Þjóðviljinn - 01.03.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.03.1945, Blaðsíða 1
I 10. árgangur. Fimmtudagur 1. marz 1945. 50. tölublað. Eru bomníir yíír ána Erfí, « siðtasíu varnarÉínuna vesían Kðflnar 1. bandaríski herinn er kominn yfir ána Erft á tveimur stöðum og er kominn á stöðvar, sem eru 10 km. frá stórborginni Köln. Síðasta öfluga varnarlína Þjóðverja vestan Köln er við Erft. — Virðast Bandaríkjamenn komnir góðan spöl gegnum hana á a. m. k. tveimur stöðum. Norðar er 9. bandaríski herinn kominn inn í út- hverfi borgarinnar Miinchen-Gladbach. Bandaríkjamenn eru byrjaðir að skjóta með fall- byssum á Köln og Dusseldorf. Er það í fyrsta skipti síðan árið 1795 að þessar borgir verða fyrir slíkri árás. Útvarpsstöðin í Luxemburg útvarpaði í gær ávarpi Eisen- howers til íbúanna í Trier. — Var þeim sagt, að þeir mættu búast við áköfum loftárásum á jámbrautarstöðvar borgarinnar. íbúamir voru áminntir um að hlýða ekki fyrirskipunum naz- ista um að yfirgefa borgina. 1 fyrrinótt varð Berlín fyrir 9. næturloftár'ásinni í röð. Rauði herinn tekur Neustettin og Prechlau Stalín marskálkur tilkynnti í gær, að hersveitir Rokossovskis marskálks hefðu tekið borgina Neustettin í Pommern og 50 aðra bæi, m. m. Prechlau. Rauði heriim er kominn enn lengra norðvestur og mun vera um 50 km. frá Eystrasaltsströnd andspænis Bomholm. Hersveitir Rokossovskis tóku allmarga bæi á bökkum vatna, sem skýla vinstra fylkingar- armi hans. Hersveitir Konéffs tóku enn- þá eitt af úthverfum Breslaus f gær og 10 húsasamstæður í borginni, m. a. stóra vélaverk- smiðju og gasstöð borgarinnar. Bandarískir skriðdrekar brun- uðu í gærkveldi yfir brú á Erft, sem 1. herinn hafði náð óskemmdri á sitt vald. Fótgönguliðið fór yfir ána á sundi eða í bátum. Herstjórnin leynir aðgerðum 9. hersins að mestu, en fréttaritarar segja, eins og áður er getið, að hann sé kominn inn í úthverfi MunohenHlladbachs og skjóti á Dusseldorf. — Hann tók 4000 fanga í gær. — Þjóðverjar segja 9. herinn .kominn inn í Rheydt, fæð- ingarborg Göbbels, skammt frá Múnohen-Gladbacli. — Flugvélar Bandamarma gerðu árásir á síðar nefnda borg í gær. CALKAR. Þjóðverjar hafa nú verið hrakt- ir algerlega úr Calkar. Bandamenn eru komnir yfir járnbrautina á milli Údem og Xanten. Farið er að draga úr mótspyrnu Þjóðverja víðast á milli Maas og Rínar. NÁLGAST TRIER. 3. herinn undir stjórn Pattons nálgast borgina Trier við Mosel frá tveimur hliðum. — Hann sótti fram á 90 km víglínu í gær og tók 15 bæi,- m. a. bæinn Bitburg. — Er hann þarna kominn gegnum Siegfried-línuna. SVEIT flugvirkja úr 8. hernum yfir Þýzktdandi. A myndinni sjást gufuslóðir sem bandgrískar orustuflugvélar hafa skilið á eftir sér í leit sinni að óvinaflugvélum. • Norðmenn fagna ákvörðunum Krím- ráðstefnunnar Fregn frá norska blaðafulltrúanum. Norsk tidend, málgagn norsku stjómarinnar, birtir ritstjóm- argrein um Krím-ráðstefnuna, og segir þar m. a.: * „Ráðstefnan á Krím er af mörg- ( ins. Norska stjórnin hefur í utan- um ástæðum einn ánægjulegasti stjórnmálaviðburður stvrjaldarinn- ar. Hún er í fyrsta lagi nvr vottur ríkispólitík sinni á stríðsárunum talið það aðalverkefni sitt að koma á nánu og góðu samstarfi við um einingu stórveldanna þriggja, 1 Bandamannastórveldin, og og sú eining er skilyrði bæði fyrir' sigri yfii' hinum sameiginlega óvini ogvfyrir friðsamlegri þróun í fram- tiðinni. í Öðru lagi samþykkti ráð- stefnan skýra ste'fnu Bandamanna- stórvelda gágnvart hinum * leystu löndum. Því er slegið föstu, að sú stefna á að mótast af virðingu fyr- ir þjóðasjálfstæði og frjálsri þjóð- stjórn. Fyrir þessu tvennu berst einnig* norska þjóðin. Loks náðist á ráðstefnunni samkomulag um ákveðin mál, sem hugsanlegt var að orðið gætu að ágreiningsmálum. Þannig var fundin góð lausn á málum Póllands