Vísir - 14.03.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1967, Blaðsíða 1
VI 57. ásg. - ÞcKgBdtQMr M. maxz £967. - 62. tbl. Flestir vegir á landimi lokaiir Flug liggur að mestu niðri - Ófært í morgun í Skerjafjörðinn og í Hlíðunum Samgöngur liggja nú niðri svo til um Iand allt — veg- ir eru flestir lokaðir vegna snjóa og flug liggur niðri vegna vindhæðar og snjóa á flugvöllum úti á landi. Voru einnig miklir um- ferðarerfiðleikar á götum Reykjavíkur í morgun og var m.a. ófært um Hlíðarn- ar og suður í Skerjafjörð. SJÓN VA RPSB/L l INN Á SAFN í SVÍÞJÓÐ — Svíarnir hafa talaö um að setja gatnla upptökubQinn á Tekniske Museum í Stokkhólmi þegar hann hefur lokið hlut- verki sinu hjá okkur,“ sagði Jón Þorsteinsson, verkfræðingur fs- lenzka sjónvarpsins, í stuttu við taH við Vfsi f morgun. — Hvenær er von á nýju upp- tökutækjunum? — Vlð eigum ekki von á þeim fyrr en i maí, en þá vonum við a,ð meirihluti þeirra komi til landsins. — Hafið þið fengið ný tæki nýlega? — Við fengum nýjan Ijósa- stýriútbúnaö nýlega, en annað er það ekki. — Hvernlg hefur bfllhm stað- ið sig? — Það má segja, að hann hafi staðið sig vel. Að vísu er hann orðinn gamall og þarfnast af þeim sökum alimikils við- halds. Þetta er fyrsti bíllinn er Svíar smíðuðu í þessum tilgangi og eðlilegt að þeir hafi áhuga á að varðveita hann. Bílar sem þeir hafa smíðað síðan hafa ver ið byggðir upp á sama grund- velli og sá gamli. — Þetta er semsagt merkis- bfll? — Já hann er það og ekki er hann ómerkilegri eftir að hafa komið íslenzka sjónvarpinu •af stað. Daufíegar horfur í útfíutningnum Lítil von um að lýsi, mjöl og freðfiskur hækki í verði á næstunni Myndin er tekfn á Rauðarárstíg í morgun. Bílar áttu þar sem annars staðar í tnlsvcröum erfiðleikum vegna fannfergisins. Snjóýta var komin Vegamálaskrjfstofan tjáöi Vísi í á vettvang bílunum til aöstoðar. morgun aö úr því aö komiö sé upp í BorgarfjÖrð séu allir vegir ófærir og þýðir ekkert að reyna aö ryðja þá meðan veöur helzt óbreytt en nú í morgun snjóaöi um mest allt land og komst vindhraðinn upp í 9-10 vindstig á annesjum norö- an- og vestanlands. Frá Reykjavík var fært austur í Þrengsli í morg- un og var búið aö ryöja þjóðveg- inn allt austur f Vík í Mýrdal þann ig að hann er fær stórum bílum og jeppum. Fært var um Skeið, Hreppa og Grímsnes en alveg ó- fært í lágsveitum Árnes- og Rang- árvallasýslna. Var bílum hjálpað ■'fram um þessa vegi 1 gær, t.d. Stokkseyrar- og Eyrarbakkaveg, en* skafrenningur var mikill og skóf jafnóðum í slóöirnar þann ■'g aö nú er algerlega ófært. Flug innanlands gekk vel í gær nema til Vestmannaeyja, þar var ófært, en nú eru Vestmannaeyjar aftur eini flugvöliurinn sem hægt er að fljúga á. Er ófært á alla aðra fiugvelli bæöi vegna veðurhæðar og snjókomu. Var t.d. 20-30 cm. jafnfallinn snjór á flugvöllunum á Akureyri, Húsavík og Egilsstööum Framh. á bls. 10 Markaðshorfur fyrir helztu út flutningsafurðir íslendinga hafa verið heldur dauflegar að und- anfömu og er tilhneiging til. lækkunar á helztu útflutnings- vörunum frekar en til hækkun- ar. — Freðfiskmarkaðurinn i Bandaríkjunum og Bretlandi! virðist hafa versnað heldur í seinni tíð, en lýsi og mjöl