Vísir - 11.01.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 11.01.1962, Blaðsíða 13
Fimmtuchgur 11. i~.n. ir"2 13 OFFICEK, I'M REAtTY TO 5URRENPER... YOU'RE A REAL \ YOU'LL CHAMP/ON, RIR I ALWAY5 THANKS FOR. / BE THE EVERYTHINS. /ÆREATEST ^ 70 wls&mk JOHN L' r FORSET IT, CHAMP. JUST \ HELP FI6HT J THIS FIRE. /f/P KIRB V BfttT IOHM PRENTICB og FSBfi OICKENSON !JíIWWÍ.iIí3!IA SOOH, TiVO FORMER OPPONENTS ARE WORK/NG- S/PE BY S/PE. ég i) — Lögregluþjónn, ge'fst uþp . . . — Hjálpaðu til að slökkva eldinri, og svo gleymum við þvi 2) Hinir fyrrverandi óvin- ir vinna nú saman að því að slökkva eldinn. 3) — Okkur tókst það. Eld- urinn e rslökktur. — Þú ert reglule'gfur meist- ari, Rip. Þakka þér kærlega fyrir. — Þú ert allra bezti náurigfi, /ohn L. Mulligan. — líS'vrrpiö — 1 k v ö l d : 20.00 Um erfðafræíi; V. þátt- ur: Kyneiginleikar (Dr. Sturla Friðriksson). 20.20 Einsöngur: Eugene Tobin syngur óperuaríur. 20.35 Erindi: Þorlákur Ó. Joh i son og Sjómannaklúbbur inn, fyrra erindi (LúðvíH Kristjánsson rithöfundur) 21.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Há- skólabiói; fyrri hluti. — Stjórnandi: Jindrich Roh- an. Einleikari á hörpu: Mariluise Draheim. a) Dansasvita eftir Béla Bartók. b) Tveir dansar fyrir hörpu og strengjasveit eftir Debussy. 21.45 Af blöðum náttúrufræð- innar: Hugsanaflutningur og fjarsýni (örnólfur Thorlacius fil. kand.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Stjörnustein- ar“, saga eftir Rósu B. Blöndals; síðari hluti — (Bjöm Magnússon). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. —— Oft er Slysavarna- félagið — og raunar fleiri einn- ig — búið að prédika fyrir mönnum að sýna hver öðrum tillitssemi i umferðinni. Það er alveg rétt hjá þessum aðilum, að þetta er ein leiðin til að girða fyrir slys og ekki leikur á tveim tungum, að slysin mundu vera miklu fleiri, ef menn — sumir að minnsta kosti — tækju ekki tillit til annarra vegfarenda. —ic— En tillitssemi á ekki aðeins að sýna til þess að koma I veg fyrir slys á náunganum og skemmdir á farartækjum eða öðrum verðmætum. Það er nefnilega alltof sjaldgæft, að ökunienn, sem „eiga réttinn", auðsýni hinum tillitssemi, sem verður að bíða oft minútum saman til að komast inn á aðalbraut eða fara yfir hana. Þarf raunar ekki aðalbraut, til þess að menn „eigi réttinn", en sumir virðast líta svo á, að þeir verði sér til skammar, ef þeir nota ekki þennan „eign- arrétt" sinn. -—ic— Hér skal sagt eitt dæmi um þetta og snertir það nokkra ökumenn strætisvagn- anna, sem mimu misjafnir eins og gengur, þótt segja megi, að yfirleitt hafi tekizt með ágæt- um að velja menn til starfa i þá stétt. Enda kemur ekki ann að til greina en að þar séu Ijúfmenni og lipurmenni, þar sem svo mikið veltur á starfi þeirra fyrir stóran hóp manna. —— Jæja, höfum ekki þessi formálsorð fleiri. Einn blaðamanna Visis var rétt eftir áramót að fara með vagni, er fór frá Kalkofnsvegi kl. 12 á hádegi. A undan var annar strætisvagn og báðir stefndu til Hverfisgötu, en fólksbiil komst á milli þeirra. Þégar að Hverfisgötunni kóm, bar að vagna af torginu, fjórá eða fimm, sem allir „áttu réttinri", n$T; Eg held, að Asa sé að verða leið á mér, hún verður alltaf innilegri og iunilegri eftir þvi sem við liittumst oftar. — Gengiö — 100 Svissneskir fr. .... 997,05 100 Gvllini ............ U96.5H 100 Gyllim ............ 1194.4f 100 Tékkneskar kr. _ 5HH oi 100 V-þýzk mörk ....... 1076.72 1000 Llrur .......... 69,3F 1 Sterlingspund...... 121,2( Bandarikjadollar .... 43,06 Kanadadollar ........... 41,7r< 100 Danskai kr.......... 625,30 100 Norskar kr .... 605,14 Slysavarðsíufan ;i ipir ai)- an sólarhrlns'inn l.