Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1962næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Vísir - 28.11.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 28.11.1962, Blaðsíða 3
V1SIR . Miðvikudagur 28. nóvember 1962. 1 Þjóðleikhúskjallaranum i gærkvöldi var silfurlampinn af- hentur við hátíðlega athöfn. Var nú sú nýbreytni upp tek- in, að atkvæði voru talin á staðnum, og gerði það sitt til að setja sérstæðan og skemmti legan svip á þessa hátið. Það 3?om ltka í Ijós, að Iitlu munaði paö var ekki fyrr en á siðasta atkvæðaseöli, sem úrslit feng- ust. Það kom svo í Ijós, að Steindór Hjörleifsson hlaut lampann, og var úrslitunum á- kaft fagnað, eins og sjá má á efstu myndinni. Má þar meðal annarra sjá Steindór Hjörleifs- son, sem verðlaunin hlaut fyr- ir beztan leik síðasta leikárs. Atkvæðatalningin var mjög spennandi, eins og áður er vik ið að og á miðmyndinni eru leikdómendur að telja atkvæðin frá vinstri: Agnar Bogason frá Mánudagsblaðinu, Sigurður Grfmsson, formaður Félags fsi. leikdómenda, frá Morgunblað- inu og Njörður P. Njarðvfk frá Vfsl. Að verðlaunaafhendingu lok- inni voru fluttar margar ræður fyrir minni leikara og þeir þökkuðu fyrir sig á móti. Har- aldur Bjömsson, sem fyrstur manna hlaut silfurlampann, hélt langa og afar skemmtilega ræðu, og veltust veizlugestir um af hlátri undir öllum ræðu- flutningnum. Á myndinni neðst til vinstri sést Haraldur ræða við Sigurð A. Magnússon, ann- an Ieikdómara Morgunblaðsins. Neðsta myndin til hægri sýnir svo nokkrar af konunum í hóf- inu, frá vinstri Sigríður Haga- lín, Kristfn Anna Þórarinsdótt- ir, Guðrún Ásmundsdóttir og Guðrún Helgadóttir, ciginkona Brynjólfs Jóhannessonar. í SILFURLAMPA- SAMKVÆM!

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 274. Tölublað (28.11.1962)
https://timarit.is/issue/182510

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

274. Tölublað (28.11.1962)

Aðgerðir: