Þjóðviljinn - 20.08.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.08.1948, Blaðsíða 1
13. árgangar. Föstudagur 20. ágúst 1948 187. tölublnð. HAPPDBÆTTI “ Sósíalistaflokksins Félagar þeir sem ekki hafa fengið happdrættismiða til sölu eru beðnir að hafa samband við formenn deildanna, einnig er hægt að ‘laka miða á skrif- stofu Sósíalistaflokksins Þórs- götú 1. Æ. F. R. Farið eerður i skiðaskál- ann næstkomandi laugardag klukkaii 2,30. Koniið aftur á sunnudagskvöld. Skemmtun með sérstöku sniði fer fram á langardags- kvöld og eru knattspyrnu- menn deildarinnar beðnir að hafa samband við skrifstof- •uun Þátttakendur skrifi nöín sín á lisia, sem liggtxr frammi í skrifstöfunni. Þórsg. 1, sími 7510. Skálastjóm. Uppástmigur am fulltráa á 7. þing Æ. F. Iiggja frammi skrifstofunnL Viðbótartil- lögur þurfa að vera komnar fyrir n. k. þriðjudagslnöld. Stjóraln. Stofnendurfegr unarfélagsins 1100 Langt komið að jatna ágreininginn u Berlín, segja heimildir í Lendon Tviifeldiii liand^FÍska iiíafiiFÍkisFá^iiii©yÉi®« ififis liififidFstF fiillí samkomulag fi Moskva Útvarpsstöáin í Leipzig á hernamssvöeði Sovét-4' ríkjanna í Þýzkalandi skýrði írá því í gærkvöld eftir opinberum heim'ildum í London, að langt sé komið að jafna Berlínardeiluna. Nokkur ágreinings- atriði séu þó óleyst. Haft var eftir sömu heimildum, að fjórveldaráðstefna um Þýzkalandsmálin í heild yrði haldin straks og samkomulag hefði náðst um lausn Berlinardeilunnar. yfir Samkvæmt upplýsingum framkvæmdastjóra fegrunarfé- lagsins í gærkvöld höfðu þá enc ekki komið inn allir listar stofnendasöfnunarinnar, en þó var þá ljóst, að tala stofnenda er yfir 1100. Stofnendasöfnunin gekk vel í fyrradag og aJlt fram til síð- ustu stimdar streymdi fólk upp í Menntaskóla til að láta skrá sig. Síðustu tvo tímana kom á annað hundrað manns. Skemmtanirnar í kvikmyndahús unum voru mjög fjölsóttar og tókust ágætlega. Veðrið mun hafa dregið nokkuð úr aðsókn- inni að Tivoli-skemmtuninni, en liún tókst þó vel. Aðgöngumiðar að dansleiknum þar seldust upp. í fyrri fréttasendíngu hafði Leipzigútvarpið skýrt frá um- mælum pólskra blaða um við- ræðurnar í Moskva. FuUnaðarsamlíomulags varla að vænta Segja blöð í Varsjá, að þess sé varla að vænta, að samkomu- lagsumleitanirnar i Moskva heppnist til fullnustu vegna þeirrar tvöfeldni, sem afstaða Bandaríkjanna markist af. Stefna bandaríska utanríkisráðu neytisins hefur tvö andlit, segja blöðin. Ráðuneytið vinnur að stofnun vestur-þýzks ríkis um leið og það tekur þátt í viðræð- um í Moskva, sem hafa það markmið, að leysa vandrteði, sem stefna þess sjálfs hefur valdið. Fundur með Moiotoff í dag Ekki varð af því að fulltrúar Vesturveldanna í Moskva ættu nýjan fund með Molotoff í gær- kvöld, en fulivíst er talið, að Maniiréttindi fótumtroðiii af óame- rísb nefndmni, segir Truman En jáíar a§ sijórn sín undirbúi írumvaip, er skerði maEnrétiindi! Á blaðaniannafundi í gær sagði Truman Bandaríkja- iorseti, að þingnefndir republikana, sem rannsaka „óamer- íska starfsemi“, hefðu brotið bandarísliu mannréttinda- skrána og skert stjómskipulegt frelsi bandarískra borgara með aðföriun sínum í hinum svokölluðu njósnarannsóknum. Truman sagði, að engar mik- ilvægar, hernaðarlegar upplýs- ingar hefðu komizt í hendur annarra ríkja. Hann kvað stjórn ina vera að íhuga að setja strangarí lagaákvæði um njósn- ir, en nú gilda, en það væri erf- itt án þess að skerða mannrétt- indi og lýðræðisréttindi um leið. Einn af embættismönnum fíú stjórnarárum Roosevelts, sem sakaður var um njósnir í yíir- heyrslum óamerísku nefndar- innar, White að nafni, lézt af hjartabilun í fyrradag. Einn af samstarfsmönnum hans sagði í gær: „White dó ekki eðlilegum dauðdaga, hann var drepinn með lævíslegum rógi og ofsókn- um“. fundurinn verði haldinn í dag. Vesturveldafulltrúarnir héldu á- fram að bera saman ráð sín i gær, og