Dagur - 20.09.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 20.09.1967, Blaðsíða 7
7 Fundur um bæjarmál Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna á Akureyri heldur FUND í skrifstofu flokksins í kvöld, miðvikudagskvöld 10. 20.30. Fundarefni: BÆJARMÁL. STJÓRN FULLTRÚARÁÐSINS. HERRADEILD NÝ SENDINC! Karlmannaföf einhneppt, tvíhneppt STAKAR BUXUR terylene-ull Ath. verð og gæði áður en þér festið kaup annars staðar. í f t Ollum þeim, einstaklingum og félögurn, fjœr og ncsr, * % sem með heimsóknum, gjöfum og skeytum, og d annan <3 t hátt gjörðu mér áttugasta afmalsdag minn, 6. septem- |- & ber síðastliðinn, ógleymanlegan, vil ég segja: Þökk sé ^ ykkur öllum. - -f JÓNAS HELGASON, Granavatni. ! I- f Eiginmaður minn og faðir, ÞORGILS BALDVINSSON, Hrísey, andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. sept- ember sl. — Jarðarförin fer fram að Hríseyjarkirkju föstudaginn 22. september og hefst kl. 2 e. h. Guðbjörg Einarsdóttir, Ottó Þorgilsson. NJÁLL GUÐMUNDSSON frá Höskuldarnesi á Melrakkasléttu, fyrrv. póstur, andaðist á Fjórðungssjiikrahúsinu á Akureyri mið- vikudaginn 13. september. Jarðarförin fer fram frá Raufarhafnarkirkju föstu- daginn 22. september kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Björn Baldvinsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför RAGNHEIÐAR GÍSLADÓTTUR. Gíslína Jónsdóttir, Steinunn Steinsen. TAPAÐ LYKLAHRINGUR með 10—12 lyklum tapað- ist á Eyrinni sl. laugardag. Vinsamlegast skilist á lög- reglustöðina. KVENGLERAUGU í brúnu hulstri töpuðust í Alþýðuhúsinu sunnud. 10. þ. m. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í shna 2-13-35. AUGLÝSIÐ í DEGI TIL SÖLU: BARNAVAGN, BARNAKERRA og FATASKÁPUR í Einholti 6 E. Sími 2-11-86. ATHUGIÐ! Er með GRÖFU ásamt ámoksturstæki. — Tek að mér smærri sem stærri verk, utanbæjar sem innan. Benedikt Hallgrímsson, sími 2-12-18 og 1-27-85 Akureyri. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja eða 3ja herbergja ÍBÚÐ TIL LEIGU. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt „íbúð“. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Jóhann Pálsson, sími 1-21-50. HERBERGI til leþgu Aðgangur að eldhúsi getur fylgt. Uppl. í síma 1-21-53 kl. 12-1. ÍBÚÐ ÓSKAST Eldri lijón óska eftir íbúð. Uppl. í síma 1-22-83 og 1-15-03. TVÖ HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-11-81 á kvöldin. Reglusamt kærustupar vantar LITLA ÍBÚÐ strax. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 1-24-63. í B Ú Ð fbúð til leigu í Ytra- Krossanesi. Sími 02. mmmmm MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 526 — 239 — 356 — 355 — 684. B. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 18 — 239 — 356 — 238 — 678. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. I. 30. B. S. FÍLADELFÍA Limdargötu 12. Almenn samkoma verður n.k. sunnudag kl. 8.30 s. d. Söngur og vitnisburðir. Tvísöngur (af Onnu og Inger). Verið vel- komin. Fíladelfía. NONNAHÚSIÐ er opið í sept- ember á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. FRÁ Ferðafélagi Akureyrar. — Næsta ferð: Farið að Skeiðs- vatni sunnudaginn 24. sept. kl. 9 f. h. Upplýsingar á skrif stofunni á þriðjudags-, fimmtudags- og föstudags- kvöld frá kl. 8—10, sími 12720 I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 held- ur fund á Bjargi fimmtudag- inn 21. sept. kl. 8.30 e. h. Dag skrá: Inntaka nýliða. Upp- lestur. Kaffi. Æ. T. HJÓNAEFNI. Nýlega opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guðríður E. Guðmundsdóttir og Vilhjálmur Isaksson, bæði frá Grenivík. MINJASAFNH) er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Tekið á móti skólafólki og áhugafólki á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími safns ins 1-11-62, sími safnvarðar 1-12-72. STYRKTARFÉLAGI VAN- GEFINNA hafa borizt þess- ar gjafir: Frá konu í Saur- bæjarhreppi kr. 200.00, frá Árna Jónassyni kr. 2000.00, frá Gísla Friðfinnssyni kr. 5000.00. — Kærar þakkir. — J. Ó. Sæm. FR AMSÓKN ARFÓLK Akur- eyri! Fulltrúaráð Framsókn- arfélaganna á Akureyri held- ur fund í skrifstofu flokksins í kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 20.30. Til umræðu verða bæjarmál. TIL Fjórðungssjúkrahússins. -— Áheit frá Kristínu M. Sigurð- ardóttur kr. 500.00. Með þökk um móttekið. G. K. Pétursson Tek að mér að prjóna VETTLIN GA, LEISTA og PEYSUR. Sanngjamt verð. Laufey Guðmundsdóttir, Oddeyrargötu 6, sími 1-19-06. ATVINNA! Stúlku vantar til heimilis- starfa á fámennt heintili hér í bænum. Vinnutími frá kl. 9 árdegis til kl. 5 síðdegis, eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar gefur V innum iðlunarskrif stof a Akureyrar Símar 1-11-69 og 1-12-14. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 9. sept. voru gefin saman í hjónaband í Reykholtskirkju í Borgarfirði af séra Einari Guðnasyni, ungfrú Guðrún Árnadóttir, Oddeyrargötu 34, Akureyri og Ólafur H. Ólafs- son frá Keflavík. Heimili þeirra er að Austurbrún 4, Reykjavík. BRÚÐIIJÓN. Þann 12. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Sigrún Petersen og Bjöm GunnLaugsson iðn- nemi. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 72, Reykjavík. BRÚÐHJÓN. Þann 9. sept. sl. voru gefin saman í hjóna- band í Kolfreyjustaðakirkju af séra Þoi-leifi K. Krist- mundssyni, ungfrú Guðrún Karlsdóttir og Rúnar Kristins son. Heimili þeirra verður að Sólheimi, Eskifirði. — Ljós- mynd: Filman, Hafnarstræti 101, Akureyri. FRÁ Þingeyingafélaginu á Ak- ureyri. Þeir félagsmenn, sem vilja gefa muni á bazar, sem fyrirthugað er að hafa snemma í október, vinsam- legast skili þeim fyrir sept- emberlok. Mununum veita viðtöku eftirtaldar konur: Guðbjörg Bjömsdóttir, Laxa götu 4, Guðrún Sigurðardótt ir, Byggðavegi 137, Ásrún Pálsdóttir, Stórholti 5, Þór- 'veig Hallgi-ímádóttir', Munka þverárstræti 44, Heiður Jó- hannesdóttir, Ægisgötu 8. — Nefndin. ÉFRA SJÁLFSBJÖRG. Spilað verður á Bjargi - Hvannavöllum 10 - laugardaginn 23. sept- ember, kl. 8,30 e. h. —■ Verið dugleg að mæta á fé- lagsvistina. — Sýndar verða myndir á eftir. — Nefndin. ÉFRA SJALFSBJÖRG. Börn og fullorðnir ósk ast til að selja merki og blað Sjálfsbjargar á sunnudaginn kemur. - Mætið kl. 10 f. h. í Bjargi. —• Sölulaun. — Sjálfsbjörg. GÓÐIR AKUREYRINGAR OG NÆRSVEITAMENN! Sunnu- daginn 24. september er ár- legur fjáröflunardagur Sjálfs bjargar — landssambands fatlaðrá. — Þá verður selt blað og merki samtakanna um land allt. — Góðfúslega leggið samtökunum lið í fjár- frekum framkvæmdum, nú á sunnudaginn kemur, með því að taka vel á móti sölufólk- inu. — Með fyrirfram þakk- læti. — Sjálfsbjörg. LEIÐRÉTTING. í grein um hátíðaguðsþjónustu á Möðru völlum, í síðasta blaði, er sagt frá 20 króna gjöf frá ónefndri konu. En kona þessi gaf 20 þúsund krónur og leiðréttist þetta hér með.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.