Þjóðviljinn - 27.11.1960, Side 1

Þjóðviljinn - 27.11.1960, Side 1
Sunnudagur 27. nóvember 1960 — 25. árgangur — 269. tbl. EKKERT FE NEMA SAMIÐ S e 9 I i Rikisstjórnin er þegor farin að úfhlufa mútunum sem hún á aS fá fyrlr svi k i landhelgismálinu Hvers vegna ætlar ríkisstjórnin aö' gera smánarsamn- inga sína viö Breta? Þannig spyr almenningur um land allt, ekki sízt eftir útvarpsumræöumar í fyrrakvöld þar sem ráðherrarnir gátu enga skynsamlega grein gert fyrir afstööu sinni. Ein meginástœöan er sú að bandarísk st]órnarvöld hafa gefið ríkisstjórninni kost á stórfelldum mútugjöf- um og lánum. Þessi fjárframlög — sem nema hundr- uðum milljóna króna — verða hins vegar ekki veitt fyrr en búið er að undirrita landhelgissamninginn við Breta. Ríkisstjórnin sér enga leið til að forða algeru gjaldþroti viðreisnarinnar nema hún fái þessa fjármuni. I haust þegar sýnt var aðI ,,v:ðreisnin“' hafði mistekizt með öllu, erlenda lánsféð var uppurið að mestu og atvinnu- vegirnir að lamast, fóru helztu ráðamenn ríkisatjórnarinnar í betliför til Bandaríkjanna. Þar voru staddir í senn Gunnar Thoroddsen. f jármálaráðherra, Gylfi Þ Gíslason viðskipta- málaráðherra, Jónas H. Haralz efnahagsmálasérfræðingur og bankastiórarnir Jóhannes Nor- dal, Pétur Benediktsson og Benjamín Eiríksson. Þeir lögðu vandræði sín fyr- ir bandarísk stjornarvöld, sá- ust ekki eygja neina leið út úr ógöngunum og sárbáðu um aðstoð — á þeim forsendum að viðreisnin öll hefði verið á- kveðin af bandarískum aðilum, og því væru þeir siðferðisiega skuldbundnir til þess að bjarga erjndrekum sínum hérlendis úr klípunni. Aðstoð — með skilyrðum Bandarísk máttarvcld tóku málaleifan hinna íslenzku betl- ara ljúflega. Kváðust Banda- ríkjamenn reiðubúnir til þess að greiða íslendingum ,,bætur“ vegna þess hve mjög hernáms- liðið hefði hagnazt á gengis- lækkiininni. Gætu bætur þess- ar numið 6 milljónum doll- ara — eða yfir 200 milljón- um krrna og væru gjaf. Auk þe.ss kváðuef Bandarlkja- menn vera fúsir til að.látá í té veruleg lán, sem gætu num- ið tvisvar til þrisv-r sinnum hærri upphæð. Og í þriðja lagi kváðust Bai-'daríkin fús t.il að grciða fyrir bandarískri fjár- fe«tingu á Islandi í formi stór- ið.ju og aðsfoða íslcnzk stjórr- arvöld til raforkuframkvæmda i í sambandi við það. En öll þessi aðstoð var bnndin bví skilyrði að fyrst yrði samið v»ð Breta nm l"”-,he'gis"r:á,.ið. Is'en/.kii Fullveldisfagn- aðc; ÆFf ÆFR efnir til íullveklb- fagnaðar í Tjarnarcafé miðvikudaginn 30. nóv. n.k. og hefst hann kl. 9. Fullveldisíagnaður hefur verið fastur liður í vetrar- staríi Æ:FR undanfarin ár — og að þessu sinni hefur mjög verið til hans vand- að. Helztu dagskráratriði verða þessi: 1. Ávarp. 2. Samfelld dagskrá. —• Grín og' alvara úr starfi ÆFR. 3. Dans til kl. 2. Vitjið miða sem fyrst í skrifstofu ÆFR. Dsildafundir Fundir í öllum déildiuw annað kvöUl, mánudags- kvöld. Sósíalistafélag Reykjayíkur. I-Ieldur hefur dregið úr kyn- þátíaóeirðunum í New Orleans i Bandarikjunum, enda er nú búið að loka öllum skólum í borginni, reka skólanefndina frá störl'um og taka fvrir launa- greiðslur tíl kennara. Míels api, | lelkari í | Kcpavogi | Leikféiag Ivópavogs frum- ~ sýndi barnaleikritið „Línu E langsokk" í Kópavogsbíói S í fyrrakvöld. Aðalhlutverk- E ið, sjá’.fa Línu. leikur Sig- E ríður Scffía Sandholt, sem E sést hér á myndinni gaeia 5 við meðleikara sinn herra E Níels, en hann er langt að E kominn og tclur