Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 16. marz 1972 — 37. áigangur — 63. tölublað. Aðeins jafntefli íslendingar náðu aðeins jafntefli gegn Finnum 10:10 í undankeppni ÓL á Spáni í gærkvöld. íslendingar áttu 5 stangarskot í leiknum og Finnum tókst að jafna þegar 5 sekúndur voru eftlr. Sjá nánar á 2. síðu. Indira hefur meirihluta í sextán ríkjum Nýju Dehli 15.3. — Kongress- Sdkkur Indiru Gandhi, vanin í dag meiriihiu'ta ]>ingsæta í ind- verska sambandsríkinu. Tripura. í»ar med hefur fldkkurinn hrein- ann meirihluta í 14 af 16 sam- bandsrík.ium eftir nýafstaðnar kdsningar. í»að er adeins í Meghalaya og Manipur á Nordur-Indlandi sem Kongressflokkurinn gefcur ekki myndað stjórn ednn. 2ja til 4ra nátta fiskur úr netunum Brezks sjó- manns sakngð Þingeyri 15/3 G.M. — Hingað kom á sunmudag brezka eftir- lifcssfcipið Miramda með bilaða vél. Á mánuda gsnótt týndist maður af' skipinu, og talið að hann hafi druklcnað hér í höfn- inni. I dag kom hingað frosk- maður úr Reykjavík til að leita, en árangurslaiust. Maðurinn var um fimmtugt. Hingað er kominn dráttarbát- ur sem á að fara út með skipið sem er með bilaðan sveifarás. Það voru tveir skuttogarar sem komu hingað inn með eftirlits- skipið og er talið að maðurinn hafi verið að fara á milli skipa er hann hvarf í sjóinn. AlþýÖubandalag- ið i Hafnarfirðl Skattar fyrirfækja og eignaraðila hefðu LÆKKAD UM 450MIU Á VIDRllSNARKíKFI Ra,?nar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins, sýnir fram 4 þessi atriðj meðal annars í grein er hann ritar um skattamálin í Þjóðviljann i dag: 1. Heildarskattabyrðin verður mjög svipuð eftir nýja kerfinu og orðið hefði eftir þvi gamla, lækkar til nýja skattakerfisins um 310 milj. kr. eða um ca. 4%. 2. Samanlagðir nefskattar, tekjuskattar og útsvör eru 370 milj. kr. lægri eftir nýja kerfinu en þvi gamla. 3. Eignaskattar einstaklinga hækka um 94 milj. kr., en að- stöðugjöld einstaklinga Iækka um 50 milj. kr. Skattar af tekjum félaga hafa vaxið um 12 milj. kr.. eigna- skattar félaga hafa vaxið um 133 milj. kr., en aðstöðu- gjöld félaga hafa lækkað um svipaða upphæð. 1. Skattar fyrirtækja og eignaraðila hefðu orðið 450 milj. kr. lægri ef notazt hefði verið við það kerfi sem frá- farandi ríkisstjðrn fékk samþykkt 4 alþingi sl. vor. Sjá grein Ragnars á 7 siðu blaðsins í dag. Alþýðubandala&ið i Hafnar- firði heldur félagsfund i kvöld, fimmtudagskvöld, í Hamarsholti í Skiphól, klukkan 20,30. DAGSKRÁ: 1. Ragnar Amalds ræðir um Fram- kvæmdastofnun rikisins. 2. Önn- ur mál. Hellissandi 15/3 — Bátar við Breiðafjörð eru ekiki famir að rótfiska aftur eins og þeir gerðu fyrir suðvesfanrokið á dögunum. Fór þetta illviðri heldur iMa með net og önnur veiðarfæri. Hafa bátarnir fengið þetta 2ja til 4ra nátta fisk úr nelunum og er það slæmur fiskur tdl vinnsiu. Þessar myndir eru tekuar daginn sem Seyðfirðingar fögnuöu komu nýja skuttogarans sem hlaut nafnið Gullver, Skuttogarinn er fjögurra ára gamali