Dagblaðið - 18.02.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 18.02.1980, Blaðsíða 18
FJÖLDI ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ • BÍLASKIPTI OFT MÖGULEG • BÍLAR FYRIR FASTEIGNASKULDABRÉF Mazda 323 1978 ekinn 26 þús. Rauður. Verð 3,8 millj. (skipti ód.) Citroen CX 2000 árg. ’77, blár, ekinn 33 þús., aflstýri og bremsur, útvarp, segulb., snjód.+sumard. Verð 6,5 millj. Bronco 1974,8 cyl. beinskiptur. Nýjar hliðar og dekk, blár. Topp bfll. Verð 3,9 millj. (skipti ód). Chevrolet Citation árg. 1980, blágrár (sanseraður) 4 cyl. sjálfsk., aflstýri og ■bremsur, ýmsir aukahlutir. Verð 7,3 millj. Skipti möguleg. Lada Sport ’79, ekinn 10 þús., orange, toppgrind, kassettutæki, mjög margir aukahlutir. Verð 4,8 millj. Mercury Cougar ’69, RX7 brúnsans- eraður, 8 cyl., sjálfsk., aflstýri + bremsur. Leðursæti stálfelgur. Verð 2,9 millj. Wagoneer 1974, 6 cyl., ekinn 100 þús., útvarp, stólar. Verð 4,2 millj. Volvo 144 1974, Ijósblár, ekinn 85 þús., útvarp + segulb. Skipti á Lada Sport ’79 (milligjöf I peningum). Austin Mini special árg. 79, m/vinyl- toppi, blásans., ekinn 15 þús. Verð 3,2 millj. Peugeot 504 station 1978, brúnn sanseraður, 7 manna, ekinn 39 þús. Verð 6,4 millj. Subaru árg. 78, drif á öllum hjófum, hvftur, ekinn 55*þús, Verð 4,5 millj. Pacer Hatschback 1975, gulur, ekinn 56 þús. m., 6 cyl. beinsk. Verð 2,8 millj. Audi 100 L.S. 1977, grænn, ekinn 63 þús., útvarp, snjódekk, sumardekk. Verð 5,5 millj. Ýms skipti. rnmmm Volvo 245 DL 1977, rauður, ekinn 56 þús. km. snjód. og sumard. á felgum. Dráttarkúla. Endurryðvarinn Verð 6,2 millj. Renault 12 TL 1978, brúnn, ekinn 41 þús. Verð 4,5 millj. Citroen GS station, grænn, ný vél, lakk, ryðlaus, útvarp. Verð 1800 þ Chevrolt Camaro, 1977, gulur og svartur, 8 cyl. (307) m/öllu. Verð 7 millj. Skipti möguleg á ódýrari bil. VW Microbus árg. 74, blár, ekinn 38 þús. á vél, sæti fyrir 9 manns, fallegur bfll. Verð 3,5 millj. Lada Sport 1978. Rauður, útvarp, ekinn 23 þús. Skipti á ódýrari. Verð 4 millj. Honda Civic 1977, blágrár, sjálfskipt- ur, ekinn 53 þús. km. Verð 3,4 millj. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR1980. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRÚ AR 1980. íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Eþróttir Iþróttir sig og var rekinn fráHibs Ferill George Best hjá skozka liðinu er nú á enda. Hann mætti ekki til leiks með Hibernian gegn Ayr i skozku bikarkeppninni i gær og ástæðan var sú að ekki var hægt að vekja hann á hótelherbergi hans í Edinborg. Forráðamenn Hibernian urðu að vonum æfir og sögðu honum að snauta aftur til London og halda sig þar. Rúmlega 15.000 manns komu á leik Hibs og Ayr — margir hverjir til þess eins