Þjóðviljinn - 24.03.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.03.1968, Blaðsíða 1
Spurnmg fil borgarsfjóra: Hvenær er atvinnuleysið orðið alvarlegt vandamál? □ Furðuleg málsmeðferð trúnaðarmanna borg- Guðmundur þessa tiiiögu sína , , , . m.a. með því að mikið atvinnu- arbua i sambandi við sambykktir borgarstjomar icysi hafi verið í Reykjavík í um atvinnumálin í Reykjavík hefur að vonum vctur’ tala ®^rafra atvinuulc^s' * ingja komizt hatt a sjotta hundr- vakið athygli og ekki síður sú afstaða sem Geir aðið og verið enn á fimmta hundraði er vinnustöðvunin hófst ■ Framhald á 12. síðoi. Hallgrímsson borgarstjóri hefur nú síðast tekið í málinu. Utanríkisráðherra Búlgaríu kemur Utanríkisráðherra Búlgaríu, Iv- an Basev, og kona hans koma A opinbera heimsókn til íslands sunnudaginn 7. apríl n.k. og dvelja hér í þrjá daga í boði ríkisst.iómairinnar. 1 fylgd með þeim verða m.a. ambassador Búlgaríu á fslandi Laliou Gantchev og frú — Og Argir Alexiev, forstöðumaður pólitísku deildar búlgarska utan- ríkisráðuneyiisins. ^ Eins og áður hefur verið rakið í Þjóðviljanum samþykkti borg- arstjórnin á fundi sínum 21. september í fyrra að fela borgar- hagfræðingi og forstöðumanni og stjóm Ráðningarstofu Reykja- víkurbpfgar athugun á atvinnu- ástandinu í Borginni og tillögu- gerö um ráðstafanir til eflingar atvinnu fyrir borgarbúa, ef sú athugun leiddi í ljós að slfkt væri nauðsynlegt. Þegar spurzt var fyrir hvað liði framkvæmd þessarar samþykktar borgar- stjórnar á fundi fyrir nokkrum vikum sváraði borgarstjóri með því að lesa upp bréf borgarhag- fræðings þar sem þessi borgar- starfsmaöur lýsir því yfir að um- ræddir aðilar hafi engar tillög- ur gert í málinu og muni ekki gcra fyrst um sinn að minnsta kosti, því að tillögugerð nú sé ekki tímabær, gengisfellingin eigi eftir að breyta atvinnu- ástandinu til hins betra o.s.frv.H! Ungfrú Island 1968 verður kjorsi) i kvold Það var Johnson forseti sem skýrði frá þessu á blaðamanna- fundi í gærkvöld. Það er álit fréttaskýrenda að | þótt Westmoreland hafi veríð ! fjögur ár í Víetnam, þá hefði I JohnsOn ekki tekið ákvörðun um að flytja hann'þaðan nema að ; hann væri óánægður með ! frammistöðu hershöfðingjans. Á [ það er bent, að Westmoreland j hafi mjög vstnmetið herstöðuna í i Víetnam að undanfömu. Skömmu áður en þjóðfrelsisherínn hóf hina miklu sókn sína í borgum Suður-Vietnams hafði Westmore- land sent skýrslu til .Washing- ton, sem birt var opinberlega. , og lætur þar í ljós mikla bjart- ! sýni á sigurhorfum Bandaríkja- hers — og er talið sö þetta van- . mat hershöfðingjans á andstæð- j ingunum hafi gert þeim sýnu auðveldara fyrir í sókn þeirra en ella. Þetta er ekkert einsdæmi — skömmu fyrir áramót hafði West- moreland í sjónvarpsviðtali lát- ið að því liggja að nú mætti sjá from á þann tíma að hægt yrði að senda hluta Bandaríkja- hers heim, en aðeins fáum mán- uðum síðar biður hann um 206 þúsund manna liðsauka. Frétta- skýrendur segja að Johnson megi illa við því að hafa slíkan hers- böfðingja í Víetnam í þeirri kosningabaráttu sem nú er að hefiast í Bandaríkjunum. Um leið er bent á það, að Westmoreland hershöfðingjaviðskipti í Víetnam hafi ekki mikla raunhæfa þýð- ingu, ef fbrsetinn ætli aö breyta um stefnu í Víetnam. Gnitanes og Flyðrugrandi Borgaryfirvöld hafa samþykkt nokkur ný heiti á ónefndum göt- um á Eiðisgranda og við Rauða- læk og gert fcreytingar á götu- nöfnum í Skjólum og Skildinga- nesi. Hin nýju götuheiti eru þessi: Skildinganesvegur heiti Skild- inganes, Baugsvegur Bsuganes, Þvervegur Einarsnes, Shellvegur Skeljanes, BPtntangi úr Skelja- nesi í vestur Skeljartangi, Botn- langi úr Skildinganesi í austur Sk;ildingatangi, Gnitavegur heiti Gnitanes, Fáfnesvegur Fáfnisnes, Gata frá Rauðalæk sunnan Rauðalækjar Leirulækur, Götur út úr Eiðisgranda taldar norðan frá heiti: Flyðrugrandi, Keilu- grandi, Loðnugrandi, Síldar- grandi, Ufsagrandi og Ýsugrandi. ☆ í kvöld verður Ungfrú ísland j ☆ 1968 kjörin og krýnd í Lídó j ☆ en fyrri hluti keppninnar fór ☆ fram í Lídó í fyrrakvöld. ,— j ■fr Fimm stúlkur keppa til úr- ýr slita um titilinn og sjást þær •ír hér á myndinni talið frá l ☆ vinstri: Gunnhildur Ólafsdótt- j