var talið að þeir hefðu fengið ný fyrirmæli frá stjórn- um sínum. Bandaríski sendiherr ann Etouglas og Massigli sendi- herra Frakklands ræddu enn einu sinni við Strang, Þýzka- landsmálasérfræðing Bevins, í London í gær. Bardagar að blossa upp í Palestínu? Öryggisráðið var kallað sam- an á aukafund í gærkvöld til að ræða Palestínumálin. Hafði Bernadotte greifi, sáttasemjarí SÞ í Palestínu beðið ráðið <ið skipa Israelsmönnum og Aröb- um að hætta bardögum í Jerúsa lem. Segir Bemadotte, að hættö sé á, að bardagamir í Jerúsa- lem verði til þess að vopnavið- skipti hefjist um alla Palestir.u. Herforingjar Egypta hótuðu í gær að hefja skorhríð á stöðvar Israelsmanna suður af Jerúsa- lem. Stríðsundirbún- ingurinn at- hugaður Stuart Symington, flugmála- ráðherra Bandaríkjanna, kom til Parísar í fyrradag á heimleið frá Tyrklandi, en þangað fór hann að líta eftir hemaðarfrsm kvæmdum Bandaríkjamanna. Bandarískir sérfræðingar stjóma m. a. flugvallagerð í Tyrklandi og er mest áherzla lögð á að gera fluvelli fyrir stærstu tegundir sprengjuf.ug- véla nálægt landamærum Tyrk- lands og Sovétríkjanna. R e y n a u d Tsheranráð- stefnan hefði gefað orðið ieykjayíkur- ráðstefna! Bandaríska vikublaðið Co’Ii- ers er nú að birta greinaflokk, sem rithöfundurinn Robert Sherwood hefur tekið saman úr skjölum er Harry Hopkins, hægri hönd Roosevelts forseta á stríðsárunum, lét eftir sig. Seg- ir þar m. a. frá fyrsta fundi Churehills og Stalíns sumanð 1942. I lok ráðstefnunnar bauð Stalín Cluirchill til drykkju iuu í einkaíbúð sína, þar sem þeir sátu í sjö klukkutíma og rædria öll möguleg mál, „þar á meðal möguleikana á fundi milli Stal- íns og Roosevelts forseta á ís- landi“. Til slíks fundar kom þó aldrei, eins og allir vita, fyrsli fundur Stalíns og Rooseveics j var haldinn í Teheran, höfi’.ð- borg Irans. Frönsk verkalýðssamtök sameinast gegn hnngnrsleími stjómarinnar Klofitingssanibanáið Foice ðnvrieré sviptir stjórn Maries stnðningi Frönsku verkalýcssamböndin þr,jú, almenna Alþýðusam- bandið GGT, klofningssambandíð Force Ouvriére og kristi- íega verkalýðssambandið, standa nú saman um kröfur um tafariausar kjarabætur verkamönnum til handa. Force Ouvriére, sem hæg'rí- sósíaldemókratar standa að, hefur gefizt upp á að bíða eftir efndum á loforðum stjómarvald anna um lækkað vöruverð. Ta's- maður sambandsins lýsti yfir í Paris í gær, að sambandið he'ði ákveðið, að hætta að styðja stjóm André Maries, sem hann kvað jafn ófæra um það og fyrri stjómir að leysa vandamál Frakklands og bæta lífskjör al- mennings. Áður hafði kristilega verkalýðssambandið, sem stutt hefur kaþólska flokkinn MRP krafizt 3000 franka dýrtíðar- uppbótar fyrir hvern verka- marni og 500 franka að auki fyrir hveni einstakling, scm f jölskyldufeður hafa á framfæri sínu. Þessar kröfur eru hinar sömu, og CGT hafði áður borið fram. „Þolinmæði okkar er á þrotum. Við samþykkjum ekki hinn minnsta fi-est á uppfyll- ingu krafna okk'ar“, sagði for- mælandi kristilega sambands- ins. Einmitt er verið var að skýra frá því, að Force Ouvriére hefði sagt stjórninni upp trú og hoil- ustu var Paul Reynaud fiár- málaráðherra að flytja útvarps- ræðu til frönsku þjóðarinnar, í fyrsta skipti síðan suma'ið 1940, er hann tilkynnti, að hann hefði falið fasistanum Pétain stjórnartaumana til að „bjarga Frakklandi“. Reynaud boöaði, að enn frekar jtóí þrengt kosti almennings en hingað til. cg kvað eina bjargráðið, að læloca framleiðslukostnaðinn. Bandarísk verka mannasendi- nefn í Sovét- ríkjunum Sendinefnd frá félagi ban'la- rískra hafnarverkamanna kom til Moskva í fyrradag. Ætíá nefndarmennirnir að kynna scr starfshætti verkalýðssamt.ik- anna í Sovétríkjunum og kjör sovétverkamanna. Þessi sama nefnd er búin að ferðast um Fralckland, ítalíu, Júgóslavín og Tykkóslóvakiu sömu erinda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.