Þjóðviljinn - 24.01.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.01.1971, Blaðsíða 1
11 1001 íslendingum fjölgaði um tæpt þúsund síðastliðið ár Framkoma brezkra í garð Rudi Dutschkes fordæmd Stúdentaráð Háskdla ls(l. heí- ur fordsemt harðlega þá ákvörð- un brezkira yiirvaida að vísa Rudi Dutschíke úr landi. Segir svo um þetta mál í fréttatilkyrmingu frá Stúdentaráði Hl: „Stúdentaráð hefur sent brezka ambassadornum í Reykjavík svo- hljóðandi ályktun: „Stúdentaráð fordæmir harð- Félagsfundur ABR á fimmtudaginn um borgarntálefni Fimmtudaginn 28. janúar held- ur Alþýðubandalagið í Reykja- vík félagsfund um borgarmál. Fundurinn verður haldinn í Lindarbæ niðri og hefst hann klukkan 20.30. — Nánar auglýst síðar. lega þá ákvörðun brezkna yfir- valda, sem tekiin var nýlega, að vísa úr landi þýzka stúdentipum Rudi Dutschke. Rudi Dutschke er sjúkur maður sém hefur orðið fyrir pólitískum ofsóknum í heimalandi sínu. Að okkar áliti ber þessi van- sæmandi ákvörðun vott| um ó- mannúðlegri afstöðu, en við hö'fðum vænzt af brezku þjóðfé- lagi.“ Stúdentaféiag Hásiklólans hefur lýst stuðningi við ályktúnina. AKRANES • Hið árlega þorrablót Al- þýðubandalagsins verður í Rein laugardaginii 30. janú- ar og hefst kl. 7.30. Miða- sala miðvikudaginn 27. þm. kl. 20— 21 í Rein. Seldi stolinn eir fyrir 11 þns. Fyrir nokkru var stolið k*apli frá rafveitunni á Akranesi. Nú hefur maðu.r nokkur viðurkennf þjófnaðinn við yfirheyrslur hjá lögreglunni þar í bæ. Seldi hann eirinn, úr kaplinum í Reykjavík fyrir 11 þúsund krómur. Komst þannig upp um hann. að för sáugt á bílpalli hans eftir kap- alinn. Minnsta fólksf jölgun hér á íslandi í marga tugi ára Erindi Einars um ríkisveldið verður flutt á þriðPudag V Einar Olgelrsson. rltstjóri. flytur fyrsta erindið i fræðslu- erindaflokki Alþýðubandalags- ins um þjóðfélagsmái. Fjallar er- indi Einars um ríkisvaldið. Erindið verður flutt i Lind- arbæ, uppi, á þriðjudaginn kl. 20.30. ÖIlu áhugafólki um þjóðfé- lagsmál og sósíalisma er heim- ilt að koma á fundinn. — Að loknu erindi mun Einar svara fyrirspurnum. Fræðslunefnd ABR. Björk á vetrardegi fallegu vetrarmynd tók Sigurður Blöndal skóg- arvörður i Hallormsstaða- skógi fyrr i vetur af is- Ienzkri björk með snjó- þaktar greinar. Það hafa ekki gefizt mörg tækifæri í vetur til að birta snjó- myndir, sem betur fer, en í tilefni af fölinu sem kom fyrir helgina látum við þessa mynd koma nú, þótt fölið sé að vísu að hverfa. Samkvæmt bráðabirgðatöl- um Hagstofu Islands um mann- fjölda hér á landi 1. desember sl. voru íbúar á öllu landinu þá 204.344 og er fjölgunin aðeins 902 frá 1. desember 1969. Er þetta langminnsta mannfjölgun sem liér hefur orðið á einu ári áratugum saman. >¥• Mesta mannfjölgun sem hér hefur orðið á einu ári mun hafa verið árð 1965 en þá fjölg- aði íslendingum um 3528. Síðan hcfur dregið úr fólksfjölguninni ár frá ári. Til þess að sýna þessa þróun skal hér tekin ár- leg fjölgun síðustu 7 ára: 1964 : 3318 1965 : 3528 1966 : 3175 1967 : 2987 1968 : 2271 1969 : 1251 1970 : 902 Samkvæmt þeim bráðabirgðatöl- um sem nú liggja fyr>r lim mann- fjöldann 1. des. sl. voru af þessum 204.344 sálum 2308 fleiri karlar en konur, eða 103.326 karlar á Wnöti 101.018 konum. í Reykjavík pr þó hlutfallið milli kynjanna