Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 52 tónlist 1 >■: I Topplag Það tók Robert Miles ekki nema tvær vikur að ná topplagi íslenska listans sem er einstak- ur árangur. Fyrir tveimur vik- um var lagið Children hæsta nýja lagið, komst á toppinn í síð- ustu viku og situr þar enn, aðra vikuna í röð. Hástökkið Hástökk vikunnar kemur í hlut hinnar sænsku og vinsælu rokksveitar Roxette. Lagið er June Aftemoon, sem var í 24. sæti í síðustu viku en stekkur nú upp í það 16. Lagið fór rólega af stað, var til dæmis í 25. sæti fyrir hálfum mánuði en hefur nú tekið stefnuna upp á við. Hæsta nýja lagið Gamli popparinn Paul Carrack, núverandi meðlimur hljómsveitarinnar Mike & The Mechanics og fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Ace, er að ná aftur vinsældum með nýja út- setningu á gömlu lagi sínu, How Long, sem vinsælt var á áttunda áratugnum. Carrack gerði lagið vinsælt með hljómsveitinni Ace á sínum tíma. Hvurt þó í logandi Hljómsveitin Cast hélt tón- leika á dögunum sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. Þessir tónleikar enduðu þó á annan veg en ætlað var því skyndilega stigu dökkir reykjar- bólstrar upp af magnara gítar- leikarans og skömmu síðar skíð- logaðimagnarinn. Sembeturfer brugðust snarráðir rótarar við, kipptu magnai-anum úr sam- bandi og slökktu því næst eld- inn. Merkilegast við allt þetta var þó sú staðreynd að flestall- ir tónleikagestir héldu að þetta væri hluti af sjóinu og fógnuðu því ákaflega! Fjölskyldufár Whitney Houston hefur sem kunnugt er ekki verið jafn gæfu- söm í einkalífmu og starfsfram- anum. Eiginmaður hennar, Bobby Brown, er alræmdur vandræðagepill og sukkari og nú bætist bróðir hennar við. Gary Garland Houston var á dögunum handtekinn af lög- reglu í Norður-Karólínu og i fór- í boði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 1 |J 1 JLe JLi J t *- T T' ' C 30-3 * - 5 r 4 r ' £ ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á USTANUM r < 1 MwMrsr ...Z VIKA NR. U. 1 1 12 3 CHILDREN ROBERT MILES O) 4 23 3 YOU LEARN ALANIS MORISSETTE 3 2 1 6 PEACHES THE PRESIDENTS OF THE USA 4 3 2 5 AREOPLANE RED HOT CHILI PEPPERS 7 9 5 SLIGHT RETURN BLUETONES m 13 - 2 I WEAK SKUNK ANANSIE 7 6 3 6 | I WILL SURVIVE DIANA ROSS 8 5 5 9 DON'T LOOK BACK IN ANGER OASIS f9) 10 - 2 CHARMLESS MAN BLUR 10 8 7 4 CALIFORNIA LOVE 2 PAC & DR. DRE 11 9 10 6 IRONIC ALANIS MORISSETTE 12 12 4 11 ONE OF US JOAN OSBORNE 13 11 11 4 | RISE&SHINE CARDIGANS (14) 16 20 3 BIG ME FOO FIGHTERS 15 14 6 6 HOW DEEP IS YOUR LOVE TAKETHAT ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... as) 24 25 5 JUNE AFTERNOON ROXETTE 17 15 13 4 ÉG GEF ÞÉR ALLT MITT LÍF STJÓRNIN 18 18 14 6 OPEN ARMS MARIAH CAREY 19 19 19 11 TIME HOOTIE & THE BLOWFISH ,ÍÍ2} 25 28 3 FALLING INTO YOU CELINE DION ®) 22 26 3 STREET SPIRIT RADIOHEAD 22 20 24 5 IJUST WANT TO MAKE LOVE TO YOU ETTA JAMES 23 28 30 3 Ó UÚFA LÍF VINIR VORS OG BLÓMA (24, 27 33 4 LET YOUR SOUL BE YOUR PILOT STING (25) 26 - 2 THESE DAYS BON JOVI 26. 