en nýkominn úr klössun. Skipstjóri er Jón Pálmason. manns Fargjöld SVR hækka S Fargjöild Strætisvagna R- vítour hæfcka frá og með deg- inum í dag. Að meðaitali nem- ur hækkuinin 12 af hundraði og kosfca nú fargjöld fyrir full- orðna krónur 12, en fangjöld fyrir böm kosta kr. 4.50. Kaupi fuillorðinn máða fyrir 100 krónur fær hann níu styfcki, en böm fá 18 miða fyrir kr. 504)0. Bátamdr koma þetta með 20 tonn að landi í róðri og gera menn ráð fyrir að skipti um til hins betra með deginum í dag. Ágætis veður er í dag á miðunum og bátamir búnir að hreinsa netin eftir rokið á dög- unum. — Skal. I Fundinum J XmeðBerna- \ \ dettu \ \ frestað \ ^ Fundinum, sem Þjóðviljinn^ kgreindi frá á dögunum, með? ^Bernadettu Devlin, er frestað.l b|Af óviðráðanlegum ástæðum v Sjgetur ekki orðið af fundinum®. Knæstkomandi laugardag, enl J þingmaðurinn hiefur lýst sig? Qreiðutoúinn til þess aö komal j’hingað til lands í vor semk ■ gesfcur Alþýðubandalagsins k Reykjavík. k Frá þessu var skýrt á fundi b Alþýðubandalágsins í Reykja- * vík í gærkvöld, en Alþýðu- ^bandalagið hefur lengi haft mikinn hug á að gefa Berna- dettu Devlin kost á að kynna -• fslendingum vandamál Norð- íur-frlands á fundi eða fund- £um hérlendis. Nú er Ijóst að Baf þessu getur orðið. D0FRI SELDUR SIGLFIRÐINGUM á að nýta rækjumiðin við Grímsey Siglufirði 15/’3 — f dag var samþyfckt á bæjarstjómarfundi í Siglufirði að veita 4ra miljóna kr. ábyrgð til kaupa á m. b. Dofra frá Patreksfirði handa út- gerðarfélaginu Þormóði ramma h.f. bér í Siglu'firði. Hér er um að ræða 100 tonna togskip og er skipimu ætlað að afla hráefnis. til Hraðfrystihúss S. R., en þar hefur verið unnið þriðja til fjórða hvern dag síðan í nóvember. Framhald á 2. síðu. Dönsk Caravelleþota fórst með 112 manns innanborðs DUBAI 15/3 — Farþegaþota af Caravelle-gerð frá danska flugfélagimi Sterling Air- ways rakst um áttaleytið í gaarkvöld á fjallsthlíð á Mus- ahdamskaga við Persaflóa, 112 manns. setn um borð voru, eru taldir af, langflest- ir ferðamenn frá Danmörku og öðrum Norðurlöndum. af geröinni GaeaweHe. í vélinni voru 68 damskir far- þegar og sex manina dönsk á- höfn, 20 sænskir fariþegar, 12 noriskir, fjórir finnskir og tveir vestur-þýzkir ríkisborgarar. Flug- vélin var á leið frá Ceyilon til Kaupmannahafnar, og höfðu far- þegar hennar tékið þátt í tveggja vikna skemmtiferðálagi þangað austur. Fluigvélin rakst á fjalHsihlíð í mifcilli rigningu skömmu áðurem hún átti að lenda á flu'gvellinum í Dubai, sem er eitt af smáum og olíuauðugum furstadæmum við Persaflóa Ekki er enn vitað um orsakir slyssims, en gizkað ef á, að flugstjórinn hafi að líik- fmdum lækkað flugið of snernma. Þar sem flugvélin kom niður er auðn og vegleysur, og auk þess höfðu rigningar valdið fllóð- um á þessum silóðum. Það gékk því illa að atffla upplýsimga um slysið og koma könmunarflugvél- FramliiaW á 2. siðu. I I i I I I I I I I ! I l l l I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.