Dagur - 07.11.1964, Blaðsíða 1

Dagur - 07.11.1964, Blaðsíða 1
Dagur Símar: 1166 (ritstjóri) 1167 afgreiðsla) T, Dagur kemur rit tvisvar í viku og kostar 20 krónur á mánuði FRÁ LÖGREGLUNHI Barnaskólinn á Daivík og t. h. sést hluti af hinu mikla íþróttahúsi, sem þar er í smiðum. (Ljósm. E. D.). NYTT sem leysa myndi brýna þörf skóla og félaga Ljósaútbúnaði ökutækja ábótavant. Lögreglan á Akureyri hefur að undanförnu gert mikla her- ferð um bæinn til að athuga, hvoi't hjólreiðamenn hefðu hjól sín í því ástandi, sem lög mæla fyrir um. Hefur komið í ljós, að mjög er þar ábótavant, sérstaklega í sambandi við ljósa búnað. Hafa margir orðið fyrir sektum af þeim sökum, t. d. voru 11 hjólreiðamenn teknir eitt kvöldið á ljóslausum hjól- um. Einnig hefur komið í ljós, að ........................ | TUGMILLJÓNA I | TJÓN í ELDSVOÐAI É SÍÐASTA miðvikudagsmorg | \ un kom upp eldur í vöru- í i geymsluhúsi Sambands ísl. f = samvinnufélaga í Reykjavík. I | Vörugeymslan er fimm I | hæða og þar geymt mikið i H vörumagn kaupfélaganna, m. = I a. jólavamingur. E Um kl. 10 árdegis hafði = | eldurinn verið yfirunninn i i eftir fjögurra tíma baráttu. § E Húsið er töluvert skemmt, i | en meira varð þó tjónið á 1 E vörunum, og hefur verið i i gizkað á 20 milljóna króna i E tjón eða meira af þessum i í gífurlega eldsvoða. □ I Flest skipin SÍLDARSKIPIN hafa verið að koma til heimahafna hvei’t af öðru. Af Akureyrarskipum er Súlan ein á síldai'miðum fyrir austan. En þar eru ennþá 20— 30- skip, ásamt rússneska síld- veiðiflotanum. Veiðisvæðið mun vera minna en áður, og er því óhægi'a að stunda veiðarn- ar. Þó hafa möi-g skip fengið góða veiði nú í vikunni. Frá Búið að bræða um 170 þús. mál á Reyðarfirði Reyðarfirði 6. nóv. Síldarverk- smiðjan hefur tekið á móti 170 þús. málum síldar í stað tæpl. 70 þús. í fyrra. En síldarsöltun- in er svipuð, eða nær 25 þús. tunnui-. Síðast í gær komu hingað 700 mál í bræðslu. Enn er hér töluvert af aðkomufólki við síldai'bræðslu og fleiri störf. Sumarfæri er á öllum fjall- vegum og mikið af rjúpum, sem eru styggar og halda sig uppi í háfjöllum. Ennþá er nægileg vinna, en aðkomufólk mun brátt hverfa héðan eftir mikið sumarstarf. M. S. margir bifreiðastjórar hirða ekki um að hafa ljósabúnað ökutækja sinna í fullkomnu lagi. Spellvirki unglinga. Nokkuð hefur boi ið á spell- vii-kjum og prakkarastrikum unglinga, s .s. rúðubrotum, og einnig hafa þeir kastað plast- pokum, fylltum af vatni, inn í íbúðir, og valdið óþrifum með því. Hafa flest þessara ung- menna náðzt. Ógætilegur akstur. Nokkrir ökumenn hafa verið staðnir að of hi'öðum og ógæti- legum akstri í bænum. Eru það aðallega ungir piltar, sem þar koma við sögu. Ölvun við akstur. Að moi-gni 22. síðasta mánað- ar var lögreglunni tilkynnt um bíl, sem væri klesstur utan í ljósastaur skammt neðan við Spennistöðina. Eigandinn var hvergi sjáanlegur og fór því lög reglan heim til hans, þar sem hann hafði tekið á sig náðir. Við urkenndi eigandinn að hafa ek- ið ölvaður í bílnum um nóttina. Kvaðst hann hafa lent með bíl- inn utan í ljósastaurnum, en getað ekið honum til baka út að veginum. Jeppabifreið kom þar að, og var nú hnýtt milli bifreiðanna, og var hugmyndin (Framhald á blaðsíðu 2.) komin heim Neskaupstað fóru 10 skip áleið is á miðin fyrir hádegi í gær. Jón Kjartansson er aflahæsta skip síldveiðiflotans, og fer að nálgast 50 þús. mál og tunnur. Næst er Snæfell með 45.233 mál og tunnur. Q FIMMTUDAGINN 22. f. m. var á Akureyri haldinn umræðu- fundur um byggingu íbrótta- og æskulýðshúss á Akureyri. Það var íþróttaráð bæjarins, sem boðaði til þessa fundar og bauð á hann bæjarráðsmönn- um, bæjarstjóra, skólastjórum, form. íþróttafélaga- og ráða, i- þróttakennurum o. fl. Á fundarstað, Sjálfstæðishús- inu, var komið fyrir teikningum af íþróttamannvirkjum á Akur- eyri, svo og teikningum af ýms um íþi'óttahúsum- og sölum, bæði hér á landi og erlendis. Einnig voru þarna bæklingar um margs konar íþrótta- og