hef- ur haldizt f nær algjöru lág- marksverði siðan um áramót. — Heimsmarkaösverðið á lýsi og mjöli hefur verið svo lágt síðan f des. að Perúmenn hættu veið- um um miðjan janúar sl. til að afstýra algjöru markaðshruni að því er virðist. — Þeir munu þó sennilega hefja veiðar upp úr miöjum þessum mánuði. Margt hefur hjálpazt að til aö halda niðri verði á lýsi og mjöli — Vetrarsíldveiöar Norðmanna gengu mjög vel og höfðu þeir framleitt um helmingi meira magn af lýsi í febrúarlok en á sama tíma í fyrra. — Nú var framleiðslan um 23.000 tonn en var um 11.000 tonn á sama tkna í fyrra. — Eins liggja Perú- menn með mikið magn af mjöli eins og Islendingar, sem markað urinn veit um og hagar sér sam kvæmt. Söluhorfur á loönuafurðum eru heldur lakar og lítil von til að hægt verði að fá viöun- andi verð fyrir afurðimar, nema það sem þegar hefur verið selt. Framh. á bls. 10 Hornfirðingar hyggjast byggja 1000 mála verksmiðju — Á aö bræöa síld og loönu - Kostnaður áætlaður 15-17 milljónir Mikill áhugi er nú meðal sjó- manna og útvegsmanna á Horna- firði að koma þar upp síldarverk- smiðju. Staðurinn liggur vel við síldarmiðum. Mikil síldveiði hefur oft á tiðum verið við Hrollaugs- NÝJAR REGLUR TIL AD K0MA / VEG FYRIR Á V/SANAFALS Notkun nafnskírteina í bönkum aukin Á fundi Stúdentafélags Há- skólans um fjármálaspillingu, scm haidinn var í gærkvöldi, sasði Einar Ágústsson banka- stjóri frá því í ræðu, að nýjar reglur banka og snarisjóða væru væntanlegar, þar sem m. a. verð ur aukið eftirlit með ávísunar- mlsferli og notkun nafnskir- teina aukin í því sambandi. — Endurskoðun á reglum sam- vinnunefndar banka og spari- sjóða er nýlokið og hefur sam- vinnunefndin lagt niðurstöður sínar fvrir bankastióra, sem taka afstöðu til hennar. Verða nýjar reglur væntanlega sam- þykktar bráðlega á grundvelli endurskoðunarinnar. Núverandi regiur samvinnu- nefndar banka og sparisjóöa hafa gilt síðan 1954. Þar er m.a. kveðið á um. hvernig haga beri aögerðum gegn þeim viðskipta- vinum bankanna, sem uppvisir verða um misferli. Mjög mikið hefur verið um ávísunarfals og Framh. á bls. 10 eyjar, skammt frá Hornafirði, é sumrin. Auk bess háfa miklai loðnugöngur lagt leið sína fram hif bæjardyrum Hornfirðinea. í vetu: hefur hver gangan farið bar ann arri stærri og mætti ætla, að þa' hefði verið stöðugt veiði, ef að staða hefði verið fvrir hendi í lanó í vetur. I fyrra var stofnaö almenningr hlutafélag um síldarbræðsiu Homafirði og var stofnhlutafé 3,75 miiljónir króna Félagiö hefur p iátið gera teikningar að 1000 mr" verksmiðjú, sem væntaniega yrði byggð í svonefndu Óslandi, eyji utan við kaupstaðinn. Út í eyjun" var lagður vegur fyrir skömmu í sambandi við endurbætur á höfn inni. Verksmiðian yrði þar byggð á sjávarbakkann og yrði landað úr skipum beint upp í þrær hennar Gera forráðamenn félagsins sér vonir um að fá sanddælu Vita- eg hafnamálaskrifstofunnar til þe;s að dýpka svæðiö framan við verk- smiðjustæðið, en sanddælan er væntanleg til Hornafjarðar í vet- ur eða vor til þess að dýpka þar höfnina. Vísir átti tal viö Ásgrím Hail- dórsson kaupfélagsstjóra á Horna- Fratnh. á bls 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.