Nýtt dagblað - 28.04.1942, Blaðsíða 1
Eftir því sem blaðið hefur frétt
utanríkisráðuneytinu hafa
borizt upplýsingar frá herstjórn
Bandaríkjanmi hér á lantli, þess
eðlis, að herstjóndn muni synja
Bandarikjahermönnum leyfis til að
kvænast meðan þeir gegna her-
þjónustu á íslandi.
Mun herstjórnin hafa tekið
þessa ákvörðun eftir nána íhug-
un, af ástæðum þeim er hér grein
ir:
2. árgangui’. í»riðjudagur 28. apríl 1942. 75. tölublað
Bandaríkjahermenn fá
ekki leyfi til hjúskapar á
íslandi.
Krafa Hiflers um skílyrdíslausf einræði sér fít handa ber voff um vax~
andí mótspyrnu þýzku þjóðarínnar ge$n nazismanum
1. Bandaríkjahermennirnir eru
, hér af hernaðarástæðum: þeir
eru í liernaði á stríðstimum, og
gæti það, að þeir hefðu fyrir heim
ili að sjá hér á landi, gert þá ó-
hæinri til að gegna skyldum sin-
um sem hermenn.
2. Bandaríkjahermaður hefur
enga tryggingu fyrir því, að
hann muni verða áfram á Is-
landi eða að hann verði sendur
til Bandaríkjanna, er hann fer
héðan.
3. Hernaðaryfirvöldin hafa
ekki vald til þess að . knýja her-
mann til þess að framfæra skyldu
lið sitt.
Hitler kvaddi þýzka ríkisþingið svokallaða til fundar á sunnu-
dag, með örskömmum fyrirvara, til að hlýða á boðskap frá rík-
isstjórninni. Kom liann í skyndi frá aðalstöðvum sínum í Sovét-
ríkjunum, sem enn hafa verið fluttar, í þetta sinn frá Smolensk
til Kieff.
„Þingið” gerði ekki annað en að leggja til undirspil við eina
af liinum alkunnu Hitlersræðum og samþykkja þá kröfu' Hitlers,
að honum yrði veitt skilyrðislaust einræði og vald til að svipta
störfum hvern þýzkan l»egn, hátt eða lágt settan, í hemum eða
heima fyrir, sem ekki stæði í stöðu sinni að dómi nazistayfirvald-
anna.
Krafa Hitlers um skilyrðislaust persónulegt einræði er um
allan heim talinn vottur um alvarlega mótþróahreyfingu í Þýzka-
landi gegn nazistum.
Nazístar svara með „hefndarárásum" á
borgír, er enga hernaðarþýðíngu hafa
Loftsókn Breta gegn Þýzkalandi og herstöðvmn Þjóðverja á
meginlandinu verður magnaðri með dsgi hverjum, og hafa Þjóð-
verjar nú hafið „hefndarárásir” á börgir í Bretlandi.
Stórar sveitir brezkra sprengjuflugvéla réðust í fyrrinótt á
liafnarborgina Kostock við Eystrasalt og vörpuðu fjölda sprengja
yfir Heinlielflugvélaverksmiðjumar í borginni.
Riiser Larsen skorar
á von Falkenhorst að
stöðva pyndingarnar
Kiiser Larsen, norski flotafor-
inginn, flutti í gær persónulegt
ávarp til von Falkenhorst,
yfirforingja þýzka hersins í Nor-
egi, í útvarp frá London.
Skoraði Riiser Larsen á þýzka
hershöfðingjann að stöðva pynd-
ingarnar, sem þýzka leynilög-
reglan lætur framkvæma við
norska fanga. Að öðrum kosti
kæmist þýzka herstjórnin og von
Falkenhorst persónulega ckki und
an því, að á þeirra hcrðar yrði
lögð ábyrgðin á grimmdarverk-
,um þessum.
Það hefur vakið reiðiöldu um
allan Noreg, að Þjóðverjar hafa
orðið uppvísir að misþyrmingum
við norska kennara, er handtekn-
ir hafa verið og sendir til nyrztu
héraða landsins í þvingunarvinnu.
Kröfugangan
bað er kröfugöngunefndin, sem
hefur þýðingarmesta starfið með
höndum fyrir fyrsta maí. Hún er
skipuð þessum mönnum: Birni
Bjarnasyni formanni Iðju, Guð-
geiri Jónssyni bókbindara, Jóni
Rafnssyni, Jóni Sigurðssyni og
Karli Pálssyni.
Nefndin hefur ákveðið, að
kröfugangan hefjist við Iðnó, og
eiga þátttakendur að safnast þar
saman kl. 1,15. Þaðan verður
gengið um þessar götur: Vonar-
stræti, Suðurgötu, Túngötu, Æg-
Hítlcr býst víd ödrum
sfyrýaldarvefri á ausfur-
vígsfödvunum
Þessi ræða Hitlers hefur vakið
mikla athygli, og það ekki sízt
vegna þess, að hann gaf engin
loforð um vorsóknina miklu, sem
áróðurstæki nazista hafa sungið
um í allan vetur. Hann viður-
kenndi, að mjög alvarlega hefði
liorft fyrir þýzka hernum á aust-
urvígstöðvunum, um það bil er
isgötu, Vesturgötu, Hafnarstræti,
Hverfisgötu, Frakkastíg, Skóla-
vörðustíg og staðnæmst í Banka-
stræti. Verður reistur ræðupallur-
á túninu framan við Bernhöfts-
bakaríið. — Þar tala formenn
stærstu verkalýðsfélaganna í
bænum: Björn Bjarnason form.