34 34 4 GIVE ME A LITTLE MORE TIME GABRIELLE 27 33 - 2 GREAT BLONDINO STAKKA BO 28 17 8 10 SPACEMAN BABYLON ZOO ... NÝTTÁ LISTA .. • (29) NÝTT 1 HOW LONG PAULCARRACK 30 38] 2 HALLO SPACEBOY DAVID BOWIE & PET SHOP BOYS 31 1 YOU DON'T FOOL ME QUEEN 32 29 22 4 COUNT ON ME WHITNEY HOUSTON & CE CE WINANS ,33 NÝTT 1 WHATEVER YOU WANT TINA TURNER 34 21 16 5 HYPERBALLAD BJÖRK 35 36 - 2 HÆTTULEGT S.S.SÓL 36 40 - 2 DARLING PRETTY MARK KNOPFLER iZ. 1 DON'T WANNA LOSE YOU LIONEL RICHIE 38 23 18 4 I WISH SKEELO 39 31 31 5 ANYTHING 3T I 40 |[ 1 ONLY LOVE (BALLAD OF SLEEPING BEAUTY) SOPHIE B. HAWKINS um hans fannst krakk og kókaín. Ekki bætti piltur ástandið með því að lenda í handalögmálum við verði laganna. Þá stendur Whitney nú í málaferlum við mann sem þykist vera frændi hennar og hefur haft talsverða fjármuni upp úr því krafsi. Ná- ungi þessi heitir Wellington Stewart en kallar sig Wellington Houston þegar mikið liggur við og hefur haft fé af fólki undir því nafni. I Tveir alræmdir Rapparamir og tugthúslimim- ir 2Pac og Snoop Doggy Dogg hafa nú tekið höndum saman og ætla í tónleikaferð. Samkvæmt áreið- anlegum heimildum hafa þeir í hyggju að kynna túrinn undir nafninu Tveir eftirsóttustu menn Ameríku eða „Two of America’s Most Wanted." Hver stal hverju? Rapparinn Coolio hefur feng- ið á sig málshöfðun fyrir lagast- uld. Það em tveir óþekktir aðil- ar í Los Angeles, Ruben Morrow og Sean McNair, sem halda því nú fram að þeir hafí samið lagið Gangsta’s Paradise í maí 1994 og að Coolio hafi síðan stolið því af þeim. Eitthvaö eru þetta sein- heppnir og illa upplýstir náung- ar því það liggur fyrir að lagið Gangsta’s Paradise er endurgerð á gömlu lagi eftir Stevie Wonder sem heitir Pastime Paradise. Því má ljóst vera að ef Coolio verður sakfelldur fyrir að hafa stolið lag- inu af þeim Morrow og McNair ætti leiðin að vera greið fyrir Stevie Wonder að lögsækja þá í kjölfarið. fréttir Ný plata frá hljómsveitinni Pomo For Pyros hefur verið til- búin um nokkurt skeið en drátt- ur orðið á útgáfunni. Platan hef- ur hlotið nafnið Good Gods Urge og verður víst ekki fáanleg fyrr en í júní... Ian Astbury sem eitt sinn var forsprakki hljómsveitar- innar Cult er langt kominn með fyrstu sólóplötu sína og gengur hún undir nafninu Cream and Astbury. Útgáfudagur verður 28. maí . . . Og Beck sem sló eftir- minnilega í gegn í hittiðfyrra er langt kominn með nýja plötu. 0- De-Lady á hún aö heita og kem- ur út í byrjun júní... -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson íslenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn erniðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVihverri viku. Fiöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV oq er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn erbirtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem errekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Baclcman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.