Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 4
24 MÁNUDAGUR 13. MARS 1995 8 liða úrslit í körfuboltanum: Enn sigur- karf a Ólaf s - og KR jafnaði metin gegn Njarðvik Iþróttir Handbolti: Gróttaskaust átoppinn Grótta skaust í toppsætið í úr- slitakeppni 2. deOdar karla í handknattleik í gærkvöldi. Grótta lagði Fylki á Seltjarnar- nesi, 22-19. Davor Kovacevic var markahæstur hjá Gróttu með 8 mörk og Jón Örvar Kristinsson gerði 6. í liði Fylkis var Magnús Baldvinsson með 6 mörk og Ragnar Jónasson gerði 4. Framarar eru heldur betur að gefa eftir og í gær tapaði liðið sín- um fjórða leik í úrslitakeppninni 'þegar þeir töpuðu fyrir Breiða- bliki í Smáranum, 22-16. í liði Breiðabliks var Davíð Ketilsson markahæstur með 6 mörk og Bragi Jónsson skoraði 5 en hjá Fram skoraði Jón A. Finnsson 4 mörk og Ármann Sigurvinsson 3. Staðan í úrslitakeppninni er þannig: Grótta..... 6 4 1 1 133-125 11 ÍBV........ 5 5 0 0 132-112 10 Fram....... 6 114 111-120 7 Breiðablik. 6 2 1 3 136-134 6 Fylkir..... 6 2 2 2 134-137 6 Þór, Ak.... 5 0 1 4 102-120 1 • Tvö efstu liðin tryggja sér sæti í 1. deild. Körfubolti: Oddaleikurí Þorlákshöfn ÍS sigraði Þór frá Þorlákshöfn af öryggi, 86-71, í öðrum leik lið- anna í úrslitakeppni 1. deildar karla í gærkvöldi en liðin léku þá í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans. Þar með er staða liðanna jöfn því Þór vann fyrsta leikinn í Þor- lákshöfn, 88-84, á föstudag. Odda- leikur liðanna verður í Þorláks- höfn á miðvikudagskvöldið. Breiðablik var hins vegar ekki í vandræðum með að slá Leikni úr Reykjavík út um helgina. Breiðablik vann tvívegis, 104-48, í Smáranum á föstudag og 105-69 í Breiðholtinu í gærkvöldi. Breiðablik leikur því til úrslita um sæti í úrvalsdeiídinni við Þór, Þ. eða ÍS. TveiráAkur- eyriíkvöld Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Tveimur leikjum í handbolta og körfubolta, sem fram áttu að fara í íþróttahöllinni á Akureyri í gær, var frestað og verða þeir báðir leiknir í kvöld. Klukkan 18.30 mætast Þór og Keflavík í 8 liða úrslitum íslandsmótsins í körfuknattleik og klukkan 20.30 leika Þór og ÍBV í úrslitakeppni 2. deUdar karla í handbolta. Samvinna hefur tekist mUli handknattleiks- og körfuknatt- leiksdeilda Þórs um að selja sam- eiginlega inn á leikina tvo. Eitt verð er fyrir báöa leUú, 700 krón- ur. Körfubolti: Fyrstisigur ÍR-stúlkna ÍR vann á dögunum sinn fyrsta sigur eftir tveggja ára baráttu í 1. deUd kvenna 1 körfuknattleik. ÍR-stúlkurnar fengu þá Njarðvík í heimsókn og unnu, 54-45, eftir 28-22 í hálfleik. Valur vann öruggan sigur á ÍS, 52-34, á fóstudagskvöldið. Staðan í deUdinni: Keflavík.22 19 3 1646-1087 38 Breiðablik... 22 18 4 1640-1190 36 Grindavík...23 15 8 1291-1181 30 KR.......22 15 7 1413-1108 30 Valur........23 12 11 1360-1231 24 TindastóU... 