Þjóðviljinn - 14.05.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.05.1971, Blaðsíða 1
Föstudagur 14. maí 1971 — 36. árgangur — 107. tölublað Gylfi Þ. Gíslason eftir EFTA-fund Vandi er um slíkt uð spá Gylfi Þ. Gáslason við- skiptamálaráðherra tótk til máls á hinum sérstæða út- fararfundi EFTA í gær og saigði að það gleddi sig mjög að þessi fundur væri haidinn einmitt hér. Hann sagði, að ísiland miundi keppa að því að ná svipuðu samkomulagi við Efnahagsbandalagið og það hefði áður náð við Frí- verzlunarbandalagið við inngöngu í það, ekki sízt að því er varðar verzlun með fiskafurðir. Hann tók það einnig fram, að ísland liti á það sem óskylda hluti að semja um friverzlun með fisk og fiskafurðir og að semja um rétt þjóða til að veiða innan fis;k- veiðilandhelgi hver ann- arrar m.ö.o. að ekki mætti MeyPa öðrum' þjóðum inn í ísienzka iandlhelgi. Eftir ráðherrafundinn sagði Gylfi m.a., að það væri of djúpt tekið í ár- inni að segja að EFTA væri úr sögunrrf, þvi að ali- ir þeir sem til máls hefðu teikið, væru sammála um að vemda bæri fríverzlun í álfunni og koma ekiki upp nýjum tollmúrum. En bvemig það mætti geraist vissi enginn. Sögulegur EFTA-fundur efflr samkomulag Breta viS EfnahagsbandalagiS Fríverzlunarbandalagið fékk hægt andlát í Reykjavík í gær Rippon, markaðsmálaráðherra Breta, flutti ráð-1 frjáisam tanfflutning á eiiefu vörutegundum sem skipta iðnað herrafundi Fnverzlunarbandalagsins í Reykja- þeirra miklu, en óútkljáö er um vík þau tíðindi í gær, að Bretar yrðu áreiðanlega ’a Breter noWcur Mö‘ komnir inn í Efnahagsbandalagið 1. jan. 1973 — og allar líkur benda til að Danir og Norðmenn verði þeim samferða. Fara þá að styttast lífdagar EFTA, ári eftir að ísland grekk í samtökin, en rík- in sex sem eftir verða, munu reyna að ná sam- komulagi um sameiginleg viðhorf til viðskipta- samninga við EBE. Tvö tonn af olíu í höfnina Isafirði 13.5. — 1 gærkvöld var ætlunin að dæla 120 tonnum af olíu um borð í togairann Ross Indrepid H-353 hér á ísafirði. Þegar búið var að dællia 85 tonnum i toganamin byrjaði að flæða úr yfdrfylltum tönkum hans, og lenti sú olía í sjónum. Eklki ber monnum saman um, hiwað milkil olí a hatö lient í sjón- um. Þó er talið að tvö tonnhaifi lent í sjónum. Var siprautað efni é olíuna til að eyða fitiunni úr hennii. Var herani þannie sökkt til botns. Talið er að sjómennimir hafi verið drukknir við gæzlra olíu- tankanna. — G.H. 1 blaðamainnasto íu EFTA-fiund- arins var alllengi beðið eftir greinargerð frá ráðlherraifunddn- um, sem hófst um þrjúleytið. Þanigiað kom, sem fyrr segir, markaðsmálaráðlheiTa Bretlands, Rippon, með tíðindi atf því, að svo langt heffiði miðað í sam- komulagsátt í viðræðum Breta við EBE, sem lauk í gærmorgun, að fyMilega væri rauhhæffit að Bretar gerðust aðilar að banda- lagdnu 1. jan. 1073 Aligengustu ummæli blaðairaainna voru á þá leið að „þeir eru aö jarða EiFTA þama uippi“. Ráppon geröi grein fyrlir þeim atriðum sem náðst heflur sam- komulag um. Bitt mesita þrætu- eplið miíllli Englendiraga og FTakka var fraimjlag fyrmieifindra til sameiginlegna sjóða EIBE — nú hefur náðst samkomulag um fimm ára aðlöguraartíma á því sviði og þrjú ár tiil viðtoótar ef þörf krefur. t>á var sam.