að sjá Best, sem siðan svaf yfir sig — svefni hinna „ranglátu” ef svo má að orði komast. Stórsigur Feyenoord Pétur Pétursson og félagar hjá Feyenoord unnu góðan sigur á Twente Enschede i 3. umferð hollenzku bikarkeppninnar um helgina. Lokatölur urðu 4—0 og má fullvíst telja að Pétur hafi skorað eitthvert markanna, en DB náði ekki sambandi við hann, hvorki i gærkvöld eða I morgun. Úrslit I Hollandi urðu þessi: Bikarinn, 3. umferð Feyenoord-Twente 4—0 Amersfoort-Den Haag 1—8 Deventer-Sparta 1—2 Dordrechl-PEC Zwolle 1—3 l.deild Tilburg-NAC Breda 3—1 AZ ’67-Nijmegen 3—0 Arnhem-Rotterdam 3—3 Þór vann Armann Þór sigraði Ármann 110—105 í 1. deildinni í körfuknattleik á Akureyri í gær. Staðan i hálfleik var 57—43 Þór í vil og höfðu norðanmenn undir- tökin I leiknum lengst af. Gary Schwarz var i miklu stuði með Þór og skoraði 56 stig. Alfreð skoraði 21 og Eiríkur 17. Hjá Ármanni var Danny Shouse að vanda allt i öllu og skoraði nú 72 stig. Valdimar kom næstur með 12 stig. Næsti maður var með 4. Ármenningar munu hafa I hyggju að kæra úrslit leiksins þar eð þeir telja einn leikmanna Þórs vera ólöglegan. -GS/SSv. Ámi og Ásdís urðu hlutskörpust —Ámi vann tvöfalt á Þorramótinu á Isafiröi Þorramótið á ísafirði var haldið um síðustu helgi. Á laugardag var keppt í stórsvigi. Sæmilegt veður var en dáljtil súld. Stórsvigsbrautir voru erfiðar og ein- hverjar þær lengstu sem keppt hefur verið I hérlendis. Á sunnudag var svo keppt í svigi I ágætis veöri. Harðfenni var í fyrri brautinni en ekki í seinni braut. Brautarstjóri var Hafsteinn Sigurðsson. Það fórekki milli mála, að þau Árni Þór Arnason og Ásdis Alfreðsdóttir voru bezt, en þau sigruðu með tals- verðum yfirburðum í báðum greinum. Einnig var keppt í 15 km göngu 20 ára og eldri. Þar sigraði Örn Sigurðsson R. annar varð Halldór Matthíasson R. þriðji varð Óskar Kárason í. -Þorri Úrslit urðu sem hér segir: Stórsvig karlaflokkur 1. Ami Þór Amason R. 2. Haukur Jóhannsson A. 3. Einar V. Kristjánsson (. 4. Kari Frímannsson A. 5. Hafþór Júlfusson R. 6. Tómas LeHsson A. 70.77 68.20 138.97 71.80 68.19 139.99 71.54 69.17 140.71 70.79 70.56 141.35 72.06 69.49 141.65 71.69 70.96 142.64 Árni Þór Árnason er hér á fleygiferð I sviginu. Hann sigraði tvöfalt á Þorramótinu. DB-mynd Þorri. Stórsvig konur. 1. Ásdtl AHroOsd. R. 2. Hrefna Magnúsd. A. 3. Halldóra Bjömsd. R. 4. Kristín ÚHsd. í 5. Asta Asmundsd. A 6. Anna EövakJsd. A. Svig karlaflokkur. 1. Ámi Þór Ámason R. 2. Tómas LeHsson A. 3. Einar V. Kristjénsson í. 4. Guflm. Jóhannsson (. 5. Amór Magnússon. (. 