Þjóðviljinn - 12.03.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.03.1939, Blaðsíða 1
4. ARGANGJJR. SUNNUD. 12. MARS 1939. 60. TÖLUBLAÐ 'I Ræða Stallns nm I mi heimsástandið STALIN OG VOROSJILOFF EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA I SÆRKV. ^^ÍEÐAL þingfulltrúanna er fjöldi þehktra manna af flestum svíðum þjóðlífsíns í Sovétríhjunum. Þar eru t. d. rithöfundarnír Mihaíl Sjolohoff og Fadejeff, Papanín, Alexeí Stahhanoff, flugmennírnir Kohhínahi, Danílín, Bajduhoff Vodopjanoff, og margír fleirí. Oingift vaidi þrjátíu og scx manna íorsæti. I því sitja m. a. Stalin, Mololofí, Yorosilofi. Kaganovitsj, Kalinin, Mikojan, Andrejeff, Sdanoff, Krústsjeff. Bería, Sverník, Skirjatoff, Jaroslavskí, •Búdjonni, Manú- ilskí, ' Meklis, Malenkoff, Sjer- bakoff, Loktjonoff, Tínio- sjenko, Stern, Nikolajeva. Kl. 5,55 i gær hóf Stalin ræ*5u. Var þa5 skýrsla um störf miðslj. Kommúnistaflokks So- vétrikjanna. Fer hér á eftir úl- dráttúr úr fyrri hluta neðunn- ar: Stalin hóf r:e5u sína me5 þvi að minna á að 5 ár væru nú liSin síðan 17 flokksþingið kom saman. Benli hann þvinæsl á liinar miklu breytingar, er orð ið hafa á þessum 5 árum. Ríki og þjóðir eru orðnar aðrar en |)á. Stalin benti á að í kapital- istisku löndunum hefði þessi tími veríð umbrolatímar ba>ði á sviði fjármála- og atvinnulífs og krepputimar frá árinu 1937. Á pólitiska sviðinu hala þessir tímar verið tímar mikjlla á- rekstra. I’etta er annað ár nýs slór- veldastríðs, sem na>r frá Shanghaj til Gibraltar. lýjóðir, sem telja meira en 500 milljón- ir taka þátt i þessu stríði. Landanneri Evrópu, Asíu og Afríku hafa tekið miklum breytingum. Friðarstefna eftir- :stríðsáranna hefur beðið hinn alvarlegasta hnekki. í Sovétríkjunum helur þetta 5 ára skeið verið tími vaxtar o« þróunar á stjórnmála- og her- málasviðinu engu síður en á sviði menningar og atvinnu- liátta. Lessi ár hafa í Sovétríkj- unum verið ár baráttunnar fyr ir fríði. Hveríum þá að hinu alþjóð- lega ástandi, segir Stalin. Ný kreppa er á uppsighngu í auðvaldslöndunum. Baráttan skerpist um markaði, hráefna- lindir og endurskiptingu heims ins. Sú kreppa, sem nú er að heíjast greinir sig frá öðrum kreppum að þvt leyti, að hún byrjár áður en blómaskeið er hafið. Allt bendir til þess, að kreppa þessi verði verri viður- eignar en þær fyrri, og ráð hinna kapitalistisku ríkja enr færri til að yfirvinna hana. i’á er það annað, sem einkennir þessa kreppu sérstaklega, og það er hve alvarlega hún kem- ur niður á þeim löndum, sein bjuggu við • liltölulega heilbrigt fjármála og atvinnulíf, þeim löndum, sem ekki miða alla at- vinnuvegi sína við hernað. Hernaðarlöndin hafa þá sér- stöðu, að vegna hergagnafram- leiðslunnar kenna þau ekki á neinni offramleiðsl u. Að þessu loknu gerði Stalin samanburð á gullforða hinna ýmsu landa og heildarmagni hans árin síðan 1936. FRÉTTARITARI. Tveír menn farn~ tr fil Aalborg til þess að sfá um smídí á hinu nýja skipí Skípaúf~ gerdarinnar Tveir menn eru nýlega farn- ir til Danmerkur til þess að sjá uin eftirlit á hinu nýja skipi sem Skipaútgerð ríkisins er að láta byggja í Aalborg. Eru það þeir Ásgeir Sigurösson fyrrum skipstjóri á Esju er fór með Dionning Aiexandrine síðastog Aðafstemn Björnsson fyrrum vélstjóri á Esju. Fór haun utan með Gullfossi í fyrradag. Smíði nýja skipsins er nú í fullum gangi og er gert svo ráð fyrir, að það komi hingað upp í bvrjun ágústmánaðar og taki þá við ferðum bæði hér við land og‘ eins milli landa. Nýír ávexfír fluftír inn sem refafóður Nýkga komu hingað frá útlöadum 100 kassar af sitr- onum. Ylirvöldín leyfðu að 50 kassar yrðu seldir almenn iigi, en hitt skyldi notað sem relafóSur, handa einhverjum úrvals kynbótarefum. Á sama tíma gengur hér í bæuum illkyinj'jð kvefsótt og eru nýiir ávextir taldir hinir holLustu handa sjúkl- ingum. Fh 1 þeirra hlut kem- ur aðeins helm'ngur á mótl nokkrum refum. Aflír sósíafisfar verda að mæfa á fundínum í K. R. kL 4ídag Sósíaiistafélag Reykjavík- ur boðar tíl sameiginlegs fundar fyrir allar deildir fé- 'agsins í dag kl. 4 síðdegis i K. R.