Vestri


Vestri - 28.10.1913, Blaðsíða 1

Vestri - 28.10.1913, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. ÍSAFTÖRÐUR, 28. OKTOBER 1913. Jason Greme, er besta og ódýrasta blai ksvertan. Fæst aðeins hjá Ó. J. Stefánssyni • XII. ápg. Hugleiðingar um sjávarútvegsmál. Nú Þegar fer að vetia og næði fæst til ýmsra annarlega starfa, ættu sjómennirnirí veiðistöðvunum að faia að endurreisa Fiskifelags' deiidir þær, aem þar hafa áður veiið stofnaðar, og stofna nýar deildir þar sem þær eru ekki til áður. Alþingi hefir þegar veitt, Fiskifélagínu riflegan fjárstyrk til að byrja með; svo ríflegan að hann gæti komið að miklu gagni, ef hlutaðeigendur gera það ssm í þeirtá valdi stendur til þess að hann beri ávexti. Það hvflir því bæði skyida og ábyrgð á sjómanna> stéttinni, að bregðast eigi vonuin þeirra, sem treysta því, að margt og mikið megi gera til þess að bæta hag sjómanna. fað er vit.anlegt að slíkar fé' lagsstoínanir og þvi um líkt færir engum manni beina peninga í lóf« ann, en bar eru spor í áttina, í áttina t.il að auka velgengni og skapa nýja f'amleiðslumöguleika. Ákveðið mun að Fiskiféiagið haíi ráðunaut, í þjónustu sinni framvegis, eins og Landbúnaðarfélagið hefir haft, til þess að ferðast um lancið og leiðbeina í ýmsu því, er að sjáv> arútvegsmálum lýtur. Starf þess n.anns verður auðvit' að fyrst og fremst bundið við að veyna að koma föstu skipulagi á fiskiíé'agsdeildirnar. Er það allmikið starf og vandasamt, þar sem ai miklu leyti er um óruddan akur að ræða, og verður þetta án efa ekki þakkað sem skyldi, einkum af þeim, sem alt af blína á beinan og, peningalegan árangur af hverju starfi. En það má sjómönnum og öðr- um eigi gleymast, að ekkert verður verður afrekað í þessa átt, nema Þeir styðji sjálflr að þessu eftir mætti, sýni áhuga og kostgæfni á að færa sér fræðslu og ráðlegg' ingar þess marms som best í nyt. Það er svo fíarska margt, sem gera þarf, og rekst upp þegar farið er að hugsa um þetta. Og allstaðar kreppir að, og alt. af eru örðugleikar sem þarf að yfirstíga. Nú t. d. er héruðunum veitt einskonar löggæsluvald með fiskiveiðum í landhelgi. feim veitt heimild til að leggja gjald á hvern bát er sjó shundar, til að annast landhelgisgæslu (sjá 34 t,bi. Yestra), og er það eitt þeina mála, sem Fiskifójagsdeildiinar verða að taka á sínar herðar og koma í fram* kvæmd, ef nauðsyn krefur. Mikið, hefir og verið talað um, að reyna að verjast, okurverðí steinolínfélags' ins frekar en áður. Samtök í þessa átt strönduðu algerlega í fyrra, en eigi er þetta hérað um þið að saka, því undirtektir voru einna bestar héðan. En betur má ef duga skal, og eigi er rét.t, að leggia árar í bát, þótt ait, gangi eigi að óskum í byrjun. Mikið er og rætt um kjör almennings í kauptúnum og sjóþorpum, hve afarlítið má út af bera, til þess að fjöldi heimila feðra líði ekki béinan skort. Er eigi síst nauðsyn að reyna að finna vegi til að laga ástandið nú, þar sem verð á allri iandvöru er svo feykihátt og kjör almennings því enn þá erfiðari en ella. Mikið bætir það að vísu ú>- að fiskverð er t.iltölulega gott. En þetta er eigi að síður mikið áhyggjuefni öilum sjóþorpum hér á landi. Hér eru og engar sjóðstofnanir fyrir hendi, sem hægt er að leita til, ef í óefni kemur. Annarstaðar eru slíkir sjóðir annaðtveggja myndaðir af verka> mönnum einum, eða þá bæði af verkamönnum og vinnuveit.endum, ; og hjálpa þeir mikið, þar sem þeir i eru orðnir öflugir, þótt eigi séu þeir einhlítir, og eigi séu aðrar þjóðir betur staddar en vér í þessu efni. Lögin um bjargráðasjóð íslands munu áreiðaniega koma að miklu , haldi í framtíðinni, og ólíkt. betur værum vér nú staddir í þessum efnum, ef horfið hefði verið að því jráði fyrir svo sem 20 árum. — Undariegt er það, er sum blöð, t. d. „í’jóðviljinn" eru að tala um aukna skatta í þessu sambandi, og byggja einmitt mótmæli sín á því, að hreppunum er ætlað að inna gjaldið af hendi. En einmitt fyrir þá sök verður gjaldið miklum mun létiara efnalitlum fjölskyldumönn' um. En í veiðistöðunum hefði átt að taka upp þr>nn sið að nofá stúfinn svokallaða í þessu augnamiði. — Myndi þáð vera orðinn álitlegur