Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 25.08.1917, Blaðsíða 1

Lögrétta - 25.08.1917, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. AfgreiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti II. Talsimi 359. Nr. 40. Reykjavík, 25. ágúst 1917. XII. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappí’r og alls- konar ritföng, kaupa allir í r------------"> Klæðavcrslun H. Andersen & Sön Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sfmi 32. Par eru fötin saumuð flest. Par eru fataefnin best. L -J Lárus FJeldsted, yfirrjettarmálafasrslumatSur. LÆKJARGATA i. Venjulega heima kl. 4—7 síöd. Skólarnir. AlstaSar kveSur nú viS aö engit skólar veröi haldnir í höfuö'staönum í vetur, en sem betur fer, mun þaS þó ekki fullráðiö enn. Jeg fyrir mitt leyti get ekki liti'ö svo á, að1 full ástæöa sje til þess aS loka skólunum, að minsta kosti er ekki auðið sem stendur aS verja slíka ákvöröun, ef hún væri tekin. En hvaða ástæSur eru fullgildar til þess aS loka megi helstu skólum landsins, munu menn spyrja. Því er fljótsvarað. Fullgild ástæSa er þaö, ef Reykjavík er algerlega lokuð fyrir öllum þeim, sem ekki eru þar heim- ilisfastir. En þaS' gæti orðið annað hvort sökum drepsótta, eða hins, að eigi þætti ráðlegt að bæta mönnum á matarforSa bæjarins. En um hvor- ugt þetta getur verið aö ræða sem stendur. Sumir munu, ef til vill, bæta við þriöju ástæðunni: að eldiviður sje mjög dýr og lítt fáanlegur. Ekki tel jeg eldiviðarmálið fullgilda ástæSu til þess aS loka skólunum. En vel gæti komiS fyrir, aS menn yrSu aS tak- marka skólagönguna sökum eldiviðár- eklu. AuSvitaS má ganga út frá þvi sem gefnu aS stjórn landsins hafi sínar á- stæSur í þessu málefni, ef hún lokar skólunum, og efalaust hefur hún þá einnig athugaS máliS frá öllum hliS- um. ÞaS gæti þó hugsast, aS eigi væri nógu rækilega litiS á máliS frá sjónarmiSi nemendanna. Hafa menn athugaS, hvaSa óleikur stúdentunum er gerSur ef háskólan- um er lokaS. Starf stúdenta er a? búa sig undir aS taka fullnaSarpróf viS háskólann eins og kunnugt er. Þeir geta allflestir enga atvinnu feng- iS aö1 vetrinum. Sje háskólanum lokaS, er þaS sama sem aS þeir verSi aS standa í staS, allur fjöldinn, ef ekki allir. AfleiSingarnar eru óútreiknan- legar. ÞaS er enginn efi á, aS betra er aS kaupa dýran eldiviS handa skól- um, en aS’ rugla öllu undirbúnings- starfi nemendanna og gera þeim á- framhaldiS erfitt eSa ómögulegt. Um Mentaskólann er svipaS aS segja. Hann býr menn undir háskól- ann, og þarf ekki aS því orS'um aS eySa, aS allur ruglingur og tafir verSa þar ekki til peninga metnar. Um verslunarskólann er sama aS segja. Nemendur hans eru mjög háð- lr kenslunni og sje skólanum lokaS, er þeim lítt mögulegt aS halda áfram naminu. Veturinn verSur þeim þung byröi, því aS erfítt mun verS’a aS fá atvinnu. AuSvitaS er þaS skólanefnd verslunarskólans, sem ræSur hvort honum er lokað eöa ekki, en ákvörS- un hennar er þó komin undir þvi, hve mikiS fje stjórn landsins lætur af mörkum viö skólann. Ýmsa aSra skóla mætti nefna, en þess gerist ekki þörf, því aS í öllum aSalatriSum má álíta, aö lokun skól- anna hafi svipaSar afleiöingar. Jeg hef drepiS á þessi atriöi til þess aS minna menn á aS athuga mál þetta frá sjónarmiSi nemendanna. Efalaust .er rjettast aS loka ekki skólunum, en velja heldur þá leiSina, aS takmarka skólagöngur, ef þörf gerist. Ef til kæmi, væri heppilegast aS stjórn landsins takmarkaSi skóla- •gönguna