-húsinu. Til umræðu verða aðallega tvö mál. Annað málið er við- reisn atvinnulífsins og hef- ur Héöirm Valdimarsson um ræður um það. Ilitt málið er. þjóðmálaafstaðan á Alþingi og hefur ísleifur Högnason umræður. Bæði þessi mál snerta svo mjög allt áslandið í landinu, að enginn sósíalisti má vera ófróður um þau. Pessvegna vill I’jóðviljinn fastlega skora á alla meðlimi flokks- ins og aðra alþýðu að mieta á fundinum. TÉKKNESKIR HERMENN Uppreisnin í Tekko- slovakíu hefir ver- ið bæld niður Arásír á fekkncsku sfjórnína í þýzk- um biödum. » Samí fónn og í hausf LONDON Stjórnin, í Prag er nJá áíundi og hefur fyrir sér lista af mönn ;um þeirra manna, sem talið er að geta komið til mála, að skip Sókn Francos fil Madríd hófst I gær Berard, sendimaður Bonnets í Burgos og sendihcrra F-rakk'a á Spáni. LONDON I GÆRKV. (F. 0.) Her Francos hóf i morgun sókn sína á Madrid. Lýðveldis- herinn svaraði með þungri fall- byssúskolhrið, og innan skamms hætti Burgosherínn á- rásinni. Ekki verður séð, að hcrnaðaraðstaðan hafi breyzt neilt, síðan seinast var barizt á þessum slóÖum. Frá Madrid sjálfri koma hinsyegar fregnir um það í dag að bardagar eigi sér enn stað inni í borginni milli komniún ista og liers Miaja. Sýnast þeir bardagar vera harðastir í ausl- u rh vérfum bo rgarinnar. Æfíntýríð um Mjallhvít og dvergana sjö í litmynd- um Sunnudags er hreinasla opinberun fvrir krakkana. Byrjunin kemur í dag. Pau inega til að fylgjasl með livit frá upphafi. í GÆRKVELDI. (F.tJ.) íáðir verði í nýjá stjóm í Sló- vakín. Er talið að sú stjóm verði fullmynduð og skipuð einhvem,tíma í kvöld.Hefur því verið lofað opinberlega í út- varpsræðu, að nýja stjómín skyldi verða trú mynd af þjóð- arvilja Slóvaka .ogaðsjálfstórn l'ilóvaka skyldi virt í öllum greinum. Svo segir, að allt sé rólegt í Bratislava í dag, þó að margar minniháttar skænir og óeirðir hafi orðið þar síð- astliðna riótt. , í Prag hefur almenriingur lengið fréttir af ínjög skornum skammti um þá álburði, sern gerzt hafa í Slóvakíu, og blöð- in þar i borginni hafa ekki skýrt frá þvi, að neinar hand- lökur hafi farið frarn. að nein- ar hernaðarlégúr ráðstafamr hafi verið gerðar né heldur að búið sé að lcysa upp og banna þjóðvörð Hlinka. lývzku blöðin ga>la j>ess vand- lega í dag að leggja engan dóm á atburðina, seni gerzt hafa í Slovakíu, annan en þann, sem felst i íyrii'sögnum blaðagreina og Iréttagreina. Birta þau fegn- ir af alburðunum í Slóvakiu undir fvrirsögmnn eins og l. d. þessum: „Ógnarstjórn Tékka ’ „Prag hverfur aftur lil sinna gömlu aðferða” o. s. lrv. 1 hálf- opinberri írétt frá Berlin segir i dag, að sú ráðstölun stjórnar- innar í Prag að víkja Slóvakín- stjórn Irá völdum, sé réttav- brot gegn sjálfstjórnarlöguin Slóvakíu, og muni þessi ráð- Slöfun verða til þess að mjóg svrti nú aftur að i alþjóðamál- um. í sömu tilkynningu segir enn fremur að brezk blöð styöji Tékkóslóvakiu, eins og þeirra sé von og vísa, l>cgar svona standi á. Sívak færíst undan að taka vi? stjórnínní I frctt frá Prag segir að lok- uni, að Sivak, sem stjórnin i Prag fól i gær að verða forseti hinnar nýju stjómar í Slóva- kíu, hafi færzt undan að tak i við embættinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.