Vestri - 14.05.1918, Blaðsíða 1

Vestri - 14.05.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Jónsson frá Garösstööum. ÍSAFJÖRÐUR, 14. MAÍ 1918. XVII. árg. Leikurinn með Landsbankann. L'indsbankinn, þjóðbanki ís- lands og eign landssjóds, hefir nú um mörg ár hlotið það hlut. skiiti að vera leiksoppur i hörid' um mislyndra stjórna og flokka- hagsmuna á Alþingi. Er því líkast, sem flokkar þingsins telji sjúlísagt, að þeir hafi annað hvort pólitíska fulitrúa sin i í stjórn bankans eða ráði hvernig li mn er skipaður. Bak við það liggja svo að sjálfsögðu vonir einstakra manna um, að þeir komi ár sinni bétur íyrir borð, ef þessi eða þessi verður ráðandi, Stjórnmálaprangið með banki ann hófst fytir alvöru þegar Björn heitinn Jónsson setti banka- stjóra og gæslustjórana frá með hvatvísi og iyrirhyggjuleysi árið 19x0. Síðan þá hefir bankinn verið leiksoppur stjórnmálaflokka landsins. Fráfarandi bankastjórn þá hlaut að verja sitt mál og var ekki að furða. þótt eftirmenn heunar væri stundum ávarpaðir nokkð hvats skeytlega. Síðan hafa t. d. gæslustjóra- stöðurnar einlægt verið skipaðar með tiliiti til stjórnmálaskoðana. Auðsætt er, að þetta stefnir til uiðurdreps fyrir bankaun sjálfan, og siðspiliingar í viðskiftamálum yfirleitt. Síðasta þing tók sig tii og þóttist ætla að draga bankann upp úr póiitíska teninu. Var því sú breyting ger á lögum hans, að bankastjórar skyldu framvegis vera 3, en hinir þiugkosnu gæsiu. stjórar falla úr sögunni. Fyrir mörgum iorgöngumönui um þessarar breytingar muu það aðallega hafa vakað, að draga bankann undan yfirráðum stjórn* máiaflokkanna með því að ati nema þingkjörnu gæslustjórana. Og í umræðum á þiuginu kom það bert Iram, að bankastjórarnir ættu eigi að skilta sér af stjóru< máium, og rætt mun haia verið uui, að setja í lögin bann gegn því, að bankastjórar hans væri alþingismenn. En þegar lögin gengu í gildi, þá >setur< okkar hásæla stjórn alþiugismann og ákveðinu síjórn< málaflokksmann fyrir bankastjóra. Og rétt er að Jtaka það fram, að nin sterka hlið þess manns er af kunnugum ekki taiin bankai störl eða þekking á atvinnu- málum þjóðarionar. En leikurinn er ekki úti enn þá. Á yfirstandandi aukaþingi er komið fram frumvarp um að veita Bivni Kristjánssyui 4000 kr. efiirlauu, þegar haun iætur r af stjórn bánkans. Fiutningsmenn eru margir og úr öiluin tíokkum, avo sýnt er, að þetta á að berja gognum þingið, þótt eigi sé því lokið. er þetta er skjilað. Hér skal ekkeit um það rætt, hvort Björn Kiistjánsson eigi að fá eltiriaun IVá b inkanum, þegar hanu sleppir lorstjórastödu hans. Á meðau embættismenn þjóðan innar lá eltirlaun, virðist það sjáiisagt, að undanskilja ekki torstjóra Landsbankans þeim réttindum. En einhver skiiyrði ætti þó áð sjáltsögðu að setja fyrir þvi, að bankastjóri ætti rétt til eftirlauna, t. d. að hanu hefði náð ákveðnum aldri, verið ákveðna áratölu bankastjóri o. s. frv. Þetta alt ætti að setja í lögin í eitt skitti fyrir öil, svo ekki þyi Iti aö semja sérstök eítirlaunalög fyrir bankai stjórana, þegar þeir vilja hætta — eða þeim er boiað þaðau út. En hér er ekki því til að dreiía, að B. Kr. hah verið tiitölulega mörg ár við bankann. Og að sögn liefir hanu eun nokkurn veginn óskert starlsþrek. En hér liggur annað bak við. Það er verið að bola Birni Kr. út úr bankanum. Áður var það B. Kr., som bolaði öðrum trá yfirstjóru baúkans og þá studdi sjálfstæðisflokkur; m haun að málum og naut itka mikils góðs af, bæói einstakir menn og fiokk* urinn í heild sinni. Siðan hefir B. Ki'. sagt skiiið við velneindan heiðursílokk. Og ssmtimis byrjar róöuriun með að bola Biriii irá bankanum. Þingmenn okkar hlaupa upp til haudu og fóta og flytja lagaírumvarp um að veita B. Kr. 4000 kr. eltirlaun, þegar haun sleppir lorstööu bankans. Et það verður eina dýrlíðar- ráðstölunin, sem eltir það