6. Kristinn Sigurflsson R. 50.74 44.73 95.47 51.50 45.14 96.64 52,60 45.29 97.89 53.23 45.09 98.32 54.47 44.70 99.17 54.91 45.01 99.92 52.13 54.06 106.19 54.63 53.93 108.56 54.67 54.26 108.93 53.53 56.62 110.15 55.14 56.78 111.92 55.35 96.88 152.33 Svig konur 1. Ásdis AHreflsd. R. 2. Halldóra Bjömsd. R. 3. Nanna LeHsd. A. 4. Ásta Ásmundsd. A. 57.46 55.07 112.53 63.11 55.03 118.14 64.41 54.64 119.05 64.60 59.13 123.73 (karlaflokki kepptu 22,19 kiku keppni í stórvigi en afleins 6 f sviginu. (kvennaflokki kepptu 11,6 luku stórsviginu en 4 sviginu. íþróttir Þeir stóru unnu alla leikina Bikarkcppni Blaksamhandsins hófst nú um helgina með þremur leikjum í mfl. karla og tveimur I mfl. kvenna. Hjá körlunum urðu úrslit þessi: Fram—ÍS0—3 (7—15,13—15,13—15) Víkingur—UMFLl—3 (3—15,15—10, 7—15,8—15) Þróttur—UBK 3—0(15—0,15—4, 15—6) Súdentar voru heppnir að vinna tvær síðustu hrinurnar gegn Fram, hinir ungu Framarar höfðu I þeim báðum náð góöri forystu en duttu síðan alveg niöur. Stúdentar áttu í mestu erfið- leikum með að hemja Framarann Baldur Tuma Baldursson en hann má nú telja með beztu „smössurum” landsins. Eitthvað hefur orðið minna úr fram- þróun Víkings — liðsins en menn hugðu í haust. Lítil breidd og mann- fæð háir liðinu og þeirri eini verulegi ógnvaldur i sókninni er Páll Ólafsson. Þeir voru þvi slegnir út úr bikarnum af I.augdælum. Kristján Oddson lék nú á ný með Þrótti gegn Breiðabliki, að vísu haltur, en hann varð fyrir því óhappi fyrr I vetur að liðbönd slitnuðu. Breiðabliks- menn höfðu lítið að gera I Þróttara sem unnu stórt. Kvennaliö frá KA lék nú sinn fyrsta opinbera blakleik en tapaði 3—0. fyrir Völsungum sem reyndar eru íslands- meistarar kvenna I blaki. Að lokum slógu ÍS — stúlkurnar þær úr Breiðabliki út úr bikarkeppninni með 3—Osigri. Í 1. deild kvenna fór fram einn leikur um helgina, ÍMA vann Þrótt3—1. Dregið hefur verið I næstu umferð bikarkeppninnar, ÍS leikur gegn Þrótti og UMFL fær sigurvegarana úr keppn inni fyrir norðan i heimsókn. Hjá konunum dróst ÍS gegn Vikingi og Þróttur eða IUMFL leikur gegn Völsungi eða ÍMÍftJ. -KMU. Það skyldi þó aldrei fara svo að Ásgeir Sigurvinsson fetaði í fótspor Kevin Keegan hjá Hamburger? Þjálfari Hamburger gerði sér ferð til Belgiu i gær og fylgdist með leik Brugge og Standard. Hamburger á höttunum eftir Ásgeiri — Branko Zebec fór um helgina til aö fylgjast með honum Eins og kom fram í einu dag- blaðanna fyrir skömmu hefur hollenzka félagið Feyenoord sýnt Ás- geir Sigurvinssyni mikinn áhuga að undanförnu og viljað fá hann í sínar raðir. DB hefur nú fregnað að enginn annar en Branko Zebec, þjálfari Hamburger sé á höttunum eftir Ásgeiri og þýzka stórliðið vill fá hann í sínar raðir. Þýzka blaðið Bild birti í vikunni grein um ferð Zebec til Belgíu í síðustu viku. Hann fór þá að sjá leik Lokeren og FC Brugge og varð lítt hrifinn. í