Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 2
VTRKISVEGGUR Ráöist var á virkiö og viö þaö hrundu margir múrsteinar úr veggnum. Hversu margir steinar hafa hruniö? Sendið svarið til: Barna-DV. SUMARIDAL Sest er sól og léttskýjað er. Kvölda tekur í dalnum hér. Falleg eru fjöllin _ fP og gaman hér, því gott er aö búa á hæðinni hér. Hjalti Þór Guðmundsson, 9 ára, Lækjarbergi 8, Hafhar- firöi. LIFIÐ Lífiö er eins og lítil klukka. Hún slær taktfast í gegnum aldirnar. Tikk, takk, tikk, takk. Einhvern tíma bilar klukka og stoppar að lokum alveg. Lífiö, hvaö er það? Hrund Þórsdóttir, 11 óra, Kaplaskjólsvegi 89, Reykjavík. þessi María Reynisdóttir, 7 ára, Kirkjutorgi 5, Sauðárkróki, teiknaði þessa fallegu mynd. Elsku amma! Ég á viö vanda aö stríða. Ég get ekki sofnað á kvöldin því ég er ekki neitt syíjuð. Hvað á ég að gera? Ein svefnlaus. Kæra vina! Ég hef áður svarað svipuðu vandamáli og þá gaf ég þau ráð að fara fyrr á fætur á morgnana, hreyfa sig mikið yfir daginn og horfa EKKI á spennumyndir í sjónvarpinu á kvöldin. Gott er líka að lesa svolítið í bók áður en reynt er að sofna. Þú skalt fá þér te fyrir svefninn og setja svolítið hunang út í. Mörgum hefur reynst vel að fara í vel heitt bað. Reyndu þetta og þá sofnar þú vært og rótt um leið og þú leggur höfuðið á koddarm! Bestu kveðjur. Þín amma. BRANDARAR Feröamaöur nokkur kynntist stúlku í Eng- landi og þótti hún ljómandi snotur. Hann var ekki vel aö sér í ensku. Kvöld eitt að loknum dansleik hvíslaði hann í eyra hennar: - I love you. Hún svaraöi þegar: - I love you too! Hann hugsaöi sig um dálitla stund en sagöi svo: - I love you three! Hafnfirðingur keypti eitt siim tvo hesta. Hann vildi vera viss um aö þekkja þá í sundur og khppti því taghö af öörum þeirra. Daginn eftir sá hann aö þaö haföi ekki verið nauðsynlegt. Grái hesturinn var mun stærri en sá brúni!! - Ertu alltaf svona haltur? - Nei, bara þegar ég geng!! Linda Heiðarsdóttir, Bugðulæk 16, Reykjavík. Óskaprinsinn minn er ljóshærður og heitir A.V. Hann á heima á Húsavík og er 13 ára. Ég held aö hann sé með blá augu en ég er ekki viss hvaö hann er hár. Hann er skemmti- legur og æðislega sætur og mikið krútt. Ein hrifin. A & c p e F 1 3 « sP 5 Jfll? 6 „ÉG FLÝG“ heitir þessi mynd sem Ása Sigríð- ur Hahsdóttir, Vanabyggö 15, Akureyri, sendi okkur. KRAKKAKYNNING Nafn: Margrét íris Magnúsdóttir Heimih: Austurberg 30, Reykjavík Fædd: 31. ágúst 1982 Foreldrar: Magnús og Sigurlaug Systkini: Pétur, Kristín og Elín Áhugamál: Passa börn, hjóla, fara á skíði og diskótek Vinir: Heiðdís, Arna og Jóhanna Besti matur: Pítsa og Pepsí Útht: Hæð 152 sm og hár skohitað Uppáhaldsárstíð: Sumarið Nafn: Anna Runólfsdóttir Heimili: Lyngheiði 12, Hveragerði Fædd: 8. desember 1984 SKRÝTIN HÖFUÐFÖT Héma eru 6 manneskjur, A-F, og fyrir neðan em 6 höfuðföt, 1-6, mismunandi aö gerö. Get- urðu séö hvaða höfuðfat hver einstakhngur á? Sendiö lausnina th: Bama-DV. Skóh: Grunnskóli Hveragerðis, skemmtilegast í stærðfræði Besti söngvari: Elvis Presley Áhugamál: Dans, hestar, passa börn, dýr og fleira Besti matur: Pítsa og berjasafi Ætlar aö verða: Málari og flugfreyja ^ Svínakjöt, bakaðar > kartöflur, eimepeeósa oq hráeaiati Og evo verður ' jarðarberjaíej Ég fer etrax í fyrramáliðl £l&MAr) irEIBer^V Wað þið hafið mig yiekki lengur eem præ! \ Eg er fannn fyrir fullt og alltl OKFS/Distr. BULLS ^Mamma! Hvað veröur í matinn (dag?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.