Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 01.08.1906, Blaðsíða 1

Reykjavík - 01.08.1906, Blaðsíða 1
1R e £ k j a \>tfe. VII. 33. Útbreiddasta blað landsins. Upplag ylir 3000. Miðkudaginn 1. Ágúst 1906. Askiifendur í b æ n u m yfir 909. VII, 33. ALT FÆST í THOMSEKS MAGASlNL C^friíl, Og (ðldttVCSlmt* B©lur Krisíján Þorgrknemo. Oframr og eldavélar K< ha>"" Timburm. §voinn Jónsson frá Yestmannaeyjum annast útsölu á Ofnum og -Clðavélum í fjærveru minni, meðan ég fer til útlanda. Ofuarnir og eldavélarnar eru svo góðir, að menn mega skila aftur, ef ástæða er til að líki ekki. Jul. Schau. Utanáskrift til Scbau steinhögg- vara, meðan hann er ytra, er: Jul. Schau, Bornholms Maskinfabrik, Danmark. liunne, Bornholm. Til vill lerzlunin EDINBORG fá fjjrir næstu helgi um steinsteypuverk (eldfastan gafl). Um upplýsingar snúi menn ser til verzlunarstjóra ,Edinborgar“. Islandske Dage i Hnbenhavn, 50 Udklip fra de interessanteste Kpben- havnske og Provindsdagblade over Islands- festen ieveres franco for 7 Kroner; — 100 Stk. franco for 12 Kr.; — Aarsabonne- ment 10 0re. pr. Udklip. Prospekt gratis. Belobet maa forud indsendes. Burcau „On ditf< E. Svanekiær, Direktor, Gronneg. 33. Kobenhavn K. Til Island. „Fager er lidi“ han Gunnar kvad. Ja, fagert er Island, bröder, med glitre-jöklar, med tinderad, som bjart i solskinet glöder. Fagert, íagert med dal og mo, der elvar fram seg svinga. Som ville svana det svim paa sjo med brím um kvite bringa. Vel stormen flagsar i örneham • um votternæterne svarte, men varmekjeldurne bryt seg fram, ■og Geyser er Islands hjarte. Og Island ligg under stjernekrans med nordljos um höge skalle, ■og Island straaler i soguglans •og dreg til seg augu alle. Eins og í fyrra, fær undirritaður nú í Á- gúst-mánuði steinolíu. Pað verður, einsog þá, Amerikönsk príma StaiJard lite olía. Vonandikaupa allirbæ- jarbúar olíu þá sem þeir hafa þörf fyrir, hjá mér; af því að þá fá þeir ágæta olíutegund og ið lægsta verð, sem hugsanlegt er að fá góða olíu fyrir. — Ég fæ alls ca 2 0 0 0 tunnur af oliu; dálítið af henni kemur ekki fyrri ® en í September, 2—300 tunnur. Her gamle Bgil gjekk ut og inn med-skalde augu, som loga. Her Snorre sat paa lculturens tind og skreiv si herlege soga. Naar Noreg ned i mold seg grov, kom Islands skalder fjaage og hugarne mot högdi hov til idealer haage. Han Tormod skald med sin sterke song — Kong Olavs her han vekkte. Aa, Island, lær oss endaa ein gong at gamle maalet er okte. Du trufast stod, der Noreg fa.ll og glöymde fedratunga, di syng du enn som Tormod skald med same kraft i lunga. Du runnen er av vort beste blod, me hev den same moder. Du tolc deg fram, du vart gjæv og god, >0000000000000000000 „EDINBORG". Prýðið heimilið með Iitlum kostnaði. Myndir í umgerð. Hvort sem þér óskið að kaupa eða að eins að sjá, þá finnið þér hér hundruð mynda úr að velja. Verð: 0,55 til 11,00. Hægindastólar. Eins og nafnið segir til eru þeir bæði hægir afnota og hægt að eignast þá. Verð: 10,00 til 50,00. Heimilisl>end.iTig-ai*. Skoðið varning vorn vand- lega; sannfærist um, að yður er hagur að því að verzla við oss. Því næst skuluð þér ráða við yður að kaupa eitthvað. Sérstök tegund glugga- tjalda, frábær að gæðum. Verð; 0,22 til 0,50 al, i' O Ég undirskr. get upp á að í auglýsingum Edinborgar í „Isafold11 og „ Beykjavíku frá 28. Júlí til 18. Agúst (að báðurn dögum með töld- um) séu .... orð. (Heimili) Ág. 1906 (nafn) ®| ver heil og sæl, vaar broder. Gud fader vera Islands hegn, Gud signe folk og yrke, Gud gjeve raust med sol og regn, Gud vera Islands styrke! Anders Hovden. Alþingismanna-förin. I. Bréf til „Reykjavíkur". Kaupmannahöfn, 21. Júlí 1906. — Ég dróst á það við „Reykjavík11 að senda henni fá- ein orð um ferð vora alþingismanna, og skal nú reyna að leysa mig af hólmi að nokkru. Því miður er tíminn naumur, af því hátíðahöldin era svo tíð, síðan hing&ð kom, að lítill sem enginn tími verður af- gangs til bréfaskrifta. Af sjóferðinni hingað með „Botnia“ er það skemst að segja, að hún var að öllu leyti in ákjósanlegasta, veður blítt og lygn sjór alla leið, svo að mjög fáir kendu ajó- veiki. í ísafjarðarkaupstað hafði bæjar- stjórnin og borgarar bæjarins haft viðbún- að til að fagna komu þingmanna, og þeg- ar við rendum inn á höfnina með „Botnia“, sáum við gufubátinn „Tóta“ koma brun- andi á móti okkur og á honum bæjar- stjórnin með bæjarfógeta í broddi fylk- ingar. Jafnskjótt sem við höfðum varpað akkerum, lagðist „Tóti“ síbyrt að „Botnia“ og gengu bæjarfulltrúarnir siðan út í skipið til okkar og buðu oss til kvöldverðar í nafni kaupstaðarins. Gengum við siðan yfir í „Tóta“ með bæjarstjórninni og sigld- um um sundin inn á Pollinn og lögðumst að bryggju Tangs kaupmann3. Var oss búinn kvöldverður í þinghúsi bæjarins, sem var fagurlega skreytt innan. Samsætið fór ið ber.ta fram og fjölyrði ég ekki um það, aí því að ég veit, að „Reykjavík11 muni hafa haft fregnir af þessu í „Vestra“. Þess eins skal getið, að bæjarfógeti mælti fyrst fagurlega fyrir skál konungs og því næst hélt bæjarfulltrúi Arni Sveinsson mjög snjalla ræðu fyrir alþingismönnum og árnaði oss fararheilla. Síðan flutti „Tóti“ okkur aftur út í „Botnia“ og fylgdi bæjarstjórnin og fjöldi af borgurum bæjarins oss á skips- fjöl. Héldum við svo á stað. — A leiðinni kringum landið bsettust smátt og smátt nýir þingmenn í hópinn, svo að þegar við fórum frá Seyðisfirði, vórum við alls 33, en tveir bætast við í Höfn (dr. V. G. og Jóh. Jóh.). Alls eru þá 36 þingmenn í förinni hér, en 6 sitja heima af ymsum ástæðum, allir úr mót- spyrnuflokknum. Við höfðum vonast eftir, að Ólafur læknir Thorlacius mundi fara, enn sú von brást. Sendi hann mann gagn- gert með afsökun sína til forseta sameinaðs þings, og jafnskjótt sem hann fékk bréf þingmannsins, lögðum við á haf um kvöld- ið 14. þ. m. frá Seyðisfirði, rúmum hálfum sólarhring fyrir inn ákveðna tíma. Ella hefðum við komið of seint hingað, því að okkur hafði verið ætlaður alt of tæpur timi til ferðarinnar frá Seyðisfirði hingað. A þeirri leið gerðist ekki annað sögulegt en það, að þingmenn héldu fund með sér til að skifta niður ræðuhöldum, þegar hingað kæmi. Höfðu embættismenn þings- ins áður haldið undirbúningsfund og samið tillögur um það mál. Gengu þær flestar fram. Samt er vert að geta þess, að for- sprakki mótspyrnuflokksins, Skúti Thor- oddsen lýsti yfir pví, að hann tœki ekki að sér nein rœðuhöld, sem honum höfðti verið ættuð; kvaðst vilja vera sjálfráður í þessari ferð um framkomu sína. Um viðtökurnar síðan hingað kom er það stutt að segja, að þær hafa verið glæsi- legri og alúðlegri en nokkur okkar þing- manna hafði getað gert sér í hugarlund. öllu því sem hér að lýtur, er lýst svo ná- kvæmlega í dönskum blöðum, sem ég veit,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.