öf- .ugt, þar eru konur 1771 fleiri en 'ktrlar. t kaupstöðunum em hins- vegar 477 fleiri karlar en konur samtals. Og í sýslunum hvorki meira né minna en 3556 fleiri karl- ar en konur. Annars skiptist mannf jöldinn svo eftir kaupstöðum og sveitum, að í Reykjavík em 81.561 íbúi, í öðr- nm kaupstöðum samtals 58.577 og í sýslunum 64.112, óstaðsettir eru 94. ' Mannfjöldinn í kaupstöðum var 1. des. sl. sem hér segir: Kópavogur 11.125 Akureyri 10.738 Hafnarfjörður 9.691 Keflavík 5.672 1.982 1.594 1.547 1.082 885 Húsavík Sauðárkrókur Neskaupstaður Ólafsfjörður Seyðisfjörður Skal-klúhbur Hamborgar i Reykjavik Eins við sögðum [rá »g her blaðinu fyrir sköminu heldur SKAL-klúbbur Ham- borgar arsþing Sltt að Hótel Loftleiðum n ii uin helgma. Komu rumlega 100 klubbfelagar asamt konum til Keflavikur sl. sinum áætl- fostudagskvold með unarvél Loftleiða frá Lux emborg. Er myndin hér að neðan tekin við það tæki færi. Millilenti flugvelin Hamborg og tók folkið þar, ekki Loftleiðavel liefur lent Hamborg ar. Heðan fer liopurinn aftui morgun. Mjög óverulegar breytingar hafa orðið á mannfjölda kaupstaðanna. Mest hefur fjölgunin á sl. ári orðið á Akureyri eða 171, þá kemur Hafnarfjörður 153, Keflavík 139, Kópavogur 134, Vestmannaeyjar 105, Sauðárkrókur 87, Reykjavík 85, Neskaupstaður 20, ísafjörður 5. í fimm kaupstaðanna hefur fækk- að íbúum, mest á Siglufirði eða um ’ 87, á Seyðisfirði um 20, Ólafsfirði um 10, Akranesi um 7 og Húsavík um 6. í sýslunum var mannfjoldinn hins vegar þessi: Arnessýsla 8.287 Gullbringusýsla 7.964 S-Múlasýsla 5.045 Snæfellsnessýsla 4.212 Framiiald á 9. síöu. ------------------------:------ Vestmannaeyjar 5.179 Akranes 4.238 ísafjörður 2.683 Siglufjörður 2.161 Sunnudagur 24. janúar 1971 — 36. árgangur — 19. tölublað. Sauðárkróksbúar óánægðir: Rafmagnsgjöld hækkuðu yfir 40% á siðasta ári! Mjög mikil óánægja ríkir nú á Sauðárkró'ki vegna mikillar, óþarfrair og jafnvel áð menn telja óleyfilegrar hækkunar rafmaignísgjáldia á sl. ári. Upphaf þess a máls er ' það, að í febrúar 1970 voru taxtar Rafveitu Sauðárkxóks hækk- aðir um 25% og mun leyfi til þess hafa verið fengið hjá iðnaðarmálaráðuneytinu eins og lög gera ráð fyirir, þegar um svo mikla hækikun er að ræða. Ekki lét Rafveita Sauð- árkró'ks sér þó nægja þessa hækikun, því fyrir skömmu er byrjað að innheimta raf- magnsgjöld fyrir nóvember ■ og desembeir sl. og hiáfa gjöld- in þá enn verið hækkuð ’Jm 15%. Telja bæjarbúar, að þessi síðari hækkun sé ó- leyfileg á verðs>tötðvuna'rtdm- um, enda hafi samþykki iðn- aðarráðuneytisins ekki kom- ið til. Reyndi Þjóðviljinn að aflia sér staðfestingar á þessu hjá ráðuneytinu fyrir helgina en tóksit ekki að ná í neinn þar er gæti úr því skorið. Þá segja bæjarbúar, að þessar tvær stórhækkanir raf- magnsgjalda á einu á,ri séu bæði ónau’ðsynlegar og óirétt- látar. í fjrrsita lagi hafi rekstr- arafkoma Rafma-gnsveitu Sauðárkróks verið góð und- anfarin ár. Og í öðru lagi sé engin sikynsamleg ástæða til þess að láta rafmagnsgjöld standa undir á einj ári eða svo stofnkostnaði vegna framkvaemda við nýlaignir rafmagns í nýfct hverfi. Eðli- legra hefði verið a@ taka lan til þeirra framkvæmda og dreifa stofnkostnaðinum á lengra tímabil. i i*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.