Fósturjörðin - 03.04.1914, Blaðsíða 4

Fósturjörðin - 03.04.1914, Blaðsíða 4
21 FjÓSTURJÖRÐIN. V SRZLUNIN EDINBORG Vefnaðarvörudeildin og Glervörudeildin halda áfram með a u k n u fjöri. Við vörurannsókn sein fram fór við áramótin síðustu, voru vörubirgðir deildanna og allar þær vörur, sem annaðhvort vegna aldurs eða ásigkomulags, voru álitnar að einhverju leyti athuga- verðar, teknar frá undantekningarlaust og verða selder sérstak- lega. Aðrar vörur frá fyrra ári eru því ekki á boðstólum en gfóöar og nýjar vörur. Siðan hefir forstjóri verzlunarinnar, Ásgeir Sigurðsson, siglt, og sjálfur valið nýju vörurnar. Hefir hann vandað svo innkaupin, sem bezt hann hefir haft vit á, og koin nú með ó- grynnin öll af vefnaðar- og glervoru og ýmsum öðrum vörum með síðasta skipi. Vörur þessar eru nú að mestu leyii komnar upp og vonar verzlunin, að heiðraður almenningur leggi nú dóm sinn á það, hvernig valið hefir tekis. Verzl. EDINBORG, Jón Björnsson Oo. Bankaistræti 8 hafa nú miklar birgðir af ® Vefnaðarvörum. Gerið páskainnkaupin þar, því nú er úr nógu að velja ^ Vörurnar varnlaðar mjög og ódýrar. Jón Ujörusson & Co. Verzlan Sigurðar Hallssonar Grettisgötu 45 selur allar nauðsynjavörur m e ð lægsta verði. Alt vandaðar og góðar vörur. Kaupir einnig ýmsar ísl. afurðir, svo sem: Smjör, Hangikjöt, Qrásleppu o. fl. Komið og skoðið, áður en þið gerið kaup annarstaðar. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, hafa ætíð mikið úrval af Vefnaðarvöru og Karlmannsfötum, ytri sem innri. - VSrnvSnðnn þekt. Vandaðar vörnr. Ódýrar vörur. V. B. K. Með siðustu skipum hafa komið miklar birgðir af vel völdum "V efnaðaryörum sem vert væri að líta á fyrir páskana, hvergi meira úrval né betra verð. Verzlunin Björn Kristjánsson. Á Frakkastíg 7 Fœrst íslenzkt smjör 1 kr. pd. kæfa tvær tegundir 45 og 50 a. pd. Ágætur riklin§rur 50 a. pd. Kartöflur 5 a. pd 4'A í 50—ÍOO pd. Ennfremur Nteinolía 15 a. lítirinn. Virðingarfylst. Guðm. Kinarssoii. Pað er sýnt og sannad, ad hvergi á landinu er eins gott og ödgrt að kaupa déBafisvörur eins og á JEaugavegi ð. Gerið engin kaup d neinskonar tóbaki, áður en þið hafið spurt um verðið á Laugavegi 5. Mais, Haframól, Grjón, Kaffl og Sykur, ódýrast i austurbænum hjá ]óh. ðp. Oððssyni, Langaveg 63. íovél I Si / i / /i kosta kr. 18,50. TrollaraHtíg'vól 35,00. fifni og Yiuna YÖndnð. Jón Stefánsson, Laugaveg 14. Skófatnaður vandaður og fallegur, ódýrastui- í skóverzlun Jóns Stefánssonar, Laugaveg 14. Prentsmiðjan Gutenberg. tJlnóres cJlnórdsson klæðskeri. Bankastrœli 101, hefir ávalt mikið úrval af fataefn- um fyrirliggjandi. Einnig vönduð vinna frá verkstæðinu. Verzlunin N ý h Ö í 11 selur hinar ágætu matvörur og nýlenduvörur mjög vægu verði, jlejtibak, jyfunntóbak, Reyktóbak og vinðla, sem og aft er að tóbaksverzlun lýtur, er ómótmælanlega bezt að kaupa í tóbaksverzlun R. P. Leví’s.

x

Fósturjörðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fósturjörðin
https://timarit.is/publication/225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.