Dagur - 30.06.1971, Blaðsíða 7

Dagur - 30.06.1971, Blaðsíða 7
7 Lokað vegna sumarleyfa 5.-26. júlí. GUFUPRESSAN, Skipagötu 12. BLACK & DECKER rafmagnssláttuvélarnar ATLABÚÐIN - sími 1-25-50. Stjórn Prestafélags hins forna Hólastiftis, söf?iuð- um mínurn i Hálsprestakalli, fjölshyldu min?ii, frœndum og vi?ium austa?i hafs og vestan, paklia ég i?i??ilega auðsýnda virðingu og vinarhug siðastl. 17. júni. FRIÐRIK A. FRIÐRIKSSON, prestur, Hálsi, Fnjóskadal. f I I ¥ ? I ? t ? -’r t f Innilegt þakklœti sendi ég hörnum mínum, <■ téngdafólki, harnabörnum og öðrum vi?mm og f $ vandamönnum, sem heiðruðu mig og glöddu á ? é 80 ára afmieli minu, 27. þ. m. & Lifið öll heíl. BJÖRN SIGM UNDSSON. í J s lnnilegar þakkir sendi ég öltu minu frændfólki og vinum, ei???iig öllu samstarfsfólkinu á Heklu, fyrír góðar gjafir, hlóm og skeyli, á sjötiu ára af- mcelinu, 16. þ. m. Guð blessi ykkur öll. ELÍNRÓS SIGMUNDSDÓTTIR. Kærar þalikir til allra, er glöddu mig á sextugs- ;> afmœlinu með heimsóknum, gjöfum, heillaósk- ^ um og hlýjum handtölium. % <■ BENEDIKT SIGFÚSSON. t i f Konan mín, móðir, téngdamóðir og amma, ÞÓRA HARALDSDÓTTIR, Vökuvöllum 1, Akureyri, andaðist í Ríkisspítalanum í Káupmannahöfn mánudaginn 21. júní s.l. Jarðarförin fer frarn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 3. júlí kl. 1.30 eftir hádegi. Hjörtur Björnsson, böm, tengdabörn og barnabörn. STEINAR MAGNÚSSON frá Þröm, sem andaðist 25. júní, verður jarðsunginn frá Kaupangskirkju, fimmtudaginn 1. júlí k). 13.30. Vandamenn. Innilegar þakkir færum ivið öllum þeim, er auð- sýndu okikur sannið og vinarhug \ið andlát og jarðarför föður okkar, GUÐNA V. ÞORSTEINSSONAR, Hafnarstræti 88. Börn, tengdabörn og barnabörn. AKUREYRINGAR athugið! — Kaupi páfa- gauka og finkur, bæði unga og fullorðna fugla, einnig fuglabúr. Björn Mikaelsson, Eyrar- landsveg 20, sími 1-11-40. il!ÍI!!!li POTTABLÓM til sölu næstu kvöld í Langholti 17. Butis-SLÁTTUVÉL (cnilli hjóla) til sölu ásamt fjórum Ijáum og ljábrýnsluvél. Verð kr. 10.000.00. Uppl. geíur Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, sími 02. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síina 1-24-84. Til sölu er lítið notuð Hoover ÞVOTTAVÉL, verð kr. 5.200.00. Uppl. í síma 1-23-90. Til sölu ýmsir varahlut- ir úr RENAULT DAPHNE, árgerð ’62. Uppl. í síma 2-19-60, eítir kl. 8 á kvöldin. Til sölu nýleg Silver Cross BARNAKERRA, barnarúm og göngu- grind. Uppl. í Vanabyggð 8B, sími 1-21-37. Til sölu er MASSEY FERGUSON, árgerð 1956, með sláttutækjum. Ásgrímur Þórhallsson, Hafralæk, sími um Staðarhól. Til sölu sérstaklega vel með farin Parnall ÞVOTTAVÉL, ásamt 100 lítra stál rafmagns- potti. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-15-51, milli kl. 7 og 8 í kvöld. Til sölu Rafha ELDA- VÉL og þvottapottur, 100 lítra. Uppl. í síma 1-16-56. Notuð ELDHÚSS- INNRÉTTING til sölu. Uppl í síma 1-20-72, Til sölu VARAHLUT- IR úr Moskvítclí, árg. 1960, senn búið er að rífa. Uppl. gefur Jóhann Sig- valdason, Smurstöð Esso. BMB — VST — 4 — 7 — 71 — 21 — BRKV — K — FL — HV. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árdegis n. k. sunnudag. Sálmar: 533 — 534 — 358 — 669 og 528. — P. S. ORÐSENDING frá sóknarprest unum Akureyri. Verðum í sumarfríum sem hér segir: Séra Birgir Snæbjörnsson frá 1.