og Júgoslavíu. Norska þjóðin hefur eindregna samúð með þeim ríkjum, sem leggja fram úrslitaskerf lil sigurs- JIERMAtíUR úr 17. fallhlifaher Bandaríkjanna gœtir þýzkra herfanga, sem teknir voru höndum í orustunum i Ardenna- sliógi nýlega. < Rúmenski forsætisráð- herrann segir af sér Útvarysstöðm í Búkarest skýrír svo frá, að forsœtisráðherrann, Radescu hershöfðingi, hafi sagt af sér. Nokkur ókyrrð er í Búkarest og Árshátíð Sósíalista- félags Reykjavíkur Sósíalistafélag /Reykja- víkur heldur árshatíð sína annað kvöld kl. 8.30 í Listamannaskálanum. Sósalistafélag Reykjavík ur er nú 6 ára og minnist Ársæll Sigurðsson afmæl- isins með ræðu. Einar Olgeirsson ræðir um Krímráðstefnuna, en sú ráðstefna hefur verið á allra vörum undanfarið og samþykktir hennar hinar mikilvægustu fyrir allar þjóðir. Sigfús Sigurhjartarson ræðir um prentsmiðju fyr- ir Þjóðviljann. Sif Þórz sýnir listdans. Ennfremur er. guitarsóló og að lokum dans. Aðgöngumiðar seldust svo ört í gær að þeir félag- ar sem eiga eftir að fá sér miða þurfa að hafa hraðann á í dag áður en þeir þrjóta. grundvelli þess samstarfs hafa Norðmenn komið fram sjónarmið- um sínum og hagsmunum: Þegar stórþingsforsetinn C. J. Hambro skrif^ði í Norsk tidend* í eftirmæl- um um Neumann, er veiúð hafði sendiherra Póllands í Noregi, að Neumann hefði með „alvaríegum áhyggjum víða séð nýja og grimmi- lega heimsvaldasteínu vaxa upp í stað hinnar þýzku“, er það skiln- ingur, sem ekki er skilningur norskú stjórnarmnar og norsku þjóðarinnar. Það ef afleiðing þeirrar stjórn- málastefnu sem bæði norska ' stjórnin og Bandamannastjórnirn- ar hafa haft," að Noregur gat 10. máí 1944 gert samhljóða samn- inga um borgaralega stjórn, í þeim héruðum Noregs, sem leyst yrðu. við Stóra-Bretland, Sovétríkin og Bandaríkin. Til þessa hefur ekki gefizt tækifæri til að framkvæma þá samninga nema í beim hluta Finnmerkur, sem rauði herinn haf- ur leyst. Þar hafa samningarnir reýnzt báðum aðilum mjög vel í framkvæmd. og samvinna norskflá yfirvalda og rauða hersin's orðið til öðrum borgum landsins, að styrlíja og trevsta vináttusam- Visjinski, annar af aðstoðarut- i band Norðmanna og Rússa. Þetta rnríkisþjóðfulltrúum sovétstjórn- er gott dæmi um samvinnu smá- j arinnar, cr kominn til Búkarest. þjóðar og stórþjóðar. úkvarðanir 1 Afturhaldstillaga um Póllandsmál felld í brezka þinginu Tveir þingmenn í íhalds- flokknum báru fram tillögu í brezka þinginu í gær, sem fól í sér mikla gagnrýni á ákvörð- unum Krímráðstefnunnar um Pólland. Einn af þingmönnum Verka- mannaflokksins fór hörðum orð um um tillöguna og ílutnings- menn hennar, sem hann sagði að væru blindaðir af hatri á Sovétríkj unum og sýndu botn- lausa fáfræði um alþjóðamál. Anthoy Eden utanríkisráð- herra flutti langa ræðu um þetta mál. — Hann sagði hin svo kölluðu Curzonlandamæri vera þau sanngjöi;nustu sem hægt væri að ákveða. — Bret- ar hefðu eftir fyrri heimsstyrj- öldina varað pólsku stjórnina oftar en einu sinni við því að ásælast lönd austan þeirra. Pól- verjar hefðu ekki sinnt því og lagt undir sig landsvæði, sem byggð væru erlendum þjóðum, því að Pólverjar væru þar hvergi í meiri hluta nema í Vilnius og Lvoff, sem væru umkringdar öðrum þjóðum. Brezka stjórnin hefði viður- kennt þessi síðari landamæri Póllands með því skilyrði, að Austur- Galizía fengi . sjálf- stjórn, en það hefði aldrei ver- ið efnt og ákvæðunum um rétt- indi þjóðabrota hefði heldur ekki verið fullnægt. Framh. á 8. síðu. Knm-i'áðStefnunnar sýna vilja Bandamannastórveldanna til að fylgja sömu stefnu í öðrum leyst- um löndum, og það er eindregin ætluu vor, að bróunin muni ekki leiða til andstæðna milli smáríkja og stórvelda, heldhr til jákvæðrar samvinnu milli allra hinna samein- uðu þjóða“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.