skildingur, ef það hetði velið lagt í sjóð úr hverri veiðistöð. Má vél gera þetta enn þá þótt ýmislegt kalli nú að, sem eigi þektist fyrlr nokkrum árum, og tekjur manna þó eigi meiii. • * ¥ Fað er eins með Fiskifélögin og búnaðarfélögin í sveitunum. Bún> aðarfélögin hafa engum kent að búa. fað voru til efnamenn og sveitarstólpar meðal bænda áður en þau koma til sögunnar. Margir voru blindir á þetta lengi vel og t,öldu því Landsbúnaðarfélagið og alla þess stjórn lítilsvirði. En mörg þúfan hefir verið sléttuð siðan það kom til sögunnar, smjörið aukist og meðferð þess og tilbúningur gerbreyst, og svo mætti lengi halda áfram að telja til að sýna, að margt, hefir breyst til batnaðar í búnaðarlegu tilliti, enda hefir landbúnaðuiinn átt. rnarga ötuia forvígismenn, Alveg eins verður með Fiskifé« lagið. Það er ekki að búast við hærri hlut.uu, eða meiri afia en áður. En það má búast við betri hagnýting vörunnar, ef til vill hærra verði fyrir afurðirnar, meiri þekk« ingu almennings á ýmsu er að þessu lýtur, og betra skipulagi. meðal sjómannastéttarinnar. En það verður náttúrlega marga örðugleika að yfirstíga, og eigi að búast við miklum árangri fyrst í stað. Og eitt verða sjómenn að hafa hugfast, og það er að vænta ekki ofmikils af Fiskifélaginu fyrst í stað. Hóflegar og rökstuddar aðfinm ingar mega alt af komast að, en Fiskifélagsdeildirnar mega ekki gliðna í sundur þótt eitthvað bjáti á, og alt gangi ekki að óskum. Það er talað svo mikið um rétt> indi allstaðar í heiminum, en á skyldurnar er miklu sjaldnar minst,. Nú hafa sjómenn, en fyrst, og fremst þeir sem fyrir Fiskifélaginu standa skyldur að iona, að fé þvi sem félaginu er veitt verði vel varið og komi að notum. 'N. Alþingi leyst upp. Konungur hefir rofið þingið og eiga nýjar kosningar að fara frám 11. apríl nœsthomandi, sem ber upp á laugardaginn fyrir páska. Er með þingrofinu fengin vissa fyrir staðfesting konungs á st,jórn> arskránni, og mun það öllum landsi lýð mikið gleðiefni, því kunnugt var að Kuud Berlin oghansnótar höfðu gert það sem þeir gátu til þess að stjórnarskránni yrði synjað staðfestingar, sökum úrfelling ríkis> ráðsákvæðisins. Eítir að þetta er sett, sjáúm vór í sunnanblöðunum skeyti ráðherra til stjórtaárniðsins,' dags 20. þ. m.: i Skóhlífa'áburDur, feítsverta og ofnsverta. Hyorgi eins gott og hjá~* Ó, J. Stefánssyni. 41. tbl. Alþingi rofið í dag. Kosn- ingar fara fram 11. april 1914. Tekið fram í konungshréfinu, að ef ný kosið Alþingi sam- þykk i stjórnarskrárfrumyarp- ið ébreytt muni konungur staðfesta það, en jafn framt vcrður ákveðið eitt skifti fyrir .fijl, samkvæmt 1. gr. frum- yas sins mcð konungsúrskurðl sem ráðherra íslands ber upp fyrir konungi, að lög og mik- ilsYarðandi st.tórHarráðstafanir yerði, eins og hingað til, bor- in upp íyrir konungi í ríkis- ráðinu og á þyf yerði engin breyting, nema konungur stað- festi log um réttarsamband landanna, þar sem onnurskip- un sé á gerð. Eftir því að dæma mun konung* ur ætla að halda þeirri reglu, að láta ráðherra bera máiin upp fyrir sér í ríkisráðinu, en þar eð hér virðist að eins um úrskurð kon> ungs fð ræða, en eigi bein fyrir’ mæli í stjórnarskiáDni sjáifri, þá munu landsn enn sætta sig við það, úr þvi sem koniið er. Tjón af ofviðri. Miklar skemdir á skipum hafa orðið í norðangarðinum um dag> inn. í Reykjavík rak á land botn> vörpunginn »Frey< og skemdist svo að talinn er lítt sjófær. Tvo vélarbáta rak þar og á land, og kolageymsluskip sem legið hatði þar á höfninni. Vélarbátur rak í land í Garði, eign Guðm. Þórðarsonar, og ann- ar i Leiru, eign Eiríks í Bakka- koti. í sama veðri strandaði gufusk. Súlan á Horuafirði. Var að taka þar vörur tii útflutnings og komið í hana 3O0 tn. al kjöti og mikið af gærura. Á Dalvík nyrðra höfðu tveir vélarbátar brotnað. Elnnig skemd« ist bátabryggja þar. >Baron Stjernblaðc, aukaskipi sameinaða félagsins hlektist á norður á Húnaflóa í garðinum um tyrri helgi. Það hafði legið til þár noðurfrá í norðangarðin> ■um og fengið svo mikil áföll, að alt láuslegt tók út af þilfarinu, um 300 kjöt - og oiíutunnur

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.