—31. júlí og séra Pétur Sig- urgeirsson frá 15. ágúst til 15. september. Sá prestur sem heima er þjónar fyrir báða. — Sóknarprestar. HVAÐ mun hafa áhrif á ákvarð anir þínar? Opinber fyrirlest- ur fluttur af Kjell Geelnard fulltrúa Varðturnsfélagsins sunnudaginn 4. júlí kl. 16.00 að Þingvallastræti 14, II hæð, Akureyri. Allt áhugasamt fólk er velkomið ókeypis. Engin samskot. SLÖKKVISTÖÐIN — Sjúkra- bíllinn — Brunaútkall sími 1-22-00. MINNINGABSPJÖLDIN fást í verzlununum BÓKVAL og FÖGRLHLÍÐ. — Styrktar- félag vangefinna. DRÁTTARVÉL! Ós.ka eftir að kaupa Deutz dráttarvél, 13 ha, árgerð 1958. Þarf ekki að vera í ökuhæfu ástandi. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags, merkt „Dráttarvél“. GóðBARNAKERRA óskast til kaups í Odda- götu 15, sími 1-15-90. TAPAÐ Tapast lrefur lítil, dökk TÍK, loðin. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2-17-19. Tapazt hefur grábrönd- óttur KÖTTUR (fress). Finnandi viilsamlega hringi í síma 1-18-96, eftir kl. 7 e. h. TÍMARITIÐ SÚLUB, misseris- rit. Norðlenzkt efni, 200 blað- síður árg. Verð kr. 300. Áskriftasímar 12331 og 11166. Pósthólf 267, Akureyri. Út- gefandi Jóh. Óli Sæmunds- son. RAKARASTOFUR okkar verða lokaðar á laugardögum til 18. september. — Sigtrygg- ur Júlíusson, Valdi, Ingvi og Halli. ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundur 5. júlí kl. 8.30 e. h. í Valhöll. Brauð á staðnum. Munið skátamótið 2.—4. júlí. — Stjórnin. ORÐ DAGSINS SÍMI 2-18-40. LYSTIGARÐUR AKUREYR- AR hefur verið opnaður og verður opinn alla daga frá kl. 9—22. ^ítnþtsafltiö á Akureyri verður opið daglega frá og með 10. júní kl. 1.30—4 e. h. Á öðrum tímum tekið á móti skóla- og ferðafólki eftir sam- komulagi. MATTHÍASARHÚS. Opnað 16. júní kl. 2—4 e. h. Opið alla daga. NONNAHÚS! Opið daglega kl. 2—4 e. h. frá og með 13. júní. Sími safnvarðar er 12777. DAVÍÐSHÚS. Opnað 16. júní kl. 5—7 e. h. Opið alla daga. NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ á Akureyri. Frá og með 1. júní verður safnið opið kl. 2—3.30 alla daga, nema laugardaga. Skrifstofan opin á mánudög- um kl. 2—5 síðd. GJÖF frá Sigurleifu Tryggva- dóttur til minningar um eigin mann og foreldra kr. 3.000. — Áheit á Akureyrarkirkju kr. 1.000 frá H. Þ. — Beztu þakk- ir. — Birgir Snæbjörnsson. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan no. 1. Farið verður til Sauðárkróks laugardaginn 3. júlí. Tilkynnið þátttöku í síma 12573 eða 12714 fyrir fimmtudagskvöld. — Ferða- nefnd. FÉLAGSMENN í Krabbameins félagi Akureyrar. Góðfúslega athugið að félagsgjöldum er veitt viðtaka á skrifstofu Sjúkrasamlags Akureyrar. Þar geta nýir félagsmenn einnig látið innrita sig. — Krabbameinsfélag Akureyrar MÍU ílOl yfTIB Námskeið í siglingum verður haldið í júlí og ágúst á bátum Sjóferðafélags Akureyrar á Akur- eyrarpolii. Innritun í sikrifstofu æskulýðsráðs, Hafnarstræti 100, sími 1-27-22, milli kl. 10 og 12 alla virka daga og hjá Stefáni Sigtryggssyni, Raforku, sími 1-22-57. Væntanlegir nemendur mæti í íþróttahús Akur- eyrar við Laugargötu þriðjudaginn 6. júlí kl. 8.30 e. h. — Aldurstakmark 14 ára og eldri. Námskeiðsgjald kr. 500.00. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. SJÓFERÐAFÉLAG AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.