í samráSi viS stjórnendur skólanna. Helgi Jónsson. Um sparisjóði. Áskorun til þingsins. Jeg hef lesiS og athugaö reglugerS- ina um sparisjóöi, sem einn af ráS- herrum vorum, SigurSur Jónsson, hefur undirskrifaS og sent út um sveitirnar. Jeg hygg, að þessi reglu- gerö sje svo oröin til, aS nefndur ráSherra hafi fengiS einhvern banka- fróSan mann til að: semja hana. Jeg hygg, aS hann hafi ekki sjálfur lagt þar neitt til og byggi jeg þaS á ]iví, aS í reglugeröinni veröúr hvergi vart viS þá þekkingu, sem helst mætti bú- ast viS aS hann hafi á þessu máli. Hann er bóndþeSa hefur veriö.og hef- ur aliS aldur sinn hingaS til til sveita og er því kunnugur lífinu þar. Hon- um hlýtur því aö vera kunnugt um, aö sparisjóöir til sveita eiga við marga og mikla erfiöleika aS stríöa. Erfiö’- leikarnir eru fyrst og fremst þeir, aS mjög eru vandfengnir menn, sem vilja og geta, og er trúandi til aö gegna sparisjóösstörfunum. Þeir geta ekki bundiS þessi störf sín viS ákveSna tíma, bæSi af því aS þeir hafa sjálfir öðrum störfum aS sinna, og einkum af því, aS þeim, sem hafa viSskifti viS sparisjóöina, getur ekki nægt, aS afgreiöslan sje bundin viS ákveönar stundir. Starfsmenn sparisjóöa út um landið gegna venjulega störfunum fyrir afarlitla þóknun og oft víst ein- göngu af því, að þeir vilja styöja gott og gagnlegt fyrirtæki. ÞaS er því mjög óheppilegt aS gera þeim starfræksluna flóknari en þarf aö vera. Jeg tala hjer einkum um smáspari- sjóði til sveita, eöa í smáþorpum. Stórir sparisjóöir, sem eru færir um aS laúna starfsmönnum sínum eitt- hvaS aS ráöi, þola hærri kröfur. Eðlilega getur þaS veriö efamál, hvort þorandi sje að leyfa stofnun sparisjóöa í smáum stíl, þar sem um fáa er aö velja, er færir sjeu aö stjórna þeim. Ef illa fer þá er hörmu- legt til þess aö vita, aö fátækt vinnu- fólk og unglingar, sem oftast nota slíka sjóöi, skuli missa máske alt, sem þeir hafa veriS aS safna saman. Hitt er þar á móti ekkert efamál, aS þörf- in fyrir þessa sjóöi er mikil. Væru þeir ekki til, mundi margt verSa eyðslu- fje, sem nú sparast og varöveitist og getur meS tímanum oröiS eigandan- um aS miklum notum. En þá má ekki kæfa þessa smá- sparisjóSi meS alt of strembnum regl- um. En þetta er gert í þessari umtöluðú reglugerS. ÞaS þarf ekki annað en aö lesa I. kaflann, um bókfærslu spari- sjóöa. Enginn, sem nokkuS þekkir til hjer á landi, annarstaöar en í kaup- stööum og stærri verslunarstöðum, getur látiö sjer koma til hugar, áö þetta fyrirkomulag geti fariS vel, þar sem um smásparisjóði í sveitum er aö ræöa. Enda hef jeg heyrt á mörgum, sem jeg hef átt tal viö, aö þeir álíta þessa reglug.gefna út til þess aö varpa um koll öllum sparisjóöum i sveitum, neySa þá til aS hætta störfum sinum, Þeir hyggja, áð þetta niuni gert i því skyni, aS þessir sparisjóöir dragi ekki fje frá bönkunum. Um það skal jeg ekki dæma. En þaS teldi jeg þarflegt verlc af þing- inu, ef þaö kæmi því til leiöar, aS þessari reglugerS yröi breytt, hvaö snertir smásparisjóSi til sveita og í smákauptúnum. Starfrækslan ætti þar að vera svo einföld og óflókin, sem framast væri unt. HvaS eiga t. d. allar þessar bækur aS þýSa fyrir sparisjóS, sem máske hefur aS eins nokkur þús- und í veltu ? Og hvernig getur nokkr- um, sem nokkúð þekkir til, látiS sjer koma til hugar, aS tveir menn, fje- hirSir og bókari, geti nema þá ör- sjaldan, veriS báSir viðstaddir viö þessa bókfærslu? ÞaS má gott heita, ef áreiSanlegur fjehirðir fæst