Lögrétta


Lögrétta - 22.01.1930, Page 1

Lögrétta - 22.01.1930, Page 1
* LÖGRJETTA XXV. ái. Reykjavík, miðvikudaginn 22. janúar 1930. 3. tbl. Um víða veröld. Úr forneskju mannsins og menningarinnar. Á undan Abraham. Þegar Lögrjetta sagði frá hin- um merku rannsóknum Leonard Woolley’s í Úr vakti það mikla athygli og fyrirspurnir ýmsra, >ví har var um að ræða rann- sóknir á efni, sem flestum var eitthvað kunnugt, hví uppgötvan- ir Wollev’s snerust m. a. um syndaflóðssögu Bib'íunnar. En hað er talið fullsannað með forn- fræðarannsóknum hessum, að slíkt flóð hafi átt sjer stað og hefur saga menningarinnar á hessum slóðum verið rakin tíma- bil eftir tímabil og langt aftur fyrir tíma t. d. Abrahams. Nú er enn á ný byrjað að grafa í Úr og segir dr. Woolley frá heim rannsóknum sínum í ,,Times“ 9. h. m. Upphaflega snerust rann- sóknir dr. Woolley’s og fjelaga hans um tiltölulega ungar forn- minjar á hessum slóðum, eða um veggeinn hlaðinn af Nebukadn- esar konungi, kringum 600 fyrir Kristsburð. En árið 1925—26 komust heir lengra niður við suð- vestur enda hessa vegg-jar og taldi Woolley há undir eins að komið væri í forsögutíma og eiga síðari rannsóknir að hafa stað- fest hað fullkomlega. Með hví að grafa lengra og lengra niður hef- ur eitt byggingarlagið og menn- ingarstigið afhjúpast af öðru, með mismunandi húsum og mis- munandi áhöldum og leirkerum, en af ýmsu slíku má mest marka aldurinn. Er nú komið niður fyr- ir hið hykka leirlag mikla flóðs- ins. M. a. hafa fundist merkar konungagrafir og innsigli Mesar- ini-padda fyrsta konungs fyrstu Úr-ættarinnar og Nin-tur-Nin drotningar hans. Sagan hefur verið rakin Jmrna Llm 5 húsund ár aftur í tímann, eða þangað til 8000 f. Kr. Fvrir átta þúsund árum. Yfirleitt er nú víða unnið af miklnm áhuga að fornfræðarann- sóknum að ýmsum greftri við- víkjandi forsoguöldum eða forn- eskju mannsins. Egyptaland hef- ur verið frjósamt rannsóknar- svraði í hessum efnum og marg- ar hinna furðulegustu upplýsinga um forna menningu hafa fengist har. Rannsóknirnar á gröf Tut- ank-amens vöktu mikla almenn- ingsathygli og er enn haldið á- fram, en mannalát hafa orðið í sambandi við hann gröft einum hrisvar sinnum með voveiflegum hætti og hykir sumum sem það muni ekki alt einleikið, heldur muni hað hefnd heirra, sem rask- að er fyrir grafarrónni. f Badari í Egyptalandi hefur verið grafið síðan 1922 og hafa fengist har ýmsar upplýsingar um hina elstu menningu Egyptalands. Sögu Badara segja fræðimenn að rekja megi hangað til um 5000 ár fyr- ir Kristsburð. En há tekur við menning Tasia, sem verið hefur talsvert öðruvísi og talin er enn eldri. í Deir Tasa hafa fundist hinar merkustu leirkeraminjar hessara tíma. Nokkrar hauskúpur hafa einnig fundist frá Tasium, talsvert öðruvísi en Badarakúpur og grafir þeirra eru einnig víðari og dýpri en hjá Badarum. Frá hessum rannsóknum er sagt í ritinu „Antiquity" í des. s. 1. f Kína hafa undanfarið farið fram víðtækar rannsóknir, sem leitt hafa til merkra uppgötvana um fomeskju mannsins, eins og Lögrj. hefur áður sagt frá. Pró- fassor Davidson Black skýrði frá