Lögberg-Heimskringla - 26.09.1968, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 26.09.1968, Blaðsíða 1
1: RIST J A N CLDJARN* \ \ HODMINJASAFNIO, I :EYKJAV,K» ICELAND. Íösbrrg-fteimékinsla Stoínað 14. jan. 1888 Stofnað S. sept. 1886 82. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1968 NÚMER 36 Dr. Valdimar J. Eylands lætur aí embætfri Frú Lilja og Dr. Valdimar J. Eylands KVEÐJA FRÁ ÍSLANDI JMjurhjörn C inarsson Uu,,, Reykjavík, 16. &eptcnúvrWí>& [leanr Pr Valdimar J. Eylanek lœtur afstörfum $em prcstur ryrstu lúthcrsku kivk]u í Winmpcg, cr þaif mér Ijúfskylda aíf mttíi hanum ag frú hans þakhirrg tnftfinau nwtiúrhírhjunmr a Íslandí. Fýrsta lúthcrsha hírhjan x V\linnípeg hcmrnm dPára sheú? vrrxS stcrht xriai þcvrrar hclgu trúar, scm isknzhir fvrHthir mrir létu oss cftir i arf. þeir prestar, scm hafa þjánati þcim hirhju, hafa hvcr afötfrum vcritf í frcmstu rötf manm afxslenzhu þjófomi. þri&jxiru) þcsstíma, sem saga safnaiaríns nœr yfir, hcfar hann xwtiff kmfta og tucfUeika Pr l/aldnmrs J. Exflands. þó aS vcrígamla landinu hofumchhx hafb sömu hx/nni af stórfum iuxns og landar renrrnstra, þá cr þaíf einnig oss futtljost, ad lutnn bcrhátt ítwpi þcnra, scmumnastliáiS aldarshciS hafa vcrífi í forustulxSí íslcnzhrar hristní, baffi hcima og crlmdis. Hexmahxrhjan minnist þtss mcð þöhh, at hannhcfxivlátitrscranntxmv aðhalda sambandi við Ixarn. Hún farxr sofmúfx Fyrstu lúthcrshu hxrhju þahhir fyrxr Jbatf, að Dr. Valdimar fe'hh lcyfi safnaifarxns tíl þesí air dvcljast hcr ncirm um svnri fyxúr ZO árum cg þjórn xslcnzhum söfnuium. Mxnnirxgarmr frá þcimtxmaumhann og fjölshyldulians erurrwrgum haerar og dýrmxtar. Hann hefur homúr héxmnohhrum sinnum endranocr og cr jafrumhcerkomxnn og mikxls virlur gcetur- þaif vchur oss alltaf gleði, þcgarhann lœturtilsin hcyra á aitjörð sinni og tnr metum hann scm einn hinn fremsta prcdihara á íslenzha tungu í vorri samttíf. það hffur verií þjóðhans oghirhju heiiur og styrhuraðinta lumxi i þth sírtt, scmhannhefurshipað íslcruha þjoihirhjan tchurundir þahlnr xjdar, karuvirár í Fyrstu Ixítkershu kirkju. Verbiðjum Guti að blcssa Pr 1/aldxmar J. Eylaxxds cg fjötskxjldu hans pg vaha í náð yftr • ávÖKtunum af staifx hans meSatycar og í kirkju vorrx. FriSursc mtff hraffnmuxn og hcerlcihi, samfám trú, frá fiiúi föSur og Prí’ttm Jcsú Krish (Bf. b,23) Sxgurbjom Einarsson dr. tlicoL; Biskup íslands Frú Lilja og.Dr. Valdimar Eylands hyllfr Dr Valdimar J Eylands hefir sagt af sér prestembætti sínu í Fyrstu Lútersku kirkju í Winnipeg. Markar þessi ákvörðun hans ekki einungis þáttaskil í sögu þessa safnaðar, heldur og í félagslífi íslendinga hér um slóðir. Hann máttum við sízt missa, og mun sannast hið fornkveðna: Enginn veit hvað átt hefir fyrr en misst hefur. Séra Valdimar hefir þjónað Fyrsta lúterska söfnuði við mikinn og góðan orðstír um þrjátíu ára skeið. Þessi söfnuð- ur verður níræður í október og hefir verið svo lánsamur að njóta þriggja aí'ar inikilhæfra kennimanna ó þessu tímabili, Framhald á bls. 4. Fréfrfrir fré íslandi Rústir sleinkofa víkinga fundnar? í fréít frá Blanc Sablon, Que- beck, Kanada segir að leiðang- ur kanadískra fornfræðinga hafi fundið rústir um 100 bý- kúpulaga steinkofa, sem menn æ 11 a að hafi verið bústaðir norrænna víkinga fyrir um það bil eití þúsund árum. Kofarúsiirnar eru 1600 kíló- metra vegalengd norðaustur af borginni Quebec. Forstöðumaður leiðangurs- manna, René Leveque f r á Sherbrooke háskólanum í Que bec, sagði í gær, að hann teldi fundinn hinn merkasta frá sögulegu sjónarmiði skoðað, og það kynni að koma í Ijós, að þetta reynist m e r k a s t i fornleifafundur í Kanada á vorum tíma. Fundarstaðurinn er um það bil 120 km. vegalengd f r á L’Anse aux Meadows á norð- urodda Nýfundnalands, þar sem menn ætla að víkingar hafi setzt að fyrir um 1000 ár- um. Vísir bar þessa frétt undir dr. Kristián Ekljárn, þjóð- minjavörð. Hann sagði, að á- stæða væri til að taka frétt- inni með nokkurri varúð. Ár- lega kæmu f r é 11 i r frá Ný- fundnalandi af merkum forn- leifafundum, s e m reyndust svo ekki vera neitt sérstakt, þegar betur væri að gáð. Dr. Kristján sagði, að sér kæmi það spánskt fyrir sjónir, að telja 100 býkúpulaga stein- kofa leifar af byggð norrænna manna. Einnig væru kofarnir furðu margir því að ekki er gert ráð fyrir, að mikill fjöldi norrænna manna hafi dvalið þar vestra. Að lokum sagði dr. Krist- ján, að margir fornleifafræð- ingar