Vísir - 28.02.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1961, Blaðsíða 1
Sl. árg. Þriðjudaginn 28. febrúar 1961 49. tbl- Brezk feíöð segja, að viðurkenniagin sé sígur lyrlr Ísland, svik við togaramenn. í fréttuvi brezka útvarpsins frá fréttastofum og sínum eigin í ■ gœr var stutt frétt um það, fréttariturum um málið, og mun aðsamkomulag héfði náðsi rnilli megá telja víst, að það verði íslands og Bretlands um tillög- eitt þeirra mála, sem mest verði ur tii lausnar fiskveiðadeilunni, rætt í brezkum blöðum næstu sem staðið hefði 8 ár. | daga, en vart talið, að ósigur Sagt var frá efni þeirra í -®reta í málinu valdi mikilli stuttu máli, og minnt á, að ís-j léndingar hefðu tvívegis fær.t Framh. á 11. síhu. út landhelgina — fyrst í 4 míl- ---------------------------------- ur, síðar, eða fvrir 3 árum, í 12. I Dómsmálaráðherra segir: Það var þröng á Varðarfundi -í gærkveldi, er Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra skýrði frá hinum glæsilega sigri íslendinga í landhelgismálinu. — Samkomulagið hefur vakið mikla gremjú fiskimanna í tog- arabæjunum, eins og við var að búast, þar sem Bretar hafa látið undan og viðurkennt 12 mílna lándhelgina og íslendingar géngið með sigur af hólmi. Haft er eftir talsmönrium togara- manna og togaraskipstjóra, að samkomulagið sé svik við mál- stað Breta. : Um málið verður án efa mik- ið rætt í ritstjórnargreinum iræstu daga. íhaldsblaðið Daily Mail lét sitt álit í ljós þegar í gær og kvað upp úr með það, að Bretar hefðu gefizt upp fyrir ■ íslendingum og „fallizt á uppgjafarkosti“, „dregið nið- ur fánann“ í fiskveiðastríð- ■ inu, og þar fram eftir göt- unum. Blöðin birta í morgun skeyti Lög og réttur ráða nú úrslitum, en ekki afl hins sterka. Forsetar eru bjartsýnir. Forsetamir De Gaulle og Bourgiba sátu á fundi nœr allan daginn í gœr. Þeir birtu tilkynningu sam-. eiginlega að honum loknum og segja í hneni, að þeir telji góðar horfur á, að unnt sé að hefja skjótlega með árangri samkomulagsumleitanir í Alsír- deilunni. Talið er, að De Gaulle mundi ekki hafa látið slíka bjartsýni í ljós, ef hann væri ekki von- góður um samkomulag. Hvers vegna er Þór- arni tef It f ram? Hví tala foringjar Framsóknar ekkl? Bezta dæniið um hráskinnaleik þann, sem foringjar Framsóknarflokksins temja sér, var setning dr. Kristins Guðmundssonar í embætti utanríkismálaráðherra fyrir 7—8 árum. Þá tefldi Hermann Jónasson þessu peði sínu fram, af því að hann taldi sig þurfa að hafa frjálsar hendur að baki honum.----Nú er bersýnilega hið sama upp á ten- ingnum. Þegar efnt var til fundar í gær í landhelgismálinu, sem Framsóknarkommúnistar telja mál málanna, þótt ekki henta að tefla foringja Framsóknarflokksins fram sem aðal- ræðumanni, heldur var gripið til Þórarins Þórarinsson- ar.----Hann hefir vitanlega þann mikla kost, að hann er málpípa H. J., en samt er sú spuming áleitin, hver vegna Hermann vildi ekki tala sjálfnr. Þarf hann að hafa óbundn- ar hendur í skjóli Þórarins? Geysifjölmenni ocj hrifning á Víarðarfundi í gærkvöldi. Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra talaði um landhelg- ismálið í gærkveldi á einum fjölinennasta Varðarfundi, sem haldinn hefur verið. Ráðherrann talaði í rösklega klukkustund og gerði grein fyrir sjónarmiðum ríkisstjórnarinnar í landhelgis- málinu eins og það mál nú horfir við, þegar samkomulag við Breta er á næsta leiti. Höskuldur Ólafsson banka- stjóri, hinn nýlega kjörni for- maður Varðar, setti fundinn og gaf dómsmálaráðherranum síð- an orðið. Ræðumaður talaði fyrst almennt um landhelgis- deiluna við Breta og landhelgis- mál íslendinga í heild. Þetta er orðin saga í þjóðar- sögunni. Landhelgisdeilan við Breta hefur staðið langan tíma. En margt varð til þess að lægja öldurnar. Og nú höfum við að mestu leyti getað haldið uppi lögum og reglu innan 12-mílna landhelginnar um ársbil. Ef við- ræðurnar við Breta síðastl. ár hefðu ekki komið til, stæðum við ennþá í sama stappinu og yrðum að una við sama ófremd- arástandið og það, sem hófst með herhlaupi Breta 1958. Áhugi Macmillans vaknaði hér. Ráðherrann nefndi tvö tíma- mót á lei ' nni til samkomulags yið Breta: Viðræður Macmill- ans forwt úsráðherra Breta og i Ólafs Thors, er sá fyrmefndi j komið :ið á Keflavíkurflugvelli síðastl. sumar. Eftir þær við- ræður varð æðstu mönnumBret- lands ljóst, hve við íslendingar litum landhelgisdeiluna alvar- legum augum. Þeir, einkum Macmillan sjálfur, tóku að hafa meiri afskipti af málinu en áður. Hin tímamótin eru för Guð- mundar 1. Guðmundssonar ut- anríkisráðherra á fund Atlants- hafsráðsins í síðastl. desember og viðræður hans í París og London við Home lávarð, utan- ríkisráðherra Bretlands. Þá létu Bretar að ýmsu, sem stóð í veg- inum fyrir samkomulagi. Ráðherrann minntist einnig hinna mörgu, sem lagt háfa hönd að verki í samkomulags- tilraunum Breta og íslendinga, t. d. meðlima ísl. viðræðunefnd- arinnar, sem unnu mjög gott starf. Lög og réttur ráða úrslitum. Síðan vék Bjarni Benedikts- son að tillogum íslenzku ríkis- stjómarinnar til íausnar land- helgisdeilunni. Ef Alþingi fellst á þær, mun leysast aldagamall ági-einingur um íslenzka landhelgi, og þá munu lög og réttur ráða úrslit- um, en ekki afl hins sterkari. Með viðurkenningu Breta á 12- mílna landhelginni, fæst stað- festur ótvíræður réttur íslend- inga til umráða á þessu svæði. Það hefur ekki síður þýðingu en hin tölulega stærð landhelg- innar, frá hvaða grunnlínu- punktum landhelgislínan er dregin. Grunnlínubreytingar hafa verið mikilvægur þáttur í útvíkkun landhelgi okkar. Þeg- ar við fæi'ðum út landhelgina Framh. á 11. síðu. Víða lóðar á síld. Enn eru þrír bátar á síldveið- um; Guðmundur Þórðarson, Eld borg og Heiðrún. Bátamir voru að leita síldar í Miðnessjó í fyrrinótt, en munu ekkert hafa fengið, þar eð síldin var á miklu dýpi. M.b. Pálína fór yfir stórar síldartorfur í gæi'kveldi út af Dyrhólaey. Var síldin við yfir- borð, en þarna voru engin síld- arskip í nánd. Þá varð Ægir var ,við nokkrar . smátorfur austui'r af Vestmannaeyjum. Veður hef-; ur verið stillt síðastl. sólarhring.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.