Þjóðviljinn - 03.01.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.01.1937, Blaðsíða 1
2 ARGANGUR SUNNUDAGINN 3. JAN. 1937 1. TÖLUBLAÐ Fellið einræðistil- lögurnar í Dagsbrún Aðalatriöið í tillögum Héðins Valdimarssonar er: 1 stað Dagsbrúnar á að lcoma hundrað manna ráð — sem »kos- ið« er á l»ann Jiátt, að l>að er al- gerlegra nndir náð foringrja AI- þýðusambandsins komið, liyort • aðrir en þeir fá að leggja fram uppástungrur um menn í ráðið. Ef tillögumar verða að lögum verður ekkl framar liægt að halda Dagsbrúnarfund, sem liefir úr- skurðarvald í nokkru máli. Verndið frelsi verkalýðssamtak- anna, verndið lýðræðið í landinu! Fjölmennið á skrifstofu Dagsbrún ar og greiðið atkvæði á móti ein- ræðistillögunum. Kjörseðillinn litur þannig út, þegar búið er að greiða atkvæði á móti tillögunum: lá X Nei Setjið X fyrir framan Nei. Frá Akureyri. Barátta yerkamanna gegn atvinnuleysinu skipulögðí sameiningu EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS AKUKEYEI í GÆRKVÖLDI 1 dag var haldinn liér fjiilmennur atvinnuleysiugjafundur að tilhlutun V crkamannaf élagsins. Fundai-stjórl var kosinn í elnu hljóði Jón Anstfjörð og Björa Jóns- son fundariitaii. Samþyktí fundurinn cinum rómi: 1. Að krefjast þess af ríkisstjóra- Inni, að hún v»eitti minst 50 þús. kr. af atvinnubótafé ríkislns á þessu ári til Akureyrar. 2. Að krefjast þess af bæjarstjóm, að liún hefji strax atvinnubótavinnu fyrir 60 manns. 3. Að krefjast þess af bæjarstjórn, að hún leggi þegar á þessn árl grund- völl að' varanlegum atvlnnurekstrl svo sem: a) Með byggingu nýrrar rafveitu. b) Með togaraútgerð frá Akureyii. c) Með því að auka tunuusmíðið U]>p í miust 100 þús. tnunur árlega. d) Með því að stuðla að aukinni matjurtarækt og byggja geymsluhús fyrir matjurtir bæjai'búa. í> rnanna atvinnuleysingjanefnd var kosin í fundarlok, skipuð meðlimnm frá Bílstjórafélaglnu, Verklýðsfélag- inu og Sjóniannafélaginu, til að skipuleggja áframhald atvinnuleys- Ingjabaráttunnar. Heíir atvinnuleysi aldrei verið jafn alment og nú hér á Akureyri. Fréttaritari. Þýskn fasistamir gerast nú einnig sjópæningjar Fram að þessu liafa þeir látið sér nægja að að ræna sjóðum og eignum vcrklýðslélagaima. Nú stígnr aríablóðið þeim svo til höfnðs, að þeir leggjast nt á höf til rána London í gærkveldi. Flugufregn, sein barst út seint í gærkvöldi, um að þýska herskipið Königsberg liefði skotið á spánskt skip Soton, út af Horðurströnd Spán- ar, og að spánska skipið lieíði siglt upp á grynningar cn skipsliöfn þess vcrið bjargað, er nú staðfcst. f Santander er sagt, að þýska lier- skipið Königsberg liafi stöðvað Soton Það er álitið, að skip það, sein þýska stjórain tilkynti í morgun að tekið liefði verið, liafi verið spáuska flutningaskipið >;Arragon« og að þýska lierskipið »Adiniral von Spey« hafi farið með það tii elnliverrar liafnai' á valdi uppreistannanna. (Fú). Dagsbrúnarmenn I Fylglendnr lýðræðis og einingar! Kjósiö þessa menn: I formannssæti: Pétur G. Gnðmnndsson í ritarasæti: Arna Agústsson í gjaldkerasæti: . Eðvarð Sigurðsson og liafi skipstjórinn á þýska lierskip- inu farið um borð í Soton og krafist þess, að' skipstjórinn á spánska skip- Inu undirritaði Ioforð um að sigla því hvert sem lionum væri skipað. En hann hafi neitað þvf, og e.r skip- Stjórinn á Königsberg var aftur kom- inn fit í herskipið liafi verið skotið á spánska skipið, og það síðan rekið upp á grynningar, en í því huíi spánska. hernaðarflúgvél úr loftflota stjórnarinnar borið þar að, og hal'i Königsbcrg þá siglt í bnrtu. En Sot- on hafði sig út af grynningunum nokkrum klakkustundum síðar og sigldi til Santander. Spánverjar lialda því fram að skijiin hafi bæðl vcrið stödd í landlielgi, enda beri sjálfur atbui-ðurinn vott um það. þar sem Soton sigldi í strand. I Höíuðsmaðúr sjóræningjaunn. Samningar prentara Þeir fá ca. 5°/0 kauphækkun, en hefðu getað náð betri kjörum fyrir þá lágt Iaunuðu, ef harðfylgi hefði verið beitt Samningar' Hins ísl. prentara- íelags við prentsmiðjueigendur gengu úr gildi nú um áramótin. Haí'a samningsumieitanir stað- ið yfir nú um nökkurn tíma. Á fundi Prentarafélagsins í sept. s. 1. var kosin nefnd til þess að undirbúa samningana. Nefnd þessi lagði síðan fyrir félags- fund í nóv. tillögur sínar urn kjarabætur prentara. Voru tii- lögur þessar1, með litlum breyt- ingumi, samþyktar einroma á þessum fundi, en hann var mjög fjölmennur, Helstu