þvkkt að ný aðildarríki hefða fimm ára aðlögunartíma í sex áiföng- um að því er varðar laindibúnað- arstefirau EBE. Pellia á niðurinnri tolla á iðnaðairvörum í fimm ó- föngum, síðast 1 júlí 1977, og koma á samieiginlegum ytri tolli með sama hraða. Þá náðistsam- komulag um sérsamninga við lönd brezka siamveldisins sem háð eru sykurútflutningi. Bret-ar náðu samkiorraulaigi um toll- iradi að því er varðar garðávexti, en enn er eftir að leysa ýmis mál sem varða mjóltourafúrðir. Bæði Rippon og viðskipta- málaráðherrair Danmerkur og Noregs, sem einnig sætoja um aðild að EBE, báru fram fagrar yfirlýsdngar um að þeir rraundu stuðla að þvi að haldiið yrðiuppi fríverzilun með iðnaðarvörur í Bvróipu. eins og EIFTA hefði stefirat að, og etoki reistir raýir toUmúrar í álfúnni. Viðskipta- mólaráðherra Dana, Anderson, sagði eð sfcilmálar þeir í land- búnaðarpólitík, sem EBE bæri nú fram, væru nokkum veginn fuUnægjainidi“. Mundu Danir halda uppi rétti þeirra ríkjasem ekki vildu í Efnahagsbandalaigið. Viðskiptaráðherra Noregs, — Kleppe, — lét í ljós ánægju sana yfir greinargerð Rippons, en tók það fram, að enn ættu Norð- menn óileýst þau mál sem mestu skipta þá í viðræðum við EBE — en það eru nýskipan fisk- veiðimála og undanþágur fyrir norskan landbúnað. Hann sagði að með aðild Noregs að Etfina- hagsbandalaginu breyttist það úr fisíkinnflytjanda í meiiihéttar fisikútflytjanda. Því yrðu allar aðstæður aðrar en áður. Norð- menin rraundu ekki sækja um sórstakar undanþóigur vegna haignýtingar fiskimiða sinna, en Framhald á 9. síðu. Nýju Esja á sigfíngu ☆ Eins Og sagt var frá í frétt ☆ hér í blaóinu í gær afhenti ☆ Slippstöðin á Akureyri Skipa- ☆ útgerð ríkisins nýju Esjn í ☆ fyrradag við hátiðlega athöfn. ☆ Myndin hér að ofan er tekin ☆ viö það tækifæri af nýja ☆ strandferðaskipinu á sigl- it ingu, en Esja er sem kunnugt it er systurskip Heklu. Þykir ■& skipið hið vandaðasta að öll- ix tim frágangi og er fönguleg- ir ur farkostur eins og mynd- ■fr in sýnir. — Ejósm J.I. Franskt herskip Fraraskia herskipið „Gommaiid»j airat Bourdais“ kemur til Reykja*' wlkur í dag. Slkip þetta, sem hef- ur nokkrum sinraum verið hér á ferð, síðast f júnímánuði í fyrrasuiraar, vegur 2000 tonra, er 103 metrar á lengd og 11,5 m. á breidd. Áihöífnin er 162 menn. —< Skipið verður til sýnis fyiir al- menning dagairaa 15.-18. iraaí kl. 14,00 til 17,00. Nýtt fiskverð fyrir 1. júní Ná fá kjósendur að velja um 536 frambjóðendur 6 fíokka Á miðnætti s.I. nótt rann út framboðsfrestur til alþingiskosn- inganna 13. júní n.k. Fimm flokk- air Iögðu fram lista í öllum kjördæmum landsins 8 að tölu og nýjasti flokkurinn. Fram- boðsflokkurinn, lagði fram lista í þrem kjördæmum. Munu alls hafa vcrið á þessum listumöll- um nöfn 536 frambjóðerada. Gömlu flokkamir fjórir, AI- þýöuiflokiku r, Framsóknarflokku r, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðu- baradalag halda að sjólfsögðu sínum venjulegu listaibókstötfum, A, B, D og G. Samtök frjáls- lymdira og virastrimanna óskuðu ijbáns vegar eftár að fá listabók staifinn F og murau hafá flengið hann á lista sína í öllum kjöir- dæmum. Nýi flolkkurinn, Pram- boðsffilokkurinn, óskaði etftir bók- stafnum O og fékk hann. Kjósendur flá að þessu sinni að velja um 536 frambjóðendur og 6 listabófcsitalfl: A, B. D, F, G og O og befur otft verið minna úrvail. Fonrragaili var aðeins á ein- um lista. Var það á lista Sam- taka frjálslyndra og vinstri roanna í Norðurlandskjördæmi vestra. Var aðstandendum list- ans gefinn kostur á að bæta úr þessum mistökum og var siðan samþykjkt að taka listann gild- an. Sjómennirnir ganga af bátum vegna lélegra kjara í sumar FFSÍ í verðlagsráði er Guð- rnundur H. Oddssian. Þá hatfði verið haldinn stjlólm- arfundur £ Sjómiamnasambamdi ■ í fyrradag var ha'ldmn fundur í verðlagsriáði