ækravkrðm kl 13 — % ^irni 15031. \sg< imsssm BergsfaðastT n ípið oriðiu fimmru >g >unnu iaga kl i 3o 4 - l.istnsatu Tinars lónssonut sr >Dið S einrna is miðvikuo kl 13 3(i 15:30 Þióðmintasatíiið er rpif 6 sunnud.. timmtud.. if laugardógurr kl 13:30—16 - Minjasan Re.vk.javfkur, bkúla r.unr 2. rptð kl 14—16. nema mánudaga t.istasatn Islanrtr rpið daglega kl 13:30—16 - Bæjarhókasafn Revkjavikui timr 12308 Aðalsafnið Þing nnltsstræt >HA Otlán ki 2— I).’ alla vrrka 1aga. nema laug irdaga kl 2—7 Sunnnd 5—7 1 esstota 10—1C ill8 virkt laga, nema laugardaga 10—7 Sunnud 2—7 — Otlbúið Hólrr garð- 34 Opið 5—7 siis vlrke 1aga. nema laugardaga - Oti oú Hntsvallagötu 16 Opið 6,31 — 7.30 alla virks daga. nems 'augardaga Hljómsveitin á Röðli (talið frá vinstri):. Árni Elfar ,píanó; Gunnar Guðjónsson, gítar; Harvey Arnason, söngvari; Ólafur Jónsson, t.rommur, og Hjörleifur Björnsson, bassa fiðla. ir Hauk Morthens, r~: svngur með Árna Elfar og fclögum hans. Harvey er Vestur-lslend- ingur, móðir hans írsk, en fað- irinn heitir Árni Bjarni Árna- son, bróðir Hjörvarðar Árna- sonar listfræðings, er hér dvaldist á strifsárunum og nú er safnstjöri við Guggenheim- listasafnið i New York. Þeir bræður fæddust vestra, en fað- ir þeirra á Islandi. Harvey hefir unið í húsgagnaverzlun föður síns, og þegar hann lét í ljós löngun til að heimsækja Island, lofaði faðir hans hnmnn farareyri að því tilskyldu. að hann kæmi ekki heim aftur fyrr en hann væri búinn að læra íslenzku. Harvey hefir góða rodd, sem hann bcitir af smekkvísi. Honum • var fyrir nokkru boðið að svngja á skemmtifundi í Frakklandsfé- laginu hér. En þegar piltur ætlaði að hefis söng sinn. kom Jón Leifs til skjalánna, kvað drenginn ekki Imfa sönglevfi, og þetta nægði auðvitað til þsss, að nú vilja allir heyra h'>nn syngja. með stólum við borð svipað og niðri, ráðið sérmonntaða konu til að annast k-lt borð. sem ctendur kl. 7—9 á kvöldin, og svo er kominn nýr söngvari í húsið, sá sem Jén Leifs gerði óvart hcimsfrægan um alla Reykjavík fyrir skemmstu. Barinn teiknaði Sigvaldi Thdrdarsen arkitckt, Jónas Sól mundsson stjórnaði smiði. Er mun léttara yfir þessum bar en beim á neðri hæðinni. Bar- stióri er Jón J^hannesson og þíónn Hreiðar Svavarsson. > JCalda’-þfwAjð saman stendur nðallega »f fiskréttum. alls yf- ir 30, moð fáanleru úrvali <rræn metis. Það er ekki vonum fvrr, að veitingahúsin leitist víð að kenna Islendingum að éta síld, sem þykir ómissandi réttur i öllum beztu veitingnhúsum Norðurlanda, framreidd þar í fiölbreytilegu úrvali. Sigur- biörg Einarsdóttir hefir lært tilbúning slíkra rétta i Dan- mörku og Svíþjóð og veitir for stöðu kalda borðinu á Röðli. Blaðamenn hafa sannprófað það, áð rétti rþessir eru sæl- gæti. Eigandi Röðuls. frú Helga Marteinsdóttir, og ráðs- maður hússins, Ragnar Magn- ússon, höfðu boð fyrir blaða- menn og aðra gesti um dag- inn, og það kemur vatn í munn inn, þegar þeir hugsa til krás- anna. Söngva.rinn nýi, Harvey Veitingahúsið Röðull býður upp á nýjungar á efri hæðinni, búið að innrétta nýtízku vín- stúku, annan barinn í húsinu, en hinn fremsti þeirra hleypti þó fyrri vagninum af Kn'i<-,fns veginum á undan sér mn á Hverfisgötuna. —ir— En vagninn, sem blaðamaðurin.n var í. liafði okki heppnina með sér. Fólksbúlinn á undan fann ekki náð fyrir augum vagnstjóranna., sem frá torginu komu.i og öll halaróf- an brunaði upp Hvei’fisgötuna. en svo kom önnur halarófa úr Hverfisgötunni, og enn voru bilum úr Kalkofnsvegi allar bjargir bannaðar. Loks eftir langa mæðu kom einhver kurt- eis maður eftir Hafnarstræti og gaf réttinn, svo að Kalkofns vegarvagnar komust áfram. —ic— Þetta er vitanlega smávægilegt nöldur mun ein- hver segja, og það er hverju orði sannara. Það á nefnilega ekki að þurfa að ræða um eins sjálfsagðan hlut og að menn sýni tillitssemi á gatna- mótum slíkum sem þeim, er þarna var rætt um. BON- og ÞVOTTASTÖÐIN KLÖPP Skúlagötu. S I M I 1-02-52

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.