til aö hafa störfin á hendi, og þaö er ekki hægt aö sjá, aS nein trygging sje fólgin í því, þó hann hafi 11—12 bækur aS rita í. Annáð hvort er að gera, aS banna algerlega öllum smásparisjóSum til sveita aS reka spárisjóðsstarf. ESa þá aS gera minni kröfur til þeirra og einfaldari. Aðalstarf smásparisjóöanna ætti aS vera aöallega þaS, aS safna saman innlögum frá þeim, sem vilja aö fje þeirra ávaxtist á trygganhátt,ogkoma svo þessu fjejafnóSumávöxtuíLands- bankann éöa íslands banka. Þegar svo stjórn sparisjóSsins sjer tækifæri til aS lána út þaö fje, sem safnast hefur fyrir í bönkunum gegn hærri vöxtum en bankarnir gefa, og móti góöri tryggingu, getur hún gefiö lán- þega ávisun á bankann, ef ekki stend- ur svo á, áð nægilegt fje sje fyrir- liggjandi heima fyrir. Slík starfræksla er ekki margbrot- in, og þaö fyrirkomulag, sem reglu- gerðin fyrirskipar, er hjer alveg ó- þarft. ÞaS væri æskilegt, aS þingiS vildi athuga þetta mál. Að minsta kosti gæti þingiS gert þá ályktun, aS reglu- gerðin næöi elcki til þeirra sparisjóSa, sem hafa minna fje undir höndum en 60—100 þúsund kr. Gamall fyrv. þingmaður. Nokkur orð um skólanefndarmálið á ísafirði. Nýlega (26. mars þ. á.) hefur dóm- ur falliö í landsyfirdómi um mál, sem jeg tel víst, aö helst til litill gaumur hafi veriö gefinn alment. En vegna þess, að mjer virSist mál þetta hafa talsverSa almenna þýSingu, ætla jeg aS fara um þaS nokkrum orSum. Þ. 31. jan. 1915 var skólanefnd ísa- fjarðar kosin af bæjarstjórn samkv. fræðslulögunum 22. nóv. 1907, til 3 ára,svo sem lögin mæla fyrir.Meölög- um 3. nóv. 1915 var sú breyting gerö á lögum um bæjarstjórn á ísafirði, aö fulltrúarnir skyldu vera 9 í stað 6 áöur, og aS kjörtímabiliö skyldi vera 3 ár, í stað 6 áöur. Á hverju ári skulu ganga úr 3 fulltrúar og nýjar kosn- ingar fara fram, en i fyrsta sinn voru allir fulltrúarnir kosnir á ný. Lögin ööluðust gildi 1. jan. 1916. Á fyrsta fundi sínum, í jan. 1916, kaus bæjarstjórn i hinar föstu nefndir sínar, svo sem lögin mæla fyrir aS gera skuli, þá er nýkosiö er til bæj- arstjórnar. Annar helmingur bæjar- stjórnar (oddviti og 4 fulltrúar) hjeldu því þá fram, aö einnig bæri aS kjósa nýja skólanefnd, sem væri ein hinna föstu nefnda bæjarstjórnar. Hinn helmingurinn (5 fulltrúar) hjeldu fram, að skólanefnd væri sjálf- stæö nefnd, stofnuS meS fræðslulög- unum og kosin samkvæmt þeim, og meö því að hún væri aS eins búin aö sitja eitt ár, þá bæri eigi aS kjósa hana fyrr en í jan. 1918, er hún hefSi starfaS 3 ár, svo sem fræSslulögin mæla fyrir. Ágreiningi þessum var skotið undir úrskurS stjórnarráSsins, °g f jell úrskurSur þess þannig: „Stjórn arráöið telur eftir atvikum rjettast, aS ný skólanefnd verSi kosin nú á ísafiröi; kemst þar meS regla á kosn- ingu skólanefndap samtímis bæjar- stjórnarkosningunni þriðja hvert ár.“ ÞaS sjest nú þegar í staS, aö þá er stjórnarráSið feldi úrskurS þenna, þá getur þaö eigi hafa verði búið aS átta sig á hinni nýorðnu breytingu á bæjarstjórnarlögunum, sem gerir það aö verkum, aö kosning bæjarstjórnar fer fram á hverju ári. StjórnarráSiS byggir — þó undarlegt megi virðast — auSsjáanlega á hinum gömlubæjar- stjórnarlögum,sem fyrirskipuðu kosn- ingar 3. hvert ár. Þvi það liggur í augum uppi, aS þegar einn þriSjung- ur bæjarstjórnar er kosinn á ný á hverju ári, þá stendur nákvæmlega á sama, hvort skólanefndin er kosin 1916 eða 1918, og svo framvegis 3. hvert ár, því á hverju árinu sem er, veröur aS nokkru