æskulýðsstarfsemi. Var þessi sýning fróðleg. Haraldur M. Sigurðsson foi'- maður íþróttaráðs setti fundinn og stjórnaði honum. Bauð hann fundarmenn velkomna og kvað tilgang fundarins vex'a þann, að ná til sem flestra aðila i bæn: um, sem hagsmuna hefðu að gæta í sambandi við íþi'ótta- iðkanir innanhúss til viðræðna um sameiginlegt, stórt og gott íþróttahús fyrir bæinn. Harald- ur kvað hið 20 ára gamla í- þróttahús bæjarins ekki leysa brýnustu þörf skólanna, hvað þá meira. Óhætt væi'i að full- yrða, að þetta ástand stæði eðli- legum vexti og viðgangi íþrótt- anna fyrir þrifum. Þá rakti Har aldur nokkuð gang þessara mála hjá íþróttaráði og bæjar- stjói'n. íþróttaráð hafði lagt til við bæjarráð, að byggt skyldi stórt íþrótta- og æskulýðshús, vestan nýju lögreglustöðvar- innar, sem fullnægði kröfum skólanna, íþróttafélaganna og al mennings. Um síðustu mánaða- mót barst svo íþróttaráði bréf frá bæjarstjórn svohljóðandi: Bæjarstjói'n hefur á fundi sínum í gær samþykkt eftirfai'- andi úr gerðabók skipulags- nefndar, dags. 24. sept. sL: „Staðsetning íþróttahúss. Bæjarráð hafði vísað til nefnd arinnar erindi íþróttaráðs, varð andi lóð fyrir væntanlegt í- þróttahús. Nefndin telur ekkert því til fyrirstöðu að ætla fyrix-huguðu íþróttahúsi stað á óráðstafaðri lóð vestan Þi'óunnai'strætis, sunnan Byggðavegar gegnt lög- reglustöðinni. Þegar höfð er í huga þöi’f þessarar byggingar fyrir bif- reiðastæði, telur nefndin, að ekki mundu rúmast fleiri bygg- ingar á þessari lóð.“ Jafnframt samþykkti bæjar- stjórn eftirfarandi viðbótartil- lögu: „Með hliðsjón af bókun skipu lagsnefndar frá 24. þ. m., ákveð ur bæjarstjórn, að reist skuli í- þrótta- og æskulýðshús á óráð- stafaðri lóð vestan Þórunnar- strætis, sunnan Byggðavegar, gegnt lögreglustöðinni, svo fljótt sem tæknilegur undirbún- ingur og fjárhagsástæður leyfa.“ Fagnaði Haraldur mjög þess- ari afstöðu bæjarstjói'nar, og gaf nú Hermanni Sigtryggssyni íþrótta- og æskulýðsfulltrúa orðið. Hermann flutti mjög (Framhald á blaðsíðu 2.) !; ENN STÆKKAR SURTSEY <r ENN rennur glóandi hraun J; úr gígum Surtseyjar, og hef ur hraunið nú þakið helnxing » eyjarinnar og gert þann hluta hennar varanlegan. !; Surtsey er 2,44 ferkíló-!; metrar að stærð og 173 metr J; ar á hæð. Lengd eyjarinnar ;> er 2016 metrar, en breidd hennar 1500 metrar. Talið er að gosefnin í Surtsey séu nú orðin 750 milljónir rúm-!; metra. Q !; HÁLKA Á GÖTUNUM LÖGREGLAN á Akureyri vill, að gefnu tilefni, beina þeim til- mælum til ökumanna, að gæta þess, að hafa keðjur á hjólbörð um, þegar hálka er á akbraut- um, sérstaklega þar sem götur eru brattar og umferð mikil, t. d. um Kaupvangsstræti, en þar er umferð gangandi fólks mjög mikil, vegna skólanna í bæn- um. Q Rjúpur í þúsimdatali RJÚPNAVEIÐIMENN úr Þist- ilfirði segja frá mikilli rjúpna- mergð, jafnvel óvenjulegri. Á þriðjudaginn voru þær þúsund- um saman í stórum breiðum á afréttum Þistilfirðinga, en voru mjög styggar. Þó fengu veiði- menn 40—50 yfir daginn. Á Þeistareykjum var sömu sögu að segja á miðvikudaginn, að þar voru rjúpur þúsundum saman í hóp. Datt mönnum í hug, að eitthvað óvenjulegt stæði til hjá þeim, t. d. langt ferðalag. Vilji bæjarstjórnar raforkumálum FYRIR síðustu mánaðamót samþykkti bæjarráð Ak- ureyrarkaupstaðar eftirfarandi ályktun, er Framsókn- armenn lögðu fram: „Bæjarstjórn Akureyrar lætur í Ijós eindreginn áhuga sinn á því, að næsta stórvirkjun fallvatns hér á landi verði staðsett á Norðurlandi og bendir í því sam- bandi á áætlanir þær, sem nú nýlega eru fram komnar um virkjun Laxár. Einnig verði stóriðja, sem stofnað kann að verða til í sambandi við orku frá vatnsvrkjun staðsett við Eyja- fjörð. Telur bæjarstjórnin, að með slíkri staðsetningu stórvirkjunar og stóriðju væri unnið að nauðsvnlegu jafnvæg í byggð landsins." Áður höfðu fulltrúar íhalds og krata lagt fram til- o o lögu, er náði skemur en hneig þó í sömu átt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.