Dagur - 09.09.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 09.09.1959, Blaðsíða 6
6 D AG UR Miðvikudaginn 9. september 1959 HAUST SALAN NÆRFATNAÐUR - KARLMANNAFOT ÚLPUR - RARNAVAGNAR og margt fleira. Héraðsmót U.M.S.E. Mótið hefst á íþróttavellinum á Akureyri fimmtudag- inn 10. sept. kl. 19. Keppt verður í áður auglýstum greinum. Laugardaginn 12. sept. heldur íþróttakeppnin áfram við félagsheimilið I.augarborg. — Kl. 21 um kvöldið verður dansað í Laugarborg. Hljómsveit leikur og sæta- ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni á Akureyri. Sunnudaginn 13. september, kl. 14 liefst aðalmótið í Laugarborg. Tilhögun: 1. Mótssetning: Þóroddur Jóhannsson, formaður U. M. S. E. 2. Ræða: Páll H. Jónsson, kennari á Laugum. 3. Kórsöngur: Karlakór Reykdæla. 4. Gamanþættir: Karl Guðmundsson leikari. 5. Frjálsíþróttakeppni. Veitingar allan daginn. — Sætaferðir frá Ferðaskrif- stofunni. Dansleikur verður í Laugarborg um kvöldið. Hefst hann kl. 21. — Hljómsveit leikur, og sætaferðir verða frá Ferðaskrifstofunni. Ungmennasamband Eyjafjarðar. Bíll til sölu! Dodge, smíðaár 1942, til sýnis á B i freiðaverkstœð i Jóhannesar Kristjánssonar Sími 1630. Herbergi óskast fram að áramótum, helzt sem næst miðbænum. Til- boð sendist afgr. Dags. íbúðarhúsið Árgerði í Glerárhverfi er til sölu. Tilboð óskast í luisið fyrir 20. sept. 1959. Réttur áskil- inn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Hallgrímur Stefánsson, Árgerði (milli kl. 5 og 7 síðdegis). Taurúlla til sölu SÍMI 1628. HANSA-HURÐIN < er nýjung hér á landi og nýtur vaxandi vinsælda. Umboðsm^ður á Akureyri er: ÞÓKÐUR V. SVEINSSON. REYKJAVIK Útsala á alls konar SKÓFATNAÐI hefst mánudaginn 14. september í BAKHÚSINU. Einstakt tækifæri til hagstæðra kaupa. STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. SfMI 2390 Plastdúkur nýkominn. Ódýrar vörur: KARLMANNANÆRBUXIIR, síðár, frá kr. 32.75. KARLMANNANÆRSKYRTUR, hálf erma, frá kr. 24.75. DRENGJANÆRBUXUR, síðar, frá kr. 16.00. MANCHETTSKYRTUR frá kr. 69.00. VEFN AÐ ARV ÖRUDEII ,D Afvinna - Kvöldvinna Getum bætt við nokkrum saumastúlkum bæði á dagvakt og kvöldvakt. SKÓGERÐ IÐUNNAR - Sími 1938

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.