Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 2
16 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 1 J~\7' Topplag Loks kom að því að lagið Virtual Insanity með Jamiroqu- ai datt úr efsta sæti listans. Arf- taki þess á toppnum þess er ekki af verri endanum. Það er gyðj- an sjálf, Alanis Morrisette, með lagið Head over Feet. Þar er hún ekki lengur reið heldur ástfang- in. Líka kominn tími til að hún syngi um eitthvað jákvætt... Hástökkið Krakkamir í Beautifull South eiga hástökk vikunnar enda vel að því komnir. Lagið þeirra, Rotterdam, skýst beint upp um funm sæti og situr í 20 sæti. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lag nstans erlagið •Down með 311. Það fer beint upp j12. sæti en ætli 311 velgji Alan- is Morrisette imdir uggum ? Jólaútgáfa Skífunnar Plötuúgáfa Skífunnar fyrir þessi jól er fjölbreytt. Þar má nefna titla eins og DjöfLa- eyjunna, þar sem Björgvin Hall- dórs er i aðalhlutverki, Sígildar sögur með Brimkló, en hér er um að ræða endurútgáfu af 19 af lögum sveitarinnar, Allar áttir með vinsælasta tónlistarmanni landsins, Bubba Morthens, Ár vas alda með karlakómum Fóst- bræðrum en þetta er 80 ára af- mælisútgáfu kórsins. Að lokum má nefha Pottþétt 96 þar sem öll vinsælustu lög þessa árs em samankomin á einum geisla- diski. Mótorhjólakántrí Harley Davfdson mótórhjóla- fyrirtækið stendur nú fyrir út- gáfú á tveggja diska kántrílög- um sem eiga það sameiginlegt að dásama frelsi þjóðvegarins á einhvem hátt. Meðal flytjenda á diskinum em stjömur eins og Alan Jackson, Willie Nelson og Merle Haggard. í b o ð i á B y I g j u n n i T O P P 4 0 Nr. 194 vikuna 31.10. - 6.11. '96 ...1- VIKA NR. í... Q 5 6 11 HEAT OVER FEET ALANIS MORISSETTE 2 1 1 10 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI O) 3 7 3 NO DIGGITY BLACKSTREET 4 2 5 4 LUST FOR LIVE IGGY POP (TRAINSPOTTING) 5 4 2 9 E-BOW THE LETTER R.E.M. Q 8 - 2 INSOMNIA FAITHLESS n> 10 - 2 BEAUTIFUL ONES SUEDE 8 6 4 10 TRASH SUEDE r? 14 11 10 IT’S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION rrö) 12 - 2 SOUNDS OF SILENCE EMILÍANATORRINI (STONE FREE) 11 7 3 9 SCOOBY SNACKS FUN LOVIN CRIMINALS ... NÝTTÁ USTA ... © NÝTT 1 DOWN 311 13 11 9 7 IF I RULE THE WORLD NAS 14 13 10 5 BOHEMIAN RHAPSODY BRAIDS 15 9 8 13 MILE END PULP (TRAINSPOTTING) © NÝTT 1 SETTING THE SUN THE CHEMICAL BROTHERS 17 16 14 9 LOVEFOOL THE CARDIGANS (78) 23 24 5 SPIDERWEBS NO DOUBT (7D 21 19 3 THAT THING YOU DO WONDERS (ÚR THAT THING YOU DO) ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... f ^ (2Q) 25 39 3 ROTTERDAM BEAUTIFUL SOUTH 21 15 13 11 DUNEBUGGY THE PRESIDENTS OF THE USA (22 22 16 6 TWIST IN MY SOBRIETY TANITA TIKARAM (REMIX) (23) NÝTT 1 SICK OF EXCUSES DEAD SEA APPLE 24 20 15 5 HOW DO YOU WANT IT 2PAC & KC. JOJO 25 17 12 4 WE HAVE ALL THE TIME IN THE WORLD FUN LOVIN’ CRIMINALS 26 30 31 3 SÁ SEM GAF ÞÉR UÓSIÐ BUBBI MORTHENS 27 28 - 2 WHY 3T (FEATURING MICHAEL JACKSON) 28 27 20 9 BURDEN IN MY HAND SOUNDGARDEN 29 31 35 4 I LOVE YOU ALWAYS FOREVER DONNA LEWIS 30 NÝ 1 TÓKST PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON 31 26 11 WOMAN NENAH CHERRY , • (32 TT 1 POLYESTERDAY GUS GUS 33 19 18 14 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HILL & FUGEES 34 36 2 NO MORE ALCAHOL SUGGS & LOUCHIE LOU I í 35 18 21 6 FLAVA PETER ANDRÉ f36) 40 - 2 ALISHA RULES THE WORLD ALISHA'S ATTIC © 38 - 2 WATCHING THE WORLD GO BY MAXIPRIEST I ■38; 34 36 3 ÞIG DREYMIR KANNSKI ENGILL BJÖRGVIN HALLDÓRSSON (DJÖFLAEYJAN) 39 1 ENOUGH ARNTHOR 32 I 33 J 3 CHIL OUT EXODUS (ALDA ÓLAFSDÓTTIR) Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar. DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DVI hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára. af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylqjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta. i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express 1 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel Ólafsson Teljandi krákur Það munar ekkert um aif ek The Counting Crows en önnur plata þeirra, Recovering the Satellites, fór beint í efsta sæti Billboard vinsældalistans. Hollensk uppsveifla Fæstum dettur sennilega í hug að í Hollandi blómstri rokk- ið að einhverju marki. Það er nú samt svo og fjöldi hljómsveita, eins og til dæmis Candy Dulfer, Urban Dance Squad og Bettie Serveert, era meðal þeirra sem hafa slegið í gegn á alþjóðavett- vangi. Sifellt fleiri hollenskar hljómsveitir knýja á um frægð og frama og fer það saman við mikla fjölgun á útvarpsstöðvum þar í landi. Jackson gerir mynd Hin umdeilda stórstjama, Michael Jackson, lætur ekki deigan síga. Nýhafnar em sýn- ingar á stuttmynd eftir hin fola blökkumann og ber myndin - heitið Ghosts. Myndinni er ætl- að að vera upphitun fyrir mynd- ina Misery sem byggð er á sam- nefndri skáldsögu eftir hroll- vekjukónginn sjálfan, Stephen King. Ghosts er byggð á laginu Too Bad og það er óskarsverð- launahafmn Stan Winston sem leikstýrir myndinni. Hálfrar aldar starfsafmæli Eftir að hafa sungið djass í hálfa öld er söngkonan Betty Carter hvergi nærri hætt. Hún hefur gefið út nýja plötu sem heitir I’m Yours, You’re Mine og þar syngja margir ungir söngv- arar sem hún hefúr uppgötvað í gegnum Jazz Ahead hæfúeika- keppnina sem hún skipuleggur á hverju ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.