Þjóðviljinn - 19.05.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.05.1971, Blaðsíða 1
Bnn mistókst að ná Cæsarí út í gærdag ■ í gær var á flóði gerð til- raiun til þess að ná brezka togaranum Cæsar af strand- stað við Amames. Mistókst þessi til'raun ennþá einu sinni. Tvö nor&k björgunar- skiip eru á stnandstað og hafa komið fjóruim lofthylkjum á togarann. ■ Allar lífeur benda til þess, að olía úr togaranum hafi dnepið æðarfugl urmvörpum við Djúp. Bóndinn í Æðey hefur þegar merkt mikla fækkun á æðarfugli. Verpa þar venjulega um 5 þúsund fuglar í eyjunni. ■ Yfirmaður brezku trygg- inganna kom til íslands í gær. Al þýSubandalagiS: Fyrst þingflokka með ákveðnar tillögur um útfærslu landhelgi — kom fram í bæklingi Lúðvíks Jósepssonar, Landhelgismálið Alþýðubandalagið var fyrsti þingflokkurinn sem lagði fram tillögur í landhelgisnefnd þingflokkanna í vetur. Kemur þetta fram í bæklingi sem kominn er út á vegum Alþýðubandalagsins um landhelgismál. Höfundur bæklings- ins er Lúðvik Jósepsson, formaður þingflokks Alþýðu- bandalagsins. f bæklingi þessuim kemur enn- fremur fram að það var fiull- trúi Alþýðuband'alagsins í utan- ríkismálanefnd alþingis, sem fynst lagði til þar, fyrir um Nýtt Litlafell væntanlegf I dag er væntanlegt til Kefla- vikur nýtt Litlafell, sem SlS og Olíufélagið hafa keypt í stað gamla Litlafells, sem þessir að- ilar keyptu árið 1954 en nú hef- ur verið selt tii Grikklands. Hjörtur Hjarbar framkvæmida- stjóri tólk við nýja skápinu ferrir hðnd SlS og Olíufélagsins i Ham- borg 10. þ. m. en þaneffn dögum áður hafði gamla Litlafell verið afhent hinum nýju edgendum í Rotterdam. Tók áhöfnin af gamila Litlalfelli við nýja skipinu og flutti með sér skorsteinsmerkið milli skipa, sem nokkurs konar aTfleitfð. Skipstjóri er Ásmund- ur Guðmundsson og yfirvélstjóri Jón Guðmundsson. Litlafehið nýja er notokru stærra slkip en hið garnla eða 1230 burðarlestir á móti 914. Hét það áður Sioux og var byggt í ■Þýzfcalandi árið 1964. Tekiur það við nafni og hlutverki gamla olíuflutningaskipsins og verður Isafjörður heimahöfn ári, að utanríkismálanefnd tæki landhelgismálið tii rækilegrar aithugunar. 1 framhaildi af því tók þáverandi forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson, málið upp í riikissitjáminni og fékk sam- þykfct á ríkisistjórnarfundi 4. júní 1970. að skipuð skyldi sér- stök nefnd um landhelgismál með fulltrúum allra flokka. ÞaÖ var svo á fundi landhelgisnefnd- arinnar 3ja tebrúar að Alþýðu- bandalagi ð lagði fram tillötgiur sínar í iandlhélgismáiLum fyrst allra þingflokka. Síðar lögðu aðrir þingflofcfcar fram síniar til- lögur, sem allar voru veigia- minni en tillögur Aliþýðubanda- lagsins, þar sem sfcýrt viar kveð- ið á um ákveðna stækkun land- helginnar og tímasetningu gild- istötou aufc sérstaiks ákvæðis um að mengunarlögsaga verði IOiO mílur. í tillögum stjórrnarflokk- anna er lögð megináherzla á að þeir vilja enga bindiandi áfcvörð- un tafca í málinu. í tillögu