Dagur - 17.03.1971, Blaðsíða 7

Dagur - 17.03.1971, Blaðsíða 7
7 SMÁTT & STÚRT (Framhald af blaðsíðu 8). ekki vera formlega settur sem Málmeyjarprestur, en hefur heitið að aðstoða Málmeyinga eftir þörfum. Þegar er á döfinni ferming fyrir Máleyinga og munu a. m. k. 7 unglingar vænt anlega fermast að vori. VERÐLAUN f SLENDIN G AR í danska sjónvarpinu spurði þulur nýlega íslending, hvort satt væri að íslendingar svör- uðu spurningum alltaf með annarri spurningu. Hver segir það, sagði íslendingurinn. fslenzkir starfsmenn Kockums hafa árið 1970 hlotið verðlaun fyrir góðar hugmyndir til bættr ar starfsaðstöðu o. fl. Hafa sam- tals 6 menn hlotið verðlaun. Hæstu verðlaunin hlutu Björn Brynjólfsson og Ævar Axelsson járnsmiðir sameiginlega eða 750 sænskar krónur hvor, fyrir hugmynd er auðveldar veru- lega uppsetningu olíuleiðslna í tankskipum. Til sölu DRÁTTAR- VÉL (Farmal A) ásamt sláttuvél, í góðu lagi. Uppl. í Bíla- og vélasöl- unni, sími 1-19-09. Til sölu sem nýr ÍS- SKÁPUR (Ignis, 200 1). Uppl. í síma 1-16-55, kl. 13-16. VELBATUR til sölu, 3 y% tonns trilla. Uppl. gefur Benedikt Helgason, sími 4-12-23 Húsavík. Til sölu MIÐSTÖÐV- ARKETILL, 6 element, Gilborco brennari, fló- ventlar, 2 stk., dælurealy, 2 st., dælur li/4”, 2 st., olíutankur, 1200 lítrar, hitavatnsdunkur, 150 1. Tækifærisverð ef sarnið er strax. Uppl. í síma 6-11-83, Dalvík. BARNAVAGN til sölu. Skýliskerra óskast til kaiips. Uppl. í síma 2-16-68. HESTAVINUR Og enn segir í þessu fréttabréfi: Allmikil barátta hefur verið að fá íslenzka hestinn viðurkennd- an hér í Svíþjóð. Ingvve Nord- ensvárd vararæðismaður ís- lands í Málmey er sá Svíi er hvað ötullegast hefur barizt fyrir viðurkenningu hans, sá árangur hefur náðzt, að tveir íslenzkir stóðhestar hafa hlotið viðurkenningu. SKIÐAFOLK! Ný gerð af skíðahönzkum verð kr. 675.00 Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Skógræktarfél. Tjarnar- gerðis og bílstjórafélögin halda þriðja SPILA- KVÖLD sitt í Alþýðu- húsinu laugardaginn 20. nrarz kl. 20.30. — Veitt verða þrenn heildarverð- laun, auk kvöldverð- launa. — Dansað til kl. 2 eftir miðnætti. Nefndin. % 1 Þakka innilega heimsóknir, gjafir og slieyti á á 11 ræð isafmœl i nu. HELGI TRYGGVASON. I <3 9. þessa mánaðar andaðist að heimili sínu, Fífil- gerði, Öngulsstaðalueppi, Eyjafirði, JÓNATAN DAVÍÐSSON, bóndi. Jarðarförin fer fram að Ulugastöðum, Fnjóskadal, miðvikudaginn 17. þessa mánaðar kl. 14. Aðstandendur. Litla dóttir okkar, ÁSDÍS, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 16. marz. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 20. marz kl. 13.30 Halldóra Sigurðardóttir, Vigfús Ólafsson og systkini. Vil kaupa notaðan raf- magnsÞVOTTAPOTT — 50 lítra. Upjd. í síma 2-16-68. Til sölu er FORD ZEPHYR 4 - sex manna — árg. 1966. Uppl. gefur Örn Stein- þórsson í síma 1-23-88, eftir kl. 19. Til sölu BRONCO ’66. Uppl. í síma 1-12-12. Til sölu er MOSKVITS, árg. ’59, A-3532. Uppl. gefur Þórður Kjartansson í síma 1-29-08 og á kvöldin í Byggðav. 97, neðri hæð. Til sölu MOSKVITS, árg. 1959, með ársgam- alli vél og í mjög góðu lagi (nýskoðaður). Uppl. í síina 2-11-55. Til sölu OPEL KADETT, árgerð ’66, í fullkomnu lagi. Ekinn 48 þús. Árni Kristjánsson menntaskólakennari, Vanabyggð 8B, sími 1-21-37. Til sölu Volvo VÖRU- BÍLL, árg. 1961 (375). Þungaskattur greiðist eftir nrati. Ragnar Geirsson, Veiga- stöðum, sv.sími 02. Til sölu er OPEL KAPITAN, árg. 1963. Uppl. í síma 1-15-66, eftir kl. 19. RENAULT 8, bifreiðin A-1221, er til sölu nú þegar. Uppl. í símum 1-13-01 og 1-16-26. □ RUN 59713175-7 — 2 Frl.'. I.O.O.F. — 1523198i/2 — I H St .'. St .'. 59713217 ,'. VIII Frl.'