Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 11.05.1940, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 11.05.1940, Blaðsíða 1
XXIII. ÁRG. Laugardaginn 11. maí 1940. 19. tbl. r sína Hátíðahöldin 1. maí Hátíðahöld verkalýðsfélaganna og Sósíalistaflokksins hér 1. maí fór Setulið I Iteykjavík og fleiri stöðum. íslenska ríkisstjórnin mótmælti formlega þess- um aðförum Stóra-Bretlands. Nýfir viðskiptasamningar við Breiland á döfinni Ísland er nú i álika hœttu og Bretland fyrir loftárásum þýskra flugvéla frá Noregi. Kl. 3,40 i fyrrinótt sást til minsta kosti 4 herskipa á leið inn til Reykjavikur og voru flug- vélar á sveimi yfir þeim. Um kl. 5 rendi bretskur tundurspillir að hafnarbryggjunni og gengu hermenn fylktu liði i land. Um- kringdu þeir póstbúsið og land- simastöðina, — en þar er einnig útvarpsstöðin, — og settu vörð vopnaðan vélbyssum og nöktum byssustingjum á ýms gatnamót. Pósthúsinu var lokað áður en herliðið bar þar að og var hurðin umsvifalaust sprengd upp, starfs- fólki landssimans var vikið frá og simasambandi til og frá Reykjavík slitið. Herinn hélt síð- an að bústað þýska ræðismanns- ins og öðrum húsum, þar sem Þjóðverjar héldu til, voru þessir menn handteknir og fluttir um borð i eitt herskipið um kl. 9 i gærmorgun, landflótta Þjóðverj- ar voru ekki handteknir. Fregnir herma, að eitt herbergi i íbúð þýska ræðismannsins hafi brunnið, ásamt öllu er I þvi var, rétt áður en bretski herinn um- kringdi húsið. Fjölrituð tilkynning frá yfir- manni bretska hersins á þessari flotadeild var fest upp á ýmsum Chamberlain farinn frá. Churchill myndar nýja stjórn. Nú í vikunni urðu hvassar um- ræður í enska þinginu út af her- stjórn Breta og þá fyrst og fremst vegna ófara þeirra í Noregi og brottflutnings hers Bandamanna þaðan. Chamberlain hefir nú beðist lausnar og Winston Churchill tek- ið að sér að mynda nýja stjórn. Enn er ókunnugt um hverjir eiga 8»ti í henni. stöðum i borginni, og var þar skýrt frá því að bretskur herafli hefði verið settur á land t Reykja- vik til þess að verða á undan Þjóðverjum og væri tilgangurinn aðeins sá að vernda Island. Var almenningur hvattur iil að sýna ekki mótspyrnu. Einnig var til- kynt að umferð inn í borgina eða út úr henni væri bönnuð i nokkr- ar klukkustundir. Bretski herinn tók margar bifreiðar i þjónustu sina og lof- aði að greiða leigu fyrir þær, eins skaðabætur, ef skemdir kynnu að verða á þeim. Herinn hefir nú sest að í barnaskólanum og á Hótel Borg, ennfremur í Hval- firði og á Sandskeiði og ef til vill víðar. I gærkvöldi voru her- skipin farin frá Reykjavík. Síma- samband var opnað aftur við Reykjavík um kl. 4 í gærdag. Kl. 9.30 kom vopnaður bretsk- ur togari til Seyðisfjarðar og spurði eftir Þjóðverjum, fór hann siðan út í fjörðinn en þar lá her- skip og beið eftir honum. Hurfu bæði skipin skömmu síðar. I allan gærdag beið alraenn- ingur með mestu óþreyju eftir fregnum af þyi sem var að ger- ast í Reykjavik. Útvarpið stein- þagði um hádegið og engar fregnir bárust seinni part dagsins nema á skotspónum. Kl. 8.30 ávarpaði loks forsætis- ráðherra, Hermann Jónasson, þjóðina í gegnum útvarpið og gerði grein fyrir atburðunum. Fer bér á eftir stuttur útdráttur úr ræðu hans. Bretskur her hefir tekið Reykjavik og nokkra aðra staði á landinu Með bretska hernum kom til Reykjavikur Mr. Howard Smith, bretskur ræðismaður. Átti hann viðræðu við ríkisstjórn íslands og tilkynti henni, að hertaka lslands væri einvörðungu gerð í varúð- arskyni. Bretska stjórnin lili svo á, að hér