlu. Frá landbúnaðarnefnd nd. 88. Um íslenzkan fána. Flm. Karl Einarsson og Magnús Torfa- son. 89. Um heimild fyrir landf- stjórnina til að leyfa íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bank- inn má gefa út samkvæmt 4. gr- laga nr. 66, 10. nóv. 1905. Frá fjárhagsnefnd nd. 90. Um almenna hjálp vegna dýrtíðarinnar. Frá meirihluta bjarg- ráðanefndar. nd. 91. Um stofnun dosentsembætti* í læknadeild Háskóla íslands. Fr4 mentamálanefnd nd. 92. Um heimild fyrir lands- stjörnina til að veita leyfisbréf tiE mannvirkja til notkunar vatns- aflsins í Soginu. Flm. Eggert Páls- son, Hannes Hafstein og M. J_ Kristjánsson. 93. Um dýrtíðarstyrk. Flm. G* Sveinsson. 94. Um breyting á lögum nr. 54* 30. júlí 1909, og viðauka við þau„ Frá sjávarútvCgsnefnd nd. 95. Um forkaupsrétt á jörðum. Frá landbúnaðarnefnd nd. 96. Um heimild fyrir lands- stjörnina til þess að taka að láni 20,000,000 króna, til þess að kaupa og hagnýta-fossa. Flm. Bjarni frá Vogi. 97. Um bráðabirgðahækkun á burðargjaldi. Frá fjárhagsnefnd neðri deildar. 98. Um bráðabirgðahækkun á útflutningsgjaldi af sjávarafurðum.. Frá fjárhagsnefnd nd. 99. Um breyting á og viðauka við lög nr. 23, 14. des. 1877, um tfkjuskatt. Frá fjárhagnsefnd nd. Stjórnarfrumvörp. 23. Um framlenging og breyt- ing á lögum nr. 16, 16. sept. 1915*

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.