Dagur - 22.01.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 22.01.1964, Blaðsíða 6
Ársháfíð og þorrablót TRÉSMIÐA- OG MÚRARAFÉLAGS AKUREYR- AR verður haldið í Sjálfstæðishiisinu' laugardaginn 25. janúar fcl'. 8 e. h. — Aðgöngumiðasala og borðpant- anir á sama stað miðvikud. 22. og fimmtud. 23. jan. kl. 8—10 e. h. SKEM.M 1 I.\ EFNDIRNAR. TILKYNNING frá Rafveitu Akureyrar Að gefnu tflefni viljum við cilkynna rafmagnsnotend- um á Akureyri að framvegis verður aðeins tekið á móti FULLRI GREIÐSLU á rafmagnsreikningum. Greiðsla upp í reikninga verður því ekki leyfð. RAFVEITA AKUREYRAR. ULLARGARN GOLFUARN GRILON MERINO GRILONBAND LEISTABANO LOPI, sauSaKtirnir VEFNAÐARVÖRUDEILD BARNARUM TIL SÖLU. Sími 1383. TIL SÖLÚ: Barnakexra, vel með far- in, og barnakojur með dýnum. Enn fremur barnabaðker og skrifborð Sími 2426. SKELLIN AÐR A TIL SÖLU. Upplýsingar í Blaðavagn- inum, Ráðhústorgi. AGMETTE- PIAN Q-HARMONIKA, nýleg, til sölu. Anton Eiðsson, Hrísey. BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 2083. MÚGAVEL Vil selja fyrir vorið lyftu- tengda VICON LELY múgavél'. Verð kr. 7.800.00. Ari Jónsson, Sólbergi. Sími Svalbarðseyri. TIL SÖLU: Útskorinn borðstofuskáp- ur (skenkur) og' lítið borð'- stofuborð. Sími 2021. BARNAVAGN TFL SÖLU. Sími 1021. Úfsalð hefsf á fimmfudag I>ar sem verzlunin hættir innan skamms, verða flestar vöiur seldar með 25-50% AFSLÆTTI frá fimmtud. 23. þ. m. Komið og gerið góð kaup. ANNA & FREYJA JORÐIN TUNGUGERÐI á Tjörnesi er til sölu. Semja ber við Sigtrygg Bjarna- son, Steindal, Tjöinesí. TIL SÖLU: Nýr tækifæriskjóll úr svörtu flaiteli, nr. 44. Sími 2038. TIL SÖLU: Neechi sic-cak saumavél í skáp í Löngumýri 12. TAPAÐ MÁLARASTIGI með járnum til framleng- ingar var tekinn í desem- ber sl. ivið útibú K.E.A. í Glerárhverfi. Þeir, sem geta1 gefiðupplýsingar um stigann, vinsamlega láti vita í útibú K.E.A. f Glerárhverfi. AMERM EPlí fcr. 23.00 pr. kg. SPÆNSKAR APPELSÉNUR fer. 22.50 pr. feg. CÍFRÓMR fer. 27.00 pr. tg. MATVÖRUEÚÐIR K.E.A. c w ►—I <3 tl —í C w w w w < W- W: w w <1 W' Wf' ÓDÝR VARA! EPLAMAUK í 840 gr. dósum. HOLLUR BARNAM'ATUR. Afbragð í tertur og sem aukaréttur með rjóma. , , Aáeins kr. 22.50 dösm; ftÝEERDUVÖRy ÐEÍL& HLISMÆDLR! Seljum daglega NYKOMIÐ: MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. C rTN' < W w .w < w í öllum k jöi'búðum vorum. NÝLENDUVÖRUDEILD TIL SÖLU: Fjögia manna bíll í góðu lagi, lítil eða engin út- borgún. Uppl. í síma 2536. HUSIÐ Munkaþverárstræti 5 : á Akureyri er til sölu. — . í því eru 8 íbúðarher- , bergi. I húsinu geta verið , tvær litlar íbúðir, alger- lega- aðskildar. Tryggvi Þorsteinsson, sími 1281. EINBÝLISHÚS Til sölu er fokhelt ein- býlisIuVs (teikning sam- þykkt af Húsnæðismála- stjórn). Uppl. í síma 1329 kl. 5—7 e. h. Magmts Oddsson. FOLALDAKjöT: NÝTT SALTAÐ KJÖRBUD K.E.A. við Ráðhústorg, KJÖRRÚÐ K.E.A. við Ráðhúst'org SÚRMATUR: BLÓHMÖR LIFRARPYLSA PRESSAÐ KJÖT LAMBA-SVIÐ BRINGUR HRÚTSl’UNGAR HVALUR KJORBLJÐ við Ráðhúsíorg

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.