Framsóknarilokksins er megin- áherzla lögð á uppsögn f^jnn- iniganna við Breta og Vestur- Þjóðverjia og í tillögu hannibal- ista kemur hið sama fram sem aðalatriði aufc þess sem hianni- balistar segjia að hiafinin skuli nú „undirbúningur að útfænsiu fisfcveiðilögsögunnar, t.d. í 50 sjómílur, en Framsófcnarmenn töluðu um að „fiskveiðilögsagan verði færð út að 50 söómílum". í bæklingi smum rekur Lúð- váfc sáðan starfsemina innan landhelgisnefndarinniar, niður- stöður henniar og síðan ástæð- ■jmar fyrir því hvers vegna út- íærsla landhelginnar er sérstak- lega brýn í diag. •¥■ í bæfclingi Lúðváfcs Jótseps- sonar er varpað ljósi á þá stað- reynd a0 kosningamar í vor sfcera úr um framtíð liandibelgis- m-álsins, sjóvarútvegsins og þar með íslenzfcu þjóðarinniar. Þjóð- viljinn skorar á aha þá sem vilja kynna sér landhelgismál- ið að lesa bæfcling Lúðvífcs Jó- sepssonar rækilega. Bæklingur- inn fæst á fllotokssfcrifstofum Al- þýðuibandaltagisins í Reyfcjavík nú þegar og verður innan tíðar fáanlegur á öllum kosninga- Skrifetofum Alþýðubgndalagsins úti á landi einnig. Forsiða bæklinggins um landhelgismálið. —- Bæklmgurinn nú þegar á flokksskrifstofum Alþýðubandalagsins og innan tíðar á kosningaskrifstofum Alþýðubandaiagsins um allt land. Fundur um fjármálaóreiðu Steingrfms Hermannssonar í gær: Gylfí og Steingrímur geri hreint fyrir sínum dyrum án frekari tafar Það tók Þorstein Sæ- mundsson, stjömufræðing, sem á sæti í Rannsóknarráði rífcisins 15 mámiði að fá fund í ráðinu þar sem sérstaklega yrði fjallað um fjárreiður náðsins. Það vatr í byrjun marz 1970 að Þorsiteini „bár- ust ábendingar um það úr fleiri en einni átt, að eitt- hvað kynni að vera athuga- vert við fjárreiður Rann- sóknanréðs“. Kerrair þetta fram í grein, sem Þorsteinn ritar í Morgunblaðið í gær, en þar er rakin ýtarlega til- raun hans til þess að fá f jór- fnóllin á dagskná — sem tókst ! ndurgreiða þarf okurvextina j Það er lægst launaða fólkið í landinu, sem hefur öðrum fremur neyðst til þess að taka vísitölubundin lán hjá Bygg- ingarsjóði rikisins á und&n- förnum árum. Þessu er svo visdómslega fyrir komið, að ef þetta kauplága fólk knýr fram kauphækkun, þá hækka byggingarskuldir þessa sama fóiks svo óheyrilega, að þaö tapar á kaupbækkuninni. Þórir Bergsson trygginga- stærðfræðingur hefxxr tekiö dæmi xxim otourvexti aá þess- xxm lánum. Sá sem fékk 200 þúsund króna lán í apríl 1965 skuldar byggingarsjóönum nú 265. 333,00 kr. Samt hefur hann greit ttil hans 100.822,00 kr. Þetta svárar til 11,8% raun- vaxta allt tínxabilið á láni, sem samkvæmt lögum hefir verið leyfilegt að taka 8,5% vexti af. Það er fhrðulegt, að svona ástand sfculi hafa fengizt að þróast undir stjóm Alþýðu- filofcksráðherria — eintoum Eggerts G. Þorsteinssonar Er enn skonað á Alþýðuflokfcs- ráðherrana að beita sér fyrir því að endurgreiða okiurvext- in*a til lónþega. En hjvemig áhrif hafa þessi vísitöluibundnu lán á fasteignabraskið hér í Reykjavík. Nýlega fengum