Dagur - 27.04.1963, Blaðsíða 1

Dagur - 27.04.1963, Blaðsíða 1
' ’ Málgagn I'ramsóknarmanna Rhstjór!: Eruncur Davíðsson Skrifstofa í Hafnarstr.t.ti 90 Sími 116(5. Sf.tningu og prf.ntun ANNAST PrENTVERK OdDS BjÖRNSSONAR H.F.. AKUREYRt -...... f......... ..................' AUCLÝSINCASTJÓRI JÓN SAM- ÚF.LSSON . ÁrCANCURIJÍN KOSTAR KR. 120.00. GjAl.DDÁCl F.R 1. JÚI.Í Blaðið KKMUR ÚT Á MIDVIKUDÖG- , UM OG Á LAUGARDÖCUM, . ÞKGAR ÁSTÆÐA ÞVKIR TIL Framboáslisti Framsóknarfl. í NoráurlanJskjörJæmi eystra til aI|)ingiskosn- inganna, sem fram eiga aS fara Iiinn 9. júní n.k. Ingvar Gíslason. Karl Kristjánsson. Björn Stefánsson. Hjörtur Þórarinsson. Sigurður Jóhannesson. Þórhallur Björnsson. Eggert Ólafsson. Valtýr Kristjánsson. Á aukakjördæmisþingi Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra, sem haldið var á Akureyri 26. janúar i vetur, var samþykkt- ur framboðslisti fyrir kjördæmið við alþingiskosningarnar í vor - sex aðalmenn og aðrir sex til vara. - Listinn er þannig skipaður: 1. KARL KRISTJÁNSSON, alþingismaður, Húsavík 2. GÍSLI GUÐMUNDSSON, alþingismaður, Reykjavík 3. INGVAR GÍSLASON, alþingismaður, Akureyri 4. HJÖRTUR E. ÞÓRARINSSON, bóndi á Tjörn í Svarfaðardal 5. BJÖRN STEFÁNSSON, skólastjóri, Ólafsfirði 6. SIGURÐUR JÓHANNESSON, verzlunarmaður, Akureyri Teitur Bjömsson. Jakob Frímannsson. 7. VALTÝR KRlSTJÁNSSON, oddviti, Nesi, Enjóskadal 8. ÞÓRHALLUR BJÖRNSSON, kaupfélagsstjóri, Kópaskeri 9. TEITUR BJÖRNSSON, bóndi, Brún, Reykjadal 10. EGGERT ÓLAFSSON, bóndi, Laxárdal 11. JAKOB FRÍMANNSSON, kaupfélagsstjóri, Akureyri 12. BERNHARÐ STEFÁNSSON, fyrrv. alþingismaður, Akureyri Bernharðs Stefánsson. ÁVARP TIL ÞJÓÐARINNAR „Örlagaríkasta mál þjóðarinnar í næstu kosningum mun verða afstaða íslenzkra stjómarvalda varðandi samninga við Efnahagsbandalag Evrópu. Framsóknarflokkurinn hefur frá upphafi lagt áherzlu á að leita skuli tolla- og viðskiptasamninga við Efnahagsbandalag Evrópu. Hins vegar blandast engum hugur um það lengur, að stjómarflokkamir stefna að einhvers konar aðild íslands að EBE, þótt í annað sé látið skína, nú fyrir kosningamar. Aukaaðild að EBE, eins og ríkisstjómin sjálf í skýrslu sinni og málflutningi hefur skýrgreint, mundi leiða til yfirráða út- lendinga yfir helztu atvinnuvegum og auðlindum þjóðarinn- ar. Með því yrði sjálfstæði hennar og þjóðemi stefnt í beinan voða. Því leggur þingið áherzlu á, að sérhver kjósandi geri sér glögga grein fyrir þessu örlagamáli í kosningunum 9. júní n.k. og standi vörð um áframhaldandi sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar. íslendingur: Þitt val — þín framtíð.“ (Frá 13. flokksþingi Framsóknarmanna.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.