Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 1
friálst, úháð dagblað RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSI.A ÞVERHOETI!!.—AÐALSÍMI 27022. 6. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 — 55. TBL. „Sláturhúsið er byggl eftir kröfum og tillögum yfirdýralceknis, fyrsta og eina sinnar tegundar á Islandi. Öll önnur alifuglaslátrun er stunduö á undanþágu, ” sögðu for- ráðamenn Hreiðurs hf. við DB í morgun. Hlutafélagið rekur nýtt og giæsilegt alifuglasláturhús náltegt Teigi i Mosfellssveit ogframleiðir undir vörumerkinu Isfugl. 6000fuglar eru sendir inn í eiliföina i h verri viku, en afköst geta veriö 8000—10000 á viku ef full afköst eru. Hörður tók meðfylgjandi mynd i vinnslusal í slátorhúsinu. Kjúklingar lenda liflausir á fœriböndum og bíða eftir að lcnda á borði sem gómsœt steik. -ARH. Eldurá gúmmí- verkstæði Eldur kom upp ■ á gúmmivinnustofu í Skipholii 35 unt miðjan dag í gær, |w sem verið var að vinna við að sóla dekk. Að sögn slökkviliðsins sýndu starfsmenn gúmmívinnu- stofunnar mikið snarræði og dugnað og hafði þeini tekizt að slökkva eldinn nteð þrem duft- tækjum áður en slökkviliðið kom á staðinn. Skemmdir urðu fyrst og fremst á dekkjunt og tækjum. Talið er að neisti frá sigarettu hafi komizt í bensin, sem dekkin eru þrifin með og kveikt eldinn. -í;aj. Neskaupstadur: Rannsókn kærumáls fógeta ekki hafin —en rannsókn sparisjóðsmálsins gengur ágætlega, segir ..Rannsókn þess máls hefur ekki hafizt ennþá. Það gafst ekki timi lil þess i siðustu ferð sem við fórum austur vegna sparisjóðsmálsins,” sagði Erla Jónsdóttir, deildarstjóri i Rannsóknarlögreglu ríkisins, er DB innti hana i rnorgun eftir þvi hvaðliði rannsókn vegna kæru bæjarfógeta á Neskaupstað á hendur bæjarstjóra þar sem innheimtuaðgerðir fógeta hjá bæjarsjóðntim höfðu ekki borið órangur. Aðspurð um hvað liði rannsókn sparisjóðsmálsins sagði Erla hana ganga ágætlega. Sú rannsókn miðar meðal annars að þvi að kanna hvort sparisjóðsstjórinn hafi veitt bróður sínum ócðlilega rýmilega lánafyrir- grciðslu. Sagðist Erla rcikna nteð að rannsóknarmenn færtt fljótlcga austur aftur lil rannsóknar á þesstim tveim máltim. -<;aj. „EKKIBUND- INN VIÐ VERÐ- , LAGSRAД — segirTómas ,,Ég hef haft áhuga á að setja reglugerð um niðurtalningu verðlags,” sagði Tómas Árnason viðskiptaráðherra i viðtali við DB i morgun. ,,Ég er ekki btindinn við neinar ákvarðanir verðlagsráðs i þvi sambandi. En cg hef borið þetta undir verðlags- ráð. Ef ekkert er gert til að tryggja þessa niðurtalningu gæli verðlagsráð farið sínu fram. Rikisstjórnin gæti þá að vistt stöðvað hækkanir sem ráðið samþykkir. En ég tel ekki rélt að hafa þann hátt á. Skoðanir um þetta eru skiptar í verðlagsráði,” sagði Tómas. ,,F.g gat ekki ætlazt til að ráðið tæki afstöðu á fundi sínunt i gær, með svo litlum fyrirvara, og ég gaf þeim frest frani yfir helgi.” Tómas sagði að stjórnar- stefnan gerði ráð fyrir að verðhækkanir yrðu ekki meiri en 8°'’o i marz og april og 7% i mai, júníogjúli. -HH. Afurðalánin munu hald- ast óbreytt Afurðalán haldast óbreytl cins og DB skýrði Irá i gær. Banka- kerfið hefur nú komið tií inóts við rikisstjórnina í því efni. Scðlabankinn hafði ákveðið að lækka hli!'fi|l ctuluikeyptra lána'af ai' iða ðmæii u.n 3,5 prós«'nlustig. í .isstjórnin taldi nauðsynlegt að koma i vcfc fyrir að afurðalán yrðu skert frá þvi sem verið hefur, það er 75°’o af andvirði útflutningsafurða og 71,5% af andvirði fram- leiðsluvara fyrir innlertdan markað. Seðlabankinn hefur nú gert samkonuilag við viðskipta- bankana, þannig að þeir hækka viðbótarlán um 1,5 próscntustig, scm vegur upp þá lækkun hltit- fallsins, sem kont til fram- kvæmda nú lyrir ntánaðamótin. Auk þess hefur Seðlabankinn fallið Irá áformum um lækkun endurkaupahlutfalls unt 2 prósenttistig i þessuni og næsta ntánuði. Afurðalán haldast með þessunt hætti óbreytt. -HH. Ríkisstjóminharmarogmótmælir„auömýkinguíslendinga”íRockville: j- ^ ALLAR BIRGÐIR FUfTTAR FRÁ ROCKVIUISTÖÐMII ■.. ............ ( —sjábaksíðu A

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.