sjávarát- vegsins. Var samiþyklkt þar af fulltmum fískseljenda að segja upp gildandi fískverði, sem gildir tfl maíloka. ■ Samkvæmt áætlun EfnahagsstafnumiariininaT var gert ráð fyrir að fisfcverð lækkaði á Bandaríkjamarkaði á þessu ári. Er gildandi fiskverð miðað við það- Þetta hefur ekki reynzt rétt. Fislkiverð hefur hækkað á Bamdaríkjamarkaði og vonir standa til þess að ufsi og karfi seljist fyrir hærra verð í Sovétríkjunium. Sámkivæmt Ilögum, verður að segja upp gildamdd fiskiverði með hál fsmánaðaríyrirvara. Anniars framleruglist það af sjáltfu sér til septembeiriloka. Sögðu fiulltrúar fiskseljenda upp fiskiveirðinu mid- að við að það falíli úr gildi raúna í mailok. 1 fiskverðirau eriu teknar nær 4 krónur að iraeðeltali atf hverju kg til verðjöfnunar fiskiðnaðar- ins. Um áramótin gerði Etfna- hagsstotflnunin toröfiu til þess að fá inn um 600 miljónir toróna í fistoverðinu til, þessarar verð- jöfnunar. Vair það rýrt um 20°/ft þó. en óheyrilega miltoið er tekið af fistoverðinu. ennþá með þessu gjaldi og mætiti auka hluit fisk- séljenda með því að skerða þetta verðjöfnunargjald í fiskwerðimiu. Svo til öll aðildarfélög Far- manna- og fiskimiannasaiirabands- ins hafa undamflaima daga verið að senda óskorcnir til fúlltr. sam- bandsins í verðlagsráði aðsegja upp gildandi fistoverði. Eullitrúi Islands fyrir nokkrum dógumi. Var þar ákveðið að standa að uppsöign fistoverðsdns í verð- lagsráði. Fulitrúi Sjómannasam- bandsdns í verðlagsráði er Jón Sigurðssion, formiaður S.l Þá sitóð að þessari uppsögn fuilltrúi ASl Tryiggvi Helgason, formaður Sjómannafélag® Eyja- fjarðar. Enntfirierraur þrír fuiltrú- ar útvegsmanraa í verðlaigsróði. Þjóðviljinn hatfði tal atf Karli Sigunbergssyni, fonrraanni skip- stjóra- og stýrimainnaféllagsins Vísis á Suðumesjum í gsar. Haran kvað hörmuliegt ásitand vena að stoapast á báibaiflotanium. Vainitaði sóriega mannskap á togveiðibátana fyrir væntanlegar surraarveiðar og vildiv enginn ráða ság á bábaraa með sumar- vertíð í huga. Sjómenn gemgjuí land hópum saman atf bátumium og gætfist sHdpstjórnarmönnum ekki tóm tál að hirða netin úr sjó núna í vertíðarlokin Svana lægi möranum á aö komast í land í vinnu. Bftirspurn er etftir sjómöninMm til verka við virkáuraarfrairra- tovæmdir í óbyggðum. Eru þeir taldir duiga bebur í vosbúð þar heldur en verto§umjenn i landi. — Framhald á 9. síðu. i Hæstiréttur lækkaði tryggingar- fjárhæðina úr 135 milj. í 10 milj. kr. Hæstáréttur hefur kveðið upp þann dóm, að upphæð tryggiragrx þeirrar, sem Land- ejgendatfélaig Daxár og Mý- vatns atouili gert að leggja fram til þess að fó laigt lög- þann við því, „að breytt sé rennsild löaxár í Suður-iÞing- eyjarsýsíu, vatnslborði hernraar, straiumsitefnui eða vaitnsmagni“. skuli nerna 10 milj. kr., en áður hatfði fógetaréttur ákveð- ið upphæð tryggingarfj árins 135 máHjónir tor. Þá gerði Hæstiréttur Laxárvirkjun að greiða Landeigendafélaginu 40 þúsiund tor. í málskiostnað fyr- ir Hæstarétti, en máiskostn- aður í héraði var ffielldur ndð'- ur. Þessi dórrasúrsiit eru miikdll sigur fyrir Landéigendafélag- ið og ætti að gena því fljár- hagslegá kleilft, að I Joma fram lögbanni við þeim fnam- kvaefmdttm. sem því var hedm- ilað með hæsbarétt ardómnum frá 15. desemiber s.L að leggja lögbarm við. etf í yrði ráðizt, en í forsenduim dóms Hæsta- réttar segir, að samkvæmt gögnum málsins og mólflutn- ingi aðila fyrir dómnumbendi ekltoert til að slíkar fraimkv helfjtst fyir en haustið 1972. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.