. FOSTUMESSA í Akureyrar- kirkju kl. 8.30 e. h. á miðviku dag. Sundið úr Passíusálm- unum; 16. sálmur v. 8—13, 17. sálmur v. 19—27, 19. sálm- ur v. 8—16 og Son Guðs ertu með sanni. — P. S, MOÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Glæsibæ n. k. sunnu- dag 21. marz kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju er á sunnudaginn kl. 10.30 f. h. Öll böm vel- komin. — Sóknarprestar. GUÐSÞJÓNUSTA á sunnudag- inn kl. 2 e. h. Sálmar: 390 — 367 — 208 — 534 — 680. Bíla- þjónusta fyrir aldraða í síma 21045. — P. S. KRISTNIBOÐSHUSIÐ ZION. Sunnudaginn 21. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Björgvin Jörgenson tal- ar. Allir hjartanlega vel- komnir. SLÖKKVISTÖÐIN — Sjúkra- bíllinn — Brunaútkall, sími 1-22-00. SJA auglýsingu um fund Sálar- rannsóknarfélagsins á öðrum stað í blaðinu í dag. ínu. BRENNIÐ EKKI 'bókum og blöðum. — Kaupi bækur, blöð og rit. V. F., sími 1-23-31. HREFNUKJÖT FROSIÐ ~ kr. 55.00 pr. kg. KJORBÚÐIR KEA Franskar KARTÖFLUR r r I DOSUM - TVÆR STÆRÐIR KJÖRBÚÐIR KEA TRÚLOFUN. Föstudaginn 12. marz opinberuðu trúlofun sína Sigurlaug Hinriksdóttir, Aðalstræti 6 og Sveinn B. Sveinsson, Ránargötu 17. SJONARHÆÐ. Almenn sam- koma n.k. sunnudag kl. 17.00. Drengjufundur á mánudag kl. 17.30. Telpnafundur á laugardag kl. 14.30. Unglinga- fundur á laugardag kl. 18.00. Allir veikomnir. IOGT St. ísafold-Fjallkona no. 1 Fundur fimmtudaginn 18. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Félags- heimili templara í Varðborg. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Eftir fund: Hag- nefndaratriði. Kaffi. — Æ.t. MUNIÐ erindi Hólmfríðar Guð mundsdóttur í Oddeyrarskól anum laugardaginn 20. marz n. k. kl. 4 síðdegis. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. Fundur n. k. fimmtudag 18. marz kl. 12 að Hótel KEA. — FÉLAGSVIST. Spiluð verður fé Iagsvist í AI- þýðuhúsinu á I 'Akureyri föstu- daginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Góð verðlaun. — U.M.S.E. SKAKMENN. Munið hraðskák- ina á fimmtudaginn. — Sjá auglýsingu í blaðinu. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3. BAZAR. Verðum með muna- og kökubazar í Alþýðuhús- inu laugardaginn 20. marz n. k. kl. 3 e. h. — Kvenfélagið Voröld. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur þriðja spila- kvöld sitt í Alþýðuhúsinu laugardaginn 20. marz kl. 20.30. Sjá auglýsingu í blað- TONLEIKAR Lúðrasveitar Ak. verða í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 18. marz n. k. kl. 21. Einleikari er Lárus Sveinsson trompetleikari. Stjórnandi Sigurður Demetz Franzson. Aðgöngumiðasala er hjá Sigtryggi og Pétri. VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ Ak ureyri heldur árshátíð sína að Hótel KEA laugardaginn 20. marz. Aðgöngumiðasala á sama stað n. k. fimmtudag og föstudag kl. 20—22. K.A.-FÉLAGAR! Munið árs- hátíðina n. k. laugardag. (Sjá nánar í auglýsingu). Árshátíð yngri félaga verður á sama stað kl. 15.00 á sunnudaginn. BINGÓ. Kvöldskemmtun verð- ur haldin að Hótel Varðborg föstudaginn 19. marz kl. 8.30 e. h. til fjáröflunar fyrir Frið- bjarnarhús. Spilað verður bingó, góðir vinningar. Kaffi- sala og skemmtiatriði. Templ- arar og aðrir stuðningsmenn, fjölmennið og takið mek ykk- ur gesti. — Friðbjarnarhúss- nefnd. AKUREYRINGAR — NÆR- SVEITAFÓLK: Alþjóðadag- ur fatlaðra er sunnudag'inn 21. marz n. k. Þann dag minn ist Sjálfsbjörg á Akureyri dagsins með kaffisölu að Hótel KEA frá kl. 3—6 e. h. Þar verður flutt: 1. Ávarp. 2. Kórsöngur Karlakórs Akur eyrar. 3. Tríó Þórhildar syng- ur þjóðlög. Ingimar Eydal leikur létt lög milli atriða all- an tímann. St. Georgs-skátár aðstoða fatlað fólk við að komast inn og út í hótelið. Þeir sem óska eftir að verða sóttir, láti vita í síma 12672 á föstudag. — Nefndin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.