ekki cftir E sér að vekja lcátinu meðal E íslenzkra barna. Níels E þessi er sagður af merkri E apaætt, scm flutzt hefur E landa á milli, en hingað E kom hann frá Ameriku. iimmiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiuiimihiri immmmmmmmimmmmmmm | Herinn burflf fEnga undan-f f lótssemi! | = Á aðali'undi Félags ís- E = leuzkra myndlistarmanna. E = sem haldinn var sl. mið- = E vikudag. voru gerðar svo- E = felldar samþvkktir um her- E = stöðvamál og landhelgis- E E mál; = E „Aðalfundur Félag's ís- E = lenzkra myndlistarmanna = E 1960 skorar á þjóðina að = E sameinast um þá kröfu, að E E herinn vcrði á brott úr E E landinu". E E „Aðalfuncliir Félags ís- E E lenzkra myndlistarmanna = E 1960 skorar á íslendinga = E að standa einhuga viirð um E E 12 mílna fiskveiðilögsögai E E og fordæmir alia undanláts- E E semi við Brcta." E mmiiiiiiiiiiiimiiimiimiimmimm r'ðherrumim og embæt'is mönnum þnirra var sagt að ])cir feng.ju ekki einn ein- :>st'i evrj fyrr en búið væ'ri nð nndirrifa samninva við Brefa nm londheigina og þnð vandamál væri algcr lega úr sögunni. Loíorðunum úthlutað íyriríram Þjgar ráCherrarnir komu heim hafði gjaldþrot viðreisn- arinnar C'in skýrzt fyrir þeim, og í volæðj s’iiu gripu þeir til þess ráðs að byrja að úthluta loiorðum Bandaríkjanna áður en frá þeim liafði verið geng- ið! Ákveðið var að leggja steinsfeyptan veg til herstöðv- arinnar í Keflavík fyrir hinar væntanlegu mútur og eru byrjunarframkvæmdir þegar ihafc-r. Á aðalfundi LÍO lof- ! aði Emil Jónsson útvegsmönn- um að þeir skyldu fá 2—300 milliónir króna að láni — af ioforðum Bandaríkjamanna. O; í framsöguræðu sinni fyrir Framh. á 2. síðu Vísitalan orðin 116 stig 1. nóv. sl. var vísitalan fyrir vörur og þjónustu kcmin upp í 116 stig og haföi enn hækkað um 1 stig i októ- bermánuöi. Frá þessu er skýrt í tilkynn- ingu frá Hagstofu íslands, og þar eru þættir vísitölunnar > sundurliðaðir á þennan hátt: | Vísitalan fyrir „matvörur" hélzt cbreytt í oktcber. Hún | er nú 110 stig og hefur því j hækkað um 10% síðan 1. mnrz. Vísitalan fvrir „hita, raf- magn o.fl.“ hækkaði um 1 stig j í októbermánuði og er nú 116 j stig; hún hefur þannig hækk- Spilakvöidið Spilakvöid Sósialistaí'élagf Reykjavikur verður í Tjarn- argötu 20 í kvöld. — Valdi- mar Lárusson leikari skemmt- j r.ö um 16% síðan 1. marz. Vísitalan fyrir „fatnað og álnavöru“ hækkaði um 3 stig í október og er nú 121 í stig. jhefur því hækkað um 21% j síöan gengið vnr lækkað. V'sitalan fvrir „ýmsa vöru I og þjónus'u“ liækkaði um 1 stig í októbcr og er nú 123 ! stig, hefur hækkað um nærri fjórðung af völdum gengis- j lækkunarinnar. Ef kaup vieri greitt sam- kvæm': M'sitölu fyrir vörur og bjónustu eins og áður tíðkaðist ætti tímukaup Degsbrúnarmanns að hækka úr kr. 20,67 i lcr. 23,98. Eins og venjulega hefur kauplagsnefnd hagrætt vísitöi- unni með því að draga frá f jölskyldubætur, skattalækkun, reikna með tilbúnum húsnæðis- kostnaði o.s.frv. og kemur hinni „opinberu visitölu“ þann- ig niður í 103 stig. Ekki hef- ur þó verið hjá því komizt aA hún er látin hækka um 1 stig i októbermánuði. Sigurður Sigurðs- son formaður Fél. myndlistarmanna Stjórn Félags ísl. myndlistar- manna vár erjJurkjörin á aðal- fundi félagsins sl. miðvikudag, en hana skipa: Sigurður Sig- urðsson formaður, Hjörláifur Sigurðsson ritari og Valtýr Pét' ursson gjalckeri. 1 sýningar- Framhald á 2. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.