á landi séu ýmsir stað- ir, sem eru hernaðarlega þýðing- armiklir og hefðu þeir ekki mátt falla í hendur Þjóðveijum. Hermann lýsli því síðan yfir að íslensku ríkisstjórninni hetði um skeið verið kunnugt um þess- skoðanir bretsku stjórnarinnar Rikisstjórnin hefði i gær mót- mælt þvi eindregift að hertakan v*ri á rökum bygð en fulltrúi bretsku stjórnarinnar befði lýst því yfir að Bretar hefðu engin áform i huga um að blanda sér inn í sljórnmál landsins. Varnir bretsku stjórnarinnar í þessu máli séu þær að hertakan sé eingöngu gerð í því skyni að hindra að Þjóðverjar breiði styrj- öldina bingað út til íslands og að af þessu leiði. að berinn muni ekki verða einum degi lengur en þörf gerist til að hindra þessi áform Fjóðverja. Taldi forsætis- ráðberra að þetta væri ómetan- lega nokkur sólskinsblettur. Þá skýrði forsætisráðherra frá (Framhald á 4. síðu) borgir, seluliðs- stöðvar og fliigrelli. Harðvífugt viðnám í Ilollaudi og Belgíu. Snemma í gærmorgun, eða í fyrri nótt, réðist þýskur landher og loft- her inn í Holland, Belgíu og Lux- emburg. Þýskar fregnir herma, að mótspyrna hafi alstaðar verið brotin á bak aftur, en Lundúna- fregnir herma, að harðvítugt við- nám sé veitt í Hollandi og Belgíu. Þýska stjórnin réttlætir þessar að- farir með því, að Bretar og Frakk- ar hafi ætlað að ráðast á Þýska- land í gegnum þessi lönd, þess vegna hafi þýska stjórnin ákveðið að vera fyrri til og taka þessi ríki undir „vernd“ sína. Viðkomandi þjóðum beri því að skoða þýska herinn sem vini, en öll mótspyrna verði miskunarlaust barin niður. Hitler er kominn til vesturvíg- stöðvanna og ávarpaði þýska her- inn í gaer. Sagði hann, að úrslita> prýðilega fram. Útisamkoman og innisamkomurnar voru ágætlega sóttar og báðir dansleikirnir um kvöldið voru vel sóttir. í kröfu- göngunni voru á annað hundrað manns, en merkjasala var nokkru meiri en í fyrra. í Reykjavík voru um 700 manns í einingarkröfugöngu þeirri er minnihluti 1. maínefndar Dags- brúnar og önnur verklýðsfélög gengust fyrir með stuðningi sósí- alista. Kröfuganga Alþýðufl. taldi á 4. hundrað manns þar af um 100 útlendinga. Á Siglufirði var fjölmennari kröfuganga en í fyrra og tvær samkomur ágætlega sóttar. Geng- ust verklýðsfélögin fyrir 1. maí hátíðahöldunum þar, í Stokkhólmi og annarsstaðar í Svíþjóð var þátttakan margfalt meiri í 1. maí kröfugöngunum en nokkru sinni fyrr. í Frakklandi voru 1. maí há- tíðahöldin bönnuð. í Sovétríkjun- um voru stórfengleg hátíðahöld eins og að vanda. hafin, gerði ut um órlög Þýska- lands næstu 1000 ár. Þjóðverjar gerðu tilraunir til að flytja her loftleiðis til Rotter- dam og fleiri staða. Hermdu fregnir í gærkvöldi, að barist væri þá um alla Rotterdamborg, jafn- vel strætisvagnar væru notaðir sem vígi. Bandamenn hafa ákveðið að veita Hollandi og Belgíu alla hugs- anlega aðstoð. Margskonar varúð ■ arráðstafanir hafa verið gerðar í Bretlandi og Frakklandi. Þýskar flugvélar hafa gert loftárásir á margar þýðingarmiklar borgir í Frakklandi, flugvelli og setuliðs- stöðvar og haft sig meira í frammi við strendur Bretlands. Franska hernum hefir verið fyrirskipað að vera við öllu búinn. Allsherjar- hervæðing hefir farið fram í Hol- landi og Belgíu. Franska stjórnin hefir verið endurskipulögð. Sviss- land er að vígbúast af kappi og býst við hinu versta, Þýski herinn hefir ráðist inn i Belgíu, Holland «o Luxemburg Loffárásir llerðar á stundin í tilveru Þýskalands væri margar franskar komin. Barátta sú, sem nú væri

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.