liggur, heíir þaö ekki að ólyrirsynju verió kvatt sainan! Álltr sjá, í hvert voða óeíni er steínt með Landsbankauu, með þessu háttalagi. Banka- stjórum hans er boiað úr stjórn hans hverjum af öðrum, þegar þeir haía fengið ofuriitla reynslu í starfi síuu. Nýir rawtn koma þar nieð hverju tungli, lítt kunnir högum viðskittam.iniirtnna og at- vinnuvégum þjóð.irinnar, og það seui verst er, þeir eru komnir að bankanum fyrir tilstyrk eim hvers stjórnuíáiaflokksins, og rnega' báast við, að sæta íoriög- um iyrirreunára tinna, komii-t þeir í andstöðu við iiinn ráðandi stjórnmáLflokk. Ef hin ráðandi stjórn okk r er nokkurs tuegnug, ætti bún að taka rögg á sig og ráða fulia bót á þcssu skaðsemdar ólagi. Ytði þid henni seint fulb þakkað og mundi hylja tjöida misfellua 1 ráðsmeusku hennar undanfarið. Fjórða stríðsþjóðin. Rússar. Eftir Quðm. Hjaltason. —0:0 — Eg hefi áður f blaði þessu riti að ögn um menniugu þiiggja mestu heimssti íðsþjóðarma : Þjóð- verja, Euglendinga og Frakka. Skal á likan hatt miunast á Rússa. Þótt menniug þeirra sé miuni og íábieyttari, þá h ifa þeir saint mikið til síns ágætis. Þeir eru nú svo að segja rétt nýlega íaruir að láta tii sín taka í menn* ingarmálaro, og enn veit heim* urinn ekki, hvað margt og mikið gott getur í þeirn búið. Og nýja mikla umbyitingin þar mun leiöa margt í ijós, sem áðnr var ó kunnugt. Tvær íyrstu stríðsþjóóiruar eru af germanska þjóöflokknum. eins og vér ísleudiugar. Eru margar Jíkur til, að þjóÓtioKkur sú sé grimmastur, þótt hann sé einna best gefinn. Eddurnar og lora- sögurnar allar, sem mestmegnis lýsa Norðurlandabúum og eins tornensku þjóðunum, benda á, að svo sé. Og það sem sagt er at stríðinu núna, bendir líka á sama. Frakkar eru altur að miklu leyti at rómanska þjóðstofniuum. þótt talsvert séu blaudaðir get- 6. bl. mönskurn og keltneskum þjóðai ættum. Rómverjar, sem hafa hafa mest áhrif á írakkneskt þjóðerni, að minsta kosti málið og bókment- irnar, voru nú að vísu tullgrimmir Iranwn «f, en þeir voru tarnir að spekjast talsvert á keisara- timanum og áttu einmitt helstu spskingar þeirra mikinn þátt f að spekja þjóð þessa og bera því natnið með réttu. E11 ekki er að sjá, að spek- ingum neíndra þjóða hafi tekist þar eitis vtl. Síst á Þýskalandi, jjar einmitt má svo heita, að nýjt ustu spekingamir hafi vakið mesta óspektarandanu, og er áður minst á þad í Vestra í ritgerð minni um Þjóðverja. Rússar eru aöalþjóð slafneska þjóðflokksins. En hann hefir hingað til mátt sín minna en hinir áðurnetndu þjóðflokkar, og er, eins og Rússar, enn þá óráðin gáta. En sumt virðist benda á, að hann sé helduf triðsámari en hinir. Það er ekki vel að marka slatnesku þjóðirnar á Balkan* skaga, þótt þær séu grimmar núna. Tyrkinn heflr lengi leikið þær svo hart og spilt þeim með því fjarskalega mikið. Á Rússlandi er yfirleitt alt fremur stórlelt, bæði gott og ilt. Þar hefir t. d. verið hrottalegasta harðstjórn, en líka hetjulegasta sjállstórn. Þar er heimskuleg* asta hjátrú, en Uka hjartnæmasta guðstrú. Þar er bæði algleym- ings oli 1 naður, en eiunig átakan- leg nægjusemi. Þar er líka bæöi hiæðileg hrekkvísi og hrær- andi sakieysi. Merkisuieuu Uússa. Rússar eiga sér marga mikla menn, og er Pétur mikli nafn- kuunastur þeirra, þvi hann gerði Rússland að stórveldi og mainu aöi Rússa meir en nokkurt stór. mennt þeirra gerði. En engir heimslrægir siðbóta- njenn voru a RússLndi á mið* oldunum eöa siObotatímanum. Eu uierkilegir trúflokkar hafa sanit myndast þar, t. d. Dúkói bortsar, sem komu á gang á 18. öid. Þeir aísegja alla herþjón-. ustu eins og kvekararnir og láta hetdur hegna sér og kvelja sig, já, heldur reka sig í útlegð, en verða hermenn. Samt eru þeir svo þjóðræknir, að þeir alveg ótlkvaddir bjóða ríkinu vinnu- kíait siun, þegar west iiggur á.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.