greininni kom einnig fram að þótt hann væri síður en svo ánægður með árangur ferðar sinnar ætlaði hann að Gott hjá Standard Standard Liege náði góðu stigi á úti- velli um helgina er liðið sótti FC Brugge heim. Jafntefli varð, 1—1. I.okeren Sigurður Sverrissnn hefur misst flugið mjög að undanförnu en er þó enn á meöal efstu liöa. Urslitin í Belgíu urðu sem hérsegir. Charleroi-Lokeren 0—0 FC Brugge-Standard 1—1 Molenbeek-Beerschot 4—2 Winterslag-Hasselt 1—1 Beveren-Anderlecht 3—0 Waregem-Waterschei 1—1 FC Liege-Berchem 4—1 Antwerpen-CS Brugge 3—1 Beringen-Lierse 0—3 KR-FH16-15 (11-9) Íslandsmótið i handknattieik 1. deild kvenna, KR-FH 16—15 (11—9) i Laugardalshöll 17. febrúar. Beztu ieikmenn, Ása Ásgrimsdóttir, KR, 7, Hansina Melsted, KR, 7, Kristjana Aradóttir, FH, 7, Ama Garðarsdóttir, KR, 6, Katnn Danivalsdóttir, FH, 6. KR. Ása Amgrímsdóttir, Halga Backman, Hjördis Sigurjónsdóttir, Hanslna Melstad, Olga Garðarsdóttir, Ama Garðarsdóttir, Anna Lind Sigurösson, Elly Guðjohnsen.Guðrún Vilhjólms- dóttir, Karólina Jónsdóttir, Bima Benediktsdóttir, Hjólmfríður Jóhannsdóttir. FH. Álfheiður Hjörieifsdóttir, Katrín Danivalsdóttir, Sólveig Birgisdóttir, Kristin Péturs- dóttir, Krístjana Aradóttir, Ellý Erlingsdóttir, Anna Ólafsdóttir, Svanhvit Magnúsdóttir, Sigur- borg Eyjólfsdóttir og Björg Gilsdóttir. Dómarar Andrós Kristjónsson og Ólafur Guðjónsson. KR fókk 3 víti. Nýtti öll. FH fékk 7 víti. Ása varði eitt fró Krístjönu. gera sér aðra ferð til Belgíu um þessa helgi og þá til að sjá leik FC Brugge og Standard Liege. Og nú ætlaði hann ekki að fylgjast með leikmönnum Brugge heldur íslendingnum Ásgeir Sigurvinssyni. Það að Hamburger skuli vera að fylgjast með Ásgeiri þykja að sjálfsögðu stórtíðindi hér á Fróni, því sýnt þykir að Hamburger sé að leita að manni til að fylla skarð Kevin Keegan — knatt- spyrnumanns Evrópu sl. tvö ár. Vegur íslenzkra knattspyrnumanna hefur því greinilega vaxið mjög á undanförnum árum og bæði Ásgeir og svo Pétur Pétursson eru í fremstu röð í Evrópu. Dagblaðið reyndi árangurslaust að ná'í Ásgeir í gærkvöld og í morgun til þess að spyrjast nánar fyrir um þetta mál. Það ætti þó að koma í Ijós á allra næstu dögum hvort Hamburger •hefur haft samband við Standard vegna ■Ásgeirs eftir leikinn gegn Brugge. -SSv. KR í basli með FH í 1. deild kvenna — en sigraði með eins marks mun KR-stúlkurnar lentu í hinu mesta hasli með FH i 1. deild kvenna i I.aug- ardalshöll í gærkvöld. Höluðu þó sigur í land með eins marks mun, 16—15. I.eikurinn hófst hálftíma of seint, þar sem þeir dómarar, sem áttu að dæma, mættu ekki. Hauka-piltarnir Andrés Kristjánsson og Ólafur Guðjónsson hlupu í skarðið — eftir að félag þeirra hafði sigrað ÍR fyrr