Þjóðviljinn - 30.04.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.04.1944, Blaðsíða 8
Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbae j arskólanum, sími 5030. Nœturvörður er í Laugavegs Apóteki. Helgidagslæknar: í dag: Ólafur Jóhannsson Freyju- götu 40, simi 7119. Á morgun: Ólafur Helgason, Garðastræti 33, sími 2128. Næturakstur: í kvöld: Litla bíl- stöðin, sími 1380. Annað kvöld: B. S. f., sími 1540. Ljósatími ökutækja er frá kl. 9,15 að kvöldi til kl. 3.40 að morgni. Útvarpið í dag: 14.00 Miðdegistónleikar. 19.25 Hljómplötur: Valsar eftir Brahms. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þorvaldur Steingrímsson). 20.35 Erindi: Trúmennska (sr. Gunn ar Árnason — þulur flytur). 21.10 Einsöngur (Aage Sehiöth). 21.30 Ungversk Rhapsodia eftir Liszt. Mánudagur 1. maí: 17.00 Hátíðisdagur verkalýðsfélag- anna: a) Ræða Jón Sigurðsson f ramkvæmdastjóri). b) 17.10 Upplestur og tónleik ar. — Samfelld dagskrá, fyrri hluti. 20.20 Hátíðisdagur verkalýðsfélag- anna: a) Ræða (Jón Rafnsson er- mdreki). b) 20.30 Upplestur og tónleik ar. — Samfelld dagskrá, síðari hluti. Þriðjudagur 2. maí: 20.30 Erindi: Kolanám og náttúra kolanna (dr. Jón Vestdal). Flokkaglíma Ármanns fer fram í kvöld í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar kl. 8.30 e. h. Keppendur eru 14, frá 5 félögum. Glímt verður í þremur þyngdar- flokkum. Meðal keppenua eru Guðmundur Ágústsson, Guðmundur Guðmunds- son og Rögnvaldur Sigurjónsson, allflestir eru þátttakendur þekktir glímumenn. Pétur Gautur verður sýndur í kvöld. Uppselt. Næsta sýning verð- ur á miðvikudag. VILfSNN rjAiuiAb Fjórar dætur (Four Doughters) Amerísk músíkmynd. PRISCILLA LANE ROSEMARY LANE LOLA LANE GALE PAGE JEFFREL LYNN JOHN GARFIELDS Aukamynd Norski verzlunarflotinn Síðar verður sýnd myndin Fjórar mæður, sem er á- framhald þessarar og leik- in af sömu leikendum. 5ýnd sunnud. kl. 3, 5, 7 og 9. Mánudag kl. 7 og 9 Þriðjudag kl. 9. Vér munum koma aftur (We will come back) Rússnesk mynd úr ófriðn- um. Aðalhlutverk: J. VANIN . MARINA LADYNINA Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sýnd mánudag kl. 3 og 5 Þriðjudag kl. 5 og 7. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11 sunnudag og mánu- dag. MfJA BtO Arabiskar nætur (Arabian Nights) Litskreytt ævintýramynd úr 1001 nótt. Aðalhlutverk: JON HALL MARIA MONTEZ LEIF ERIKSON SABU. % Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Bamasýning kl. 3: Kátir voru karlar með BUD ABBOT og LOU COSTELLO. [Tónlistarfélagit og Leikfélag Eeykjavflcar. Pétur Gautur Leikstjóri: frú GERD GRIEG. Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. Næsta sýning verður á miðvikudag. Fjalahötturínn Allt í lagi, lagsi Revýan 1944. Frumsýning n. k. þriðjudag kl. 8. UPPSELT. Pantaðir aðgöngumiðar sækist á mánudag kl. 4—6. Sundhöllin Breytingar á tímum Sundhallar- innar. Kvennatími verður framveg- is á miðvikudögum kl. 5—6, en ekki föstudögum eins og verið hefur. Setuliðið hefur haft tímann frá kl. 12,30—2,15, en eftirleiðis hafa all- ir karlmenn aðgang að þeim tíma. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. Kl. 7.30—10 Bæjarb. og yfirm. 10—12.30 Bæjarb. opin i sumar 12.30—2.15 2.15—8 8—10 Innl. og erl. karl. Bæjarb. Bæjarb. Herinn 5—6 kon. Bæjarb. Bæjarb. Bæjarbúar — Herinn 10—3 bæjarb. 3—5 herinn. 8—10 bæjarb. og yfirm. Ath.: Miðasalan hættir 45 mín. fyrir lokunartíma. Geymið auglýsinguna. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. HátlMlð FolHMÉá ii Banflalags sMnna rlHls og bæja 1. Safnazt saman við Iðnó kl. 1,30. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Kröfugangan hefst kl. 2 e. h. (Leiðin auglýst í gær). 3. Útifundur við Lækjargötu: Ræður flytja: Guðgeir Jónsson, forseti Alþýðusambandsins Eggert Þorbjarnarson, form. Fulltrúaráðsins Jóhanna Egilsdóttir, formaður V. K. F. Framsókn Sigurður Thorlacius, formaður B. S.R. B. Hannes Stephensen, varaform. V. M.F. Dagsbrún Sigurjón Á. Ólafsson, form. Sjómannafélags Reykjavíkur Stefán Ögmundsson, form. Hins ísl. Prentarafélags. DAGSKRÁ KVÖLDSKEMMTANA Alþýðuhús Reykjavíkur: 1. Skemmtunin sett kl. 9. 2. Ræða Guðjón Benediktsson. 3. Upplestur, Brynjólfur Jóhannesson. 4. Söngur: Kór undir stjórn Jóns ísleifssonar. 5. Dans. Iðnó: 1. Skemmtunin sett kl. 9 setzt að sameiginlegu kaffiborði. 2. Ræða Ágúst Pétursson. 3. Söngur: Kór, undir stjórn Jóns ísleifssonar. 4. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 5. Upplestur: Sigurður Einarsson, dósent. 6. Dans. í Listamannaskálanum: 1. Skemmtunin sett kl. 9. 2. Mandólínhljómsveit Reykjavíkur. 3. Ræða. Þuríður Friðriksd. form Þvottakv.fél. Freyja. 4. Upplestur: Soffía Guðlaugsdóttir, leikkona. 5. Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. 6. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í öllum húsunum kl. 5—6 e. h. 1. maí. Merki dagsins verður selt á götunum allan daginn. Merkin eru afgreidd á skrifstofu Iðju í Alþýðuhúsinu á sunnudagskvöld kl. 8.30 til kl. 9,30 og allan mánudaginn frá kl 9 f. h. Vinnan: Tímarit Alþýðusambandsins verður seld á götunum 1. maí. Launþegar anda og handa. Alþýða Reykjavíkur. Gætið þess að þátttaka í hátíðahöldunum verði almenn. 1. MAÍ NEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.