leyti nýkosin bæjar- stjórn. Ef úrskurðurinn heföi átt að ná þeim tilgangi, að koma reglu á kosningu skólanefndar samtímis bæj- arstjórnarkosningunni, þá hefSi hann orðið aS fyrirskipa árlega kosningu skólanefndar, eins og hinna föstu nefnda bæjarstjórnar. En þaS gerir úrskurðinn eigi, enda kaus bæjar- stjórnin enga nýja skólanefnd 1917, og viðurkennir þar meS fyrir sitt leyti, aS skólanefndin sje ekki ein af hinum föstu nefndum bæjarstjórnar. Einmitt þessari ástæöu: aS koma þyrfti reglu á skólanefndarkosning- una samtímis bæjarstjórnarkosning- unni, hjelt oddvitinn fast fram á hin- um fyrsta fundi, en var sýnt ræki- lega fram á hve fráleitt væri, aS sá tilgangur næðist meö því aS kjósa þá. AS vísu haföi stjórnarráöið eigi þær umræSur til aö átta sig á, en það má ef til vill virða því til vor- kunnar, aS þaö strandaði á sama skerinu og oddvitinn! Samkvæmt úrskuröinum kaus nú bæjarstjórnin nýja skólanfefnd í jan. 1916, og var aS eins einn hinna fyrri nefndarmanna endurkosinn. Hinir fjórir töldu meS þessu brotinn rjett sinn til að sitja og starfa í skóla- nefnd þar til kjörtimi þeirra væri á enda 1918, og sjer varnaS að gæta skyldu þeirrar, er kosningin hefði lagt þeim á heröar. HöfSuSu þeir því mál gegn bæjarstjórn og hinni ný- kosnu skólanefnd, til þess, að fá sjer tildæmdan þenna rjett sinn. HjeraSs- dómurinn fjell þannig, aS málinu var „ ex officio“ vísaS frá dómi, meS því að þaö væri úrskurðarmál, en bæri eigi aö lögum undir dómstólana.Máls- kostnaSur var látinn falla niöur. Dómi þessum var skotiö til lands- yfirdómsins, og staðfesti hann hjer- aösdóminn, en dæmdi sækjendurna til aS greiða 40 kr. málskostnað fyrir yfirdómi. Forsendur yfirdómsins eru stutt- ar, en að því er mjer virðist all-eftir- tektaverSar, og vil jeg því taka þær upp orSrjettar; þær hljóöa svo: .... Hinir stefndu halda því fram, aö mál þetta eigi ekki að sæta úrlausn dómstólanna, en beri undir stjórnar- völdin, og sje óskorað innan vald- sviðs þeirra. Taka þeir fram, að sveita- og bæjarstjórnarlöggjöfin feli stjórnarvöldunum fullnaðarúrskurð í öllum ágreiningsmálum um kosningar til sveita- og bæjarstjórna, þar á með- al um rjett og skyldur til aS sitja í eSa víkja úr hreppsnefnd og bæjar- stjórn, og sama sje um það, hvenær kjörtima sveitarstjórnarvalda eigi aS teljast lokiö og nýjar kosningar fram aS fara. Um skólanefnd verði sama regla að gilda, enda sje hún ein af föstum nefndum bæjarstjórnar. Það veröur nú í öllu verulegu aS fallast á það, sem hinir stefndu hafa tekið fram. Þó skólanefnd sje sjálf- stæö nefnd, óháð bæjarstjórn aö ööru en þvi, er til fjárveitingar kemur, og verði því eigi lögS að jöfnu viS fast- ar nefndir í bæjarstjórninni, þá verSur eigi talin heimild til, aS hafa aSra meðferS eöa fylgja annari reglu um liana í því efni, sem hjer er um aS ræöa, heldur en um önnur sveitar- stjórnarvöld,enda er eigi í fræðslulög- unum 22. nóv. 1907 neitt ákvæöi í gagnstæSa átt að því, er til fræðslu- nefnda kemur; og um þrætuefniö í þessu máli má sjerstaklega taka fram, aS eftir eöli málsins virSist það bera undir stjórnarvöldin aö meta, hvort hagkvæmt hafi veriö eða nauðsyn- legt, að kjósa nýja skólanefnd á ísa- firSi 1916, til þess, eins og segir í úrskuröi stjórnarráSsins, að koma reglu á kosningu skólanefndar sam- tímis bæjarstjórnarkosningunni. Samkvæmt því sem nú hefur veriS sagt, ber aS taka kröfu hinni stefndu til greina, og vísa máli þessu frá dómi, og meS því eigi þykir næg á- stæöa til, aS breyta málskostnaöar- ákvæði aukarjettardómsins, ber þann- ig að staSfesta hann. Málskostnað fyrir yfirdómi þykja áfrýjendurnir eiga aS greiða hinum stefndu, einn fyrir alla og allir fyrir einn, og ákveðst hann 40 kr.