væru orðnir allhvekktir á fréttum á borð við þessa, sem yfirleitt reyndist enginn fótur fyrir. Vísir 31. júlí. Nýfrfr frímerki Nýtt frímerki verSur gefið úí þann 5. seplember n. k. Á frímerkinu er mynd af högg- mynd Sigurjóns Ólafssonar af séra Friðriki Friðrikssyni með lífinn dreng. Frímerkið er gef- ið úí í iilefni 100 ára afmælis þessa merka manns, sem lézt árið 1961. Six Days Resfrored I wish herewith to restorebear out not only what Henry six days of his life to a man whom I unwittingly and unin- tentionally deprived of them. The days of our lives are as precious jewels, to be trea- sured as a great fortune is treasured, and not lightly to be cast away. Therefore I now restore to my good friend, the Rev. Albert E. Kristjansson, on a golden platter studded with the jewels of those days, shining and bright, as only the days of purity and of in- nocence can shine, the days that I took from him. He was verifiably born on April 17th. 1877. I have eommitted a grievous sin. I confess to it. And in ask- ing absolution I give an ac- counting of my deeds, and the reason for them. It is very simple. In seeking accuracy in my figures and facts, I turned to a book which until now I considered to be an infallible guide in matters of inJorma- tion about Unitarian Minis- ters. This was the General Catalogue of the Meadville Theological School published in 1944 on the hundredth an- niversary of the school. Mr. Kristjansson and I are alum- nae of that school. There it is recorded for all posterity to see, “Albert Edward Krist- jansson, B.D. 1910. Born Húsa- vík, Iceland, Apr. 23, 1878.” But let it be noted that where I deprived my friend of six days, this honourable journal deprives him of a whole year and six days My faith has been shaken. That which I took as infallible has proven to be fallible. I have been led into grievous error. All of which seems to Ford said about history, (His- tory is bunk), or what Sir Robert Walpole said. (History must be false), but also what Plutarch said some 1900 years ago, (So very difficult a mat- ter is i-t to trace and find out the truth of anything hy his- tory). In g i v i n g misinformation about my good friend’s birth date, I have given further jus- tification for the statements of these famous men, just the author of the book to which Mr. Kristjansson refers has also done where he gives not only an erroneous description of the origins of the Icelandic National League, but also a false one. I would certainly appreciate any assistance Mr. Kristjans- son can give to me in filling out the meagre skeleton of the long and complex story of the Unitarian Church among the Icelandic people in America. Important parts of that story have yet to be toid. In the meantime let me express my appreciation to him for his ar- ticle. It was written in a friendly and understanding vein. It reflects alertness of mind and a continuing inter- est in affairs of the day. I pay tribute to the Rev. Albert Ed- ward Kristjansson, and de- dicate to him a little verse by William Hamilton Hayne, who wrote: It matters not that Time has shed His thawless snow upon your head, For he maintains with wondrous art Perpetual summer in your heart. Philip M. Pélursson. DR. JAKOB JÓNSSON: Hyar er Föðurland vorfr? Síðastliðinn sunnudag voru margir Vestur-íslendingar við messu í Hallgrímskirkju í Reykjavík. Forseti Þjóðræknisfé- lags íslendinga í Vesturheimi, séra Philip M. Pétursson fylkis- þingmaður tók þátí í prestþjónustunni. Við þetta tælcifæri fluiii dr. Jakob Jónsson predikun þá, sem hér birtist. Víða um heiminn er föðurlandsiilfinning og föðurlandsást brenn- andi í hugum manna en í andlegu lífi frumbyggjana vestan hafs varð hún mjög sérkennilegur þátlur í lífi fólksins, og á henni grundvallast mikið af alhöfnum þess bæði í einkalífi og félagsskap. Óþarfi er að rekja æviatriði s é r a Friðriks Friðrikssonar, allir vita að hann var forvígis- maður K.F.U.M. hér á landi, fræðimaður og rithöfundur. Nýja l’rímerkið er prentað í Framhald á bls. 2 Reykjavík, 7. júlí 1968. Fil. 3,20-21. „Ég á orðið einhvern veginn ekkert föðurland.“ sagði Step- han G. Stephansson eitt sinn. Hann hafði alizt upp á ís- landi, fluttist ungur maður til Bandaríkjanna, og dó sem bóndi í Kanada. Þau voru raunverulega orðin þrjú, föð- urlöndin, sem náðu tökum á Framhald á bls. 2

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.