23 10 13 1343-1428 20 ÍS...........22 8 14 1059-1238 16 Njarðvík.....23 4 19 1077-1482 8 ÍR...........24 1 23 994-1868 2 Róbert Róbertsson skriíar: Ævintýraleg þriggja stiga karfa Ólafs Ormssonar þremur sekúndum fyrir leikslok tryggði KR-ingum sigur á íslandsmeisturum Njarðvíkinga, 98-97, í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitunum á Seltjarnarnesi á laug- ardag. KR-ingar knúðu þar með fram oddaleik í Njarðvík og með svona leik eru vesturbæingar til alls líkleg- ir gegn meisturunum. Leikurinn og umgjörð hans var körfuknattleiksveisla fyrir áhorf- endur og bauð upp á hraða, spennu og skemmtUeg tilþrif. Það var hrein unun að fylgjast með Bandaríkja- mönnunum, Milton Bell hjá KR og Rondey Robinson hjá Njarðvík. Báð- ir léku frábærlega og skoruðu 33 stig hvor fyrir sig. KR-ingar, sem léku án leikstjórn- anda síns, Fals Harðarsonar, sem er meiddur, höfðu undirtökin nær allan ieikinn. Á síðustu mínútunni komust Njarðvíkingar skyndilega yfir en þá Guðmundux Hilmaissan skrifer: „Eftir fyrri leikinn gegn Haukum bað ég stuðningsmenn okkar afsök- unar á hvað illa við lékum en ég held að þeir geti verið ánægðir núna. Ég var smeykur fyrir leikinn út af öUu þessu veseni með Booker en það virtist bara þjappa hópnum saman og liðið var að leika betur en það hefur gert lengi,“ sagði Friðrik I. Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, við DV eftir stórsigur á Haukum, 88-122, og þar með voru Grindvíking- ar fyrstir tíl að tryggja sér sæti í undanúrslitunum. Grindvíkingar voru sjóðandi heitir í leiknum og áður en yfir lauk höfðu þeir sett niður 20 þriggja stiga körf- ur. Grindvíkingar gerðu út um leik- inn á fyrstu fimm mínútunum en þá höfðu þeir náð 18 stiga forskoti og flestar körfumar komu með þriggja stiga skotum. Haukarnir hittu ofjarla sína og urðu að játa sig sigraða tók Ólafur Ormsson til sinna ráða og skoraði sigurkörfuna við gríðar- legan fognuð heimamanna. „Þetta er í þriðja sinn sem Ólafur tryggir okkur sigur í vetur en það var sérstaklega ánægjulegt því þeir unnu okkur síðast hér á Nesinu með svona körfu. Við komum tvíefldir til leiks eftir að hafa misst Fal og ætluð- um okkur sigurinn en þetta verður rosalega erfitt í þriðja leiknum í Njarðvík," sagði Axel Nikulásson, þjálfari KR-inga. Auk Bells léku þeir Ósvaldur Knudsen og Ingvar Orm- arsson mjög vel fyrir KR en hjá Njarðvíkingum voru þeir Teitur Örl- ygsson og Valur Ingimundarson góð- ir ásamt hinum frábæra Rondey. „Þeir voru tilbúnir í þennan leik en við ekki og því fór sem fór. Við lékum slaka vöm í lokin og þeir fengu opið skot til að klára þetta. Við komum sterkari til leiks á heima- velU og ætlum okkur áfram,“ sagði Valur Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga. snemma leiks. Liðið lék án leik- stjórnanda síns, Jóns Amars Ingv- arssonar, sem var meiddur, og það var of stór biti fyrir hið unga Hauka- lið. Pétur Ingvarsson var yfirburða- maður hjá Haukum og Óskar Péturs- son átti góða kafla. Haukarnir geta vel við unað eftir veturinn. Liðið var það eina sem lék án erlends leik- manns og þeir voru ekki margir sem spáðu því sæti í úrsUtum. Brotthvarf Francs Bookers virtist ekki gera neitt annað en aö efla GrindavíkurUöið. Liðið lék geysUega vel og hittnin var hreint frábær. Marel Guðlaugsson og Helgi J. Guð- finnsson fóru á kostum og aðrir stóðu þeim ekki langt að baki. „Við