Iðju, Jóhanna Egilsdóttir form.
Framsóknar, Magnús H. Jónsson
form. Hins ísl. prentarafélags,
Sigurjón A. Olafsson form. Sjó-
mannafélagsins, Sigurður Guðna-
son form. Dagsbrúnar og ef til vill
fleíri.
hann varð að liætta sókn og lief ja
varnarstríð, og kom þetta jafnvel
enn skýrar fram í ræðu, er Gör-
ing hélt, að lokinni ræðu Hitlers.
Þá mun það ekki sízt vekja at-
hygli, bæði í Þýzkalandi og utan
þess, að Hitler gerði ráð fyrir
öðrum styrjaldarvetri á austur-
vígstöðvunum.
I byrjun ræðunnar taldi Hitler
að vanda upp alla sigurvinninga
Þjóðverja, allt frá Póllandi til
Framhald á 4. síöu.
í göngunni verða rauðir fánar
og íslenzkir fánar og fánar hinna
einstöku verkalýðsfélaga. Enn-
fremur fjöldi borða með kröfum
dagsins á. Heildarsvipur krafn-
anna mun mótast af baráttunni
gegn þrælalögunum og fyrir
frelsi og einingu verkalýðsins.
Merkin
Strax að morgni fyrsta maí hefst
merkjasala á götunum. — Merk-
in verða rauður fáni á bláum,
hvítum og rauðum grunni. — Á
rauða fánann er letrað : /. maí —
dagur verkalýðsins.
Skemmtanirnar
Þrjár skemmtanir verða haldn-
ar á vegum fyrsta maí nefndar-
innar, ein í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu á fimmtudagskvöld-
Framh. á 4. BÍftu,
Um alla Rostock loguðu eldar
vegna fyrri árása Breta. Er tal-
ið að -tjónið sé orðið gífurlegt,
enda er þetta grimmilegasta á-
rás, sem gerð hefur verið á þýzka
borg.
Flugmennirnir, sem árásina
gerðu í fyrrinótt, segja að loft-
varnirnar í Rostock hafi mjög
verið efldar, meðal annars með
þvi að flytja þangað loftvarna-
skip, sem búið er öflugum fall-
byssum,
Sveitir brezkra orustuflugvéla
fóru í gær til árása á flugvelli
Þjóðverja í Frakklandi, Hollandi
og Belgíu og sprengjuflugvélar
Breta réðust með góðum árangri
á flutningaskip Þjóðverja við
strendur meginlandsins.
Meðal þeirra staða, sem ráð-
izt var á í gær voru Dunkirk og
Lille.
Harðir bardagar voru háðir í
lofti mestallan daginn í gær, er
orustuflugvélar Þjóðverja réðust
gegn brezku flugvélunum, sem
héldu til árása’ á meginlandsstöðv
ar. Voru 11 þýzkar orustuflug:
vélar skotnar niður en Bretar
miss‘tu 2 sprengjuflugvélar og 16
orustuflugvélar.
Árás á Skodaverksmiðj<
urnar i Tékkoslovakíu
Aðfaranótt sunnudags gerðu
brezkar sprengjuflugvélar harða
árás á hinar heimsfrægu Skoda-
hergagnaverksmiðjur í Tékkósló-
vakíu, og kom víða upp eldur í
verksmiðjuuum.
Þjóðverjar hófu „hefndarráð-
stafanir”, sem Hitler tilkynnti í
ræðu sinni á sunnudag, með
grimmilegum árásum á borgina
Batli. Voru árásirnar gerðar tvær
síðustu nætur og segir i brezk-
um íregnum, að manntjón og
eigna liafi orðið mikið,
Borgin Bath er í suðvesturhluta
Englands. Þar er engin hergagna
framleiðsla en margar fornfrægar
byggingar. Á slíkum stöðum eru
loftvarnir ekki eins öflugar og
í borgum er hernaðarþýðingu
hafa, og virðast Þjóðverjar velja
markið með tilliti til þess eins
að tjón á mannslífum og þjóðleg-
jm verðmætum verði sem tilfinn-
inlegast.
Rooseveslt boðar skatta-
hækkun, festingu kaups
og verðlags og almenna
vöruskömmtun
Koosevelt Bandaríkjaíorseti hef
ur lagt fyrir fulltrúadeild þingsins
víðtæka áætlun, er miðar að því
að gera stjórninni auðveldari
styrjaldarreksturinn. Lýsti for-
setinn því yfir, að framkvæmd
þessarar áætlunar lilyti óhjá-
kvæmilega að leiða af sér þrengri
lífskjör fyrir þjóðiua, cn liún yrði
að leggja hart að sér vegna styrj-
aldarinar.
Aðalatriði áætlunarinnar eru:
Þungir skattar, verðlag og vinnu
laun bundin á núverandi stigi og
allar þýðingarmiklar vörur
skammtaðar.
Undírbúníngí háfíðahaldanna cr nú langt komið. Kröfuganga, merkí og
skemmfanír ákveðin í höfuðdráffum
Fyrsta maí nefndir verkalýðsfélaganna eru nú sem óbast aÓ
Ijúfya undirbúningi undir hátföahöldin.
UtihátíSahöldin œttu aS þessu sinni aS geta orðið stórfelldari
og svipmeiri en noJikríl sinni áður, þar sem ríkjandi er um þau
fullkomin eining.
Fyrsta mai fara allir unnendur frelsis og réttlætis út á göturnar,
og garíga undir merkjum Verkalýðssamtakanna.