um kvöldið. Þessi eilifu vandamál i sambandi við dómara eru meira en lítið hvimleið. FH, sem er i næst neðsta sætinu í deildinni, kom á óvart i byrjun. Komst fljótt Í4—1 og það var ekki fyrr en um miðjan hálfleikinn að KR tókst að jafna í 6—6. Siðan komst KR yfir. Staðan i hálfleik 11—9. KR hafði forustu lengi vel í siðari hálfleiknum en þegar níu minútur voru til leiksloka tókst FH aðjafna i 15—15. Eftir það hvorki gekk né rak i sóknar- leiknum — ekki skorað mark í háa herrans tið, þar til Arna tryggði sigur KR þremur min. fyrir leikslok. KR tók Kristjönu úr umferð allan leikinn —og um miðjan síðari hálfleikinn var Hansína, KR, tekin úr umferð. FH hefði mátt reyna það fyrr. Mörk KR skoruðu Hansína 5/3, Arna 4, Hjálmfríður 3, Karólína 2, Hjördís I. Elly I. Mörk FH skoruðu Kristjana 7/6, Katrín 3, Ellý 2,' Svanhvit 2 og Solveig 1. -hsim. Mazda 616 1976, silfurgrár ekinn 50 þús., útvarp, ný dekk. Verð 3 milijónir. (góö kjör). Austin Mini 1977, brúnsanseraður, ekinn 25 þús. Verð 2,4 millj. Malibu Classic ’78, silfurgrár 2ja dyra 8 cyl (305), sjálfsk. með öllu, rafm- rúður. Verð7,2millj. SELJENDUR ATHUGIÐ Bíllinn selst fyrr, ef hann er á sýningarsvæði okkar, hreinn og snyrti/egur. Volvo 144 ’72 sjálfskiptur, grænn, fallegur bill. Verð. 2,8 millj. Chevrolet Nova Custom 1978, silfur- grár, 2ja dyra 8 cyl með öllu. Verð 7,2 millj. Cortina 77, rauður, ekinn 44 þús. km. sjálfskiptur. útvarp, segulband snjód + sumard. (á felgum) rafkveikja. Verð 4.4 millj. 5 " v ‘ t.A Wagoneer 1979, grár, ekinn 11 þús. km. 8 cyl. sjálfsk. með öllu. Verð 9,5 millj. Subaru Pick up m/fjórhjóladrifl árg. 1978. rauður, ekinn 14 þús. km. Verð 3,2 millj. skipti möguleg á Lada Sport (milligjöf i pen.). Citroen G.S. Berlina 1977, grænn, ekinn 40 þús. km, útvarp, segulband, snjódekk + sumardekk. JBíll i sér- flokki. Verð3,8 millj. Ford herjeppi 1942, grænn, góður jeppi. Tilboð, skipti á fólksbil. Buick special 1968, útvarp, 8 cyl. sjálf- skiptur, mjög góður bill. Verð 1800 þús. I * Mercury Grand Marquis Í979, g?á- sanseraður, 2ja dyra, 8 cyl. m/ouu. Rafm. rúður og læsingar o.fl. Sér- stakur bfll. Verð 9 millj. Blazer m/disil vél, árg. 1974, rauður, (Bedfordvél 107) Nýupptekin, aflstýri og -bremsur. Toppblll, nýryðvarinn. Ekinn aðeins 50 þús. km. frá byrjun. Tilboð. Chevrolet Monte Carlo árg. ’77, rauð- brúnn m/vinyltopp, 8 cyl, m/öllu. Vandaður bill. Verð 7,2 millj. Skipti möguleg. Scout 1973, grænsanseraður, 8 cyl. sjálfsk., aflstýri og -bremsur, útvarp + segulband. Breið dekk, ýmsir auka- hlutir. Verð 3,9 millj. Skipti möguleg á ódýrari bil. Austin Allegro 1977, ekinn 58 þús. km, grænsanseraður. Verð 2,7 millj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.