VARSJÁ 23/3 — Menn úr al- ýr ir, Hrefna Steinþórsdóttir,; þýðulögreglunni ruddust í dag Stúdentaverkfallinu í Var- sjá lokið, með góðu eða illu ýr Jónína Konráðsdóttir, Helen ■jý Knútsdóttir og ÚelSa Jóns- -fc dóttir. Er myndin tekin er ■fr þær komu fram í Lídó í fyrra- ☆ kvöld. — Ljósm. Þjóðv. A.K.). Guðmundur Vigfússon borgar- fulltrúi Alþýðubandalagsins vildi ekki una þessu svari og bar því fram tillögu á síðasta borgar- stjórnarfundi um að ítrekuð yrði samþykktin frá 21. septcmber sl. og fyrrgrcindum aðilum jafn- framt gcrt fullkomloga Ijóst að borgarstjórnin ætlaðist til þcss af þeim að þcir gegndu skyldu- störfum sínum og framkvæmdu samþykktir hennar. Rökstuddi Sálumessa Verdis á tónleikum 4. apríl □ Á fjórtándu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands, sem haldnir verða 4. apríl, kemur Söngsveitin Fílharmónía fram með sitt árlega stóra tillegg í tónlistarlíf borgarinn- ar. í kórnum eru um 12Q manns, og hafa æfingar staðið síðan í haust. Að þessu sinni verður flutt enn eitt afbragðs- verk tónbókmenntanna, Sálumessa eftir Verdi. inn í verkfræðiháskólann í Var- sjá og ráku út um 4000 stúdenta, sem hafa síðan á föstudag verið í verkfalli í trássi við boð rekt- ors. Sagt var að um 200 lögreglu- menn hefðu ruðzt inn á skóla- .svæðið um þrjúleytið í nótt og um það bil tveim tímum síðar hefðu níu strætisvagnatr komið á vettvang og stúdentamir stigið upp í þá. Þegar dagur rann höfðu vígorð og plaköt verið fjarlægð af veggjum háskóla- byggingarinnar og lögreglumenn voru þar á verði. Síðar upplýsti stúdent einn, sem hafði tekið þátt í setuverk- fallinu, að lögreglumennimir hefðu ekki ruðzt inn í bygging- una og ekki neytt stúdenta til að stíga upp í vagnana. Við yfirgáfum bygginguna af því að kennaramir báðu okjrur um það. Enginn var handtekinn Og okkur var ekið til stúdenta- garðanna, sagði stúdent þessi, að þvi er NTB-fréttastofan herm . Sósíalistar, Reykjavík x ■ r', Fundur verður haldinn í ■ Sósíal istaf élagi Reykjavíkur ■ miðvíkudaginn 27. marz n. k. i klukkan 20.30 stundvíslega að ! Tjamargötu 20. ! Til umræðu: VerkaJlýðsmál- ; in. Félagar, fjölmennið. Stjómin. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■« KAUPMANNAHÖFN 22/3 — 35 ára gamall austur-þýzkur verk- fræðingur var í dág handtekinn i Danmörku grunaður um að hafa stundað njósnir. Einsöngvarar.vcrða Svala Niel- sen, Ruth Little Magnússon, Ma-gnús Jónsson og Jón Sigur- bjömsson en stjórnandi dr. Ró- bert A. Ottósson, söngmálastjóri, cn hann hefur verið stjórnandi kórsins írá stofnun hans 1959. Mörg stórvirki hafa verið unn- in á þessum fáu árum síðan Söngsveitin Fílharmónía var stofnuð. Carmina Burana eftir Orff flutti hun fyrst. Þá fylgdu á eftir sálumessur Brahms og Mozarts, Sálmasinfónía Strav- inskys, Messías Hándels og Maignificat Bachs. Níunda sin- fónía Beethovens sló öll met, hvað aðsókn snerti. Aðsóknin hefur alltaf verið Framhald á 12. síðu. Tjónið er hundruð þásunda Tjónið skiptir hundruðum þúsunda vegna snjóflóðanna úr Reynisfjalli sagða Einar Oddsson, sýslumaður í Vik í Mýrdal í gærmorguri í við- tali við Þjóðviljann. Hér er nú gjörsamlega ófært vegna snjóa. Hvassviðri var í nótt og hefur skeflt mikið. í gærkvöld var kominn skafl hér fyrir utan gluggann minn jafnhár bílskúr en í morgun var þessi skafl horf- inn. Svona er tilflutningurinn hraður á snjónum enda hefur verið blint kóf hér í Mýr- dalnum. Gísli bóndi Skaftason á Lækjarbakka hefur misst 125 kindur og um 300 hesta af heyi og fjárhús og hlaða sóp- aðist burt í snjóflóðinu í gær- morgun. Guðjón bórtdi Guðmundsson og Ölafur sonur hans á Eyri Presthúsum misstu 80 kindur og þak og gafl fór af fjár- húsinu í snjóflóðinu þar. Er tjónið tilfinnanlegt hjá báðum þéssum bændum. Sunnudagur 24. marz 1968 — 33. árgangur — 59. tölublað. Óþægilegur í kosningabaráttu Johnsons Westmoreland „sparkað upp á við" vegna afglapa oWASHINGTON 23/3 West- moreland, yfirmaður herafla Bandaríkjamanna í Vietnam. víkur frá því starfi í júlí í sumar og tekur við stöðu yfirmanns herforingjaráðs landsins í Pent.agon. Enn hefur ekki verið áWeðið hver verður eftirmaður hans í Vi- etnam.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.