síðustu niðurstöðum hessara rannsókna í kínverska jarðfræða- fjelaginu nú um nýárið, að hvi er ,,Nature“ segir nú í janúar. En hað er ungur kínverskur jarð- fríeðingur, Pei að nafni, sem ný- lega fann kjálka, tennur og haus- kúpubrot af manni í Chou kou Tien og m. a. einnig leifar af tíg- risdýrstegund einni. Fræðimenn, s. s. de Chardin telja að hjer sje um að ræða béin úr manni, sem lifað hafi fvrir 400 eða 500 hús- und árum. Er há komið aftur ' hina römmustu forneskju og verkefni jarðfræðinga var að fást við hetta, hví saga menningar- innar hefur enn ekki verið rakin nema lítinn spotta aftur á bak.á móts við hetta, eða 7—8000 ár og hó sumt með ágiskunum. En samt er hessi kínverski maður, eða Sinanhrópus ekki talinn elsti maður, sem fundist hafi leifar af í jörðu, hví hann á að vera nokkru yngri en Javamaðurinn, eða Pihecanhrópus. Maðurinn fyrir miljón árum. Á síðustu árum hafa annars orðið allmiklar breytingar á hugmyndum vísindanna um upp- runa mannsins og aldur hans og hykir nú ekki eins einfalt mál og hað hótti fyrir svo sem manns- aldri, meðan Danvins kenning var ný af nálinni, hótt fræði- menn haldi að vísu fast við kenninguna í einhverri mynd, um hróun mannsins af lægri tegund- um en hann er nú. Professor Henry Fairfield Osburn tók nokk- ur helstu atriði hessara mála til meðferðar í amerísku vísindafje- lagi nú um áramótin og kemst að heirri niðurstöðu, að síðustu rannsóknir og uppgötvanir geri nauðsynlega endurskoðun á kenn- ingum Darwins og Lamarcks og verði að telja manninn, sem sjálfstæða grein hróunarinnar, mun eldri en áður var gert og enn sjeu að opinberast ný undur og nýjar gátur hróunarinnar. Það eru einkum rannsóknir á heila mannsins, sem dr. Osborn leggur áherslu á, enda sje hað nú staðreynd að heilabú forn- eskjumanns, sem uppi hafi verið fyrir 1 miljón og 250 húsund ár- um, sje eins stórt eða stærra en heilabú nútímamannsins. Hann segir einnig að sumir forneskju- menn, svo sem hellismaðurinn Palæoanhrópus, hafi hvorki stað- ið okkur að baki að heilastærð nje handlægni, hótt menning hans hafi verið miklu ófullkomn- ari en menning okkar, en sumir hellismenn, eins og Hómo sapiens Cro Magnon hafi verið okkur fremri að heilahæfileikum og listfengi. Loks segir Osborn að nú megi með sæmilegri vissu gera ráð fyrir uppruna mannsins á eldra jarðsöguskeiði en áður var gert, sem sje á tertiertíma. Maðurinn frá beim tíma er nú kailaður Eóanhrópus og h'eilabú hans talið ámóta og nú hekkist hjá frum- byggjum Ástralíu eða hjá Papú- um. Osborn spáir hví að rann- sókn hessa mannkyns eigi eftir að verða glæsilegasta viðfangs- efni fyrir rannsókn mannfi-æð- inga á þessari öld. En manns- heilinn segir hann að sje hið undursamlegasta og dularfylsta fyrirbrigði alheimsins. Líf í 1400 miljónir ára. Þótt mörgum kunni að hykja hað furðulega hár aldur, sem fræði- menn ætla nú manninum, frá hví er fyrst verða rakin mpptök hans í sögu hróunarinnar, þá er hað mjög stuttur tími hegar hann er borinn saman við alla sögu lífs- ins á jörðunni, eins og fræði- menn áætla hana nú samkvæmt síðustu rannsóknum. En Barrell, sem