atriði þess- ara tillagna um kj.arabætur voru þessa,r. Kaup skyl,di hækka um 15% fyrir alla, sem að prentverki vinna, kaí'fihlé 15 mín. tvisvar á dag, greitt af at- vinnurekendum, 1. maí algjör frídagur, aukavinnukaup skyldi hækka að allveruliegu leyti og að síðustu: samið til eins árs. Samningaumleitanir stóðu yf- ir þar til, á nýjársdag. E>á var kallaður saman funduir í Prent- arafélaginu, Á þessum fundi lagði stjórn félagsins, er með samninga fór, til að slegið yrði af öljum fyrri kröfum og að samið yrði u.m ca. 5% launa- hækku,n í stað 15%, að kaffi- tíminn yrði aðsins 10 mínútur í stað 15, að 1. maí yrði aðeins 4 tíma vinnuhlé og að síðustu að samið yrði til þriggja ára í stað eins, himsvegar var með öllu feld burtu. krafan um hækkun auka- vinnukaupsins. Mæltu forystui- menn féi.agsins mjög fast með því að félagið gengi að þessum afslætti. Eftir miklar umræður var síðan samþykt að ganga til samninga á þessum afsláttar- gruindvelli. 1 gærkvöfdi munu svo samningar hafa verið und- irritaðir. Eram til þessa tíma hefir ís- lenskur verkalýður litið til Prentarafél,agsins sem einnar styrkustu stoðar í verklýðs- hreyfingunni, enda hefir Prent- arafélagið á undanförnum ár- um sótt einna djarílast fram um kjarabætux. En nú við þessa samninga virðist sem sókn þessa félags sé farin að linast. Prátt fyrir hið glæsilega fordæmi járnsmið- anna nú í vetur l.ætur Prentara- félagið kúga sig til þess að slá aí* flestum kröfum sínum um meira ein helming og sumum svo sem samningstímanum og aukavinnunni, alveg. Pað sem einkum veldur því að svona er komið mun vera dug- I.ítiíl forusta, félajgsins, Stjómin er þar að auki að meiri hluta Bátasmiðir beita sam- tökunum og sigra Undanfarið haí’a staðið yf- ir samningau,mleitan,ir milli Sveinafélags bátasmiða og at- vinnurekenda í bátasmíði. I gærmorgun hafði sveinafó- lagið náð samningum við alla at- vinnurekendur nema Slippinn. Félagið stöðvaði því alla vinnu við bátasmíði þar til í gærmorg- un. En kl- 2 í gær gekk Slippfé- lagið einnig að samningum. Aðalatriði þessara samninga eru,: Kaup í dagvinnu skal vera kr. 1,75, frá kl. 7 að morgni til kl. 6 að kvöldi, en á laugardögum er aðeins uinnið til kl. 1. Eftir- vinna greiðist með kr. 2,75 á tímann og nætnr- og helgidaga- vinna með kr. 3.50 á tímann. Kafí'ihlé er tVisvar á dag, 15 mínútur og er það greitt. Sum- arleyfi, með fullu kaupi, er 3 dagar fyrir þá sem unnið hafa 0 mánuði samanlagt, en 6 dagar fyrir þá, sem unnið hafa 12 mánuði. Atvnnurekendur greiða sveinum full laun ; slysatilfell- um, þar til slysatryggingin tek- ur við. Auk hinna almennu helgidaga fá sveinarnir frí með tullu kau,pi sumardaginn fyrsta, 17. júní og 1. maí, en þann dag má ekkert vinna. — Pað er treistandi að bera þetta santani við forystumenn prentara, sem létu sér nægja 4 tíma fri 1. maí. Samningur þessi er gerður tii eins árs. Sveinafélag bátasmiða var stofnað í fyrra. Gekk félagiö skipuð þeim félagsmönnum, sem við best kjör eiga ,að búa. Virð- ist því áhugi þeirra fyrir því að bæta kjör þeirra, sem lægst eru lauinaðir enganveginn svo vak- andi, sem skyldi. Okkur rekur öll minni til þess þegar járnsmiðir fóru, fyrir fá- urn árum út í mánaðarverkfall til þess að bæta kjör nemanna. Slíku, fordæmi heí'ir stjórn Prentarafélagsins gleymt að fylgja að þessu sinni. þegar í Alþýðusambandið. En fram að þeim tíma voru meist- arar og sveinar í sama félggi og gafst það vitanlega illa fyrir .sveinana. I sveinafélaginu eru nú 30 meðlimir. Formaður þess er Sigurður Pórðarson. Petta eru þeir fyrstu, samn- ingar, sem gerðir hafa verið í bátasmiðaiðninni. Verða þeir að teljanst mjög’ góðir, bæði hvað kaup og kjör snertir, en stærsti sigur SveinaféJagsins liggur þó í því, að atvinnurekendur hafa orðið að viðu.rken,na samtök sveinanna, sem samningsaðila. Félagið naut, sem meðlimur Alþýðusambandsins, hinnar fylstu aðstoðar sambandsins í þessari deil,u um samningaum- leitanir og samninga. BertjaTiliirieM Oj. Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 4. janúar kl. 81 (Gengið inn frá Hverfisgötu). Fundarefni: 1. Dagsbrúnarkosningin og at- kvœðagreiðslan um laga- breytingarnar. (Málshefj- andi: Eðvarð Sigurðsson). S. Þjóðviljinn og skylda fiokks- félaganna. (Einar Olgeirs- son). S. Alpýðutryggingamar. Félagar! Mætið stundvísleg’a og sýnið skýrteini viið inngang- inn. Deildarstjómin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.