Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1989, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 51. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1989 VERÐ I LAUSASOLU KR. 85 áfengisbúðum í morgun - aukið eftirlit með ölvuðum ökumönnum vegna bjórsins - sjá bls. 2 og baksíðu Bjórinn rann út úr áfengisútsölunum strax frá opnun þeirra í morgun. 76 ára bjórbanni var aflétt og bjórþyrstir Islendingar létu ekki bíða eftir sér. Þessir tveir voru alsælir eftir að hafa náð sér í ríflegan skammt af þessum áður forboðna dyrkk. Bandarískar sjónvarpsstöðvar létu ekkert fram hjá sér fara og sjást útsendarar þeirra athafna sig á bak við afgreiðsluborðið. DV-mynd GVA Nonniog Manni draga ferðamenn til Akureyrar -sjábls.7 Útgöngubann í Venesúeía -sjábls.8 Sendiráði ír- ansíLondon lokað -sjábls.8 Lokabaráttan hafin fyrirTower -sjábls. 11 Stöðvun Stal víkurmun hafakeðju- verkandi áhrif -sjábls.2 Olafsfjarðar- gönginorðin lengstujarð- göng landsins -sjábls.6 Var orðinn Emar mark- vörðurúrleik -sjábls. 16-17 sjábls. 16-17 sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.