“ Jeg get nú ekki betur sjeö, en aS hjer sje þaS ótvírætt staðhæft: 1. aS skólanefndin sje sjálfstæö nefnd óháö bæjarstjórn aS ööru leyti en því, er til fjárveitingar kemur; en það leiðir eölilega af þvi, aS kostn- aSurinn við skólahaldiS greiSist úr bæjarsjóöi og getur engin áhrif haft á stöðu skólanefndarinnar aS öðru leyti. Skólanefnd er því sjálf- stætt sveitarstjórnarvald; 2. að ekki sje heimild til, aS hafa aSra meöferS eSa fylgja annari reglu um skólanefndina í þessu efni, sem hjer ræöir um, heldur en um önn- ur sveitarstjórnarvöld, og 3 aS hjá hinum æöri stjórnarvöldum (stjórnarráSinu) sje fullnaSar-úr- skurSarvald um rjett og skyldu til aS sitja í eöa víkja úr skólanefnd, og um, hvenær kjörtíma hennar skuli lokið, jafnt eins og annara s veitarstj órnarvalda. Til frekari árjettingar tekur yfir- dómurinn svo fram, að eftir eðli máls- ins virSist þaS bera undir stjórnar- völdin, að meta, hvort hagkvæmt hafi veriS eSa nauSsynlegt, aS kjósa nýja skólanefnd á ísafirði 1916, til þess aö koma reglu á kosningu skólanefndar samtímis bæjarstjórnarkosningunni. Jeg þykist áöur hafa sýnt fram á, svo aS eigi veröi á móti mælt, aö svo framarlega, sem nokkurt vit á aö vera í stjórnarráSsúrskurSinum, þá hlýtur hann aS hafa veriS bygður á hinum gömlu bæjarstjórnarlögum, sem fall- in voru þá úr gildi. AS landsyfirdóm- urinn hafi gert sömu villuna og stjórnarráðiS í þessu efni, læt jeg mjer eigi detta til hugar, og þvi get- ur þetta ekki þýtt annaS en þaS, að svo óskoraS sje úrskurðarvald stjórn- arráSsins um kjörtíma skólanefndar, og þá einnig annara sveitarstjórnar- valda, aS þaö veröi ekki vjefengt, jafnvel þó úrskurSurinn auSsjáanlega sje bygSur á lögum, sem ekki eru í gildi. ÞaS er nú ætlan mín, aS hingað til hafi þaS veriö nokkurn veginn al- ment álit, aS úrskurðarvald hinna æöri stjórnarvalda um ágreining viS- víkjandi kosningu sveitarstjórnar- valda næöi aö eins til kjörgengis, kosningarrjettar, kosningarathafnar- innar o. þv. u. 1., en að kjörtími þeirra væri fastákveðinn meS lögum,og hlyti því aS bera undir dómstólana ágrein- ingur um hann, svo sem annar ágrein- ingur um hvað rjett sje samkvæmt lögum. Og þetta álit virðist jafnvel hafa viS töluverS rök aö styöjast, því þaS er ekki gott að sjá, til hvers ver- ið er aS fastákveða með lögum þaS, sem stjórnarvöldin hafa ótakmark- aS úrskuröarvald um, í hverju ein- stöku tilfelli. Því hefur hvergi veriS haldiö fram, aS kosning skólanefndar á ísafirði 1916 væri nauSsynleg eöa æskileg vegna þess, að hin gamla skólanefnd vanrækti eöur færi illa með1 starf sitt, og verSur því aS álíta, aS sú ástæða hafi eigi verið fyrir hendi. Mjer getur því eigi betur skilist, en aS meS dómi þessum sje þaS ótví- ræSlega staöhæft, ef rökrjettar álykt- anir eru gerðar af honum, aö stjórn- arráSið hafi heimild til, eftir geSþótta sinum, aö stytta eða lengja kjörtíma allra kosinna sveitarstjórnarvalda, þ. e. bæjarstjórna, sýslunefnda, hrepps- nefnda, sóknarnefnda, skólanefnda og fræðslunefnda, án þess að til þess beri nokkra nauðsyn eða nokkuS vinnist viS þaS á nokkurn hátt. Og það er svo langt frá því að hægt sje aS fá úrskurS dómstólanna um nokkurt

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.