komum mjög vel stemmdir í leikinn og það var léttir fyrir menn að geta hreinsað loftið í herbúðunum. Viþ höfum ver- ið í lægð eftir bikarúrslitin en þetta er allt á uppleiö," sagði Guðmundur Bragason. Róbert Róbertssan, DV, Borgamesi: Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í troðfuUu íþróttahúsinu í Borgamesi í gær þegar SkaUagrímur tryggði sér sæti í undanúrsUtunum eftir glæsUeg- an sigur á ÍR, 98-73. Þetta er í annað skipti sem Borgnesingar komast í und- anúrsUt en fyrir tveimur árum tapaði Uðið fyrir Keflavík í þremur viðureign- um. Fáir körfuboltafræðingar áttu von á að þeir mundu ná svo langt í ár en Borgnesingar hafa látið aUar slíkar spár sem vind um eyru þjóta. Núna skyldi enginn afskrifa Tómas Holton og lærisveina því þeir eru greinUega tíl alls líklegir ef miða má við frammi- stöðuna í undanförnum leikjum. ÍR-ingar, sem leikið hafa geysivel í vetur, áttu fá svör við stórleik heima- manna. Reyndar hófu ÍR-ingar leikinn mjög vel og komust fljótlega 10 stigum yfir á meðan taugaspenna gagntók leik Skallagrímsmanna. En þá kom Ari Gunnarsson inn á hjá Borgnesingum og þá urðu kaflaskipti í leiknum. Ari skoraði 11 stig á skömmum tíma og hleypti sínum mönnum inn í leik- inn. Við þetta fengu Borgnesingar sjálfstraustið og eftir það var ekki aftur snúið. Þeir lokuðu hreinlega vörninni og ÍR-ingar komust lítið sem ekkert áleiðis. Á sama tíma gekk aUt upp hjá Borgnesingum sem léku við hvern Haukur - Grímlarík (42-59) 88-122 0-3, 4-10, 6-24, 20-37, (42-59), 49-79, 57-89, 69-98, 76-107, 88-122. • Stig Hauka: Pétur Ingvarsson 27, Óskar Pétursson 21, Sigfús Gízzurar- son 15, Björgvin Jónsson 8, Sigurbjörn Björnsson 7, Þór Haraldsson 5, Vign- ir Þorsteinsson 3, Steinar Hafberg 2. • Stig Grindvíkinga: Marel Guðiaugsson 28, Helgi Guðfinnsson 26, Guöjón Skúlason 18, Guðmundur Bragason 18, Pétur GuðmUndsson 14, Bergur Hinriks- son 10, Unndór Sigurðsson 6, Nökkvi M. Jónsson 2. 3ja stiga körfur: Haukar 4, Grindvíkingar 20 (Marel 8, Helgi 5). Vítanýting: Haukar 19/13, Grindavíkingar 17/17. Dómarar: Ilelgi Bragason og Jón Bender, auðdæmdur leikur. Áhorfendur: 400. Maðurleiksins: Heigi Jónas Guðfmnsson, Grindavik, KR - Njarðvík (44-42) 98-97 5-4, 12M, 21-12, 25-23, 31-31, 39-37, (44M2), 52-52, 61-59, 71-63, 74-73, 85-81, 89-87, 95-93, 95-97, 98-97. • Stig KR: Milton Bell 33, Ösvaldur Knudsen 23, Ingvar Ormarsson 18, Óiafur Jón Ormsson 12, Hermann Hauksson 10, Óskar Kristjánsson 1, Birg- ir Mikaelsson 1. • Stig Njarðvíkur: Rondey Robinson 33, Teitur Örlygsson 24, Valur Ingi- mundarson 18, Friðrik Ragnarsson 9, Kristinn Einarsson 7, Jóhannes Krist- björnsson 3, fsak Tómasson 3. Fráköst: KR 41 (Bell 12), Njarðvík.26. 3ja stiga körfur: KR 9, Njarövfk 5. Vítanýting: KR 22/14 (63%), Njarðvík 21/12 (57%). Villur: KR 23, Njarðvík 26. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garðarson, i sama gæðaflokki og leikmenn, mjög góðir. Áhorfendur: Um 500. Maður leiksins: Milton Bell, KR. Frábær hittni - hjá Grindavík sem skoraði 20 þriggja stiga körfur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.