Þjóðviljinn - 04.07.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.07.1961, Blaðsíða 1
Víð samninga- borðið Myndin var tekin í Al- þíngikhúsinu siðflegis á iáugardaginn, þegar verið var að ganga trá saanntng- uni iðnaðarmannafélaganna og atvinnurekenda. Samn- ingur Félags járniðnaðar- manna og vinnuveitenda hefur verið undirritaður og sést Torfi Hjartarson sátta- semjari (standandi) taka viö einu eintaki hans. Vio horðiö sitja frá vinstri: Snorri Jónsson, formaður Félags járniðiiaðai'manna, lia fsteinn Giiðmundsson varaforniaSur félagsins og Gnðjón Jónsson starfsmaö- tir. — Frá samningum iðn- aðarmannaféiagaiina cr Þrjózkan kasfar Eím- skip hundruS þúsunda \ Eins og Þjóðviljinn skýiröi frá á sunnudag var Þrótt- í ur skilinn einn eftir og samiö viö öll öiinur verklýösfé- lög í bænum. Sáttafundur hófst í gærkvöld kl. 9 og stóö j fram undir miðnætti. Fundurinn bar engan árangur og anriar fundur var ekki boöaöur. Ljóst.er að verklýöshreyf- ingin í Reykjavík lætur ekki bjóöa sér þessi vinnubrögö að skilja eitt félag eftir, það sýna atburðirnir viö höfn- j ina, sem getiö er um annars staöar í blaöinu. sinni velli, sem Þrótfur fer frnm á, saman Áleð flutningnþjónustu tengja vörubílstjórar fjölmarga vinnustaði í bænum og eru fiamkvæmdii' mjög lam- aðar, þar sem verkfull Þróttar naa- til. Sérstaklega ér þetta áber- andi hjá E'mskip. Uppskipun- arvinna hefur stcrlamazt. Eim- skip getur aðeins notað sin tæki til flutninga frá skipi að vörugeymslu og þó að öll tæki Eimskips séu í notkun er ekki hálfur gangur á uppskipun- inni, Eimskip stcitapar fé á þessari þrjózkú en það er eins og forráðamenn félags;ns hafi það eitt sjonarmið, að aldrei sé fórnað eða sóað nógu míklu 'í baráttunrii við verk- lý-'ðssnmtökin. Ef samningar takasf við Þrólt á þeiin grund- us'ti og he'-ri akstursgjöld vegna betri nýtingar bílanna. Ekki er hlutur Rey’:':avíkur- bæjar betri. Það mætti segia, að Guðmmdnr Vigríir J'Výfs- son fulltrúi bæjarráðs í þess- um sarr 'ingum hefði óskemmti- legu þlutverki að gegrn. Hami er látiuri hafna sámningsupp- I kast: Þi-óttar. Hann er látinn hafna vinmmr'ðlun Þróttar. Nú er hrnn formaður snarnaðar- nef'd-ar Revkjavíkurbæjar og er látinn hafna samnine'um, sem fela í sér lækkun útgjalda fyrir bæinn frá bví sem verið hefur Qfstæki kl'ikunnar hjá Vinnuveitendisambandú'u er sl:kt, að það ban'Tf að semja Framb-'ld á 2. síðu. Salfað f 45 þúsund ’ Veðrið á miðimum heriir spillzt og veiðivon þv'i lítil í kvc.ld en búizt er við að veðr- ið batni undir morguninn og / gp? • n #• *•• ___ ■ | • veiði hef jist þá að nýju. Öefað e§ ^igsyfirog um Bieggiiia j má telja, að margar síldarverk- ............... unarstúlkurnar verði fegnar hvíldinni vegna brælunnar. Hér .1 . Siglufirði, 3. júlí — Góð s'ild-' framleiðslu síldarinnar yfirleitt. á Siglufirði er mjög gott ve'ð- I veiði hefur verið fyrir Norður-; Síðastliðnn þrjá daga mun láta ur í kvöld og enr.þá saltað a,E landi um helgina og síldin, sem | nærri, að saltað hafi vérið í fu’lum krafti. veið'st er stór og feit og fer, 45 þúsund tunnur á S glufiröi. | svo til öll í salt, Siglufjörður, Heildarsöltunin yfir allt landið Frá síldarleifinni. ber ennþá sem fyrr af öllum ! var sl. laugardag 116.286 turíri- | Srmkvæmt upplýsingum síld- öðrum stöðum hvað snertir; ur, þar af hafa verið saltaðar (arleitarinnar á Siglufirði j gær- flýti á aEgrc-iðslu skipanna og l á Siglufirði 74.992 tunnur. Framhald á 2. síðu. „Hann var fullfrúi alls þess sannasfa ®g bezfa í amerískum hugsunarhœffi3', segir Halldór Laxness uiíi Hentlngway ÞJÓÐVILJINN bað Halldór Kiljan Laxness að segja fáein orð vegna fráfalls Ernest IJemingways. Honurn fórust orð á þ.essa leið: „Hemingway var einn af stórkostlegnstu mönnum ckkar tíma. Hann hefur unnið meiri sigra fyrir Ameríku en nokkur annar maður núlifandi. Hann hefur breytt hugsunarhætti og stíl þess- arar kynslóðar að mjög miklu leyti og einmitt í þá átt sem við Islendingar kunnum bezt a3 meta. Við berum hann ósjálf- rátt saman við ckkar stóru sagnaskáld á 13. og 14. öld, eigum ekkert nærtækara til samanburðar. Mér hefur alltaf þótt ákaf- lega vænt um Hemingway og hugsað mikið um hann. Hann var fulltrúi alls þess sannasta og göfugasta í amerískum hugs- unarhætti; hann var engiisaxneskur maður út í yztu æsar“. Ernest Hemingway ErncHt Hemingivay lézt í fyrrakvöld á heimili sínu í Sun \alley í Idaho í Bandarlkjunum. Nánari irÁsögn er á 5, síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.