talinn er einhver hinn fróð- asti maður um hessi efni, álítur að sögu lífsins megi rekja um 1400 miljónir ára aftui í tímann eftir heim forneskjumenjum, sem nú hekkist og er há tfmabil mannsins og spendýra talið 55— 65 miljónir ára. Annars eru fræðimenn á seinni árum hættir að reikna hessa fomeskju í venjulegum árum, en áætla hana í svonefndum tímaeiningum(time units). En tímatalið í hessum efnum sýnir hað vel hversu hug- myndir manna uut uppruna og aldur- lífsins eru valtar og óviss- ar. Á síðastliðinni öld og fram vfir aldamót töldu fræðimenn, eins og t. d. Kelvin, að allur ald- ur jarðarinnar mundi ekki vera meiri en 10 til 20 miljónir ára. En einn helsti lærisveinn Dar- wins, Poulton, færði töluna hó upp að miklum mun og taidi að tímabil lífssögunnar mundi ná yfir 400 miljónir ára og nú er sú tala enn margfölduð, eins og að ofan segir. Fræðigrein sú, sem við hað fæst að rannsaka lífið í forneskju, mannlíf, dýralíf og gróður, er kölluð steingerfingar fræði, eða paleontólógía, hví hað eru einungis steingerðar leifav dýra og jurta eða myndir heirra í fomum jarðlögum, sem hægt er að fikra sig eftir. Ameríku- menn og Bretar hafa lagt hvað mest til hessara rannsókna. Maðurinn og dýrin. Sjálfstæð ætt eða apakyn? Þótt óvissan kunni að hykja mikil að hví er snertir aldur mannsins og tímatalið í sögu hans, er hún að vissu leyti ennhá meiri að jm er snertir uppruna hans og’ af- stöðu til annara tegunda, sem hró- unarsinnar telja honum skyldar. En svo að segja allir fræðimenn í hessum greinum eru nú þróunar- sinnar, þó að þeir skýri þróunina nokkuð mismunandi og ýmsir þeirra andmæli sumum kenning- um Darwins. Wood Jones heitir vísindamaður einn enskur, sem mikið hefur fengpst við rannsókn á uppruna mannsins og nýlega gefið út bók um stöðu mannsins meðal spendýranna (Mans Place among the Mammals). Hann mót- mælir þeirri skoðun aðalmanna þróunarkenningarinnar á 19. öld, að nokkurt ættarsamband sje á milli mannsins og hinna svo- nefndu antropóídu apa, eða mann- apa, sem annars eru taldir nán- ustu forfeður mannsins í þróun- inni. Hann segir að maðurinn sje sjálfstæð ættkvísl og kopii fram sjerstök mjög snemma og óháð öpum, hafi þróast úr svo- nefndum tarsióðum á eócentíma garðsögunnar. En það hefur að skoðun próf. mikið að segja fyrir álit mannsins á sjálfum sjer og fyrir siðgæði mannkynsins. hvort maðurinn er talinn tiltölu- lega ungt afsprengi ófullkominn- ar skepnu, sem enn er til ásamt honum, eða hann er fom og sjálf- stæður ættstofn, sem hafist hef- ur af sjálfum sjer fyrir ævalöngu fyrir hæfileika heila síns og kraft hugsunar sinnar og fullkomnast æ meira. Því hefur verið haldið fram gegn Wood Jones, einkum af Sir Arthur Keith, að hann gangi fram hjá ýmsum mikilsverðum staðreyndum steingerfingafræð- innar, sem sýni ótvíræðan skyld- leika manna og mannapa í beina- byggingu, höfuðlagi og heila og í blóðflokkum o.fl. og sjeu aparnii því ótvírætt stig í þróuninni upp í manninn, enda óútskýrt hvernig maður hafi fremur getað orðið tii úr tarsíóðum en öpum. Apakemt-

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.