við gefið upp daami hjá fast- eignasala á Reykjavífcursvæð- inu ★ Fyrir nofckrum dögum var seld lítil íbúð á 1200 þúsund króxxur. Fór seljandi frasn á að 700 þúsund króniur væru greiddar á borðið af axidvirði íbúðarinnar. Sfculdir hvíldiu á íbúðinni að upphæð 374 þúsund kr. og þurfti kaup- andi að semja við seljanda um greiðslu á 126 þúsund króna eftirstöðvum. Ein af áhvilandi skuldum á íbúðinni var húsnæðis- stjórnarlán að upphæð kr. 84.504,79 í gjalddaga 1. maí s.l. Hafði þetta lán verið tek- ið 14/8 196á að upphæð 100 þúsund kr. Vísitöluálag á þessu láni er 53,53% á móti grunnvisitölu 163. Hækkar það lánilu um 45 þúsund kr. ef lánið væri þegar greitt npp hjá byggingarsjóði ríkisins. Seljandi og kaupandi tóku að deila um þessar 45 þúsund kr. Fóru skipti þessara manna þannig, að seljandi lækkaði eftirstöðvarnar, 126 þósund kr., um 45 þúsund kr. og samdi kaupandinn aðeins um greiðslu á 81 þúsundi í staðinn fyrir 126 þúsund krónum. Svona óhagstæð þykja þessi lán á hinum al- menna markaði í bænum. Efcki tafca allir þetta vísi- töluálag með í reikningnxn og gleyma oft seljandi og toaiup- andí að huga að þessu aitriði við sölu íbúða, ,Áðumefndiur kaupandi gæti endurselt fyrmefnda íbúð. Væri hann þá búinn að gleyrna 45 þúsund króna vísi- töliuálaginu? ■k Hver tapar á þesisium við- sfciptum? það er hinn fjár- vama og toauplági þegn. Eflir svona húsnæðisbraskið á Reykjavíkursvæðinu. Var þar ekki á bætandi. Lyfta mjög undir húsnæðisbrask loks í gser ©ftir að fram- kvæmdanefnd rannsóknar- ráðs, formaður þess, og fram- kvæmdast'jóri höfðu farið undan í flæmingi frá því í marzbyrjiuin 1970! Fandurinn í ranosöknairróði í gær hófet um twöleiytið og stóð til liðlega sex. Mestallur timi fundarins • fór í umræður um redkninga rannsótonaimáðs. Komu á- fundinum tfiram margar athiugaisemdir við reifcningana eánkium firá - Þorsteini Sæ- nxumdssyni. Lauk fundinium þannig að Þorsteinn Sæmiunds- son lagði fram nofcfcrar tillög- ujt um meðfarð fjónmóla á veg- um nannsófcnaráðs. Urðu tiRög- umar eklfci útræddar og var af- greiðslu þeirra frestað, þeim vís- að til framikvæmdanefndar og álcveðið að halda neesita fand í ráðinu 22. júní n.k. Aðalpensónur þessa máls eru þeir GyJlfi Þ. Gíslasoru formað- ur Rannsóknarráðs ríkisins og Steingrimur Hermannsson, fram- kvæmdastjóri rtáðsins. Aðdragandinn. Það var sem fyrr segir í marzbyrjun 1970, að Þorsteinn tók að athuga fjáirreiður rann- sóknarráðsins. Kom í ljós að reikningar ráðsins höfðu aldrei verið lagðir fram á fúndum þess! Þá gerist það í apríl 1970 að blaðið „Ný útsýn“ hirtir grein undir fyrirsögninni „Borg- ar rannsöknarráð rífcisins áróð- ursfarðir Stemgríms?“. Þorsteinn fær sfcömmu síðar greiðsluyfirlit ráðsins fyrir ráðið áxið 1969, en, það hafði hann pantað hjá Ftemhald á 3. síðu. Framkvæmdastjórinn heílti úr skádum reiði siiutar: Steingríinur Banmr að láta hnýsast í fylgi- skjöl í ríkisendurskoöunimii: Gylfi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.